Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 11
Firnmtudagur 13. júni 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J J til minnis jt Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3,00 e.h. + 1 dag er fimimtudagur, 13. júní. Dýridagur. 8. vikia sum- ars. 'Árdeigisháflæðá kl. 7.05. Sólarupprás kl. 2.03. — sól- arlag M. 22.52. * Næturvarzla í Hafnarfirði í nótt: Páll Eiríiksson, læknir, Suðurgötu 51, simi 50036. * Slysavarðstofan í' Börgar- spítalanum er opin allansól- arhringinn. Aðeins móttaka slaisaðra. — sími 81212. • Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 8.-15. júní: Ing- öllflsapótek og Laugamesapó- tek. Kvöldvarzla er til klukk- an 21.00, sunnudags- oghelgi- dagsvarzla klukkan 10-21.00. ★ Slysavarðstofan Opið allan sólarhrlnginn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir i sama sima ★ Opplýsingar uro lækna- þjónustu f borginnl gefnar t símsvara Læknafélags Rvfkur — Sfmar: 18888 + Bólusetnig gegn mænusótt fer fram í Heilsuvemdarstöð- inni við Barónsstig í júní- mánuði alla virka daga nema laugardaga kl.ý 1-4,30 e. h. Reykvíkingar á aldrinum 16- 50 ára eru eindregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Reykjavik kl. 21.00 anmað kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er á Norðu rlandsíhöfn - um á austurledð. Herðubreið fer frá Reykjavik á morgun ti'l Austfjarðahafna. Árvakur fór frá Reýkjavík í gærkvöld til Aujstfjarðalhaíflna. * Hafskip hf. Langá ervænt- anleg til Gdynia í dag. Laxá er í Antwerpen. Ramgá er í Keflavík. Selá er á Akur- eyri. Marco er' i Gautalborg. Altea fer frá Kaupmanna- höfn á morgun til Reykja- vfkur. flugið * Loftleiðir. Leifur Eirfksson er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Heldur áfram. til Luxemborgar M. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg kl. 02.15. Heldur áfram til New York kd. 03.15. Vilhjálmur Stelfánsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 12.45. Heldur áfram til New York kl. 13.45. Þorvald- ur Eiríksson er væntanlegur frá New York M. 23,30. Fer til Luxemborgar M. 00.30. ferðalög skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Fuhr í gær til Husö og Hafnarfjarðar. Brúarfoss fór frá Grundar- firði í gær til Kdflavikur, Vestmannaeyja, Reykjavíkur, Glouchester og Cambridge. Dettifoss fór frá Gdynia í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Haifna'rfirði 8. 0-01. til Norfolk og New York. Goða- foss kom til Hamborgar 5. þ.m. frá Rotterdam. GulQJfoss fór frá Ledth 11. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Murmansk. Mánafoss fer f rá Hull 14. þ.m. til London, Leith og Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York í gær til\, Reykjavikur. Skógarfoss ktvm til Reykfavi'kur 9. þ.m. frá Hamborg. Tungufoss kom til Reykjavíkur 11. þ.m. frá Gautaborg. Askja er væntan- leg til Reykjavíkur í dag frá LeOth. Kronprins Frederik fór frá Tórshavn í gær til R.vík. + Skipadeild S.I.S. Amar- fell fór i gær frá Vestimanna- eyjum til Bremen og Rends- burg. Jökulfell Jter væntan- laga á morgun frá Glou- cester til Islands. Dísatfell lestar á Austfjörðium. Litla- fell er væntanlegt til Reykja- víkur í dag. HeligafeH er í Rotterdam, dter þaðan á morg- un til Hull og Reykjavíkur. Stapafell fór í gær frá Fá- skrúðsfirði til Rotterdaim og Kaiipmaninahafnar. Mælifell er á Húsavík, fer þatðan til Eyjafjarðairhafna. Polar Ree- fer' fór 10. þ.m. frá Húsavík til Huttl. * Skipaútgerð Ríkisins. Esja fer tflrá Reýkjavfk kll. 17.00 á morgun vestur um land i hringferð. Herjólfur ferfrá • Ferðir frá Ferðafélagi ls- ians. 14. júni 4 daga fugla- skoðunarferð á Látrabjarg. 15. júní 2‘/, dags ferð á Eiríks- jökiul. 15. júní 21/, dags ferð í Þórsmörk. 15. júní 21/, dags ferð í Landmannalaugar. 16. júní göniguferð á Botnsúlur. 22. júni 7 daga ferð til Drang- eyjar og víðar. * Ferðafélag Islands ferskóg- ræktarferð ' í «• Heiðmörk í kvöttd kl. 20i00. Farið verður frá Austurvelli, Félagar og aðrir vettunnarar Ferðafélags- ins vinsamttegast beðnir um að mæta. félagslíf KVIKMYNDA- "litlahíó" KLÚBBURINN Engin sýning í dag. * Kvenréttindaféiag Isttands: Norrænn kvenréttindafundur verður í Valhöll á Þingvöllum fimmtudaginn 13. og föstu- daginn 14. júní. Fundir hefj- ast kl. 10 f.h. Fenðir verða frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 f.h. og heim að kvöldi. - * Frá orlofsnefnd: Reykvísk- ar húsmæður er óska aðkom- ast í orttofsd'Völ að Laugum í Dalasýslu komi á skrifstotfu Kvenréttindafélagsins Hattl- veigarstöðum mánudaga, mið- vikudaga, föstudaga og laug- ardaga M. 4-6. * Orlofsnefnd húsmæðra I Kópavogi efnir til skemmiti- fundar að Búðum á Snaafteltts- nesi 22.-23. þ.m. Uppttýsingair í símuim 40511 og 40168 miHid M. 11-12,' söfni in * Bókasafn Sálarrannsóknar- fclags Islands og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNS“ að Garðastræti 8, sími: 18130, er opin miðvikudaga M. 5.30 til 7 eh. Skrifstofa S.R.F.l. op- in á sarna tíma. * Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá M. 1.30-4 e.h. * Bókasafn Kópavogs er lok- að fyrsí um sinin. lil kvöids ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld M. 20. Sýninig laugardag M. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. $sfonfefíu£f<ttt Sýninig föstudag kl. 20. Aðeins ' tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasálan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÍMI 22140 Tónaflóð (Sound of Music) Myndin sem beðið hefur verið eftir. Ein stórfenglegasta kviki'hynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — Islenzkur texti — Myndin er tekin i DeLuxe lit- um og 70 mm. Sýnd kl: 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst M. 16.00. Sími 50-1-84 Maðurinn fyrir utan (Xhe Man outside) Óvenju spennandi ensk njósna- mynd í litum eftir sögunni „Doubie Agent“. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 9. Rönnuð börnum. Simi 50249 Bon Voyage! (Góða ferð) Bandarísk gamanmynd í lit- um gerð af Walt Disney. Fred Mac Murray. Jane Wyman. Sýnd kl. 9. Simi 18-9-36 Fórnarlamb safnarans (The Collector) — i'slenzkur texti — Spennandi, ný ensk-ameríek verðlaumakvikmynd. Sýnd M. 9. Jóki Björn Bnáðskemmtileig ný amerísk teittcnimynd í litum um ævin- týri Jóka Bangsa. Sýnd M. 5 og 7. LA6 KEYKJAVÍKDR, HEDDA 8ABLE& Sýning í kvöld kl. 20.3o Uppselt. Sýning sunnudag H. 20.30. Se/n^eluiö 13 Sýning laugardag M. 20.30. Allra síðústu sýningar. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kL 14. Sími 1-31-91. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Ferðin til tunglsins (Rocket to the Moon) Víðfræg og mjög vei gerð, ný, ensk-amerísk gamanmynd. Buri Ives. Sýnd kl. 5 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41-9-85 Sultur Afburða vel leiMn og gerð, ný, dönsk-sænsk-norsk verð- launamynd gerð eftir hinni viðfrægu skáldsögu „Sulti“ éftir Knut Hamsun. Sýnd M. 5.15 og 9. Simi 11-4-75 Syngjandi nunnan (The Singing Nun) Bandarísk söngvamynd — íslenzkur texti — Debbie Reynolds. Sýnd M. 5, 7 og 9. úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólaröráustig 8 Apótekarinn eftir Joseph Haydn. Einnig atriði úr Ráðskonuríki, Fidelio og La Traviata. Stjómandi: Ragnar Björnsson. Leikstj.: Eyvindur Erlendsson. Sýning. í Tjarnarbæ fimmtu- daginn 13. júní kl. 20.301., Aðgöngumiðasala i Tjamarbæ frá Hi 5-7. sími 15171. Síðasta sýning. Sími 11-5-44 — ÍSLENZKUR TEXTI — Hjúskapur í háska (Do Not Disturb) — íslenzkir textar •— Sprellfjörug og meinfyndin amerísk CinemaScope litmynd. Doris Day . Rod Toylor. Sýnd M. 5, 7 og 9. — íslenzkur texti — Smurt brauð Snittur VDE) OÐINSTORG SimJ 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæO. Símar 21520 og 21620 Simj 11-3-84 Frýs í æðum blóð Spenmandi amerísk kvikmynd. Troy Donahue. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands □ &MURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ &NACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. SimJ 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVELA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufasvegi 19 (bakhús) SímJ 12656. Síml 32075 - 38150 Blindfpld Spennandi og skemmtileg am- erísk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd M. 5, 7 og 0. Bönnuð börnum innan 12 ára. HARÐVIÐAR UT.HURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref trá Laugavegi) Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 tunði&eúfi aaiBmflgrcnttoB Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.