Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 3
\ MiSváfaidagiuir 5. júmí 1968 — ÞJÓÖWUITNISr — SlöA 3 Þjóðfrelsisherinn herðir nú stöðugt sóknina til Saigon Bandaríkjamenn viðurkenna að hafa vegið heilan hóp af háttsetrum foringjum í herliði Saigonstjórnarinnar SAICrON 4/6 — Þjóðfrelsisherinn herðir stöðugt sókn sína gegn Saigon og gerði í dag hörðustu skothríð sína í stríð- inu á borgina með flugskeytum og úr sprengjuvörpum. Kínverska hverfið Cholon nuá nú heita í rústum, en bar og í borgarhlutanum Gia Dinh stóðu harðir bardagar í dag. Aiuigljósit er sf viðbrögðumi bandaríslkra taiLsimiainina í Saigon að þeir óttast að þessi síðasta sólcnarlota þjóðfrelsdsiherslns gegn höíuðborginni geti orðið 'til að kollvarpa Saigonstj'órnininii sem þegar stendur völtuim faeti. Sjálfrd vasri heonii aligerliegia urn megn aö halda völdum símiim í hötfuð- borginnd og Bandaríkjamenm' geta aðedns varizt árásuim þjóðfrelsis- hersiins með sprengiuregmi úr fflugvéluin símuim ^sem leggur borginia í eyðd. Skotbríð /þjóðírelsishersiiins á borgina í d&g olli mikiluim skeimimduim m.a. á raforkweri og hafnarmannvirkjum, en einnig á geðveikrahæli, er sagt í Saigón. Skotin hæfðu tvö bamdarísk kaupför í höfmiimmd í Saigon, en sagt er að þau hafi orðdð fyrir littum sikemimduim. LofMrásdr voru gerðar á nokk- ur hundruð þjóðfrelsisihenmenn sem búið höfðu um sig í Gia Dinh-borgar'hlutamiUim og norður- úthverfuim borgarinmar. Sýklavopn á Grænlandi? Framhald af 1. síðu. tímairiti „New York Review of Books". • Samningar víða um heim t frásögmurn blaðanma er því hialdið firam að Bamdaríkjastióirn verji nú 100 miljónum doUama ártega til rannsó-kma í sýkla- og eiturbermiaði, og hafi þeiirri fúlgu m.a. verið Xvarið til þess að styrkja ýmsia háskóla og ramm- sókmarstofnamdr bæði í Bamda- ríki'urauim og erlendis til slíkra ranmsókma. M.a. hafd 21 Slíkur sammimigur verið gerður við jap- amstoair vísdmdaistofmiamdr og lækniadeildir háskóla í Japam, en sams konar samnimgar hafi verið gerðir við ýmsar aðr- ar víðkummair vísfimdastofmamir, þammig t.d. Basteur-stofmunima í París og Karolinsku stofnumina í Stokfchólrni. * Meðal þeirra eitur- og sýkla- vopma sem framleidd hafi verið fyrir bandarískt fé í Japam er nefmdur smíkill sem veldur heila- sjúkdómi og eiturefmi sem fram- kallajr skaðiegar breytimgae- á li'tndmigum í frumum mammsins." Viðurkennt í Washington Frétaritairi „Tbe Times" í Was- hingtom hefur skýrt frá því að lamdvarmaráðuneytið þar hafi viðuirkennt að tilraunir með sýkla- og eiturvopn hafi farið Éram í Alaska og éinnig í Ari- zona-fylki. Fyrir skömmu vitn- aðist um eiturtdlraumdr í Ardzoma þegar eilturefnið barst út fyrir tilraumiasvæðið og olli þar siúk- dómum í búpenimgi. Hims vegar hefur lamdvarnaráðumeytdð, sagðd fréttaritard „The Times" fyrii* helgima, neitað að láta hafa nokkuð eftir sér um hvort slík- ar tilraumir hafi farið fram' í Pamama eða á Grænlamdi. Það vildi heldur ekki staðfesta að Bamdaríkim hefðu gert saimnimga um að láta Vestur-Þýzkalamdi í té sýkla- og eiturvopn. em ekki var því heldur neitað. Síðan hef- ur talsmaður utamríkisráðumeyt- isims í Bonn harðlega neitað því að nokkur fótur sé fyrir þeirri fullyrðinigu. Lamdvarmaráðuneyt- ið í Washdngton hefur staðfest að ^árlega séu veittar 100 milj- ómir dollara til rammsókna í sýkla- og eiturhernaðd, en grun- ur leikur á að í rauninni sé um miklu meiri fjárhæð að ræða. í herstöð á Grænlandi f frásöign „Watshington Post" af þessum tilraumum Bamdaríkj- amma með sýkla- og eiturvopn er sagt að gera megi ráð fyrir að tilraumimiar á Grænlamdi-- hafi farið _ fram í einni herstöð Bamdaríkiamammia þar og í Pam- ama á svæðinu meðfram skipa- skurðinum. sem er bamdarísk* .yfirráðasvæði. Nilmn-Hamisein, landvarnarðA- herra Dámmerkur, hefur skýrt svo frá að ráðumeyti hams sé með öllu ókunnugt um hvort slíkar tilraunir hafa fariö fram á Grænlandi. Sídan öniniur sókmarlota þjóð- frelsishersins gegn Sadgon hófst er taldð að um 115,000 miainms hafd mdsist hedmdli sín, langflestir vegna þess að hús þeirra voru jöfnuð við jörðu í loftárásurn Baindarfkjaimanna. AFP-frétta- stofain segdr að þjöðfrelsislher- menn sem búið hafa um sdg i Cholon verjist nú af meiri hörku en nökkru sdmmi áður og hafa þeir þar m.a. öfTuga 82 mm spregmnuvörpum. Þedr hafa stöðugt útvarpssamlbaind við aðrar sveitir þióðfrelsishersdns skammt frá borgimníi og hafa ekki látið það á sig fá þó yfir þá hafi rignt síðan á lauigardag sprengjum úr flugvélum, fluigskeytum, gas- spremgjutm og skothríð úr falil- byssum og sikriðdrekabyssum. Bandarísk „mistök" Bandarísika hersit.iórmdn í Sai- gon hefur játað að það hafi að öllum líkindum verið/bandarískt flugskeyti sem skotið var úr flug- vél s'em varð að bama sex hátt- se'ttum foringium f Saigcmmern- um, f.iórum ofurstum og tvedmur majórum, að kvöldi hvítasunnu- daigs. Þesisiir fbrinigjar í Sadgon- hernum stiórniuðu viðureiign hans við bióöfrelsdssveitirnar i Cholom. Meðal bedrra sem féllu var lög- reglus'tióirinm í Saiigon, Nguyen Van Luam, en borgai-st.iórinm og tveir aðrir háttsettir fori'nigjar í Saigonhemnum særðust. Johnson forseti hvstur tll sátta ¥Í8 Sovétríkisi NEW YORK 4/6 — Johmson forseti flutti í dag ræðu í há- skólanum í Glassboro skammit frá New York, og sagðd þar að hann hlakkaði til þess að sá ; dagur rynni upp þegar .iafnaður hefði verið allur ágreiningur milli Bamdarík.iamma og Sovét- ríkjanna. Það hefur vakið at- hygli að hann skyldi velja að flytja þessa ræðu í Glassboro, er^ það var þar sem fumdum i þeirra Kosygins forsætisráðherra bar saman í fyrrasumar, og þyk- ir sennilegt að hann vilji nú friðmælast við sovétst.iórnimia i þeirri von að hún beiti sér til ! að greiða fyrir Vietnam-viðræð- 'unutm í París. Miljónir áfram í Framhald af 1. síðu. > um tíma háskólanium í Róm á siitt vald en voru lcks hraktdr þaðan af öflugu lögregluiliði, sem naut aðstoðar íhaildsmamma og nýfas- ista úr röðum stúdemta sjálfra. Á Italíu ríkir nú alger óvissa í stdórnmáluim, eftir a^S samiednaði • sjósiíalistaflokkuriinm (PSU) hefur ákveðið að hætta þátttoku i-sam-. steypustjórn Moiros. Moro eða ein- hver annar leiðtogi Kristdlegra demókrata er talinm muniu reyna að mynda minnihlutastjórn og þá sennilega treysta á óbednan stuðning PSU. Samikomudag hef- ur tekizt mdlli hinna fyrri stjórn- arflokka uim tilnefningu manna í æðstu embætti ítalska þingsins og þykdr -það benda til þess að samsitarf þeirra mumd halda á- fram um sdmn, þótt það verði með öðrum hætti en fram til þessa. Endanleg. ákvörðun um hvort PSU tekur aftur saíti í samsteypustjóirn með Kristileg- um mum ekki tekin fyrr en á flokksþiingi þeirra í október nk. Duigi Longo, leiðtogi kdmmún- ista, hélt blaðamannafund um helgima og 'tivatti þar til sam- vinmu allra vlnstaiaflaiwia á Ital- íu, einnig vdnstriimamna í Kristi- lega demókrataifllokkmum, en kommúnistar höfðu samsitarf vdð suma ledðtoga vdnstrisinmaðra ka- þólskra manma í síðustu kosning- um og gafst það vel. Atök í Belgrad # Hörð átök urðu í Belgrad, hötf- uðborg Jýgóslavíu, um helgina milli lögreglusveita og stúdentai Þingmenn til lioskvy frá Prag MOSKVU 4/6 — Nefnd þing- manma frá Tékkóislóvalkiu kom í dag til Moskvu og emdurgeldur he^imsókn fulltrúa úr Æðstaráði Sovétrík.ianna til Tékkoslóvakíu í fyrra. Fbrma'ður tékkóslóvosku nefndarinnar er þingforsetimm Jozelf Smrkovsky, sem er einn helzti hvatamaður þeirra breyt- inga sem orðdð hafa í Jékkóslóv- akfu að undanförnu. Ýmsir hátt- settir sovézkir embasttismenn tóku á móti Tekkoslovökunum á flugvellinum. sem gengust fyrir aðigerðum til að fylgja á eftir kröfum sdnum um emdurbætur á háskólakerf- imu, aukiin áhrif stúdtemit . á stjóm skólamna og ailmenmings á stjórn landsins, .iiafnframt því sem ráð- stafamir væru gerðar tdl áð tryggia stúdentum vinnu með vdðunamdd kjörum atð námi loknu. Alímargir menm silosuðust í þessum átökum og leiðtogar voru handteknir, em síðar láthir lausdr. Stiórnarvöld hafa lofað að gefa gaum að kröfum stúd- enita og viðurkenmt að þær séu surnar a.m.k. á rökum reistar, 'en mangir kennarar þeirria hafa tekið undir þær. Háskólamium í Belgrad hefur verið lokaö , í vikutíma. Einnig í Oxford Einnig í Oxfbrd, hinum fbrfi- fræga háskólabæ Englamds, létu stúdentar til sin taka um helg- ina. Þar lögðu beir umdir sig- st.iómarekrifstofur háskólans til að fylgda á eftir kröfum um meira Dólitískt frelsi og aukið s.iálfræði stúdenta. Urðu þertai verstu ósroekirnar sem orðið hafa í Oxford árum S'amiam. . 'fffít ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ Akureyrar- dagur í dag með glæsilegri kvöldskemmfun í dag er dagur Akureyrar á sýning- unni íslendingar og hafið og kynnir sýningin því sér*taklega deild Akureyrar á sýningunni ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ KYÖLDSKEMMTUN KLUKKAN 20.30 í Láugardalshöllinni. Akureyri hefur mjög glæsilega kvöldskemmtun í kvöld með eftir- far.andi dagskrá: Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur leika og syngja. Eirfltur Stefánsson söngvari syngur með undirleik dóttur sinnar, Þorgerðar. Sigrún Harðardóttir söngkona syngur, m.a, mun Sigrún syngja eitt lag sitjandi á skiðalyftustól, sem mun verða komið fyrir á rennibraut. Kinleikur á pianó: Þorgerður Eiríksdóttir. Sjáið fslendingar ogr hafið og njótið glæsilegrar skemmtunar Akureyrar. BB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.