Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN — Miðvífcudagur 5. júmtf 1968. 28 var farimm. Þegar ég fcom þahg- aö, var hann fardmm. — Hvað var kílufcfcam.? — Hálim'u ...... Tpað er að segja, hum hlýtur sð hatfa verið dálítið meira, því að ég hitti harim ekki. Það var örvænting- arfereimur í rödd henhar. — Ég fór ekfci inn, ég fór bara að btflasftæðinu en bíllinn harts var þar ekki, svo að ég vissi að ég haifði komið of seint. — Og hvað gerðuð þér þá? — Fór heim. Ég var ósfcöp leið, sivo að ég fór beinit í rúm- ið. Maimma kom upp klukfcan hálftíu með kaffibolla, en þá . sagði hún að ég hefði verið sofnuð. Etornsley gekk með Lake yfir ¦ að skrifstofu hans aiftur og hugsaði um það, hve ungt fólk á gott með að sofa eftir geðs- hrseringar. \— Segíð mér, hvers vegna haldið þér' að hún haifi verið hrædd við ,að viðurkemna að hún hafi farrið yfir að stöðinni? sagði hann. — Óttaðist hún 'kammsfci reiði foreldranna? — Ég held aó Rosie hefði ekki áhyggjur af slíku, svaraði Lafce. — Það er mifclu fremur kven- manmsópið. Hún er samnfærð um að fyrrverandi ástmær Normans hafi drepið hann. Ég býst við að "hún hafi verið hrædd urm að hún yrði siáM ásökuð. — Virginia Salcott Brown? i _ j>ér hafið þá heyrt urxri hneykslið? — Var eitflhyað til í því? í , .— Já, vissudega, þótt Norman hefði engan áhuga á henni leng- ur. í>að hefði áreiðanlega ekki enzt eims, lengi og það gefði, ef ekki hefði verið. vegna S. B. — Vissi- hann það? — Þvert á móti, hann lagði sig allam fram um að vita ekki neitt, þannig er hann. Ef hann hefði uppgötvað bað, heffti Nor- man að sjálfsögðu* bundið endi á það undir eins. — Framinn gekfc fyrir öllu? — Að vísu, en ég átti samt ekki við það. Fjarræni svipur- . inn kom aftur í augu hans. — Það gaf Norman einíhverja yfir- burðafcennd gagnvart manni að komast yfir eiginkonu hams. Það var pipar á lífsins plokkfisfci. Það tók talsvert á bokfca Virg- ' iníu í augum hans að S.B. var ' lífca yfirmaður hans. vgm f EFNI ( SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyftá) SfaM 24-6-16. / PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 — Bg geri ráð tfyrir, að þér hatfið verið amdrvígur þessu sarm- bandi. — Já, vissulega, en það var engan veginn óvenjulegt, svar- áði Lake og brosti sfcökku brosi. — Minntist hann nokkuð á það þegar hainn fór, að hann ætlaði að hitta einhvern? — Nei. — En þér efizt ekki um, að það hafi verið Virginía Salcott Brown, sem beið eftir honurn. Lake varð undramdi á svipinn. — Ef tir þvi 'sem Rosie sagði.. ? — Nei, bað kann hún reynd- ar ekfci. — Kann Virginía á bíl? — Ég er búinn að kynna mér málin hjá bílaleigum bæjarins. Það var aðeins 'einm bfll í um- ferð iþað kvöld, og hún var ekki með hann. Ég var heima hiá beim til klukkan fimmtán mín- útur fyrir níu, upplýsti Horns- ley. — Þótt hún hefði lagt af stað u<m leið og ég fór út úr dyrumum, hefði hún efcki get- að verið komin til Einbúahallar fyrr en kortér yfir níu. — Það hefur þá ekfci verið Virginía? Lake talaði hægt eins og betta vtern adveg nýtt viðhorf. Við skulum seg.ia. að bað sé ólfklegt. Það er iafnólíkíegt að bað hafi verið Rosie. og þvi verðum við að halla okkur að ungfrú Mattson. — Ekbi' Pat, fuUtrúi. Lake hrisiti höfuðið. — Hún er eini kvenmaðurinn sem ég þefcki, sem lét ¦ áleitni Normans ekfci hafa minhstu áhrif á sig. Og hstin reyndi svo "sannarlega til við hana. Hún hefði ekki haft neina ástæðu___ Hann þagrnaði uim leið <yt honum datt eitthvað í hug. — "D.M. Það hlýtur að haffa verið D.M.? — Þér vitið hver það er? — Ég helf ekfci minnstu hug- mynd um það, ég er næstum viss um að hún beið eftir Nor- man þetta' kvöld, hver sva sem hún var. Sennilega kvenmaður úr fortíð hans; en þar sem ó- liklegt er að við getum kom- izt að því hver hún er, get ég ekki séð að það sikipti máli. — Þvert á móti skiptir það mifclu máli. D.M. er eina vtm okkar um vitni, ef það var þá D.M. — Fyrirgefið, fulltrúi, en þetta stangast á við mitt álit. Fyrst hún rafc upp hljóð eftir að hin- ir voru komnir á vettvang og flýði síðan saimstiumdis, hlýtur að vera rökrétt að álykta, að hún hafi æpt þæar hún upp- götvaði að Norman var dáinn. Ég geri ráð fyrir að hún hafi komið, meðatn Tony varr á þess- ari göngu. — Éf til vill hafið þér rétt fyrir yður, en við getum ekfci látið okfcur þetta nægja. Morð- inginn okfcar er slyrnigur náungi, herra Lake; — Eða heppinn glópur. — 1 báðum tiHfellurm verðurm v:.ð að reyna að rekja þessa slóð. — Bn ág get bent á amnan möguleika. Lafce opnaði sfcrif- borðssfcúffu sn'na. — Maimið þér að ég minmtist á það í gær, að ég hefði, fengið hugmynd, sem gæti ef til. vill komið að gagmi? Hér kemur - hún. Hann rétH Hornsley samanbrotið pappírs- blað og virti hamm fyrir sér meðam hann braut það sumdur. — Páffuglahajndritíð; Homsley leit undrandi upp. — Eða öilu heldur, sarmrit tæfcnimatnnsins. Ég held að hæigt sé að nota það til að neyða ofurstann til að hefjast handa. Eruð þér ekki saimmála, full- trúi? i - — Veit hann, að •þér hafið þetta í höndunum? — Það veit eniginn. Ég • hef haldið þvi leyndu alf- sérstökum ástæðum. Ég óska eftir leyfi til að nota það. Hanm laut fram 'og augu hans glóðu. — Frá mínum bæ.iardyrum séð, fulltrúi, hefur Mattson ekki áhuga á handritinu vegna bess sem í því stendur, heldrur vegna þes9 sem ekki stemdur þar. Ef hann ætlar að nota það til að hlífa Chap, þá verður hamn að halda þvi leyndu, annars verð- ur blekking hans afhiúpuð. Mun- ið það, að það er efcki til nein u.pptaka á útsendingu Normams os það veit hamn. — Mér finnst rétt að bér vit- ið, að hann sagði mér. sð hann væri að rannsaka dálítiö m'kil- vægt. Ég .gaf honum frjálsar hendur til morguns. — Ofurstinn er slyngur í herkænsfc"j, fulltrúi. Það heif ég aldrei efað. — Eigið béf við, að hamm hafi burft að fá • lengri , frest? — Auðvitað. Lake hallaði sér stftur á bak. Hann horfði í and- iit fulltrúans. — Ég er ekki að, biðia yður um að eanga á bak orða yðar, herra Horns'ley. Ég bið aðeins um levfi til að fara með bað heim til mín f kvöld. — Þótt þér haf;ð haildið bví leyndu, að bér þefðuð bað und- ir höndum. Hornsley reis á fætur. — Gott • og vel, herra L?.(ke, bér skuluð fá handritið yðar. Peters mrun siálfur færa vður það. Þeear Lake gerði sig líklegan til að amdmæla, bætti hann við; — Hann barf ekfci að vera viðstaddur. en hann verður að vera f nánd. Ég v:l fá sannamir en efcki höfuð vðaT á fati. Það er hættulegúr leik- ur að vera agn í eigin gildru. eins og Brobamfc komst að raun um. — Gott og vel, bá getur Péte haldið vörð f garðimum, -sagði Lake. — Og 'þér, lögreglufull- trúi? Hornstey huiasaði um gluggana í syefnherbergi Frees, en baðati s'ást út að bílsfeúrnum, . — Ég fer í rúmið, sa>gði hann. Og srvo fóf hann heirn að lesa hand- ritið. SKOTTA 1 3 . K A F L I Páfuglahandritið upplýsti ven.iulegan lesanda ekki um neitt sérstakt. Það var. fcryddað allmðrgum smásögum og brönd- urum sem höfundurinn felldi inn í efnið á léttan og smotur- legam hátt. Uppbyggiilegum fróðleifc var stungið inm í hér og þar, á tilviljiumarkenndan báfct, en þó nægilega miklum til að vefcja traust. Eins og rúsínur í tebollu, hugsaði Hornsley. Það burfti fuglafræðing til að úrskurða hvort þarna var um réttar upp- lýsingar að ræða eður ei. Jim Lafce áleit að bær væru réttar og nú átti að sannprófa kenningu hans í fcvöld. Margt benti til þess að hann hefði nokk- uð til síns máls. Hornsley lá á rúmi, sínru ag beindi augunum að sviðinu, þar sem viðburð-'rmir áttu að fara fram. Gegnum gluggana sá hann greinilega hvert smáatriði í KROSSGÁTAN 1 1 3 10 . ? K ' // ,z m r » HP IS > Wt Lárétt: 1 mannsmarfn, 5 hálf- melt fæða, 7 fljóturm, 9 veldi, 11 topp, 13 tóm, 14 samtals, 16 eins, 17 dimmviöri, 19 fyrirlito- ar. Lóðrétt: 1 ormar, 2 eiris, 3 svif, 4 germana, 6 úthlutar, 8 beizli, 10 gola, 12 háð, 15 lítil, 18 til. Lausn á síðustu krossgátu. , Lárétt: 1 hrneisa, 5 erri, 7 en, 9 raga, 11 súg, 13 peð, 14 spor, 16 ff, 17 líf, 19 ofmælt. Lóftrétt: 1 hlessa, 2 ee, 3 irr, 4 snapa, 6 baðföt, 8 núp, 10 gef, 12 golf, 15 rím, 18 fæ. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLÖTUSPILARAR SEGULBANDSTÆK! RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 18395 TERYLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. — Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L Laugavegi 71 Sími 20141. - KARPEX hreinsar gólfteppin á angabragði \&7 fiiwoGso? \céceepM — Ég er viss um að bú ert fyrsta manneskjan sem kaupir ís | með öllum bragðtegundumum! BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. , MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. Bf LAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32,*sími .13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slipum bremsudaelur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími -30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurðíir fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst er í ÞjócJviljanum gefur af sér góðar tekjur. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.