Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 5
Miðvikiuidagiur 5. júná 1968 — ÞJÖÐVILJTJSTN — SlÐA 5 Kosningar iBandaríkjum eru forréttindi miljénamæringa Eftir því sem á líður kosn- ingaba.ráttuna í Bandaríkjunum hefur hin gamla en æ brýna spurning skotið aftur upp koll- iiniai: Er staða Bandaríkjafor- seta til sölu? Er baráttan um að komast í Hvíta húsið orðin að forréttindum þeirra sem annað hvort eru sjálfir marg- miljónerar eða hafa margmilj- ónera að bakí sér. Þessi spurniinig gerðist áleitn- airi eftir að þeir Robert Kenne- dy og Nelson D. Rockefeller lðgðu út í baráttu urn að verða tStóéflndir framlbjóðendur demó- krata og repúblitoana. Saim- kviæmt nýleguim upplýsdniguim í tómaritinu Fortune á faðdr Ro- berts, Joseph P. Kenmedy, eigin- ir sem eru metnar á 200-300 rniiijónir dollara. Rockefeller er sjálfur í saimia rífciistbuibbaiflokiki svo og bræður hams fjórir — sem þýðir að þessir fiimim brssður leggja sig aililir saimam á háliÉan anman miljarð dolilara, 1 saimanbuirði við Kenmedy og Rockefeller eiga hiinirfram- bjóðendurnir 4 eíkfcd þær eign- ii- að um muni. Bf W. yM hef- ur Nixon, fymnjm varaforseti, nurfað saiman einni imdijón dollara eða tveim. Huimphrey varaforseti, Eugene McCairfchy cVIdumgardeildarlþdnigimaður og Wallace, fyrrum rfkisstióri, edga ekki meiri persiónuileg)a>r engmiir en sæmiléga stönduigir bamdartúskir borgarar yfir höf- uð. Humphrey En þetta þýðir ekki aðþess- ir , fjórir fraimfojóðéndur séu jáftat settir fjarhagsléga. Hump- Hréy er bseði studdur afflókks- vél démófcrata og verkalýðs- satfmlbandinu AFL-CIO, sem tryggja honutm veruiógt fé til kosriinigaéróðurs. Sannfcvæmt rannsókn sem Washington Post lét géra nýlega er Níxon eft- Rockefeller: ingar. nogir eigin pen- Humphrey: sjóði getur gengið í gilda Ma3tisfraimlbji6*a«(M helztu bisin- essmamna landsins, og það kem- ur sér vel þegar breyta þarf stuðninignuim í beimiharða döll- ara. George Waillace er illa setit- ur að þvi leyti, að hann er framibjóðandi síns edgiin flokks, Aimericam Independent Party (Öháða flokksins), og þvi utan stóru flokksvélamna. En fram að þestsu heÆur bamm getaðmot- fært sér nvjög rækdlega stjórn- kerídð í heimaríki sínu Alafoaima. Á áróðuirsferð'uim sihuim uim landið hafa lögtreglujnenm úr þvi ríki gætt toans leynt og Ijóst og flestir kosmingastarfs- menm hans eru embœtbismenn Alabamarfkis. Þefcta hefur iað siálfsögðu spairað honum miifcil útgjöld, en spurt er hvort hann geti haldið svona áfram eftir dauða konu sinnar, Laureen Wallace ríkisstjóra. Hinn nýi laindstjóri Alabama, Brewer, styður Wallace, en mienn efást uim að hann leyfi helimimignuim áf háttsettari emtoætMsimönnuim rifeisios að fJækjast um öli Bandarfkin í kosndngiasmatti fyr- ir WiaflJace. Erfiðleikar McCarthys McOharty er verst settur af þaim sex sem keppa um að komiast í framiboð. Hann á eng- ar persiónulegar.eiignir semmáli skipta og harm nýtur efcki um- talsverðs stuðniings frá verk- lýðsfélögum eða bisnessmönn- um. Hann hefur hingað'til orð- dð að standa undir kosndngaibar- áttu sinni nsestuim því eimgöngu mieð frjálsunn framQögum edin- stafcliniga, og þótt honum hafi' genigið furðu vel slá:tturinn,. þá hefur fjársöfnunin tekið friá honum tíma og: krafta. AMir frambijóðenduir reyna að fá sem flesta til að leggja fram 5, 10, SO eða 100 dolilara sér til stuðniinigs. Rockefleller og Kennedy hefðu ekki þuirft að gem þetta fjárhaigsdnB vegna, en þessar safnanjix eru gottráð til að skapa þá samstöðu stuðn- dnigsmanna sem er niauðsynlég í hverskonar kosningabaráttu. Auk þess laegju miljiánerar þessdr ailivel við. ýmdskonar póliitískum högguni, ef þéirkost- uðu barátbu sína aðeins með eigin pendinigum. Miljónir Kennedys Sjálf sú staðreynd að fjöl- skyldur þeirra Kennedys og Rockefellers eru í hópd 50 rík- ustu fjölskyldna landsins virð- ist ekfci skaða samband þedrra við kiósendur. Hitt er annað mál, að það er vafasaimjt að frú Rose Kennedy hafii jert syni sínum greiða þegar hún raaddi nýlega við kvennablað eitt um þýðingu fjöölskylduauðsins fyr- ir kosningaitoairátfcu hains: — Þetta eru akteaa' peningar og við eruim frjáls að þvi að nota þá, sagði hún. t>að heyrdr þessuna kosininigabissness til. Hafi menn penámga nota þeir þá til að sigra. Og eftdr því sem maður á medra, þedm mun meira notar maður a£ þeim. Rockef ellerarnir eru edns og við. Við höfum bæði mikið af pen- ingum sem við getum notað í kosndnigabaráttu okfcar. Rockefeíller og Humphrey lýstu svo seint yfir framfooðd sínu, 'að þedr gerta ekki tekið þátt í forkosningunuim. Repu- blikanamegin hefur Nixonhing- að til verði eini frambjóð- anddnn sem máli skipti í for- kosningunum og - útgjöld hans hafa því verið hófdeg. Sá her af launuðum opinberuim emibættis- mönnum og lögreglumönnuim sem Wallace notar hefur sætt nokkurri gagnrýni, en ekki sér- lega mikilli. Óþægilegar spurningar Athygldn hefuir þvi að veru- legu leyfci beinzt að Kiennedy og McCarthy og hinnd löngu og kostnaðarsömu baráttu þeirra í forkosningunum. For- kosninigarniar í Indiana þann 7. maí voru þær fyrstu sem Kennedy tók þátt í og allshaim- aðist hann fjórar vikur í fylk- dnu. Auk þess notaði hann rrák- ið auglýsdmigar í útvarpi og sjón- varpi. Margir blaðamenn skrifuðuað hann stráði um sig peningum rétt edns og hann stæði í for- setakosningunmm sjálfum. A- róðursstjóri Rogeirs Branigins ríkissitióra, sem var einn af andsitæðdngum Kennedys, lét í Ijós þá skoðun að Kennedy hefði eytt tveim rniljónum í þessa herferð. Menn Kerunedys vísuðu þessari staðhæfdngu á bug sem stórýkjum, og héldu þvi fram, að þeir hefðu ekfci eytt nema 500-600 þúsunddoll- urum. Hlutlausir menn telja að Kennedy hafi eytt allt að mili- ón dala í Indiana. Viku fyrir forkosnánigarnar, en í þeim hlaut Kennedy 42% atkvæða gegn 31 prósentum Branigdns og 27% McCarthys spurði blaðið New York Times í leiðara: Er Indiana til sölu? I>ar stóð m..a.: Robert Kennedy: Er Indiana til sölu? Indiana) mun osiguir hanis eraa einu sdnni vekja upp óþægiilega spurningu: getur fatæfcur maö- ur gert sér vonir um að /erða frambjóðanidi til forsetafcosn- inga í Bandaríkjuim vorra daga? Þvi þeir peninigair sem eytt ér í Indiana eru smámunir á móts við það sem verður eyfct í KaM- forniu og í aðrar forkosningair. Það er ekki aðeins spuirt um það hvort Indiana sé tdl sölu» heldur um það hvort allt póli- tístot líf í Bandarítejunuim sé ekki til sölu. Það er mjög brýnt að þingdð og þjóðin opni aftur leiðina til valda ölluim hæfileikamönnum, hvað sem «^ Ef McCarfchy tapar þar (i banikajnnstæðu þeirra Mður. Kardimommubær og Stanleiville rifín? Nýlega var mengun Ell- iðaánna tekin fyrir í borgarráði samkvæmt bréfi Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem sagt var frá hér í Þjóðviljanum. Saniiþytokit var í borgairráði að stífla vesturfarveginn og beina ánnd í einn farveg og iafnframt að gera við stífluina, sem brast að hluta í vetur vegna filóðanna. Þá samiþytoteti borgarráð að fela borgarverteflræðingi í sam- ráði við borgarlækni og veiði- málastjóra að láta rannsaka memgun Effiðaánna og leita að- stoðar erlends" sérf ræðings, ef þuwfa þykiir. Þá vair bongarvieirk- fræðingd faldð að segja upip nú þegar leyfum fyrir hesíbhúsusn á vesturbakká ánna (StenleyváMe.) og gera í satmiráðd við eigendiur þeirra tillögu um aðra staðsetn- ingu húsanna. Enntfremuir var borgarlögmianind falið í saimiráði við Kópavogsbæ að vinnia að því, að hestihúsin vdð Bugðu. (Kardimommubær) verði fjar- lægð sem fyrst. Hins vegar hefur það valdið furðu, að borgarráð hefur ekki ennþá tekið afstöðu til kllóiak- rennslis út í árnair — flrá stainfs- manniahúsum við rafivedtustöðana og að eiinhverju leyti frá upp- eldisheilmiiinu að saungafprJíi. Mörg nýmæli h já Æskulýðs ráii Reykjavíkur í sumar • Starfsemi Æskulýðsráðs Rvík- ur verður efld i sumar og má þar nefna nýmæli í starfsem- inni, eins og fjölþætta starf- semi í Saltvík á Kjalarnesi og siglinga- og róðraaðstöðu í Nauthólsvikinni. Sömuleiðis eru nýir þættir í starfinu: hjólreiða- ferðir, náttúruskoðunarferðir og söfnunarferðir, sagði Reynir Karlsson, framkvæmdastjóri Æskul3'ðsráðs, á blaðamanna- funrii hjá borgarstjóra á dög- unum. Hér á eftir fara helzfcuþætt- ir í starfsemi Æsikulýðsráðs R- váfcur í sumar: Fríkirkjuvegur H. Starfsemi Tómstundaheimilis Æskuilýðsráðs að Friteirkjuvegi 11, vérður með lítou sniði og éður. Þar verða meðal annans sikrífstofur ráðsins, ferðamiðl- uin, „cpið hús", fyrir æskufólk oé aðsetur klúbtoa er starfa að siuimrínu. — Þar eru ednndg véittar upplýsingar uim ýmds félög í Reykjavík er hafasterf- semi fyrir æskufólk. Skrifsitof- an er opin virka daga kl. 2-8 e.h. Sími: 15937. Stangaveiðiklúbbur unglinga 11 — 14 ára. Aðsétur klúbbsdns er aðFrí- kárkiuvegi 11. Félagar munufá tilBogn í meðferð veiiðiitækja. og efimt verður til reglulegraveiði- ferða, 120 unglingar munu vera í þessum telúbbi. Búvinnunámskeið. Að venju gangast Æskulýðs- ráð og Búnaðarfélag Islands fyrir búvinnuné|nasitoedði fyrir unglinga 11-14 ára, sa'ðustu viku maí-mánaðar. Um 200 þátttaikendur verða á þessu námskeiði. Litli ferðaklúbburinn. Hann var sfcafnaour 1962; for- maður er Rúnair Guðjónsson. Skrifsfcofa og fundansifcaður er að Fríkirkiuvegi 11, skrifstof- an er onjn fimimtudagskvöld kl. 8-10 e.h. Höfuðtakmark Litla ferðaklúbibsins er að ganigast fyrir ódýruim stoamimtunuim á vetrum og skemmtiferðalögum á suimrin, víðs vegar um -land- ið, fyrdr æsikufólk, og sfcuðla þannig að aufcnu útíMfi ungs fólks uimdir kjöroröinu: „Ferð- izt án áfengis". Um 80 ungling- ar eru í þessum klúfobi. Golfskálinn á öskjuhlíð. Sfmi 22096. Þar er annað tómstundaheimili Æstoulýðsráðs og eftirfarandi klúbbar starf- andi: Vélhjólaklúbburinn Elding. Stafnaour 1960. Formaöur Agús* Guðmundsson. FræðsiLu- og skemmtifundir á fimmtudög- uim kl. 8-10,30 e.h. Á verksifcæði klúbbsiins gefca fólagar unniðað viðgerðum hióla sinna fllest kvöld vifaunmar. Skiilyrði fyrir ökuprófi á vólihjól, er að hafa sótt námskeið í uimiferðarregl- um og meöferð vélhjóla hjá Vélhiólafclúbbnum Elddngu. Innrdtun á slík námskeið fer fram dagllega kl. 2-8 e.h. að Fríkirkjuvegi 11 og á flumdiuim klúbbsins. Um 80 félagar eru í Eldmgu. Bifreiðaklúbbur Rcykjavíkur. Stofnaður 1964. Formaður er Ásgeir Þorvaldsson. Mairkmið Wlúbbsdnis ér að vedta fólags- mönnum aðsitöðu til edgin við- gerða á bifreiðum sínum. Efna til akstursæriniga og stuðla að hópiflerðum iim lamdið á veg- um klúbbsins. Fræðslu- og skemimitifundfir eru á mániudðguim kl. 8-11 e.h. I nágrennii borgarínnar er viðgerðavenkstæði klúbbsins til afnota fyrir skráða féloiga. Um 150 uniglinigar oru í þessum klúbbi. Flugmódelklúbbur Reykjav. Formaður Hannes Kristinsson. Funddr á þriðiudögum kl. 8,10-10,30 e.b. Vinnustofa Mútolbsins er opin filest tovöld Úr einum klúbbi Æskul.vðsráðsins vikunnar. Auk þess starta báf- hjólatelúibbuir og jeppatetóibbur í GolfSsikalanu*n, Um 20 í petssíuni klúbbi. ent Saltvík á Kjalai-nesi. 1 Sailtvík á Kjalairnesi verðnir rekdn fjölþætt starfBemj á veg- uim ÆSkulýðsráðs í suimar. Þar verður komdð upp tiald- og leiksvæðum fyrir alraenníinigog verða þau opin um helgar. Hópar æskufólks munu vinna að afcveðnum venkeiflnuim, haldn- ar verða 3-4 helgairsfcemanifcanic, félagsméla- og leaðbeinenidlai- námstoedð o.H. — Vinnusikóli 'Reykiavibur mun hafa þair flotoka að starfli við ýmds við- fangsefni. Einraig verður unnið að ræktunarstörfum. Siglinga- og róðraaöstaða. í Fossvogi við NauthólsvsOk hefur Æsfeulýðsráð reist báta- sfcýli og var þar unnið viðbáta- smíðar i vetur. Með aðsfcoð Reykjavikurhafniar hefur verið gerð bryggja við bátaskýífið, og miun þama verða mjög góð að- staða til sdigldniga og róðra. Sdgldmgatolúbburinn Siglunies, en hann starfar á vegum Æsfcu- lýðsráðanna í Reykjavik og KópavQgi, hóf sigliinga- og róðraæfingar laugardaginn 25. maá s.I. Klúbburínn er ættaður unigu fólki (12 ára og eldii). Um 100 unglangar eru í þess- um temíbbi. Nýir þættir. Athuganir og tdlraunir munu verða gerðar með nýja þættí í starfi, svo sem steipulagðar hjól- reiðaiflerðir um ná'grennd borg- arinnar, kynnisferðir á stæn-i vininustaði og stofnanir, gróð- uaisetningarferðir, náifctúruskoð- unarflerðir, sofnunanferðir (junfca, sfceina o.fiL), nómsteaið í iieið- hjólaviögerðuni, vélhjólavið- gerðuim, iimferðarregkim oJL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.