Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimimtodaffur 6. Júntf 19B8.
NJARÐVÍKURHREPPDR,
Lóðahreinsun
Sam'kjvœmt fyrinnælum í heil'brigðissamþykkt fyr-
ir Njarðvíkurhrepp, ber eigendum og umráða-
mönnum lóða og athafnasvæða að halda þeim
hreinum og þrifalegum.
Fjarlægja ber allt, er veldur óþrifnaði og óprýði
og hafa lokið því fyrir 15. júni n.k.
Dagana 13. og 14. júní munu bílar hreppsins hirða
rusl af lóðum þeirra, sem þess óska. og ber að
tilkynna það j síma 1202.
Síðar mun heilbrigðisnefnd láta 'fara fram skoðun
á lóðum, og hreinsun framkvæmd á kostnað og á-
byrgð lóðaeigenda. Ónýtir kofar. bílræksni, ónýt- <
ar girðingar og skranhaugar verða fjarlægðir á
ábyrgð og kostnað eigenda.
Njarðvík, 4. júní 1968,
Sýeitarstjórínn í Njarðvíkurhreppi.
) , /
Það segir sig sjáift
að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgotu 11
verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða.
Sívaxandi fjöldi þeirra. sem heimsaekja okkur reglulega
og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frimerkjavörur ýmis-
konax og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag i að /
lita ínn. — Við kaupum islenzk frímerki og kórónumynt.
BÆKUR OG FRÍMERKI. Baldursgötu 11.
Nýtt og notað
Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað
Já — það borgar sig að Verzla hjá okkur. Leiðin
iiggur til okkar.
*
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.
Síðustu sýningar á Heddu Gabler
• Nú er leikárinu að Ijúka hjá Leikfélagi Reykjavíkur og eru
aðeins cftir þrjár sýningar á Hcddu Gabler eftir Henrik Ibsen.
Aðsókn hefur verið mjög góð, cnda hlaut sýningin afbragðsvið-
tökur. — Myndin er af Helgu Bachmann í hlutverki Heddu, en
hún hlaut sem kunnugt cr mikið Iof fyrir túlkun sína.
þeir muim margir, sem vilja
Fimmtudagur 6. júní 1968.
12.50, Á frívafctámni.
Eydís Eyþórsdóttir stjómar
ósfcalagaþætti sjómanina.
14.30 Við, sem heima sdtjum.
Öm Snorrasön les smásögu
eftir P. G. Wodehouse í eig- -
in þýðingu: „Minnimáttar-
• kenndin í Sippó“; — fyrri
hluti.
15.00 Miðdegisútvarp.
Eydie Gorme, Claudio Villa
og Roger Miller syngja nofcfc-
ur lög hvert. Ronnie Aldrich
og Acker Billk stjóma hljóm-
svei'bum sínum.
16.15 Veðurfregnir.
Balletttómlist; Sinfóníuhljóm-
sveit belgíska útvarpsins leik-
ur Rómverskan kamival eflt-'
ir Berlioz og dansa úr ,,lgt>r
fursta“ eftir Borodin; Franz
André , stj. NRC-hljómsveit-
in leikur atriði úr „Svana-
vatninu" eftir Tsjaikovskí;
, Leopold Stokovs/ki stj.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlisit: Verk eftir
• Brúðkaup
• Þamn 11. maí voru gefin
saman í. hjónaband .í Árbæjar-
kirkju af séra Jóni Thoraren-
sen ungfrú Sigríður Ólafsdótt-
ir stud. jur., og PáTl Sigurðs-
son stud. jur. Heimili þeirrai
er að Baldurxgötu 12. Reykja-
vík. (Stúdíó Guðm. Garðastræti
8. Sími 20900).
• 18. maí voru getfin saman í
Lángholtskirkju af séra Árelí-
usi Níelssyni umgírú Elín
Brynjólfsdóttir , og Hjörtur
Benediktsson. Heimil þeirra
er. að Háaleitisbnaut 56, Rvík.
(Stúdíó Guðmundar, Garða-
stræti 8. Sími 20900).
Schubert. Hufeert Barwasher
og André Caplet ledka Inn-
gang og tiTbrigði fyrir fllaiutu
ag píanó op. 160. Sinfóníu-
hljómsveitin í Vínarboiy leik-
leákur Sinfóníu ri'r. 4 í c-
moill; Karl Miinchinaer stj.
E7.45 Lestrarstrjnd fyrir lttlu
bömin.
18.00 Lög á nikfouna.
19.30 Náttúruvennd í nútiíma-
þjóðfélagi. Birgir Kjanan ail-
þingismaður flytur erindi.
19.55 Tónlist efltir Skúla Hall-
dórsson, tónskáld mánaðar-
ins. „Ástanljóð11, lagaflokikur
við ljóð ef'tir Jónas Hall-
grímsson. Þuríður Pálsdóttir,
og Kristinp Hallsson syngja
með hljómsveit Riíkisútvarps-
ins; Hans Antolitsch stj.
20.15 B rau tryðj endu r.
Steflán Jónsson talar við tvo
vegaverkstjóra, Kristileif
Jónsson um Vestfirði og
Steingrím Davíðsson um
Húnaþinig.
21.10 Sextett fyrir pfanó og
trébl ástu rsh1 j óðf æri eftir
Francis PouTenc. Höfundur-
inn og Blásarakvintettiinn í
Fíladelfíu leika.
21.30 Ú tviarpssagain: , ,Sonur
minn, Sinfjötlil“ ( eftir Guð-
mund Daniíelsson. Höfundur
les (17).
22.15 Uppruni og þróun lækna-
stéttarinnar. Pál'l Kolíka
læknir flybur erindi; — ann-
an hluta.
22.40 Kvöldhljómleikar.
a. Þættir úr „Þríhymda hatt-
inum“* halletttónhst eftir de
FaWa. Tékkneska fflharm-
öntfusveitin lei'kur; Jeam Four-
net stjómar.
b. Senókonsert í d-moll eftár
Lalo. Janos Starker og Sin-
tfómuhljómsveit Lundúna
lei'ka; StandsOaw Skrowacz-
ews'kí stjomar.
23.25 Fréttir í stuttu máTi.
Dagskrárlok.
• Kirkjudagur
í Bústaðasókn
• Á sunnudiaginn kemur, þann
9. júní, eflnir Bústaðasókn til
síns fimmta kirkjudags. Var sá
fyrsti vorið 1964 og hefur ver-
ið árlega siðan. Eru þessi kafn-
aðarhátíðahöld bæði til fjár-
ötflunar fyrir kirkjubyggingu
safnaðarins, svo og til )>e?s að
aulja á fjöíbreytnimia í safnað-
arstarfinu og taknst á við
stærri verkefni.
Kl. 10.30 á sunnudagsmorg-
uninn verður bamiasamkoma í
Réttarholtsiskólanum, en' þar
fara öll dagskráratriði íram,
síðan verður guðsþjónusta kl.
2 síðdegis, og prédikar sóknar-
presturinn, séra Ólafur Skúla-
son. Eftir messuna hefst kafíi-
sala, sem kvénfélag safnaðar-
ins hefur forystu fyrir og er
ekki að efa, að þær kræsingar,
sem fram verða bomar munu
gleðja gestina; sú hefur reýnsl-
an að minnsta kosti verið und-
anfarin ár, Forstöðu fyrir veit-
ingunium hefur frú Elin Guð-
jónsdóttir, ein úr stjóm Kven-
félags Bústaðasókmar.
Um kvöldið kl. 8.30 hefst
svo almemn samkorma. Þar mun
Njörður P. Njarðvík, lektor í
Gautaborg, flytj a ræðu og fjall-
ar um efmið: Ný kynslóð, ný
veröld. Brynjólfur Jóhannesson
leikari les upp. Ungt fólk, sem
hér hefur dvalið undianfarna
mánuði, skiptinemar á vegum
kirkjunnar, mun syngja þjóð-
lÖ'g, en þetta fólk hefur getið
sér hið bezta orð fyrir flutning
sinn á slíkum lögum. Þá mun
kirkjuorganistinn, Jón G. Þór-
arinsson,- flytja orgelverk og
stjórna söng kirkjukórsins.
Samkomunni lýkur svo með
helgistund, en síðan er aftur
haldið að hlöðnum veizluborð-
um.
skyndihappdrætlis í sambandi
við kirkjudaginn. Verða seld
þar merki, sem Rafn Hafnfjörð
hefur séð um gerð á, og eru
þau núrr/eruð og dregið að
kyöldá''kirkju4agsins, Er vinn-
ingurinn Mallorca- og Lund-
únaferð með Ferðaskrifstofunni
Sunnu. Er ekki að efa það, að
freistia gæfunniar, um ledð og
þeir styrkja gott málefni og
hjálpa söfnuðinum í kirkju-
byggingu hans, svo að öll ork-
an þurfi ekki að fara í það
árum saman að skapa heppi-
lega starflsaðstöðu.
Olafur Skúlason.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
• Þann 13. apríl voru gefin
saiman í hjónaband I Kópa-
vogskirkju af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Sveinfríður S.
Jóhannesdóttir og Hinrik Matt-
híasson. Heitnili þeiiTa er’ að
Skálagerði 63, Kópavogi. —
(Stúdíó Guðmuridar, Gárða-
stiræti 8. Sími 20900) .
Bústaðakirkja ' ásamt íor-
kirkju er nú fokheld og verð-
ur til sýnis almenningi undir
leiðisögn kunnu.gra milli kl.
3:30 og 7 á sunnudaginn. Hafa
þær framkvæmdir, sem sjást
þar á homi Bústaðavegar- og
Tunguvegar kostað tæpar 6
mvljónir króna. Er næst áform-
að að gera safniaðarheimilið,
sem er áfast kirkjunni sjálfri,
fokhelt í sumar, og eir kostn-
aðaráætlunin kr. 1.100.000,00.
Til þess að afla hluta aí þess-
ari upphæð, verður etfnt til
TAKIÐ BÍLINN MEÐ
í SIGLINGUNA
Starfsfólk farþegadeildar vorrar veitir nán-
ari upplýsingar í dag á sýningunni „íslend-
íngar og hafið“.
Hf. Eimslcipafélag
íslands
TílboÚ óskast í byggingarframkvæmdir við virkj-
un Sfmyrlabjargarár í A-Skaftafellssýslu.
Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr.
3.000,00 skilatryggingu.
Tilboð vérða opnuð 24. 'júní 1968, kl. 11 f.h.
w
* KÓPAVOGSSÚAR
Föndumámskeið og stafanámskeið fyrir 5 til 7 ára
börn. — Upplýsingar í síma 42462.
Ragna Fréyja Karlsdóttir
kennari.
Hvergi ódýrara
Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 — 16.
Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16.
Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum sjærðum.
Regnfatnaður á böm oe fullorðna.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut).
útvarpið
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI7 SÍMIJI0140
1
í
t
/
i