Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐmJlHNN — FSntóbffldagiur 27. júim' 19®.
Forsetakosningar setja strik í reikningin
Landsleik við V-þjóðverja
verður frestað um einn dag
Stjóm KSÍ og landslið&nefnd
kölluóu íbróttaf'rétha'ritara á
sánn fund í gær útaf fyrirhug-
uöurn laindsleik íslendinga og
V-Þjóðverja í næstu viku. Þessi
ledkur hafði verið ákveðinn
máudaginn 1. júlí, en vegna
forsetakosninganna verður hon-
u.m frestað um daig og fer fram
2. júlí. Hafsteinn Guðmunds-
som, forrn. landsliðsnefndar var
■þama mættur og kunngerði val
Landsieikir
þjóðverja
Thailand — Þýzkaland 0:1
Malaysia — Þýzkaland 1:3
Hong Kong — Þýzkaland 0:1
Fllippseyjar — Þýzkaland 0:4
Japan — Þýzkaland 0:1
Austurríki — Þýzkaland 2:0
ítaiía — Þýzkaland 0:0
Frá 'þvi 1952 til 1968 hafa
Þjóðverjar alls leikið 661ands-
leiki, unnið 35 gert 18 jafn-
tefli Pg tapað 13 leikjum. Sett
126 rnörk gegn 82.
M.a. leikið 7 leiki við Eng-
land, unnið 5, tvedr urðu jafn-
tefli. Unnið Brasilíu, Finn-
land tvisyar, Fraildílland þrisv-
ar, Japan þrisvar, Skotland
einu stinnd. Leikið einn ledk
við Sovétríkin og taipað 0:1
Þeir hafa ledkið einn leik við
Suður-Vietnam og unnið 2:1.
íslenzka landsliðsins, en það
•verður skipað þessum mönn-
um:
Markv.: Sigurður Dagsson, Val.
Bakverðir: Arsæll Kjartansson
KR, Þorsteinn Friðþjófss., Val.
Franwerðir: Þórólfur Beck KR
(fyrirliði), Anton Bjarnason
Fram, Guðni Kjartans., IBK.
Framiherjar: Reynir Jónsson
Val, Hermann Gunnarsson Val,
Kári Ámason lBA, Eyleifur
Hafsteinsson KR, Elmar Geirs-
son Fram.
\
Varamenn: Þorbergur Atla-
son Fram, Jóhannes Atlason
Fram, Viktor Helgason IBV og
Matthías Hallgrímsson ÍA.
Þetta val landsliðsnefndar á
eflaust eftir að vekja mikla
undrun knaittspymuáhugamanna
og ekki að ófyrirsynju. Sú á-
kvörðun nefndarinnar að velja
Sigurð Dagsson í markið er
vægast sagt mjög vafasöm. Eins
og aílir vitá sem fylgzt hafa
með knattspymúnni í vor hef-
ur Sigurður staðdð sdg með
fádæmum illa, fengið á sig
eitt eöa flleiri ■ klaufamörk í
hverjum leik, en Þorbergur
Atlason sem valinn er sem
varamaður aftur á móti staðið
sig með m.ikilli prýði. í öðru
lagi er það alveg óskiliandegt
að enn einu sinni skuli lands-
liðsnefnd brenna sig á sama
söði.nu og velja miðvörð í bak-
vairðastöðu og á ég bar við
Ársæl Kjartansson í stað Jó-
hannesar Atlasonar sem er
tvímælalaust okkar bezti bak-
vörður nú sem stendur. Það
vekur og nokikra furðu að
Guðni Kjarbansson sem verið
hafur í íþróttaskólanum á
Laugavatni og lítið sem ekkert
getað leikið með í vor skuli
vera valinn í liðið. Það er eins
og kaup kaups hefur af þessu.
Um framlínuna býst ég við að
flestir geti verið samméla að
sé sú sterkasta sem við eigum
í dag, sem og tengiliðimirf-
báðir. Leikurinn fer fram eins
Og áður sagði þriðjudags-
kvöld og hefsf kl. 8.30. Dóm-
ari í þessum leik verður Skot-
inn Mc Kee, en línuverðir ís-
lenzkir. Þýzka liðið sem kem-
ur hinigað er skipað eftirtöld-
um mönnum:
Markverðir.
Friedhelm Schulte SG Watt-
enscheid, 29 ára, 12 landsleik-
ir. Klaus Hubbertz VfB Bott-
rop, 22 ára, nýliði.
Bakverðir.
Klaus Dieter Schmidt SV AI-
senbom, 27 ára, 7 landsleikir.
Ehrhard Ahmann Luner SV,
27 ára, 28 landsleikir. Hartwig
Bleidick SV Soest, 23 ára, ný-
Iiði. Dieter Zorc SG Watten-
scheid, 27 ára, 16 landsleikir.
Dieter Mietz SG Wattenscheid
09, 25 ára, 10 landsleikir.
Framherjar og framverðir.
Rainer Zobel SG 09 Uelzen,
19 ára, 11 .landsleikir. Egon
Schmitt Kickers Offcnbach, 19
ára, 12 landsleikir. Horst Pohl
Wacker Múnchen, 24 ára, 8
landsleikir. Guntcr Kcifler Ein-
tracht Frankfurt, 19 ára, 3 lands-
leikir. Hclmut Bergfclder 1 F6
Köln, 21 árs, 11 landsleikir.
Siegfried Krause Holstcin Kiel,
22 ára, nýliði. Bcmd Nickel
Eintracht Frankfurt,, 19 ára, 1
landsleikur. Werner Thelen 1
FC Köln, 21 árs, 10 landsleikir.
Paul Alger 1 FC Köln, 27 ára,
10 landslcikir.
Þetta þýzka lið er ám efa
mjög sterkt sem sést á því að
af sjö leikjum þess á þessu ári
hefur það unmið fimm, gert
eitt jafntefli og tapað aðeims
eimum, gegm Austurríki 0—2.
Og eimmitt þess vegnai islkulum
við vona rétt einu sinni enn
að lamdsliðinu okkar takist nú
loks að vinna góða sigur.
S.dór.
Unglingalandslið og B lands-
lið leika n.k. íöstudag
Vikuna 7.—14. júlí verður
Norðurlandameistaramót ung-
linga í knattspyrnu háð hér
í Reykjavík. Gcstir mótsins
verða Pólverjar en einu landi
utan Norðurlanda er vanalega
boðin þátttaka. Þetta er í fyrsta
sinn sem mótið er haldið hér
á landi og hefur undirbúning-
ur unglingaliðsins okkar verið
með bezta móti.
Liðið hefur leikið marga
leiki nú í vor og sumar, en árangurinn _ verið misjafn. Nk.
LOKSINS!
Tækninefnd K.S.Í. hefur ákveðið að ganga&t fyrir nám-
skéiði fyrir þjálfara 7.—14. júld n. k. í Reykjavík. Kennt
verður 1. og 2. stig. Próf verða tekin í lok námskeiðsins.
Kennari verður Karl Guðmundsson og mun kennslan
standa allan daginn. Þátttökutilkynningar skulu send-
ast skrifstofu K.S.L íþróttamiðstöðinni Laugardal sími
8-44-44. Tœkninefnd K.S.Í.
Tækninefnd K.S.Í. mun gangast fyrir námskeiði fyrir
alla starfandi þjálfara 14.—16. júlí n. k. í Reykjavík.
Kennari vérður hinn kunni danski landsliðsþ'jálfari
Poul Petersen. u
Þátttökutilkynningar sendist skrifstofu K.S.Í. íþrótta-
miðstöðinni Laugardal sími 8-44-44.
Tœkninefnd K.S.Í.
<S> föstudagskvöld mun unglinga-
liðið leika gegn B-landsliði sem
landsliðsnefnd hefur Valið, þar
er um eins konar „general
prufu“ að ræða fyrir ungling-
ama. Unglingairiefnd KSl hefur
valið eftirtalda menn i ung-
lingalandsliðið: Þorsitein Ólafs-
son IBK, Ólaf Sigurvinss. ÍBV,
Jón Pétursson Fram, Sigurð Ól-
afsson Val, Rúnar Viihjálmsson
Fram, Martein Geirsson Fram,
Óskar Vailtýsson ÍBV, Bjöm
Ámasom KR, Kára Kaaber
Víking, Ágúst Guðmundsson
Fram og Tómais Páisson ÍBV.
Landsliðsnefnd hefur valið
eftirtaida menn í B-landsliðið:
Pál Pálmasori ÍBV, Gunnar
Austfjörð ÍBA, Ævar Jónsspn
ÍBA, Þórð Jómsson KR, Jón
Stefánsson ÍBA, Halldór Bjöms
son KR, Einar Árnaisón Fram,
Gunnar Gunarsson Víking,
Hreim Elliðason lA, Einar
Gunniarsson ÍBV, og Gunnar
Felixson KR.
■ ■ Á-
kalli svarað
Stjóm Æskulýðssambands
norrænma jiafnaðarmanna
kom saman í sambandi við
ráðherrafumd Atlanzhafs-
bandalagsins hér í Reykjavik
og samþykkti ályktun sem
send var ráðherrafundinum.
Þar lýstu ungir jafnaðairmenn
á Norðurlöndum „andúð sinni
á samábyrgð bandalagsríkj-
anna á hemaðáreinræði fas-
ista í Grikklandi. Sambandið
hvetur aðildarlönd bandalags-
ins, þar á meðál Bamdaríkin,
til að stöðva allar vopnasend-
ingar tii og aJla efnahagsað-
stoð vió grísku einræðis-
stjómina. Sambaedið telur
uggvekjandi, að bandalagið og
sterkasta aðildarríki þess.
Bandaríkin, hafa ekki viljað
hindra valdatöku hinnar fas-
istsku einræðiisstjómar í
Grikklandi. Ungir norrænir
jafnaðarmenn krefjast þess,
að Nato, á ráðsfundi sínum,
leitist við að koma því til leið-
ar: að Grikkland verði aftur
frjálst; að allir pólitískir fang-
ar í landinu verði þegar látn-
ir lausix; að sendinefnd frá
Sameinuðu þjóðunum fái nú
þegar að rannsaka aðbúnað
hinna pólitísku fanga.“
Eflaust bafa unigir norrænir
jafnaðarmenn gert sér vonir
um að þessi sjónarmið yrðu
sérstaklega túlkuð af Emil
Jónssyni, formanni Alþýðu-
flokksins. því hann stemdur
nú uppi einn norrænna sósíal-
demókrata á ráðherrafundum
Atlanzh'afsbaedial'agsins. Og
Emil hélt raunar ræðu á ráð-
heTTafundinum sama dagimn
og unigir jafnaðarmenn sendu
ályktum sína og vék þar sér-
staklega að afstöðu ungs fólks
til bandalagsins. Vísir saigði
í fyrradag þannig frá ræðu
Emils:
„Emil ræddi nokkuð um
immanríkiserfiðleika sumra
aðildarlandanna, t. d. um upp-
lausn og óeirðir, sem æsku-
fólk hefði staðið mikið að.
Þessi innanaðkomandi upp-
lausn er sízt hættuminni en
utan'aðkomandi árás, sagði
hann. Það er alvarlegt vanda-
mál. hve mikill fjöldi unigra
manna er á móti Atl'amzhafs-
bandialaginu. sérstaklega í
þróuðum iðnaðarlöndum, en
þetta mue vera að miklu leyti
. vegnia þess að þeir gera sér
ekki grein fyrir mikilvægi og
forseridu bandalagsins. sagði
Emil, og lagði til að meira
væri gert til að upplýsa al-
menning um mikilvægi sam-
takanna.“
Emil Jónsson, formaður Al-
þýðuflokksins. telur þannig
að andstaða un-gs fólks innan
bandialagsríkjann'a sé „sízt
hættuminiji“ en hin garnal-
kunna ógn sem stafar frá
Rússum. Og í samræmi við
það telur hann það nú ‘vera
eitt aðalverkefni bandalfl'gs-
ins að bæla þvílka andstöðu.
Nató eigi semsé að beita valdi
sínu til þess að hafa áhrif á
mnanlandsmál aðildarríkj-
amna. Með þessum ummælum
er Emil Jónsson tvímælaliaust
að lýsa stuðninigi sínum við
einræðisstjóminia í Grikk-
landi, því hún rökstuddi ein-
mitt valdarán sitt með hætt-
unni af „inmanaðkomandi
upplausn". Og F.mil Jónsson
er einnig að spgja ungum nor-
rænum „flokksbræðrum" sín-
um að þeir megi vænta hlið-
stæðra aðgerða í heimialömd-
um sínum ef þeir sýni Atlanz-
hafsbandalagiimi ekki tilhlýði-
lega virðingu í ályktunum sín-
um og athöfnum. — Austri.
Björn Grímsson
Fáein minningarorð
Bjöm Grímsson, sjómadur í
Drápuhlíð 48, amdaðist á heim-
ili sínu hinn 21. þessa mánað-
ar, og verður hann j-arðsettur
í dag frá kapelluni í Ftossvogi.
Bjöm fæddist hér í Reykjar
vik hinn 15. júní 1917 og varð
aðeins 51 árs. Foreldrar hans
voru hjónin Halldóra Jónsdótt-
ir og Grímur Jósefsson, bæði
af sunnlenzkum ættum, sem
mér eru annars ókunnar. Efni
munu ekki hafa verið ríffleg í
foreldragarði eins og víðar hér
í bænum á ámnum upp úr
1930. Varð Bjöm bví snemma
að fara að vinna fyrir sér og
létta undir með heimilinu. Ung-
ur að aldri byrjáði hann að
vinna hjá Jóni og Steingrímd
fis'ksölum, en gei’ðist síðar bif-
reiðarstjóri hjá Heildverzlun
Garðars Gíslasonar, einnig vann
hann um nokkurra ára skeið
hjá Haifnangerð Reykjavíkur.
Sfðustu tuttugu árin var hann
sjómaður á ýmsum slkipum, en
einkum minntist hann með á-
nægju veru sinnar á Vélbáitn-
um Helgu. Þar eignaðist hann
margt vina, sem sfðar, er iheils-
an brást, reyndust honum vinir
i ra un.
Bjöm kvæntist árið 1941
Sbfflíu Bjömsdóttur frá Vik í
Héðinsfirði, mætri konu, sem
var honum traustur förunautur
til hins síðasta. Þani eignuðust
fimm böm: Halldóru, gitfta Páli
Kristjánssyni. sjómanni á Siglu-
firði, Grim, Guðmund, Þorstein
og Bjöm. Em beir bræður enn
í foreldrahúsum og hinn ynigsti
þeirra ófermdur. Hatfa hinir
eldri séð heimilinu farborða
snðustu árin.
Fyrir nokkrum árum kenndi
, Bjöm hjartalbdlunar, sem á-
gerðist er áleið. Fyrir fjöl-
skyldumann er þó varla annað
að gera en að þrauka meðan
stætt er. Fyrir rúmu ári síðan
gekb hann undir miikla aðtgerð
í Lundúnum. Hann kom heim
nokkmi hrossari, en áramgur
varð minni en vonatzt var tdl,
og í fyrrahaust varð hann að
fara aftur á sjúkrahús og þótti
nú einsýnt um endalokin. En
hann vildi eiga síðustu stund-
imar í hópi ástvina sinna og
galt æðrulaus og rólegur hina
hinztu skuld okkar allra.
Ég kynntist Bimi Grímssyni
ekki fyrr en fyrir nokkrum ár-
um, þegar við urðum sambýl-
ismenn/ Hann kom mér bann-
ig fyrir sjónir við fyrstu kynni,
að hann væri óvenju hlédrægur
og kyrrlátur maður, oa satt að
segja veitti ég komu hanis í
húsið ekki mikla eftirtekt.
enda sáumst við sjaldan. Hann
var oftast á sjó og hafðd sjáid-
an lan'gdvalir heima, edns og
gerist Pg gengur um sjómenn.
'Það var ekki fyrr en sjúkdóm-
uirinn hafði lagt fjötur á hann,
að við kynntumst að ráði, og
er skemmst frá að segja, að
mér féll þvi betur við hann
sem kynni okkar urðu meiri.
Bar margt til, ekki sízt hóg-
værð hans og dagfarsprýði.
Hann var svo blessunariega
laus við allatn asa og fyrir-
gang, en skapfestumaður, sem
ekki bugaðist bótt syrti í álinn,
og hann vissi að hverju fór.
Heimili Bjöms Grímssonar
hefur verið slegið bumgu höggi
við fráfall hans. Orð mín megna
bair lítils. Þau verða aldrei
annað en fátæklee kveðja okk-
ar hjónanna með bakklæti fyr-
ir góð kynni.
Haraldur Sigurðsson.
Kjörfundur í Reykjavík
við kosningu forseta íslands hefst kl. 9.00, sunnudaginn 30. júlí n. k.
og lýkur kl. 23.00 þann dag.
Borgarstjórinn í Reykjavík mun auglýsa sérstaklega kjörstaði,
skiptingu í kjörsvæði og kjördeildir.
Yfirkjörstjómin mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólan-
um, og þar hefst talning atkvæða, þegar að loknum kjörfundi.
Yfirkjörstjóm vekur athygli kjósenda á eftirfarandi ákvæði laga
nr. 6/1966:
„Áður en kjósandi fær athentan kjörseðil, skal hann, ef kjörstjóm
óskar þess, sanna, hver hann er, með því að framvísa nafnskír-
teini eða á annan fullnægjandi hátt.“
Yfirkjörstjómin í Reykjavík, 26. júní 1968.
Páll Líndal
Eyjólfur Jónson
Jón A. Ólafsson
Hjörtur Torfason
Sigurður Baldursson
t