Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 2
\ 2 S*ÐA — ÞJÖÐVH*raNW — Sunnudaaar a. Jfflöf 1968. Bríet Héðinsdóttir f ormaður „Grímu" Á aðalfundi GRlMU sem haldinn var nýlega var Bríet Héðinsdóttir kosin formaður félagsins. 1 fréttatilkynningu frá félaginu, sem fer hér á eftir, segir að æfingar séu hafnar á næsta verkefni Grímu. „Aðalfundur Grímu var hald- inn í Iðnó sunnudsiginn 26. mai s.l. Funduirinn fjallaðj um skýrsilu stjórnar, kaus stjóm fyrir næsta starfstímabil, en afgredðslu reikn- inga var frestað til tfraimihallds- aðalfundar. í vetur sýndi Gríma leikritíð Jakob eða hlýðnin eftir E. Ion- esco í þýðingu Karls Guðmunds- sonar, en leikstjöri var Bríet Héðinsdóttir. Síðasti dagur í dag er síðasti daigur sýrning- ar Benedikits Gunnarssonar Idst- málaira í bogasal Þjóðttn'iinjasaÆns- ins, sýiningunni lýkur í kvöfld. Að forgöngu formanns Grímu, ’ Erlings Gíslasonar, var tekin . upp sú nýbreytni, að Grímufé- ! lagar genigjust fyrir leikíliisitar- ! kynningu í skólum. Hófst stairf- semi þessi með kynningu á rússneska skáldinu Tsékoff; : fluttur var ein,báttungurinn Bón- í orðið etftir Tsékoff undir sitjóm Magnúsar Jónssonar, er einnig fluttt erindi um skáldið. Or stjóm Grímu gengu saim- kvæmt lögum bau Erlingur Gíslason, fonmaður, Þórfhdldur Þoríeifsdóttir, gjaldkeri, Jón Júlíusson, ritari og Siemundur öm Arngrímsison, meðstjóm- aridi. Nýja stjóm Grímu skipa bess- ir: Bríet Héðinsdóttir, formaður, Sigurður Karlsson, varafonmað- ur, Kjartan Baignarsson, ritari, Helga Hjörvar, gjalldkeri, Brynja Benediktsdóttir, meðstjómandi og í varastjóm: Auður Guð- mundsdóttir og Kristín Magnús. Þegar eru hafnar æfimgar á næsta verkefni Grímu. Dagur Vestmannaeyja á sýningunni í Laugardalshöll Tveir leikir í 1. deild í dag Akureyringar og KR kl. 16 á Laugardalsvelli Vestmannaeyingar og Fram kl. 16 í V estmannaeyjum Vestmannaeyingar sýndu Valsmönnum í tvo heimana fyrir stuttu í fyrsta Ieiknum í íslandsmót- inn. Pramarar sem leika í dag í Vcstmannaeyjum eru aðvaraðir, en hvernig fer lleikurinn? Tekst Vestmannaeyingum að sigra Fram og haida forustunni í 1, deild? Dagurinn í dag er helgað-^ ur Vestmannaeyjum á syn- ingunni íslendingar og hafið í Laugardalshöllinni, en sá mikli útgerðarbær skipar að vonum veglegan sess á sýn- ingunni. Myndin hér að ofan er úr bás Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og sést á henni gamall bátur með Eyja- Iaginu. Biðskákir í gær 7. umferð í dag I gær voru tafiidar báðskákir á F'isike-mótiam, «n úrslit voru ekki kunn í einstökum skákum er Þjóðvilljiinn fór í prentun síð- dtegis. í daig, sunniudag, verður sjöunda umíerð mótsins tefld í Tjamarbúð. Skékkeppnin hefst kl. 2 e.h. Hótelrekstur hafínn á stúdentagöriunum r Hótel Garður hefur nýlegahaí- ið starfsemi sína og þar með sitt níunda starfsár undir stjóm stúdenta sjálfra. Hóteflið er tSl húsa í tveimur bygginigum á háskóflailóðdnni, þ.e. Gaimili Garður við Hringbrautina og Nýi Garður vesitar á lóðinni, beirnt norður af Norræma húsdinu. I hótelinu enu um 70-80 hótel- herbergi, eins og tveggja manna. Nú í vor hafa verið goröar ýms- ar lagfæringar á húsnæðii hóteils- ins, jafnfranat því sem ný hús- gögn hafa verið keypt fyrir hótel- ið, og eru enn frékiari fram- kvæmddr á döfinni varðandi þau mál. Hóteflsitjóri er Ingióilfur Hjart- árson stud. jnr. og Tryggvi Þor- ffinnsson skJóflasitjóri Maitsiveina- skóflans sér um alflar veitínigar. Eins og fyrr segdr er Hótel Garður rékdð af sitúdenitum sjálf- úm, en undir sitjóm Stúdentaráðs Háskófla Islands. Það er einung- is starfrækt yfir sumarmánuðina og verður opið tifl 1. september í Tveir leókár í Islandsmótinu 1. dedld fara fram í dag, annar á Lau.gardaflsvelilinum og hinn í Vestmamnaeyjum. Báðir leik- irrjir hefjast kl. 16. Þriðji ledk- urinn, á mdflli IBK og Vals fer fram á mánudagskvöldið í Keflavík og hefjast kl. 20,30. Xjeiikimiir som fara fram í dag verða vafalaust skammti- legir og tvísýrrir. Aikureyring- ar mega hefldur betur spjara • sdg ef þeir æitila sér að vinna tvö stig einis og saðast í Kafla- vík, ja tekst þeim að ná jafn- teffli? KR-ingar em likíegiir til sigurs í þassum leik, en ef Ak- ureyrarvömin getur haldið Ey- leifi og Jónd Siigurðssyni í skefj- um þá æittu þedr að gieta hdndr- að tap. Við spáum KR sigri 2:0. Margdr mumiu í dag ibíða með spenniingi eftir firéttum firá Vest- mannaeyjum, því þaðan geta komdð. óvænt tíðdndi. Per edns fyrír Fram og Vafl? Framarar hafa verið aðvaraðir, en erfitt verður það fyrir þá. í Vest- mannaeyjum er mikil stemmn- ing frá leákmum við Val og Vesitmannaeyingum getúr tek- izt að sd'gra — kannski stórt! Við spáum 2:1 fyrir lÐV. íslendingar og hafið Hafsjór af fróðleik DAGUR VESTMANNAEYJA 1 dag er dagur Vestmannaeyja á sýningunni Islendingar og hafið í sýningarhöllinni í Laugardal. Kl. 16.30 hefjast skemmtiatriði í sýningarhöllinni í tileíni dagsins og koma þessir skemmtikraítar íram: — TVÖFALDUR KVARTETT úr Vestmannaeyjum syngur — ÁSI I BÆ syngur og leikur á gítar — SEXTETT ÓLAFS GAUKS ílytur lög eítir Oddgeir heitinn Kristjánsson, tónskáld. — EYIA- PEYJAR sýna hæíni sína í þjóðaríþrótt Eyjamanna, sprangi. — Sækið kynningardag mestu ver- stöðvar landsins. Sýningin er opinkl. 10. — 22 laugardaga og sunnudaga, kl. 14 — 22 virka daga. — Sýningunni lýkur n.k. þriðjudag. SJÁIÐ ÆVINTYRAHEIM SIÁVARÖTVEGSINS, fslendingar og hofið /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.