Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 11
SunireiKÍaigur lfi. júra' 1968 — JÞJ'ÖÐ'VXLJTNN — SÍÐA J | • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • I dag er stiTwmdagur, 16. júnii. Qudrious. ÁrdegisíhátElæði kL 9,47. Sólairupprás kL 2,03' — sódarlaig ki. 22,52. • Slysavarðstofan í Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir í síma 21230. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 15. - 22. júní: Reykjavíkurapótek og Borgarapótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudaga og helgi- dagavarzla kl. 10 - 21. Á öðr- um tíma er aðeins opin næt- urvarzlan í Stórholti 1. • Helgarvarzla í Hafnarfirði laugairdag til mánudiagsmorg- uns: Kristján Jóhannesson, læfcnir, Smyrlaihirauiíi 13. sími 50056. Helgidiagsvaxzla 17. júní og næturvarzla að- faranótt þriðjudagsins: Jósef Ólafsson, Kvíaholti 8, sími 51820. Næturvarzla aðfara- nótt miðvikudagsins 19. júní: Kristján T. Ragnarsson, Aust- urgötu 41, sími 50235 og 17292. kirkjan • Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guð- mundsson, Útskálum, messar. Kirkjukór Hvalsnessóknar annast sönig. — Séna Guenar Ámason. • Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. — Séra Giarðar Svav- arsson. • Turn Haligrímskirkju. Út- sýnispallurinn er opinn á laugardögum og sunnudög- um kl. 14 -16, — einnig 17. júní. % • Neskirkja, Guðsþjónusta kl. 1L. — Sr. Frank M. Hall- dórsson. söfnin * Ásgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl,- 1.30-4 e.h. • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. félagslíf flugið • Flugfélag Islands: MILU- LAiNDAFUJG. Gullíaxi fer til Lumdúna fcl. 08,00 í dag. Væmt- anlegur afitur til Keflavíkur kl. 14,15 í dag. Vóldn £er aft- ur til' .Glasgow og Kaup- rmaninahafnar fcl. 15,30 í daig. Væntanieg aftur til Keflavík- ur ki. 23,40 í kvöild. GuiWifaxi fer tii Glasgow og Kaup- mannahafnar ki. 8,30 í fyrra- málið. Væntanleg aftur til Kefllavíkur ki. 18,10 á morgiún. Vélin fer til Lundúna kl. 08,00 á þriðjudágiinin. Væntanieg aft- ur til Keflavíikur tkil. 14,15. Fer aftur tii Osló ki. 15,45 á þriðjudaig. Væntanil. aftur til Keflavíkur M. 21.45 á þriðju- dagskvöld. — INNANLANDS- FLUG: — I dag er áætl- að að filjúga til Aicureyrar (3 ferðir), Vestmamnaeyja (2 ferðir), Egilsstaða, 'safjarðar, Homafjarðar og Fagurhóls- mýrar. Flogið verður frá Ak- ureyri til Egilsstaða. Á morg- um er áætlað að flljúga til: Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróiis og Patreksfjarð- ar. Frá Akureyri verðurfllog- ið til Raufarhafnar, Þórshafn- ar og EgMsstaða. Á þriðjudag verður flogið til: Atoureyrar (3 ferðir), Vesitmiannaeyja (3 ferð- ir), Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Homafjarðar. KVIKMYNDA- "iiitla'bíó" KLÚBBURINN Kl. 9 „Barnæska Gorkís". M. Donskoj (rússm) 1938. Kl. 6: „Háskólar mínir“ (Gor- »kí). M. Donskoj (rússn 1940). Skírteini frá kl. 4. ferðalög skipirt • Hafskip: Langá er í Gdynia, Laxá fór frá Amtwerpen 13. þm. til Isiands. Ramgá er á leið tii Ólafsfjarðar. Seiá er á leið til Reykjavfikur. Marco fór frá Gautaborg 13. þm. til Isiands. Althea fór frá Kaup- mamnahöfn 14. til Reykja- víkur. Mánudagur 17/6 1968: Lamigá er í Gdynia. Laxá fór frá Antwerpen 13. þm. til Islands. Rangá er á Ólafisifirðd. Seiá er í Reykjavík. Marco fór frá Gautaborg 13. þm. til Islands. Althea fiór firá Kaupmanna- höfn 14. þ.m. til Reykjavítour. • Sumarleyfisferðir Ferðafé- lags íslands í júní og júlí. 22/6 Drangey, Eyjafjörður og víðar, 7 dagar. 2/7 Strand- ir (Ingólfsfjörður), Dalir 7 dagar. 6/7 Ferð um Síðu að Lómagnúp 4 dagar. 6/7 Vest- urlandsferð 9 dagax. 13/7 Vopnafjörður, Melrakkaslétta 10 dagar. 15/7 Landmanna- leið — Fjallabaksvegur 10 dagar. 16/7 Homstrandir 9 dagar. l'6/7 Hringferð um landið 9 dagar. 20/7 Ferð um Kjalvegssvæðið 6 dagar. 22/7 Öræfaferð 7 dagar. 23/7 Lóosöræfi 10 dagar. 24/7 Önnur hringferð um landið 9 tiagar. 24/7 Kjalvegur, Goð- dalir, Merkigil 5 dagar 31/7 Sprengisandur, Vonarskarð, Veiðivötn 6 dagar. Auk ofangreindra ferða vcyður um fleiri ferðir í Örpefi að ræða, svo og viku- dvalir í sæluhúsum félagsins. Klippið tilkynninguna úr blaðinu og geymið. — Ferða- félag íslands, Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. • Skemmtiferð Kvennadeild- ar Slysavamafélagsins í Ryík verður farin fimnvtudag- inn 20. júni kl. 8 f.h. Farið verður austur í Þjórsárdal. Upplýsingar í síma 14374. Nefndin. vegaþjónusta • Vegaþjónusta FÍB 15.-16. júní 1968. FÍB-1 Hellisheiði, Ölfus, Grímsnes. FÍB-2 Hvalfjörður, Borgar- fjörður. FÍB-4 ÞingveHir, Lau.garv. FÍB-5 Út firá Akranési. FÍB-6 Reykjavík og nágr. FÍB-8 Austurleið. FÍB-9 Hvalfjörður. FÍB-11 Borgarijörður. til kvöids ÞJOÐLEIKHUSIÐ ^síanfcsfíuítðti Sýninig í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. r £i /wióró. Sýning miðvikudag kl. 20. 'Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÍMI 22140. Tónaflóð (Sound of Music) Myndin sem beðið hefur verið eftir. Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — íslenzkur texti — Myndin er tekin i DeLuxe lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16.00. mm Sími 41-9-85 Sultur Afþurða vel leikin og gerð. ný, dönsk-sænsk-norsk verð- launamynd gerð eftir hinni víðfrægu skáldsögu „Sulti“ eftir Knut Hamsun. Sýnd kL 5.15 og 9. Bamasýning kl. 3: Mærin og óvætturin Símj 11-3-84 Frýs í æðum blóð Speimandi amerísk kvikmynd. Troy Donahue. Bönnuð bömuim innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýndng kl. 3: T eiknimyndasafn Simi 50-1-84 Kappaksturinn mikli Hin heimsfræga ameríska gamanmynd með Jack Lemmón og Tony Curtis. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd fcl. 9. Sautján Endursýnd kl. 7. j Bönnuð börnum. Svarti kötturinn Hörkuspennandi indíánamynd í litum með Georg Montgomery. Sýnd kl. 5. Bamasýmng fcl. .3: Roy Rogers og strokufangarnir BEDDA SAELDB Sýning í kvöld ki. 20.30. UPPSELT. Sýning miðvikudag fcl. 20.30. Allra síðustu sýningar. ■ Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kL 14. Sími 1-31-91. Simi 50249 Kvíðafulli brúð- guminn Bandarísk gamanmynd byggð á leikriti TenneSee Williams. Jane Fonda. Tony Franciosa. Jim Hutton. — ÍSLENZKUR . TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: í blíðu og stríðu (Teiknimyndasafn) SimJ 32075 - 38150 Blindfold — ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7- og 9. Rarhasýninig ki. 3: T eiknimyndasaf n Aukamynd: Bítlarnir. Simi 11-4-75 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Sophia Loren. George Peppard. — ÍSLENZKUR TEXTI ■ Sýnd kl. v5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bamasýning kl. 3: Börn Grants skip- stjóra Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Ferðin til tunglsins (Rocket to the Moon) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk gamainmynd. Burl Ives. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Bítlarnir AUra síðasta sinn. Sími 11-5-44 Hjúskapur í háska (Do Not Disturb) Sprellfjörug og meinfyndin amerísk CinemaScope Utmynd. Doris Day Rod Toylor. Sýnd kL 5, 7 og 9. — íslenzkur texti — Síðustu sýndngar. Hrói Höttur og sjó- ræningjamir Sýnd í dag og á morgun kl. 3. Fórnarlamb safnarans (The Collector) — íslenzkur textl — Spennandi, ný ehsk-amerísk verðlaunakviknjynd. Sýnd kl. 9. Jóki Bjöm Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd í litum um ævin- týri Jóka Bangsa. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Smurt brauð Snittur úr og skartgripir KORNELÍUS JQNSSON skólavöráustig 8 Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sírni 21195 Ægisgötu 7 Rvk. S Æ N G l) R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld vex og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740 (örfá sfcref Irá Laugavegi) VTÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON bæstaréttarlögmaður LADGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ O SNITTUR □ BRAUÐTERTUR brauðhusið — SNACK RAr Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Síml 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREDDSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakbús) Siml 12656. ^Ur i tim eitiffi'iB a6MKta<|gKIB80B Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.