Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 2
2 SB>A — ÞJÓÐVTLJmN — Fimimtoidaeiir 6. Júmí W68. eiga nú fixnm flugvélar af gerðinni Rolls Royce 400. Myndin var tekin er 5. vélin kom tíl landsins fyrir fáum vikum, I Veltan rúmur miljarður, tap 36,6 milj. eftir 220 milj. kr. afskriftir Velta Loftleiða á reikningsárinu 1967 nam kr. 1.027.837.000 kr. og hafði aukizt nokkuð á árinu. Rekstrartap varð 36,6 milj. kr., þ.e. þá upphæð vantar til að fullar afskriftir náist, en þær hafa á árinu numið 219.682.291 kr. Þetta kKjrn fi'am á aðalfundi Loftleiða, s@m haldinin var í siðustu viku, eins og áftur hef- ur verið getid á fréttuim btLafts-, ;Jna. Samningar sem rrr/ orka tvímælis Kristján GuðJaugsson hrl., for- rríiaður stjómar Loftleiða, fHuiti fyrsfca þétt sikýrslu hennar uim störf á liðnu ári. Hann sagði m.a. um samndnga fólagsiins við Skandimia'víuilandán og BretiLand: Eftir langvarandi samninga- þóf og margvíslega tregðu af hálfu sfcamidinavísiku landamna, tókst loks fyrir aitbeina for- sætisráðherra, Bjama Bene- diktssonar, að ná endamlegum samraingum um 'þessd fBúgiróbt- indi. ■ Aðalatriði samraiinigamina eru,: LioftiLeiðir mega filjúga 3svar í viiku til Skandiraavíu firá 1. ápr- fl. tál 31. ókjtólben' mieð 160 fiar- þega hérnark og 2svar í viiku firá 1. nóvemíber till 31. marz rrieð 114 farþega. Verðmuraur má ekki vera meiri en 10% á filugleiðiínim New Yonk — Sikaradinavía. Sérfar- gjöld IATA sfcuilu gilda, era svókalilað „exoursion-fargjaild“ má vera UB.$ 10,00 lægra en IATA-gjöld, en taxtar sfkiulu byggjast upp efitir regtam IA- TA. Lafitleiðir mega njóta sjó- maranafiargjailda á sarna hátt og SAS. Svo virðist som fhigmiáila- stjóm SkandiraavíuiLandanina ætli enin að halda uppi skæruhem- aði gagnvart Loifitleiðum og sdð- ast í gær barst sfceyti varðandi banra við því að féiaigið mætti njóta svokallaöra fjölskyldufar- gjalda á afaragreindri fflugleáð. en efcfci hefuir gefizttímd táil að athuga það nánar. Mér steitot að farþagaaufcnning samfcvæmt ofiaingreindu sam- komulagi gefci orðið 1640, yfir 7 sumarmánuðina, en litilsiháttar fækfcun (40) yfiir fimm vetrar- iraánuðina. Samnáragar þessdr orka tví- mælis, en miikið veilitur á' firam- kvæmdiranii og sipáir skeytið frá í gær þar enigu góðu um. og er álls að vasrata. Ég tel þó sammiragama raofck- um ávkmirag cg með þedm era tiflveraréttindi Loifitileiða hfi. við- urkeinind, þótt mjög sé úthlutað -<S> otnu jl^suu Condor af naiswm sfcaimimitd, svo sem ávaillt var gerf fyrr á öldum. Úr þessu verður reynslan að sfcera. Samrairagamir við Breitaheim- ifla eiina ferð á viifcu Glasgow- London, með 189 sæta vél og rná flytja 85 fiairiþega firá Lorad- on, sama fjölda flré GILasgow og auk þess fiarþeiga tdl Isllarads þaminig að sætira nýtásit til fiulls. 9% og 11% verðrrauraur má vera míðað við IATA-gjöId. Að öðru leyti gildir hið sama um 1 þá og sfcándinávísíku sidmmámg- araa. Við þurfum eragan kvíðboga að bera vegraa þessara samn- , iraga og Bretar era vanir að stainda við sín loforð an tregðu og er þaðam aífls góðs að viænita. Ffluigmálastjóri gleikik frá þess- um samrairaigum og xná telja að r.okkuð hafii áurandzt ef miðað er við sætafjöldairan eiraan, en ferðafjöfldimn rraá ' efcikd vera miiraraL Réttur til þotukaupa tryggður Krisitján Guðflauigssian sagðd eranfiremur: Loftleiðir hafa keypt eiina RoiLls Bioyce fflugivél á þessu ári, sem ætfluð er til Skaradaraavíuiflluigs, era ektei hef- ur umniizít tímd tfl að , gamiga endamllega firá irararóbtingu heran- ar. Ætlluinín' var að hún gæti ffluitt 160 faflþega og raofclkurn fflutoing að aufci og verður að því sitafinit að heimild tál fiar-: þegafflutniragB verði fiulflnýtt er ráðrúm giafist tifl, en. raú eru' fiaanri sæti I véíliiraná era hafa miá. \ A þassu ári hefíur félagiið tryggt sér réttindd tdl þotu- kaupa em ailgjörflega er óvísit að af þedm fcaupum verði enda réttáradi aðeins tryggð í ör- yggisskymd og vegna harðnandi samikeppni, en þar sker þróun- ira og þörfin úr. Að lotoum þakikaði Kristjám sterfsÆðifci félagsins og rraeð- f- stjómendum síraum ágætt sam- ' sitarf á liðnu árf. 185.600 farþegar á árinu Þá tók tifl méls framkvæmda- stjóri LofMeiða, Alfreð Elías- son, og saigði: Vetraráætflun Lafitileiða 1967 var í gildi fyrsto 4 márauði árs- iras og síðusto 2, en siumará- ætfluraiin frá 1. maí til 31. otot., eða sex ménuði um aðalanma- tímann. Flugvélar féflagsms fflugu samtafls 1362 ferðir fram og til batoa til útilanda, 810 fierð- ir miflfli ísllands og Evróipu, þar af 495 með RR-fflugvéluraumog 315 ferð'ir rraeð DC-6B. Til Bandaríkjamina varu filognar 552 fiarðir, eiragöragu með RR- véflum félagsdns og mairikar sMtt riokkur tímamót. Á árirau 1967 vora DC-6B vélar fólagsdns notaðar í áætflunarfarðum héOan til Skandinavíu, Stóra-Bretilands og Hallands, auk allmangra leiguferða tifl Evrópularada, að- allega Spáraar. RR-vólamar ffluigu aðalilega í áastlumarffluigi miiflli Lúxemiborgar og New York og um tveggja mánaða sikeið til Bi-efclands og Skandin- avíu, aufc raokfcurra led'guiflerða. Á árirau var fflogið samifcafls í 16.468 kilsit. Þar af fllugu RR- fflugvélamar 12.552 stondir, siem er 17 prósent aufcniinig firá ár- inu áður, DC-6B vólamar 3.779 stomdár, sem er nær helmimgi mdnnia en árið áður, og toigu- vólar 146 stondir. Að jafiraaði fflugu RR-vélamar 9-10 kflst. á sðlarhrirag, en DC-6B-véiamar 5,45 klst., og er þá mdðað við þainn dagatfjölda sem þær vara til taítes. Fjórða RR-Vélin kom úr lemgimgu um niáraaðamótin marz-apríl, en himar þrjár varu í raotkun aflti árið, allar lengdar. Á árinu voru ffluittir 185.600 arðbærir farþegar eða 12% fileiri en árið áður. Þar af voru fariþegar í áæffluiraarfflugi 176.024, en í leigufflugá 9.576. Þess má láta gebið að um mdtt árið 1967 fcomst fanþegatafla félagsins frá upphafd yfiir 1 miljón. Hirair svonefndu SOP-fariþegar, sem hór hafa viðdvöi á ferð sdinni auistur eða vestar um haf, voru 10.240 á s.l ári, eða um 10% ffleiri, en árið áður. Samitals voru ffluitt 517 tomm af arðbærri fragt, en áirið áður vora þeir fflutmingar 379,5 tonn. Jufcust fllutoinigar þessdr þvi um 36%. Af pósti voru ffliuflt 294,2 toinn, en 198 toran árið 1966. Auknirag er 48,6 prósent. Starfsmenn félagsins vora í ársflek 1967, 1090, þar af uranu 715 hérlendis og 375 erfendis. Féflagið greiddi hórlendum starfsmönraum bónius fcr. 4.400.- 000,00, eins og sáðasti aðaflfiutnd- ur samlþyfckibi. Flognir voru 8.173.367 kiló- metrar af arðbæru ALugi árið 1967, eða 2,2 próserat minna en árið áður. Affcasfcaigefcam, miæild í framboðraum sætalkílómetram jókst himsvegar um 10,2% Þar af má eigna RR-vélunum 91,4% Arðbætrir fariþegafcíllóimieitrar jutoust um 11,3 práserat. Sæta- Sigurður Helgason. nýtinig reyndist um 73,2%, en var 72,6 prósent árið áður. Framboðnir tonmtoílómetrar i arðbæru fllugi voru 129 miflján- ir. Nýttir 95 milj. eða 73,7%> en 70,9 prósent áður: Hótelið og Keflavíkurflugvölkir Árið 1967 var fyrsta heila ár- ið, sam hótelið er starfræfct. Meðaflnýtirag varð 65,3%, en miest í áigúst 94,2 próserat, en minnst í febrúar 39,4 prósent. Gestamiætar uíðu samtals 34.605 en þá er máðað við að hver gestor gistá eiraa nótt. Þar af vora 12.739 gestianætur vegna dvalar „sitopovier“-@estia, eða 36.8%. Heáldairfelkjur hóteisdn* vara 52.015.643,00. Hedldarlaun 1967 voru kr. 21.751.026,—, og era þar meðtiattim laium hljóm- lísitairmamna og erl. stoemmti- kraffca. Starfemenn vara • 156 tattsáras 31. desemlber 1967. Af- fcoma hóteilsins á sJL ári var eklki samíkvæmt þvá semstjóm- in hiafði reitoað méð, ag var það ýtmsum byrjuraarörðug- leitoum um aö toanma. Það tófc hitnm nýja hótettstjlóra nokkum uradirbúning að endurskipu- leggja reikstorinm. Samlkvæmt rekstraráætlium Stefáms Hirst, hótellstjóra á hótelið að skila hagnaði érið 1968 (sem nerraur fcr. 4 miljórauim), miðað við að afsitoriftir verði tor. 12 miiljónir. Síðaistldðið var var undirrit- aður vdðbótarsamninigur við uit- ánrifcisráðuneytdð um aðstöðu Lafitleiða á Kefflavílkurfflugveflli. Samraimgurfnn gildiir tdfl 31. mai 1974. Hlalzto ákvæði þessa samn- ings eru um ledgufcjör Loftleiða i fflugstöðvarbygigingunni, þnu vora gerð einfaldari og er nú leiga miðujð við férmietrastærð, en áður gillta um þeittfca nokkuð fiLólknalri átovæði, svo sem um hfluitdeáld Laflttteiða í rekstri sameá'gimllegra svæða, Muitdeild á viðlhalldslkiostnaði, auk flastra ár- legii'a greiðsilna. Húsaleiiga Lafit- leiða í filugstöðvarbygginigunrai er nú br. 145.148,— á miárauði. Aiuik þessa greáðir félagið ótrú- lega háa leiigu fyrir pláss í einu ffliuigsfcýflammia, eða kr. 203 þús. á mánuði. Stjómin rraun nú ít- rdtoa við VartnarmóAadeiId hvort ekfci sé mögufegt að fá þetiba gjaild lældkað, þvá það virðíst fjairri allri samnigirni að greiða um 2,4 miljónir króna á ári fýrir þetita skýflispláss. Við kamiu Ffluigféflaigsdras til Kefilaváikur var nauðsyraflegt að breyta attflveralega ffluigstiöðvar- byggiragumni. Rálkið tóik að sér að firamlkvæmia og kosta þessar breytiragar að mesto leytii sem toostiuðu yfiir 10 miilljónár. Má segja að aðstaða ■fciOL atfigreáðslu fiarlþega og fflugvéla sé orðira ndkfcuð góð. „ Vegna breytiraga á flugstöð- irarai var sýnt að efcki varraednn grundvöfcr fyrir rekstri Flug- hótelsins, þar sem megnið afi herbergjunum yrði iiótaö fiyrir sfcrdifeitaCur. Var því áfctieðið að leggja gisitihlótelið niður firá og með 1. maí 1967. Talið er að sparraaður umfrarn tiebjumássi raemi ramllega 1 mdljón fcróna á ári. Gert er ráð fýrir að starfs- iraenra Loftileáða í Kefflaválk verði 211 í júiílbyrjun 1968, en 160 í árslok. Fæikikun þessi er mötgu- leg þar sem féttagáð hættir rekstri DC-6Bfiluigvéllanna, auk þess sem breytt sfcipulag og bætt aðstaöa á þar þátt í máli. Samt má gera ráð fyrir að laumatoostinaður verði aðeins hærri 1968 en 1967, vegna sí- hækfcamidi kaups. I júlí sl. hóf Ffluigfélag Is- lands áætflumarfflug mieð þoto sinrai firá KefflaviburfluigveEi, ein Lofitleiðir hfi. sjá um afgreiðslu Flu'gféfliaigsins þar. Hinn 4. þ. m. hófu SAS rágtiutoumdið éætiflunairfflug til Isllainds eánu sinmi í viku og mun Loftleiðir einnig annast afigreiðsttu SAS á Kefflaváfcur- fflugvelli. 1968 haestætt félagimi Þar siem nolkbuð er nú láðjð á árið 1968 vil ég aðeins slkýra Framhald á 9. síðu. EXSTRASALTSVIKAN 8.-24. júlí. Kaupmannahöfn — Ro- stockhérað — Berlín — Magde- burg — Erfurt — Leipzig — Dresd en — Wittenberg. Verð kr. 15000 — ALLT INNIFALIÐ. FERÐASKRIFSTOFAN LAN D SVIM T LAUGAVEG 54 SiMAR 22890 & 13648 l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.