Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 6. júní 1968 — 33. árgangur — 113. tölublað.«, Kosningasigur breytist í harmleik Kennedy enn milli heims og helju Fátt er vitað um tilrœðismanninn Óttazt um nýjar kynþáttaóelrðir Robert Kennedy sýnt banatilrœði LOS ANGELES 5/6 — Örfáúm mínútum eftir að Robert Kennedy hafði lýst því yfir í ávarpi til stuðningsmanna, sinna, að hann mundi binda enda á öldu ofbeldisverka sem yfir Bandaríkin ganga, ef hann yrði kjörinn forseti, lá hann í blóði sínu, særður lífshættu- lega á höfði. Honum var sýnt banatilræði á Ambassadorgistihúsinu í Los Angeles er hann fagnaði sigri í þýðingarmiklum forkosningum í Kaliforníu. Eftir langa og erfiða skurðað- gerð var kúla tekin úr höfði hans, en enn er óvíst um líf hans, eða hvort hann muni nokk- urntíma ná fullri heilsu aftur. — Robert Kennedy er sýnt banatilræði tveim mánuðum eft- ir að blökkumannaleiðtoginn Martin Luther King var skotinn til bana í Memphis og fiór- um og hálfu ári eftir að bróðir Roberts, John F. Kennedy forseti var myrtur í Dallas. Til- ræðismaðurinn heitir Sirhan Sirhan og er fátt um hann vitað annað en hann hefur verið búsettur í Jerúsalem. Tilræðið Um miðnætti var það greind- legt, að Robert Kenmedy hafði unnið allgóðan sdgur yfir Mc- Carthy í hiwum þýðingarmifclu forsetafcosningum í Kalifbrníu, og yfirburðasigur í Norður- Dakóta. .Hanm kom þá "tíl Hótel Ambassador í Los Angeles, þar sfem hann hatfði haft kosminga-. bækistöð, ásarnt með mörgum hundruðujm fagnamdi, stuðnings- mainina og var beint að honum mörgum. siónvarpsvélurn. Um 20 mínútum yfir tólf að staðarliíma lauk Kennedy sigur-' ræðu sinni meö því að hvetja til kappræðu við Herbert Huimp- hrey varaforseta um innam- og utanríkispólitísfc vamdaimál. Síð^- am ' gefck hanm sig ásairrot konu simini til eldhúss hótelsins til að stytta sér leið til blaðamanna- herbergis. Er Kennedy var að héilsa starfsifólki í eldihúsi^stökk fcilræöistmaðurinn, lágvaxinm og döfckur yfirlitum, fram og sfcaut úr aðeins 2-3 metra færi átta skotuim úr 0,22 kalíber .sfcaimim- byssu sinni að Kennedy. Særð- usí fimrn þeirra er nálægt hon- um.stóðu, en 'tvær kúlur hæfðu öldumgadeildarþinigmianndnm, fór önmur í höfuð honum aftan við hægra eyrað en hin mun haíFa lent í hálsi hans. Kennedy hmé niiður við hlið konu sinnar, sem gengur með . ellefta bam þeirra hjóna. Kraup hún við hldð hatns og lagði hölfuð hans í kéltu sór •— og fylgdi honum síðah í siúfcrabilíreiðdnni íil Sj'úfcrahús's hins misfcunmsiamTa Saimver.ia. -# Sú vsir kaldlhæðnd örla'gamma, áð í hinmi situttu sdgurræðu simmi* hafði Robert Kennedy ein- mitifc tailað um það, að ef hamn yrði valiínm. frambióðamdi og síð- am koslnm forseti mumidi hann binda enda á ofbelddsverk í, bandarísfcu þfóðfélagi. Blökkuimaiðurinn Rafer Johm- som, fyrrum ólympíumeistairi í fcugþraut, og þýzkur hótelstamfs- maður, kðstuðu sér yfir tittræðis- manminm og héldu honum þar til lögregdan kom. Fögnuður stuðn- imigsmamma Roberts Kenmedys forfcosnin'gumum breyttuist á skammd stúnd í skelfinigu og ágniaruppnám. Tilræðismaður- imn var sumpairt borinn, sum- part dreginn út í logreglubifreið og æstur mannf.iöldi 'reyndi aið berja hamm og hrópaði: Drepið hamn, drepið hanm! Sumir s.ión- arvotltar segia að maðurinn hafi hrópað: Ég gerði þetta fyrir land mitt, en aðrir að hann hafi endurtekið hvað anmiað: Ég get útskýrt þetta. Skurðaðgerð upp á lif og dauða , Um hálf4ittleytið var Rbbert Kennedy fluttur á Siúkrahús hins miBkunnisama Samveria, og var strax tilkynnt að líf' hans væri í mifcilli hættu. Um klukkan hálfþr.iú að staðartírna hófu sex skurðlækiraar aðgerð á höfði Kenmedys til að ná kúlunn.i úr höfðd hans. Fyrst var talið að aðgerðih mundi taka 45 mínútur .en svo fór að hennd varð ekki lokið fyrr en eftir þrjár klst. og 40 mínútur. Að henmi lokinni vdðhöfðu blaðafulltrúi Kennedys, Mankiewicz, og varaborgarstiór- imn í Los Angeles, Quinn, frem- ur b.iartsýn ummæli um að heili Kennedys væri ekki skadd- aður. Ummæli lækna voru þó m.iög á annan veg. Tíu stundum eftir tilræðdð töldu þedr að enn væri ekki úr þvi skorið hvort Kennedy mumdi lifa, og vafa- samt að hamn næði nofckumtírha fullri heilsu aftur ef hann héldi lífi. Að vísu hefur kúlan, sem hæfði Kennedy aftan við hægra eyrað, verið f jairlægð, en talið er líklegt að enn sit.ii brot úr henni í heilanum, svo og beimfh'sar: getur verið að bæði miðheili og litli hedliiMi hafi orðið fyrir skemmdum,' og það getur og haft alvarlegar aileiðdnigiar að imi tíma barst h'tdð blóð að_mdk- ilvægum heilastöðvum. Allarvega verður ekki úr því skordð fyrr en að liðnum 12-36 stundurn. hvort öldumgadeildarþingmaður- inm muni lífi halda. Fyrsti lækmirimm. sem fékik Ro- bert Kenmedy til meðferðar, dr. Robert Baz, segir að hann hafi tverið sem dauður maður er komið var með hann, og hafi hann þegar fyrirskipað hjairta- nudd og súrefnisgjöf — tók h:mn Framhald á 9. síðu. Fordæming og þungar áhyggjur: V Robert Kennedy við mynd hiris myrta bróður síns í heimsókn í barnaskóla. Hvernig getur landið lifað af rísandioldu glspaverka? O Miklum óhug sló á menn bæði í Bandaríkj- unum og um allan heim er fréttir bárust af bana- tilræðinu við Robert Kennedy. Hvaðanæva berast fregnir um ahdstyggð og áhyggjur af þessum verknaði, og beinist athyglin þá ekki að því hver hafi haldið á morðvopni að þessu sinni heldur að þeittí mikla þætti sem glæpsamleg verk eru orðin í samtíðarsögu Bandarikjanna. Harrnlleiikurdmm í Los Anigeles hiedMr byrjað" átoafar fcappræður uim |Oflbeldisamda og speninu' í bandarískiu þjöðfólaigi. Það er minint á að djúpstæðar aindstæð- ur mdlild kymíþáitta, miilli rífcira og fátækira, hafa sfcipt þjóðdmmd í fylkimgar, miemm láita í ljós ótta við nýjaf kymlþáttaóeirðir og að 031 borganaOeg réttdndi séu í hættu fyrir rdsandd öldu ódæðdsverka. Fróttaritari brezfca útvarpsdms í Los Amgeles, Gerald Priestland, tilifærir m.a. tvö dæmi, sem eim- kemind það sem menn láta sér um munm faira nm tilræðið. Hótel- þerna saigði við hamm grétaindi: „Við erum þjóð morðingia. Hve- nær læruim við af reytnslunnd? Hve marga munum við drepa í viðbét áður en við getuim komið laigi á þjóðfélagið?" Og erfcibdsk- upinm a£ New Yorfc, Teremce Coök, sagði við messu í dag: „Jaftwei meðam hugár vorir og hjörbu biðja til guðs fyrir Kenmer dy oldumigadeildairþingimammd og fiol&kyldM hams stböriidiuim vór ainid- spænis svofelldiri skeifiliegri spurmingu: Hvernig getur land vort lifað af þá rísamdi öldu of-. beldds, sem vér mætwm nú. Of- beldis, sem þegar hefur kostað Johm F. Kennedy og Martim Ijuthjer Kimig lífið, óg nú ógmar lífi Roberte Kennedys, og er hræðilegt áfadl fyrir heiður þjóð- ar vorrar, veikdr oss heima fyriit' og hefiur alvarleg áhrif á stöðu okkar í heiminum." Lífvörður um frambjóðendur .Fréttirnar bárust Johnsom for- sieta símleiðis nokkrum mn'nútum eftir að kúlurmar höfðu hæft Robert Kennedy, og kallaði hamm þegar á ráðgiafa sína til ráð- stefnu. Hanm lét síöar svo uim mœlt, að orð fengju efcki lýst því hve skelfilegur þessi harm- leilkur væri. Hugsumum sfnum og bæmum væri stefnt til Kemmedys og fjöíslkyldu hams og bæðu öM Bamdarífcim fyrir lífL hans. ! dag skipaði fors«ánn svo fyr- ir að láifivörður skiuili setfcur luim alla. þá sem gefa kost á sér til forsetaefmis, svo og fjölskyldur þeirra. Þessi ráðstöfum imm kosta sem svarar 800 miljónum ísL fcróna. Þúsumdum hiermamma hefur verið boðið út uim öil Bamdarikin af ótta við að óeirðir kunni að blossa upp, eimkum rheðal blöfckuimamiriia. Frá Róm til Hanoi 1 Róm lét Páll páifi í ljós djúpa sorg sína. yfir því sem gerzt hafði, í ávarpd til þúsumda pilagra'ma. Forsætisráðherra Ir- Framhald á 9. síðu. um lífsvon NEW YORK 5/6 — Dr. Henry Cuneo, einn þeirra lækna sem tók þátt í skurð- aðgerðinni á Robert Kenn- edy hefur að því er haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum látið í ljós ótta um „að hann muni ekki lífa þetta af" Cuneo sagði ennfremur, að ef Kennedy héldi lifi, mundi hann líklega þjást fremur af truflun á sjón og hreyfingum en að sködd- un á heila hans truflaði greind hans eða talgafu. i. \ /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.