Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 7
w Fimmftudaguí ÍS. jöm 1968 — ÞJÓDVTLJII'EN — ,SÍÐA ’J EINAR MÁR JÓNSSON SKRIFAR FRÁ PARlS Fimmtudaginn 9. mai mátti, lesa það í öllum mbrgunblöð- unnm að nú væru öll deilu- mál yfirvalda og stúdenta í París loksins leyst, þvi að R.oche nektor hefðd ákveðið opna Nanterre og Sorbonne eftir hádegi þá um daginn. Kennslan skyldi þó hefjast smám saiman og undir strörngu eftirliti. En um tvö leytið, þegar ég gekk fraim hjá Sprbonne-torg- inu (sem er á milli Sorbonne og Boul’ Mich’), var ekki annað að sjá en háskól abygg.i n gi n væri jafn lökuð og áður. Nokkrum stórum lögreglubíl- um var lagt þvert yfir torgið, og fyrir framan þá stóð tvö- föld röð C.R.S. manna með byssur í hendi og bannaði að- gamg. Fjöldi stúdenta var á vappi í grendinni og velti þvi fyrir sér hvað nú' myndi ger- ast. þunga. Hann átfi aldrei í nedn- um vandrseðum með að fá hljóð, þegar hann talaðd, og varð það ekki sagt um marga aðra, sem tóku þama til máls. Efnið í ræðum Danielis rauða var á þá leið, að nú skipti það engu máli lengiur, hvenaer rektor leyfði opnun Sorbonne. Nemendur og kennarar væm nú í verkfalli og þar færi því hvort sem væri engin kennsla fram fyrr en gengið hefði verið að öllum kröfum slúdenta: þeir sem ha'ndteknir hefðu verið í sambaindi við róstum- ar hefðu fengið uppgjöf saka, og allt lögreglulið væri komið burt úr Lat.ínúhveríinu, því að enginn vildi víst þurfa að sýna C.R.S. mönnum stúdentssfcír- tedmi sitt til að fá að komiast inn í Sorbonne. „Þessar kröfur eru gru n dval'l aratriði -sem - við- semjum-ekki-um!“ (Mikið klapp). Daniel sagði að iofcum: BYLTING nSumir byrjuðu að brjóta upp götur, rífa niður auglýsargaspjöld og umferðarmerki, staura og annað tréverk . ). HÁSKÓLANUM Það var mjög hilýtt í veðri þennan dag og himinndnn heið- skír með hvítum og léttum skýhnoðrum. Sífellit komu fleiri og fleiri og innan skammis var kominn allstór hópur stúdenta að torginu og stóð þétt við raðir C.R.S. mannanna. Fransk- ur kunningi minn gpkk um og horfði fullur hciftar á lögregl- una. „Það er greinilegt að Sor- bonne verður ekki, opnaður í dag“, sagði hann. „Þeir viirð- ast hreinilega sækjast eft.ir slagsmálum, og ef þeir halda svona áfram, þá fá þeir þau!“ Eftir nokkra stuind komu „leiðtogarnir“ þrír, Jacques Sauvageot, Alain Geismar og Daniel COhn-Bendit, á vett- vang og héldu á litlurn hátal- ara. Hópurinn var nú orðinn svo stór að hann náði lanigt út á Boul‘ Midh'. Þeir sem næstir stóðu leiðtogunum tóku nú upp á því að setjast Pg skoruðu á aðra aö fara að dæmi sínu. Brátt sat þétt breiða stúdenta yfir þveran Boul‘ Mich‘ og lokaði götunni gersamlega. lÆiðtogamir þrír tólku til máls og siðan fjölmargir stúd- entar á eftir þeim, en sá, sem oftast hafði orðið og stýrði • þessum fundi, var þó Daniel COhn-Bendlit. Ég halfði aldrei séð „Detiiel rauða“ áður, þótt hann væri athafnasamasitur leiðtoganna. Þetta reyndist vera þrekvaxinn strákur, í meðallagi hár, rauðbirkinn og með eldrauðan hárlubba. Hamm var mikill rseðumnður, með volduisan talanda og orðaði hugsandr sínar alltaf skýrt og einfaldlega. Þegar hann kom að aðalatriðum málsins, gerði hann oft nokkurt bil milli orða til að gefa hve'rju þeirra meiri „Ef Sorbonine verður opnaður án þess að félagar okkar fáí uppgjöf saka, munuim vtið fjöl- menoa og taka hann á Dkkar vald og siltja þar nótt og dag þangað til við si.grum“. Þetta var í fyrsta sinn, sem ég híeyrði brydda á sMfcrd hiug- mynd. ,AUt í einra var kallað í há- tailanann: „Hér er kamimin Aragon og Vill taka. til máls“. Þeir Islcndingar, sem fylgjast með menningarmiíluim Evrópu, munu víst konnasit við IjOuíis Aragon. Ilann er þekfct Ijóð- skáld (oinn aif súrrealistuinum gömlu), skáldsatgnahöfundur mifcill og ritstjóri bókmen.nita- tímaritsins Les lettres francais- es, og hann á sæti í miðstjóm kommúnistaflokfcsins franiska. Aragon tók nú hátailarann og lýsiti í örfáum orðurn yfir stuðningi sínum við stúdemta. „Ég stend með yfckur". En naumost haifði góðskáldið lokið máli sínu, þegar Daniel rauði þreif hátalarann og spurði hverju' hofði sætt óbróður sá, sem þoir kommúnister hefðu skrifað um stúdentahreyfimg- una og sig pensónulega í byrj- un, og hvers vcgfia þeir hefðu allt í einu snúið viö blaðinu nú. „Eða hvort vdll Aragon ckki útvega okkur eina síðu í L'Humanité til l>esis að við getum skýrt málstað okkar og leiðrétt þær rangfærslur, sem þar hafa staðið “ Bið vafð á þvi að Aragon svaraði þcssu, og hvaðanæfa mátti licyra hmpaö „útókýr- ingu, útskýringu". „Vill ekki Araigon með sitit gráa hár svara spuinndnigunini?“ saigði Daniél. Að ldkum tók Aragon hátel- arann aftur, en hann skaut sér uedan þvi að svara spuminRti Daniiels. Þess i stað endurtók hann orð sín um samstöðu og íagði að næsta. hefti af „Les Iettrcs francaises" skyldi heflg- að stúdentum. Síðan fór hann að tala um M i eholet, ,,scm fyrstur skoraði á stúdenta að berjast á götum Parísar“ (árið 1848). Þegar Aragon gdkk í burtu, heyrðist miuildrað hér og þar í hópnum: „tækiiifæris- sdnni!“ Margir tóku til málB, pg voru flestiir sammála Daniel rauða. Einn ræöumaðuilinn las upp grein úr dagblaði og stóð þar, að skoðanakönmun hofði leitt í ljós, að fjórir Parísar- búar af hverjum fimm slyddu^, kröfur stúdenta. Þeir, sem höfðu ráðið þvi, að kröfuiganga kvöldsins áður var leyst upp, voru eipnii'g gagnrýndir harð- lega. „Þið hafiö látið yfirvöld- in l<jika á ykkur!“ Stúdentum hafðí fjölgað smáim saimaire frá því að fund- uirinm hófst og voru nú um 2000. En lögneglulþjónunum hafði líka fjölgað og stórir lögreglubilar tefciið sér stóðu allt í kringum stúdentabreið- una. Ilópurinn var oröinn það stór að eríitt var að'hafatáum- hald á honum. Ymsir stóðu upp og aðrir voru hálf skelfc- aðir. „Sjáið þið ekfci, að lögg- an er alltaf að þrengja að okfcur?“ kallaði ung stúlka úr hópnum. En Daniel reyndi að hafa taum'hald á mönnum. „Setjizt þið, setjizt þið, fé- lagair", sagði ihann, „setjizt þið. Fram þjáðir mienn í þúsund löndum.......“ Einn lögregiubí'llinn ók burt. „Gbft“, sagði Dandel, „ég segi blaðamönnum, að lögregl- an hafi hörfað undan Intter- nationalnum“. Boð komu frá lögreglu- stjóra um að stúdentamir skyldu rýma götuma, en þeir virtu þau ©kki viðlits og sátu í næsitum því fjóra klufcfcu- tíma . á Boulevardiinum. Hrafnaþing Þefcta kvöld hélt annað trotzkysfcafólaigið málfund mifc- imn um mótmælaihreyfingar stúdenita í Bvrópu. ÞossL fund- ur var haldinn í stærsta fund- arsail Latónu'hverHlisins, og hann var opinn ölilum. Meðal frum- mælenda voru fulltrúar frá samtökum vinstri stúdenta í ýmsum öðrum Evrópulönduim. Lönigu áður en fundurinn hóffet> voru fllest seeti þegar setin.. ByMimigansöngvar igiumdu í hátölurum, rauðir fáinar og stórar myndir af Lenin, Mal- colm X. Che Guewana & Ct>. prýddu veggi, en forspraikikar trotslicystaféL gengu um með rauða borða um handleggi og dreifðu áróðursmiðum eða seldu blöð. Stjóm félagsins og frum- mælendur tóku sér síðan sœti við háborð á sviði fumdarsal- arins og þá hófust uimræðurn- ar. Fyrst flutttu hindir erlendu fuilltrúar ávörp og sögðu frá þeirri reynslu, sem fengizt heifði af mótmælaiaðgorðum í heimalöndum sn’num (m. a. sagði ítaiTskur fuiltrúi að mifcil tengsl hefðu skapazt milli bar- áttumanna stúdente og venka- manna — í tugthúsinu). Tveir fulltrúar úr etjóm þýzka flokfcsins S.D.S., sem boðnir voru, komu ekfci á fundinn. Þeir höfðu ekfcli fengið land- vist í FrafcMandi og voru sendir aftur til föðuiiiúsanna með fyrstu flugivél. Eftir þessi ávörp hófust hin- ar naunverailogu umræður og þá fcom fljótt í ljós, að þessi fundur átti ekki að vena hale- lújaisamkumda sértrúarflokfcs, heldur frjáls fundup, þar sem ræða skyldi athafnir og ræða þær alvanlega. Daniel Cdhn- Bendit, sem var alls ekki í fé- lagi því, sem hélt fundinn, tók tii máls og saigði fram leik.regliuirmaii\ Hann byrjaði á þvi að þakka Irotzkystuinium fyrir að hafa tekið merfcii sín og fána úr SEilmum, áður en fundurdnn hófst, það væri táfcnrænt fyrir þann anda, sem þama ærtibi að ríkja. Hann sagðdist siðan vera á móti allri sýndai'eáningu, bezt væri að stjómmálafélög Vinstri manna væra mörg, þvi að fj.öldi þeirra svairaða greini- lega til ólíkra viðhorfa, en bau aettu samt að standa saman í athöfnum. Umræður milli fylg- ismanna þessana ólíku steifna væru alltaf mjög frjóair, og með umrasðum og samstarfi leiðréttu hin ýmsu félög stefnuskrár sínar, sem væru síður en svo fuliikominar fyrir- fram. Það væri bráðnauðsyn- logt að losma við allar leifar af stalínismanum. Bn til bess að nokfcrar samræður gætu faniö fraim, sagði Daniel að menn þyrífcu að halda refflur hins beina lýðræðis: hver mað- ur hefði rétt til þess að segja skoðanir sínar og alilir ættu að hluste á þær þogjandi. Ef ein- hver áliti, að þessar skoðanir væru rangar, ætti hann að segja það á eftir, en ekki að grípa fram í. Síðan ætti fund- urinn aö taka afstöðu til h.inna sfciptu skoðana. Að lökum bað Daniel fylgismenn hinna ólíku stefna, sem nú tækju ti'l máls, að gefa gaum a(ð orðavali sínu, Og reyna að tala þnð mál, sem allir skildu. Um leið og Dan'iel lauk máli sínu, stökk ungur maður að hljóðnemanum og sagði: „Ef stjórnmálafélögin þurfa endi'- lega að deila, getai , þau þá ekiki heldur deilt um atihafnir cxí fceniningar?“, oig viðstaddir i!um 3000 að tölu samfcvæmt I^e Monde) tóku þessu með miklum fagnaðarlátum. Þessi andi var alveg nýr meðal vinstri nianna í Parisar- háskóla, sem hingað fcrl hafa ekfci vandað hverjir öðrum kveðjurnar, og mun hann vera verk 22. marz hreyfingarinnar í Namterre. En m,ikill hitá. var þó síðan í umræðunum og gekk áheyrendunum ekki alltaf sem bezt að hailda „reglur hins beina lýðræðis". Að frönskum sið létu þeir skoðanir sínar ó- spart í Ijós *neð því að klappa. baula eða grípa fram í, en þeg- ar hávaðinn gekk úr hófi fram, greip Daniel rauðf hijóðnem- aon og æpti: „leyfið félaganum að tala og geymið skoðanir yfckar þangr.ð til á eftir“. Flestum ræðumönnum tókist því með góðu eða illu að segja skoðanir sínar. Frá þessu var þó ein mCkil undantekning: félagi einn úr kommúnistaflokknuim, s«m leit- aðist við að verja stefnu flokfcs síns, var snarlega klappaður niður. Maður þesisi var héldur klaufalegur ræðumaður, en það skýrði þó alls efcfci þær við- tökur sem hann fékk. En það kom fljótt í ljós í umræðun- um, hvers vegna menn höfðu öbeit á kommúnistaflokfcnum. Flestir þessana „byltingar- manna" virtust nefnilega vera mjög andsnúnir öllu föstu skipulagi á mótmælahreyfing- urn olns og þeirra eigin, og ,töldu að ofskipulag myndi einr ungis eyðilegsja hinn friálsa anda hennar, útrýma kráftin- um og hrifningunni og himj bðlna lýðræði, og leiða að lok- um til þess að hún stirðnaðd algerlega, og m.issti sinn bylt- ingarfcraft. Einnig óttuðust þeir það mjög »ð einhver gró- in stjórnmálasamtöfc myndu reyna að ná valdi yfir hreyf- ingunni og beita henni í sína þágu. Komimúnistaflokkurinn var talinn gott. dæmi úm bylt- ingarfiokk, sem hefði stein- runnið og að lofcum fallið inn í það þjöðtfélagsfcerfi, sem hann vildi eyðileggja, vegna ofsfcipulcJgs síns (og .Ætelín- isma“), og mdfci'l hætta var talin á þvi að hann myndi Fnamhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.