Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 4
i| SlÐA — ÞsJÖBVHtLJININ — Suiranittdaguir 9. júlníí 2968. CTtgelandl: Sameinmgarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson, (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, aígreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Síml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði — Lausasöluverð krónur 7,00. ( r Isal gafst upp J forystugrein Þjóðviljans í gær voru tekin til meðferðar ummæli fraimkvæmdastjóra alúmín- fyrirtækisins í Straumsvík, sem Vísir birti á föstu- dag. í áberandi forsíðugrein um verkfallsmál í Straumsvík með hinni smekklegu fyrirsögn „Er það minn eða þinn sjóhattur“, segir m.a.: „Verk- fallsaðilamir gera kröfu til þess að þeir séu sjalf- stæðir samningsaðilar við ísal, og gera ýmsar kröf- ur sem ekki eru hliðstæður fyrir. — Það er bara spursmál hvort við getum samið við þessi verka- lýðsfélög, sagði Ragnar Halldórsson. Starfsfól'k þetta hefur allt verið fastráðið hjá félaginu, en starfsfólk í verksmiðjum á allt að vera í einu og sama verkalýðsfélaginu, þ.e. Iðju í Hafnarfirði. Iðja í Reykjavík hefur fengið umboð frá Iðju í Hafnarfirði til að semja fyrir þetta fólk, þar sem ekki hefur upplýstst enn í hvaða félagi starfsfólk- ið á heima“. f , ^amkvæmt þessu viðtali virðist framkvæmda- stjóri ísals hafa allt fram á föstudag vaðið í villu og svíma um einföldustu atriði í samskiptum atvinnurekenda og verkalýðsfélaga á íslandi. Hann virðist þá enn ekki vita í hvaða verkalýðs- félögum það fólk á heima sem við fyrirtækið vinn- ur; ekki að heldur þó tvö verkalýðsfélög, Verka- mannafélagið Hlíf og Verkakvennafélagið Fraon- tíðin hefðu boðað löglegt verkfall fyrir starfshópa sem ekki hafði tekizt að ná samningum fyrir. Og framkvæmdastjórinn virðist halda að í krafti hins erlenda auðfélags geti hann leyft sér þá hrokafullu afstöðu sem fram kemur í ummælum hans, að það sé „spursmál hvort við getum samið við þessi verkalýðsfélög“. Og svo koma þessi einkennilegu umimæli um samningsaðild Iðju í Hafnarfirði og Iðju í Reykjavík, sem hann virðist telja miklu æskilegri samningsaðila! jgn þessi hrokadýrð framkvæmdastjórans stóð sem betur fer ekki lengi. Enn eru það ekki erlendir alúmínhringir og innlendir þjónar þeirra sem segja íslenzkri verkalýðshreyfingu fyrir verkum og stofna sín eigin „starfsmannafélög” til að semja við ^m kaup og kjör með hægum heimatökum. Samningar voru undirskrifaðir, við hin réttu verkalýðsfélög, Verkamannafélagið Hlíf og Verka- kvennafélagið Fraimtíðina, og við samningsgerðina undirritaði ísal yfirlýsingu þar sem það viður- kennir þau félög sem samningsaðila um kaup og kjör ófaglærðs verkafólks hjá ísal, og lýsir því enn'fremur yfir að félagar framangreindra verka- lýðsfélaga hafi forgangsrétt til allrar vinnu verka- fólks hjá fyrirtækinu, í samræmi við 1. gr. hinna almennu samninga verkalýðsfélaganna og Vinnu- veitendasambandsins. — Þjóðviljinn óskar hafn- firsku verkalýðsfélögunum, Hlíf og Framtíðinni, til hamingju með þennan sigur 1 viðureign við hið erlenda auðfélag; sá sigur er unninn fyrir alla verkalýðshreyfingu landsins. — s. Engín aukning umferiarslysa fyrstu viku hægri umferiar Tala umferðarslysa fyrstu viku hægri mnferðar á íslandi reyndist svipuð og í vinstri um- ferð, miðað við meðaltal. Sam- kvæmt upplýsingum Fram- kvæmdanefndar hægri umferð- ar um umfcrðarslys í öllum lögsagnarumdæmum landsins urðu 67 umferðarslys í þcttbýli, þar af 49 í Reykjavík, en 6 í dreifbýlli. - Hér eir átt vdð trmferðarslys, sem lögiregluskýrslur eru gerð- ar um. UmÆerðarslys er óihapp, sem á sér sitað á vegi þar sem um meiðsli á manni eða eigna- tjón er að ræða og aðiminnsita kosti eitt ökutæki á hneyfingu á hluit að. Til þess að £á mælikvarða á tíðni utmferðarsiysa hefiur Fraim- kveamdanefinid hægri uimferðar safinað saiman upplýsánguim um þau umferðarslys á landinu sl. tvö ár, sem lögregllan gerði skýrsilur um. Tala þeirra slysa var 5128 árið 1966 en 5058 ár- ið 1967. Síðan heBur verið gert yfírliit yfir tölu umferðarslysa á viku hverri þessi tvö ár og slysdn fiokfcuð með ýmsu rnótí eftir ^ aðstæðum og tiidröguim. Yfír- litið er tvísikipt: Annairs vegar eru umforðarsilys á vegum í þóttbýli, hiras vegar slys á veg- um í dreiifbýli. Sú skdiptimg er tekin upp vegná miikiils rnuinar á ytri aðstæðuim í umiferðinni og á tildröguim umférðarsilysa. Að jafnaðd er taila umferð- arslysa á dag mjög breytileg. Tala uimferðarslysa á viku er einnig breytileg, en þó tiltöhi- lega minna breytileg. Því lenigri sem tímabilin eru, sem tekin eru til athuigunar, því minni er bneytileilki þeirra að tilitölu. Séu ár borin saman er slysatala þeirra • að jafnaði svipuð. Með aðferðum tölfræðinnar má leiða í Ijós, með hverjum hætti þessi breytileiki er reglubundinm. Vinningsskák Jón Kristinss. gegn Uhlman I 4. umferð Fiskeskákimótsins vann Jón Krisitinsson austur- þýzka stórmeistarann Uh.lnlan, og var það fýrsta vinningsKikáik íslenzku keppendanna gogn er- lendu stórmeisturunum. Skákin fer hér á eEtir, og hefur Jón svart. 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rf3, Bb4,. 4. Rb-d2, b6. 5. g3, Bb7. 6. Bg2, O-O. 7. O-O, d5. 8. a3, - Be7. 9. b4, dxc4. 10. Rxc4, Rbd7. II. Bb2, a6. 12. Dd2, c5.13. dxc5, ■ bxc5. 14. Hfdl, • Bd5. Í5. Re3, ' Bé4. 16. g4, Rd5. 17. Rxd5, exd5. 18. bxc5, Rxc5. 19. Rd4, Bxg2. 20. Kxg2, Bf6. 21. Hael, Re4. 22.' Dd3, Dd7. 23. 13, Rd6. 24. Hc2, Hfie8. 25. Bcl, g6. 26. Bh3, Hac8. 27. Hxc8, Dxc8. 28. Kfl, Rb5. 29. Hd2, Dc7. 30- Kg2, d4. 31. Hc2, De5. 32. Rc5, h5. 33. Rd7, Dd6. 34. Rxf6, Dxf6. 35. gxh5, gxhð. 36. Hc5, He5. 37. Hxe5, Dxe5, 38. f4, Dd5, 39. Df3, Dc4. 40. Hvítur tapaðd á tíma. Aðalfundur Al- þýðubandalagsins á Siglufirði Aðalfundur Aliþýðuibandalags- ins á Siglufirði var haldinn 1. júni s.1. Núverandi stjóm félagsins skipa: Binar M. Albertsson, formaður, Kolbednn Friðbjam- aason ritari, Hinrik Aðalsitedns- san, gjaldkerd. Meðsitjómendur: Oskar Garibaldason og Valey Jónasdóttir. Af slysaeftirlitinu má nú sjá, að meiri líklur enu fsmir sum- um slysatölum en öðrum. Að tilhlutan Framkvæmdanefndar hægri ■ umferðar hefur Odtó Björpsson tölfræðingur reikinað út, bverjar siysaitölur séu lík- legastar á hverjum árstílma, og er þá miðað við það umferð- ai'ásitand, sem var áirin 1966 og 1967. Niðurstaða hans er sú, að 90% líkiur séu á því, að á veg- um í þéttbýli sé siysatalan á viku hvenri á þessum árstíma mdili 58 og 92, en í dreifbýli milili 10 og 32 að óbreytfbu á- ástandi umferðairmáila. Þessd mörk eru köliuð vikmörk. Nú reyndist siysaitalan í þétt- býli vera 67. Hún Iiggur milli vikmarkanna 58 og 92. Af bví er dregin sú álykitun að slysa- talan sé álíka há og búast héfði mátt við, ef engin umférðar- breyting hefði átt sér stað. Slysaitadan í dreifbýli reynd- ist vera 6, en vikmörkin voru 10 og 32. Slysaitailan er þvíneð- an við lægri mörkin og er því mdnnii en búasit hefðd mátt við að óbreyttu umferðarástandi. Þessd vikmörk urðu í 6 til- vikum meiðsid á möwnuim. — Meiddust 7 mienn. Með hliðsjón af reynsiuSvia þyikir vera tiliefni til að fylgj- ast bebur en ella mieð tveiim tegundum umflerðarsi ysa, en. það eru árekstrar ökutækja á vega- mótum í þéttbýli og siys, er verða í direiflbýli, þegar öku- menn ætla að mætast á vegum (en. þó ekki á vegaimótum). 1 vikuinini urðu 19 slys Öku- tækja á vegaimótum í þóttbýli. Vikimlörfc bafa verið mbnuð fyrir þess háttair slys, og enu þau 11 og 33. Slysatiaian er því milli viteimahkanna. Á vegum í dreiíbý'li varð í vikunni eitt siys við að bifreið- ir ætiluðu að mærtast. Vikmörk fyrir þá tegund slysa eru Oog 9, og er siysatalan á mdMimark- anna. Heiflur því ekkii komdð í ljós auknimig^á þcssum tveim tegundum umferðairslysa í fyrstu viku' hægri umferðar. Brautskráning kandidata frá Háskólanum Atihödh vegna afhendingar próflskírteina tii Irandídata fer flram í hátdðasai háskólans á morgun, miámudagsmorgunimm 10. júní, kl. 2 e.h. Háslkóla- rekitor Ánmainm Snævairr á- varpar kandídata, en forseitar hiáskóladeilda aflhenda prtóf- sktírteini. AIIs þreyta 67 stúdenitiarloka- próf vdð Háskóla Islands í vor, en amk þess rnunu kringum 20 ljúka fýrmilMuitapróffi í vérk- flræði. Kjarvalssýningin opnuð Sýningin á 25 málverkum Jóhannesar Kjarvals í Listaimanná- skálanum var-opnuð síðdegis í gær og var þá þegar þröngt á þingi í sýnimigarsatnum-. Sýningin verður opin til mánaðarloka, daglega kl. 10-22. Myndin er af einu málverkanna á sýningunni. kennslu ílyfja- fræði við H.Í. AðaiIÆundur Aipótekarafélags Islamds var haidinn þ. 4. máí s.l. Á fundiinum var samiþykkt ályktun þess eflnis að harma bæri, að flram heíðu komið hug- mymidir um að leggja niður kennslu í lyfjafr.æði lyfsala við Háskóla Islands. Þvert á móti baari að siteflna að því, að efía og auika kennslu í þessari gredn við HSskóla Islands með það fyrir augum, að unnt verði að flultaægja þönflum þjóðfélagsiris í þessari starfsigrein í flramtíð- irani. Stjórm. fðlaigsins skdpa nú: Sverrdr Magrjússon, lyfsali, fonm., Chrisitian Zimsen lyf- sali, gjaildíkeri og ívar Damfels- son lyflsali, ritari. Brjóstholsskurð- læknar þinga hér Dagana 10.-14. júní fer fram í Reykjavík ársþing Félags brjóst- holsskurðlækna á Norðurlöndum. Þátttakendur verða rúmlega 70 frá öllum Norðurlöndunum og auk þcss cinn frá Hollandi. Aðalefni fundarims verður um skurðaðgerðir við krábbamsiind í lungum og hjartastourðaðigerðir á róskmu fédfci. Þetta mun vera í fyrsta sinn, s;em norrærn læknaráðsibefna er h;Jdin hér á lamdi. Forseti flund- arins verður Hjalitíi Þórarinsson, yfirlækniir og fttytur hann einn- ig erindi um krábbamein ílung- uii- sjúMiniga á Isllandi. Ráðstefnan fer fram í HÖtel Lofltleiðum. Hinir erlaridu gestir koma með leigufluigvél Lpflbleiða summudagsfcvöldið 9. þ.m. ogfara mieð lediguflluigvél | Lofltleiða titt Norðurilamda föstudaigiinn 14. þ.m. Utankjörfund- arkosningin Um 5 leytið í fyrrad. höföu 216 kjósendur greitt atkvæði ut- ankjörfúihdar hér í Reykjavík. Kosið er í Meiasikóianuim. Húsmæður I Óhrelnindi og blelflr, svo sem litublettir, eggja- blettir og blóðblettir, hveria á augabragSi, et notað er HENK-O-MAT I forþvottinn eða til að leggja f bieyti. Siðan er þveglð ð venju- legan hðtt úr ÐIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ Entfernt _ „ F«t-, Kak-o. Milch-, EloftPv, Utw. aktiv 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.