Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 12
Sinfóníuhljómsveitin seg- ir upp störfum frá 1. des. □ Fyrir nokkrum dögum sögðu allir fastráðnir með- limir Sinfóníuhljómsveitar íslands upp störfum frá og með 1. desember n.k. Hljómlistarmennimir gera ekki launakröfur heldur eru þeir óánægðir með afstöðu hins opinbera til starfsemi Sinfóníunnar og gera kröfur um bætt starfsskilyrði. Eftir þeim upplýsingvm sem Þjóðvilj inn hefur aflað sér sendu hljómlistarmennimir, um 40 talsins, bréf til fram- kvæmdastjóra Sinfóníuhljóm- sveitarinnar þar sem þeir sögðu upp störfum frá 1. desember og gerðu grein fyr- ir kröfum síhum. Ein helzta krafa þeirra er sú að gerðar verði endurbæt- ur á sviðinu í Háskólabíói svo að betri hljómburður fá- ist. Þá er og rætt um hljóm- sveitargryfjuna í Þjóðleikhús- inu og sagt. eitthvað á þá leið að ekki sé mönnum bjóð- andi að vinna í gryfjunni. Hiti er þar oft geysilegur og yfirleitt heyra hljómlistar- mennimir i gryfjunni ekki í sön;gvurunum uppi á sviðin'u, og öfugt. Eitt atriðið í bréfinu varð- ar lífeyrissjóð hljómlistar- mannanna. Þeir krefjast þess að komast á eftirlaun fyrr en sjötugir eins og samningar hljóða nú upp á. enda mun tsepast gert ráð fyrir að þeir spili með hljómsveitinni svo lengi. Fleiri kröfur eru gerð- ar í bréfinu til framkvæmda- stjórans sem væntanlega hef- ur látið bréfið ganga áfram til menntamálaráðherra. Þess má geta að í fyrra- dag eða nokkru eftir að bréf- ið var afhent var því opin- berlega lýst yfir að skipuð yrði nefnd manna til að rann- saka hverjar úrbætur væri hægt að gera til að betri hljómburður fáist í Háskóla- bíói. og stefnt yrði að þvi að hljómburðurinn verði kom- inn i lag fyrir hauetið. Mjólk verður ekki seld ó sunnudögum □ Mjólkursamsalan hefur ákveðið að hætta mjólkur- sölu á sunnudögum í mjólk- urbúðum sínum hér í borg- inni og í nágremíi. Verður þannig engin mjólk til sölu næsta sunnudag þann 9. þessa mánáðar og svo mun aðra sunnudaga þar á eftir. Geymsluþol mjólkur hefur auk- izt á undantfömum árum og kæli- skapar eru nú á flestum hedm- ilum. Hetfur mjólkursala á sunnu- dögum sifellt farið minnkandi undantfarin ár og þeim neytend- um tfer stöðugt fjölgamdi, er fara elM í mjóilkurbúðár á sunnudög- um. Fyrst um sinn verður þó mjólk- urbúðin að Laugavegi 162 cpin á sumnudögum frá kl. 9 til 12 og 'getá þeir leitað þangað, sem þurfa að kaiupa mjólk á sunnu- dögum atf óvæntum ástæðum. Ekfci þykir fært að loka tvo daga í röð eins og til daemis um stórhátíðir og verður mjólk þá seld siðari daginn eins og verið hefur. Þá verða búðiroar opnar fyrst um sinn á skírdag, sumar- daginm fyrsta, 1. maí, 17. júní og frídag verzlumiarmanna. Heimilt er að selja mjólk, rjóma og undanrennu á þriðja degi frá gerilsneiðingu eins og verið hefur uu stórhátíðir undan- 1 farin ár. t i Reynsla er þegar fengin á sunnuda.gslokun mjólkurbúða eins og til daamis á Akranesi, Vest- mannaeyjum og á Suðurnesjum undamtfarið og virðist það vand- kvæðalaust fyrir neytendur, sögðu forstöðumenn Mjólkursamsölunn- ar í gær. . . : Fimmtudagur 6. júní 1968 — 33. árgiangur — 113. töiluiblað. Form. Sjómannasambands íslands: Býst við vinnustöðv■ un síidarsjómanna Ég reikna með að félögin lýsi yfir vinnustöðvun, sagði Jón Sig- urðsson, formaður Sjómannasam- bands fslands í gær, er Þjóðvilj- inn spurði hann hvað fjerzt hefði í samningum um kjör síldarsjó- manna, sem nú standa yfir. Hér er um að ræða saimmdnga um (kjör sfldarsjómianna á öllu laindinu nema Vestfjörðum og Austfjörðum. Sáttasemjari hetfur haldið fjóra fimdi með oktour samniingsaðilum, nú síðast fré kl. 4 í gasrdag til M. 4 um nótfcina. Félögin eru niú að búa sig und- ir að lýsa yfir vimnustöðvun og hafa stjómir stasrstu félaganna þegar fenigið til þess héimild trún- aðanmiannaráða. Þessi félög era sjómarmafélögin í Rvfk, Hafnar- firði, Akraniasd og Akureyri og Matsveinafélagið Jökull Ólafsvík. Myndin hér að ofan er tekin fyrir nokkrum dögum úti fyrir Breiðamerkursandi og sýnir fimmta- bekkinga úr Menntaskólanum í Reykjavík í jakahlaupi. Þegar mest var náði ísinn vestur undir Fagurhólsmýri. — (Ljósm.: Á.Bj.). fsinn þokast nær Norðurlandi: Vetur og kuldi á Morðurknéi sumur og gróður á Suðurhndi □ Þessa daga rikir vetur á Norðurlandi og sumar á Suður- landi og er ár og dagur síðan svona skarpar andstæður hafa verið í veðráttu milli hinna tveggja landsfjórðunga í öndverðum júnímánuði. □ ísinn þokast nú nær landi fyrir norðan vegna norð- . austan áttar og Húnaflói er vart fær skipum vegna hafíss. með ferðafólki • f kvöld gengst Reykjavíkur- deild MÍR fyrir kvöldvöku með ungu sovézku ferðafólkj í Átt- hagasal Hótel sögu og hefst hún kl. 8.30. • Á dagskrá verður m.a.: Ein Ieikur á píanó, Agnes Löwe, félagar ú. Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýna, Sigursveinn D. Kristinsson stýrir fjölda- söng, kvikmyndasýning — og ef- til vill láta komumenn eitt- hvað til sín taka. • MÍR-félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. 1 gær var sólskin og heiðríkja um sunnanverðan Faxaflóa og allt austur að örætfum og hiti til dæmjs 13 stig á Eyrarbakika cg- 10 stig í Reykjavík. Gróður er víða orðinn grærm á Suðuriandi og hefur tekið öram fraanförum síðustu daga hér sunnanlamds. Á Norðurlandi. var hiti víða nær frostmarki í gær og raunar undir frostmarki í Kjörvogi á Ströndiuim. Þafcusúld hvíldi yfir Norðurlandi eins og á vetram frá Horni til Honns. Það er frá Homi á Ströndum að Hornd við Homatfjörð og var skyggmi afar slæmt og ertfitt að fylgjast mieð stöðu íssins. Norðaiustan átt hefur hinsvegair staðdð síðan í fyrradaig og hetfur án etfa þokað ísnium nær landi á nýjan leik. Þó var ísdnn ekki í aiuigsýn frú1 Þórsihöfn, Raufar- höfn, Kópaskeri og Húsavík og sézt raunar Htið út frá strönd- inni. Á Húniatflóa er mikiil ís og er til dsamis aðéins örmjótt sund í gegnuim ísdme við Rieykjafjörð á Ströndum og tæplega fiært skip- um enda lagði! Akureyrartogari upp afla sdnn í gærmorgun á Isa- firði af því að hann treysti sér ekki til þess að sigla fyrir Norð- uriand til Akureyrar vegna íss. Isrek var á Eyjafirði i gær og ísion hafðd þókazt atftur nær landi við Hraun á Skaga. Á Austtfjörðuim er greiðfært skipum allt að Bakkafirði vegna íss. 1 gær var Herðuibredð lestuð vörum á hafndr á Norðaiusfcur- landi og á skipið að leggja upp í dag frá Reykjavfk austur og norður. Andstæðurnar eru orðnar mikl- ar milli Norðurlands og Suður- lands. Fer gróðri lítið fram á Norðuriandi ■ og í gær var hiti dottinm niður í 4 stig í Borgar- firði og gætir þar áhrifa frá norðaustan átttani og ís.num. Ákveðið verð á hráefni til Á fundi Verðlagsráðs. sjávar- útvegsins í daig var ákveðið eft- irfarandi lágmarksverð á fisk- beinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu, frá og með 16. júní til og með 31. des 1968: Fiskbein og heill fiskur, ann- að en síld, loðna, karii og stein- bítur, hvert kg. kr. 0,51. Karfa- bein og heill karfi, hvert kg. kr. 0,63. Steiinbítsbein og heill stein- bítur, hvert feg. kr. 0.32. Fisk- slóg, hvert kg. kr. 0,21. Verðin eru miðuð við, að selj- endur skili framangreindu hrá- efni í verksmiðjuþró. Hafnac tilraunir með geislun fisks Þessa dagana eru að hefjast hér tilraunir með notkun geislun- ar til að lengja geymsluþol fcrsk- fisks, og var í gær unnið að því að koma fyrir þjá Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins kobalttæki sem hefur inni að halda geisla- virkt efni tugþúsundfalt meira en fyrir er í landinu. Ríkisstjómir Islands og Banda- rikjainina, Matvæla- og landbún- aðarstofnun Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaikjamorkustotfnunin standa sameiginlega að þessum tilraunuim, sem taka mumiu um eitt ár, og munu kcima himgað átta eriendir vísindámienn frá þróunarlöndunum til að fylgjast með hvort þessar tilraunir gætu komið að notum í maitvælafram- lc:ðslu í framtíðtand. Þórður Þaribjarnarson, fiorsitjóri Rannsóknarstotfnunar fiskidnað- arins, sagði á fiuindi með frétta- mönmum í gær, að hann gerði ekki ráð fyrir því að geislum á fistoi verði tekin hér upp í náinni framtíð, en tiilrammimar muni væntamlega leiða í Ijós gdldi þess að geisla. matvæli til að auka geymsluhæfindma. Rannsóknir í þesisu efni hafia verið gierðar á til- raunasrtotfum í ýmsum löndum, og hafa þær sýnt að mögulegit er að tvötfalda geymsiuiþol fersk- fisks með því að gedsla hann með jónandi geislum. Hér eru hins vegar í fyrsta sinn gerðar slíkar tilraunir við raunverúleear að- stæður, og verða geisluð um 5 tonin af fiski. Npj'zla á geisluðum fiski er hvergi leyfð í heiminum, en í noktorum löndum er þó leyfð neyzla á geisluðum kartöflum og komi, enda er matvælaeftiriit mjög stranigit í þessum etfnum. Guðmundur Jónsson forstöðu- maður geislavarnareffciriits rikis- ins tók þó fram að matvælin verða eklki sjálf geislavirk, en hugsanlega gæfcu komið fram eit- urverkanir við geisluinina. Tilraununium hér stjórna þedr Guðlauigur Hannesson, geriafræð- imgur og Bjöm Dagbjartsson, etfnavierkfræðdngur, sem bóðir hafla kyninit sér þessd miál í Banda- ríkjunum á vegum Alþjóðgkjam- orkumálastotfnunarininar, en aiuk þess mun sfcotfnumin senda hinigað sérfræðing í geislun fistoafuðra tál að fylgjast með tilraun.unium. Keppa á lieims- meistaramóti í svifflugi Á _ þriðjudiaigsmorgunin héldu níu fslendingar af stað til Pól- lands þar sem tvieir þeirra Þórður Hafliðason og Þórhallur Filippusson, munu keppa í heimsmeistaramóti í svifflugi. Mótið verður háð við borgina Lezno dagana 8. til 23. júní. Þátttaka í heimsmeistaramótinu er mikil eða um 93» flugmenn frá 34 löndum en þar sem 3 hjálparmenn fylgja hverjum flugmanni verða um eða yfir 600 menn á mótinu. Nánar verður skýrt írá mót- inu í blaðinu síðar. Fiskeskákmótið Síða @ Fylkingin SALURINN er opinn í kvöld. A Reykjavíkurmeistaramótí í sumdi í gærkvöld vora sefct fjög- ur met og eitt jatfmað. Metín settu: Hrafnhildur Kristjánsdótt- ir, Ármanni í 100 metra flug- sundi kvenna á 1:17,6, Ellen Ingvaidóttir, Átmanni í 200 m. brirngusundi kvernna 3:01,6, sveit Ármanns í 4x100 mefcna skrið- sundi kvenna 4:48,0 og sveiit Ar- manms í 4x100 nvetra skriðsundi karia 4:12,9. Nýstárlegt happ- drætti Alþýðu- bandalagsins Hleypt hefur verið af stokkunum Landshapp- drætti Alþýðubandaíags- ins, sem er all nýstárlegt að gerð; svokallað iokað happdraettl. VinnJngar eru eitt hundrað og er heild- arverðmæti þeirra kr. 269.000,00. Dregið hefur verið í happ- drættinu og er vinninga- skrá prentuð á miðana á- samt vinningsnúmerum. Númer hvers miðá er hins vegar f lokuðu hólfi. Hólf þetta er þannig úr garði gert að ógerningur er að sjá númerið, nema það hafi verið opnað en opn- aður miði skoðast að sjálfsögðu seldur. Hafi> vinningur fallið á miðann en það geta menn kynnt sér um leið og hann er opnaður skai honum framvísað til Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik, Miklubr. 34, sími 18081. Miðar bafa þegar verið sendir til félagsmanna og er áríðandi að skil séu gerð við fyrsta tækifæri til skrifstofunnar eða hringt f síma 18081 milli kl. 3 og 6 og beðið um að andvirði miðanna verði sótt. Um leið og miði er kcyptur f Landshappdrætti Alþýðubanda- lagsins er hægt að athuga hvort vinningur hcufr fallið á númerið. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.