Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 10
|0 SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sonnudagur 16. járui 1968. 38 En ég hélt alltaf aft fcað vaeri vegna þess, að hann vildi ógjam- an missa Pat. Hún er svo indæl Og sikynsöm stúlka. — Ég heimsaeki hann, lofaði Homsley. — En t>ér getið kgnnski gefið mér vísbendingu um innihaldið. — Það átti að yéra traust og veluppbyggð leiðréttinig á mis- sögnum Normans. M.iög trausit. Þama er nefnilega um að ræða skýrsluvinnu. í hvert skipti sem Norman minntist á staðreyndir, og ég verð að játa að bað var ekki oft, hetta var mestmegnis yfirborðskjaftæði nra blessaða fallegu fuglana okkar, — en þegar hann gerði bað, J>á voru upplýsingaimar tíu ára gamlar. Hann hlýtur að hafa, verið með úrelta handbók. I stað bess að snúa sér til blessaðs ofurstahs eða mín. Það hefði bó verið eðli- leg háttvísi. Það er ekkert við því að segja þótt ofurstinn yrði reiður, þegar tekið er tillit til þess hve mikið hann sjálfur hef- crr gert fyrir þessa yndislegu fugla undanfarin tíu , ár. — Free var álitinn smámuna- ssimur og nákvæmur i eambandi við upplýsingar sínar. Hvemig má það vera, að hann skuli halfa gert svona skyssur? — Til að stríða og enaja, herra Homsley, sagði hún í skyndi. — Það var líf og yndi Normans. — Og þér þaldið sð bréfff ð hafi raunverulega verið sent til Bro- banks'? — Það væri ekki líkt ofurst- anum að ganga á bak orða sinna, nema ....... Homsley beið eftir því að hún héldi áfram. Eftir stundarkom sagði hún hikandi: — Hann hef- ur kannski séð sig um hönd þegar hann uppgötvaði þetta með Chap. — Af hverju haldið þér að hann hafi uppgötvað eitthvað? VZV C—J LU ^ u '^J:Su?HS^Nn0 m fEFNI 0 SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyíta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 — Ég get ekki séð hvernig hann hefði átt að komast hjá þyí, veslings maðurinn.'^fíonum vsr það óljúft, það veit ég. En hann var þegar farinn að halda hlífiskildi yfir Chap þegar við bbrðuðum saman á mánudags- kvöldið. Hann .... já, ég ‘ held hann halfi logið til um komu- Ijima minn, og svo staðhæfði hann bíllinn hefði staðið kyrr. Ég er dkki ‘eins viflaus og ég Ift út fyrir að vera, herra Homsley. Ég veit'að bíllinn koan akandi. É2 sagði auðvitað ekkert við blessaðan manntn, en ég hugsaði með- mér: Violet, þaima býr eitthvað undir. Homsley hafði átt • dáMt.cð erf- itt með að átta sig á þessari frá- sögn og reyndi nú að fá nánari skýringar. — Þér sáuð Chap koma ak- andi eftir veginum að húsi yðar, þegar ofursb'nn sagði að hann hefði staðið kyrr og beðið eftir yður. — Já, ég sá hann gireinillega. Hann beyigði inn f götuna af þjóðveginum. Ég hefðá auðvitað alls ekfci leitt hugann að því, ef ofurstinn hefði ekki farið með lygi. Þess vegna taldi ég víst, að blassaður maðurinn hefði verið farinn áð gruna Chap en vild' ekfci koma upp um veslinginn. — Þetta er llka álit Jims Lake. — Það kemur mér ekki á, ó- vart. Herra Lake er svo skynsam- ur maður .... En, hamingjan góða, þetta var víst yfirlætis- lega sagt. Homsley reis á fætur. — Það lítur helzt út fyrir, að þið hafið bæði á réttu að standa. — Bf þér væruð sannfærður um það, herra Hornsley, mynduð þér ekki vera hér í dag meðan þessi aumingi fer fríáls ferða sinna, sagði hún og brosti við — þér emð að hugsa um kon- una sem æpti, er ekfci svo? Hún talaði af svo mikjlu ör- yggi, að Homsley fékk sem smöggvast þá fráleitú hugmynd, að það hefði kannski verið Vio- let Tmmibwell sem beið í setu- stofu Normans. En svo hélt hún áfram: — Ég hef verið að velta fyrir mér hver hún gæti verið, Og mér dettur aðeins Wyalla í hug. — Wyalla? — Næsta borg við okkur .... svo sem tíu kflómetra héðan eftir þjóðveginum. Þegar Norrnan var orðinn leiður á úrvalinu á staðn- um, þá leitaði hanin stundum fyrir sér á fjarlægari slóðum. 1 Wyalla er hótel sem heitir Ned Kelly. Ég held að Norman hafi oft stundað iðju sína þar þessi ár. Hún kinkaði kollii þesisi furðu- lega kona, þegair hún só svip- inn. á andliti hans. — Já, ég vedt hvað þér emð að hugsa .... svona piparmey í litlum bæ þekkir allar kjaftasög- ur. Og það er lífca alveg rétt, herra Homsley. Þær lenda alltaf hjá mér. Ég er eins komair mið- stöð, og allir vlta að mér er Ijúft að hlusta .... Heyrið mig, má ómögiullega bjóða yöur einn te- bolla áður en þér farið? Eða kannski kökusneið. Ég er viss um, að þér eigið erfiðan daigfyr- ir höndum. Homsley sá að gestrisnin var aftur að ná töfcum á hennd og fcvaddi og fór. En hamn var r— Hún getur hafa verið seitt þama táil að varpa grun á hanm. Allt í laigi, Hampkolla, ég veit hvað þú ætlar að segja, en ég held þvi samt fram að það sé hugsanlegt. — Lilka að sfúlkam, þessi D. M........ — Geti hafa séð morðimgjamm. — Og geti háfa verið eimhver sfcyndivinkona, sem þorir ékfci nð viðurkenna að hún hafi ver- ið á staðnum........ — Hvað um verðlaunin í get- rauninni? Eiigum við að bægja frá okkur þeim möguleika að 16.000 pundin geti verið tilefni? — Gervislóð. — Allt í lagi, þú um það, Hampkolla, en ég verð að fá úr þessu skorið. Það er atvinna min, er það efcki? Honum leið betur þegar hann var laus við rödd hennar og hann ók með gilæsibra-g upp að hótél Ned Kelly. Hrörleg framhlið hússins og þefur af súm öli og tóbaki sem harst útum veitingastofudymar, fékk hann næstum til að sjá sig um hönd. Gestgjafinn var efcki heldur sériesa uppörvandi. — Hið e;na sem mig langar til að vita, fullvissaði Homs- )ey hann um i fiórða skipti, — er hvorí\ kvenmaður hafi panitað eíns manns herbergi hjá yður á sufmudaginn var. — Kannsk; og kannski efcki. Ég maii efcki svo geria eftir beim sem knma og fara. — >á verðið bér að leyfa mér að líta í gestabófcina yðar, sagði HornsJey dálítið önugur. Gestgjafinn yppti n öxlum. — Já, gerið svo vel, herra minn. staðráðimn. í þvtf að (fiana etftiir þeim vísbendingum sem hún haifiði gefið honum. Einkum var það Brobanfc sem vaikti forvitni hans, en ef hann ætlaði í noktourra kílórpetra ökuferð, væri trúlega betra að ljúka honum af áður en sand- rokið varð meira. Nú var orðið býsna hvasst. Eftir npfckra fclutokutíma, sæjust etoki handaskil. Hann’ gefck aftur á lögreglustöð- ina Og fékk léðan bíl yfirlög- regluþjónsins. Allir tóku þátt í leitinoi að Chap, það var til- gangslaiust að leita sér að bíl- stjóra. Að jafnaði hafði hann svo sem enga þörtf fyrir ekil, en í dag hafði hann um margt að hugsa. Auk samtalsins við utig- frú Trumbwell, var ýmislegt sem athuga þurfti í sambandi við hom. \ Hann hafðd farið niður að vatninu efitir morgunmatinn og reynt með málbandi að reikna út eins nákvæmlega og unnt var, hvaðán kúlunni, sem varð Matt- son ofursta að bama, hefði ver- ið skotið. Áramgurinn iók aðeins á líkumar fyrir sekt Chaps. Það var engimn vafi á að skotinu hafði verið hleypt af frá tré sem slútti fram yfir pallinn eða frá stíflunni rétt aftan við pallinn. En þá hefði byssunni veriö hald- ið í axlarhæð. Það hafði staðið allmargt fól'k á stíflunni, Dever- ell, Brace, S. B. og bókhaldarinn, Brobapk, sem kom hlaupandi begar sundkeppnin var að hef.i- ast, og hópur alf krökkum sem söfnuðust að hljóðnemumum. Ef morðimginn hefði staðið þar, hefði hann orðið að lyfta handlegffnum til að mdða, eða bá sð honuim hafði tekdzt að laum- ast bakvið trjástofninn. Bn Ohap aftur á móti....... Eitt bamanna hafðd séð Chap uppi í trénu. Af hverju í ósköpunum lét hann ekki undan og viðurkenndi að Chap væri morðimginn? Skot- línan, frásögn umgfrú Trumb- well, kenning Lakes.______ Páfuglgfjöðrim var ör sfcáta- drengsins, fíngur trúðsins sem benti á' trúðshúfuna...... • •• En það var enn einn bútur sem féll ekki inn í gestalþraut- ina, og það var ásiæðan til þessa leiðangurs hans. •— Af hverju egbu að blekfcja sjálfan þig, Mike? Þú kærir þig ekki um að vera úti í sandrok- Inu og svæla mállausa refinn út úr greninu. Þú vilt heldur ékemmta þér við að ranmsakai geiAiislóð. Það var samivizfca hans sem tailaði til hans með myndug- legri rödd Jackie. Hann för að rökræða við hama. — Má vera .... Ef til vill er r.ausn á síðustu krossgátu: noklfcuð tii í því, Hampkofllas pn Lárétt: 2 naggs, 6 ask, 7 náma, hvað um veslimgs málleysingj- J 9 ar> 10 nam, 16 hlý, 12 ár, 13 ana? Hann hefur ekki vit á að j^tt, 14 sór, 15 rjúpa. verja.sig, við verðum að vera al- t veg vissir í okkar sök áður en Lóðrétt: 1 kenndur, 2 namm, 3 við ákæmm hann. | asa, 4 GK, 5 skrýtna, 8 áar, 9Í En Mike .... sönnunin.... I alt, 11 hárs, 13 kóp, 14 sú, KROSSGÁTAN 1 i 3 ■ * _ B ■ ■ r To II ■ 'L 1+ 15 m ■ lb r r n V Lárétt: 1 eyja, 5 óhreinindi, 7 á tunnu, 8 þessi, 9 ritstjóri, II ! keyr, 13 skvetta, 14 slít, 16 tek- j ur yfir allt. ! Lóðrétt: 1 sálmabðk, 2 bíta, 3 skip, 4 lifir, 6 iðnaðarmaður, 8 flugfélag, 10 nízfca, 12 síki, 15 1 samstæðdr. HOLLENZK GÆÐAVARA fl Ei PLOTUSPILARAR IIIII SEGULBANDSTÆKI ^/ui££aAu^e£a/L A / RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 MAIVSIOM-rósabón gefnr þægUegan Um f stofnna S KOTTA — Eru einhver lög táil um það að ég verði að taka á móti þess- um sí mareikningi? BfLLINN Bifreiðaeigendur - Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. i3 við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 4Q145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptpm um kerti. platíriur, ljósasamlokux. — Örugg þjónusta. t BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötú 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudæluT • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu.. Bíllinn er smurður fljó’tt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytnr fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA ■7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.