Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 4
/ 4 SÍOA — ÞJÖÐVmJINN — Firmmfcudaigar 6. Jðní 1968. Otgelandi: Sameiningarílokfcur aiþýðu - Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurðux Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 <5 línur). — Áskriítarverð kr. 120.00 á tnánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Þjóífélag morðsins? jjobert Kennedy skotinn niður í Los Angeles — fregnin flaug um allar jarðir í gærimorgun og vakti óhugnað hvarvetna. Fylgzt var með baráttu læknanna um líf hins kunna bandaríska stjórn- málamanns. Þegar þetta er ritað virðast læknar telja að lífi hans takist að bjarga. Fari svo, hefur góðu heilli mistekizt í þetta sinn það sem tókst nú síðast með morðunum á John F. Kennedy og Martin Luther King — að beita morði sem vopni í stjómmálabaráttunni. jginmitt í sambandi við undangengin launmorð á stjórnimálamönnum hafa Bandaríkjamenn sjálfir látið í ljós ótta við það, að nákvæmar lýs- ingar á morðum í myndum og ritum sé orðið dag- legt og stundlegt afþreyingarefni bandarísku þjóð- arinnar. Morðbókmenntir eru arðsamur iðnaður, myndasögur um morð, sjónvarpsþættir morandi af morðum, kvikmyndir gegnsýrðar af morðhugsun- um, meira að segja setjandi „super“-morðingja eins og James Bond og aðra áþekka á goðstall handa æsku landsins að tigna og dá. Og þessi af- þreyingariðnaður rennur saman við hinn opinbera áróður um stríðsrekstur Bandaríkjanna í Víetnam og frægðarsögumar af „afrekum“ þar. f>3 v J stanzlausri síbylju bandarískra útvarps- og sjón- varpsstöðva allan daginn í gær komu fram á- leitnar spumingar: Hvað er að gerast í Bandaríkj- unum? Hvert stefnir? Hvers konar þjóðfélag er þetta að verða? Bandarískt þjóðfélag er marg- slungið auðvaldsþjóðfélag; það á bjartar hliðar til að anynda á sviðum víisinda og bókmennta og afburðatækni í mörgum greinum. En skuggi hinna bandarísku glæpaverka í Víetnam, skuggi kymþáttakúgunarinnar og borgarastríðs fátækra, blakkra manna og hvítra ofstækismanna með her og lögreglu og ríkisvald að baki sér, og skuggi launmorðsins sem baráttutækis í stjómmálum, er að verða svo svartur og óhugnanlegur, að hætt er við að fólk utan Bandaríkjanna segi það skýrt sem liggur í óttablandinni spurningu Bandaríkja- manna sjálfra sem áður getur: Er bandarískt þjóð- félag, hið bandaríska auðvaldsþjóðfélag, að verða þjóðfélag morðsins, þjóðarmorðs lítilla fátækra þjóða í fjarlægum heimsálfum, þjóðfélag sem kyndir undir morð á hinum friðsömustu leiðtogum svartra manna, þjóðfélag launmorða sem póli- tísks vopns, sem beitt sé einnig gegn æðstu valda- mönnum auðvaldsþjóðfélagsins sjálfs? Óhugsandi er að skýra þessi mál með því að benda á, að brjál- aðir menn hafi verið að verki. Líklega tekst aldrei að þagga niður tortryggnina, sem vakin var með meðferð eftirmálanna að morði Johns F. Kenned- ys forseta, og enn smýgur morðingi Martins Lut- hers Kings öll net bandarísku réttvísinnar. Örðugt verður að komast fraim hjá þeirri ályktun, að það sé sjálft bandaríska auðvaldsþjóðfélagið sem er sjúkt og hættulegt; morðin sem skelfa heiniinn séu árangur áf morðdýrkun þjóðfélagsins sjálfs og öllu eðli þess. — s. Eftirmæli sfómannadagsins Þeim vair anákM heiður sýmd- ur sjomöninnjnum dklkar fyrra summudiag, þaran edna summudag á ári, secm sjómanm r hafa leyft sér að kalla sáon dag, því að sunnudagar sjómannsins eru sjaidam 52 á ári í merking- unní hvíldardagar, eins og þeir eiru yfirleitt hjá ölluna sem í landi vinna. Þennan sama dag vair ákvoð- ið að talca upp hægri uimtferð á hslandi, svonedjnidan H-daig, með miiljóna kostniaði, og svo mö@n- uðuim áróðri að ammað eins hef- ur elklki þekíkzt á Mandi. Þenn- an suranudag sexta'u og átita átitu affir að muna sem H-?3ag, þenn- an eina sunnudag á ári sem sjómenn kailla sdnn, Og ekki nióg með það. held- ur var eiraraig boðið hingáð þennan sarna dag bryndrefcum til siýnis sjómönnuim og al- mieniniiragi, sjálfsagit til heiðurs olkkar ísdenzku hetjum, eims og stórmenraum og stjórnendum akkar er svo tamt að nefna sjó- menniiraa okkar á þessuimeina degi, þó aðra daiga séu þeir Mt- ilsvirtir af sömu aðilum rnieð gerðardómslögum og öðrum þvinguniamáðsitöiCuinium. Hvílliflr smekkvísii! Að sitamda við hús aldraðra sægarpa og honfa yfír sundin bló, og sjá vígdrekameð gapamdi kjaiflta gösla inn sund- iinm, vígdreloa úr því vamar- bandalagi sem varðd landhelgi okkar og sjémienn svo vel í þorskastríðirau svonefnda. En í höfn má sjá, annarsveg- ar skip sem skammisýn stjórn- arsteáraa hefur tjóðrað fast, en hirasvegar skip skirautbúin, fán- um prýdd og af sjómömraum skrýdd, þar sem leitazt er við, þó H-dagur sé og herskdp að kamia, að halda í þjóðiegar í- þróttir þessa daga, róðra, reip- tog og fleira. Skyldi ekki sjó- nimnum flökra, þó ei flökur- gjarnt. sé.. þegar þeir sjá þessa mynd og heyra flóðgáttir fag- v.,ryrða opnast, þar sem hölift verður háft og hyllingin að hráisni. Ælii þessúm stórmenn- um öllum liði ekkii ilia að tala yfir örfáum sálum aft Hraifn- istu? Því enginn má vera að því að hlýða á þó, aillir eru upptefcnir að aka til hægri eða huga að herskipum niðri við höfn, þar sam uiragmenrai nokk- ur eru í hópgönigu að móitrraæia komu vígdrekamna úr vamar- bandálagirau. Eða skyldu þeir bara kurana því vel að sem fæstir heyrðu og hlýddu á þeirra rraát (þar sem hólið verð- ur háð og hyllingin hræsrai). Oft hefur verið við sjó- miaraniraum ýtt, en atdirei eins og raú. Hanra hefur fenigið gerð- ardóm á gerðardóm afan, minnkaradi hlut við meiri aflla. Og nú var ekki nóg að fá H- dagimra til að drepa daig ykik- ar sjómenin, þiið feniguð líka herskip. Hvar er nú stoit þitt íslenzki sjómaður? Hvar er þrek þiitt og þor? Utan lands sem innan, leyfir þú eragurn útlendiingi að sýna þér eða sitótt þirani móðg- un né minrakiuran. Þá eruð þið stoltir og stéttvísir og þjóðem- iskennd ykkar rík, þá leyfið þið eragum að svívirða ísland eða íslenzka sjómieran. 'Þá er ykfcur ainrat uim orðsitír ykkar, þið lótið ekiki bjóða ykikuir allt, enda taldir vera með vöskustu sjórraöranum í víðri veröld. Og þið gortið atf þessu þegar glös- um er lyflt og þdð gtaðir og reifir á góðri stund. Það meg- ið þið, því að íslenzkir sjó- rruenn eru vöskustjr sjócmenn í víðri veröld, bæði uim veiði- met og vinrauafköst. Bn hvað er að ykkur raú? Á ykktar há- tíðisdegi heyrisit ekjki ein eih- asrta rödd til að mótmiæila svona móðgium.. Haflið þiö skilið við ykkrar sdórmemmspíu og sitolt? Því stamdið þiá nú eiins og sitedn.runnir þursar og þegið? Er ykkar sitónmennska ogstolt við ertendia imianin og eiriindreka aðeims til að ftagga með og fleila lidila menn 'með litila sál? Nei, það trúir því engáinn, að þedr, sem haEa barizt váð að hailda á hnáf í krókHöppánid sextíu og átta hendi, „sitaðið sdna plígt", saima á hverju geragi, barizt í hafróti og haÆís við sinn edginn ótta og bugað hiann, að þedr séu ekki menn. Úr famgbrögðum ægis fæðasit ekki litlir menn með litlar sálir. Bra hvað er það þá, sem veiLdur þvi' að sjómeran mótmæla ekkd siem einn maður móðgumuim þessum? Er það sú hóigværa huigsun, að hafa það sem á þdg er lagt, að hlýða því sieim þér er sagt, „að sfiamda sína pligt”, sama á hverju geragi, eða er það sú fróma hugsun að til að halda friðinn verði ein- hver að fórna? Það skyldi þó ei vera að í þessu máli sé það forysta sjómannararaa sem sé sek? Hvað firamsit ykkur sjóimiemn góðir? Heifiu.r forysta ykkar mótmaelt opinberleiga þessari háðung með hátóðisdag ykkar eða hvaitt ykkur til þess? Hef- ur forysita ykkar mótmælt gerð- ardömslögunum eða anraarri- kjairairýrnura, eða hvatt ykkur til þess. Hefiur forusita yfckar hvatt yklkur tii stóttvisd og að starada saman að hagsimunamál- um yfckar eða hvatt yfckur til að sýna mátt ykkar og mikil- vægi fyrir þjóðina, eiras ogkom fram þegar síldrvedðiflotinn kom heim á miðju sumri? Hef- úir forusta ykkar sýrat framsýni og framitak til hagsbóta fyrir ' ykkur og þjóðina í heild? Ned, og afltur raeá. Rorysita sjómamraas,tótta]rininiar í dag er eins sek um þá svívdrðiragu sem sjómöranum var sýnd suranudag- iran 26. mai Þessi fórysita er samjbuindia sofiaradi mainna, siem studdir hafa verið til' valda af landvinnufólki, sem löngu er hætt til . sjós. Þessiari fprysitu er svo stjiómað a£ pólitíkusum sem Mtið skiija: mátt og mikil- vægi sjómannasitéttarinnar.. — Stjómað eins og baindibrúðum sem bíða þess að í bamidáð sé kippt. Skilningisleysi 'ogskamim-^ sýni þcssgra náðamanna á mikiiivægi sjómannastóttarinn- ar og sjómemoöku á Isflandi yfirieitit, er furðuleg. Tilvera þessiarar þjóðar þyggist ekiki á raeinu öðru frernur en sjó- meiransku og góðri sjómanna- stétt, sem er margsannað úr sögu þessarar þjóðar. Ef ráðaimenm stédtar ykkar og ektoi sdðúr ráðamenm þjóðar- imnar sýndu yktóur þá virðdngu og tiTlit siem þið eigið stoiiið, þá hefðd þesisd sunmudagup ekki vérið eins og raun bar vidmi. Þá hefiði áf opinbc/ri hálfiu ver- ið mieira fyrir daginm gert. 1 hljóðvarpi og sjómjvarpi hefði verið samfiellid dagskrá, eáns og á hátó'ðisdeigi verzlunar- og vertoaimamna, þar setra voru sýndar mymdir úr Mfi og starfi sjómanma og viðtöl við gamla sægarpa. Leitazt væri við með hvatniragum og áróðri af opin- berri háiflu að giera þeranan dag edms og hann á að vera, að há- tíðdsdlegi þeirra sem bera hita og þuraga þess, að hér er efria- haigslLega fuillvaiLda þjóð. Ef ráðamennimir skildu að hverj- um er hvaitndng og eggjun nauð- syrileg tíl að raá aiutonum áraragri, hefðu þeir sýrat það í fleiru era fjáiigiegum orðum um hetjur og baflróit, sýnt það í vertoum sem eru medr en orðin tóm,. í vdrð- ...inigu og viraáttu rraeð sjótmarana- stéttiraa. Þetta eigið þið að ,fá. þessu varðið þáð að ná. Það er von mán og spá, það ég fái að sjá. Jón í Rcira Kaupið Mmningarkort Slysavarnafélags tslands úr og skartgripir mmmm JÚNSSON skólavoráustig 8 NJÖIIÐ LIFSINS, ískalt Pepsi-Cola hefur hið lífgandi hragð ★ Pepsl, Pepsl-Cola óe Mlrlnða eru skrásett vörumerkl, elgn PEPSICO INC. NIT. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.