Þjóðviljinn - 27.06.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 27.06.1968, Page 3
íhaldsmenn töpuðu 26 þingsætum Frjálslyndir unnu mikinn sig- ur í þingkosningum í Kanada OTTAWA 26/6 — Frjálslyndi flokkurinn í Kanada, sem lýtur forystu Pierre Elliott Tru- deau forsætisráðherra, vann stórsigur í kosn- ingunum í gær. Lokaniðurstöður sýna, að flokkurinn hefur fengið hreinan meirihluta á þingi, 1 54 sæti af 264. Ihaldsmenn biðu mik- i ósigur. íhaldsflokkurinm fær 71 sæti á hiimi nýja þingi og tapar hvorki meira né minna en 26,sætum frá síðustu kosningium.. Kanadíski Kjördæmisráð Fraimhald af 10. síðu. ardags flutti Lúðvik Jósepsson ýtarlega ræðu um stjómmálavið- horfið. Talsverðar umræður urðu um alla dagskrárliði. Ríkti algjör einhugur á fundinum og áhugi á eflingu Alþýðubandalagsins i formi stjómmálaflokks, svo sem nú er að steftrat að verði síðar á þessu ári Úr sitjóm kjördæmiiisréðsins gengu samkvæmt tillögu fráfar- andi stjómar þeir Benedikt Þor- steinsson og Sigurður Blöndal. Hjörleifur Guttormsson var ein- róma endurkjörinn formaður kjördæmdsráðsdns og meðhonum í sfjóm Alfreð Guðnason Eski- firði, Garðar Eymundsson Seyð- isfirði, Sigurjón Jónsson Vopna- firði og Þorsteinn Þorsteinsson Höfn. Varamenn voru kosnir Sveinn Ámason Egilsstöðum, Bjöm Jónsson Reyðarfirði og Krigtinn Jóhannsson Neskaup- stað., þjóðfélaigsflokkurinn fékk fimm þingsæti síðast en tapaði þeim öllum, en hinn nýi flokkur sósí- aldemókrata hélt sínum 23 sæt- um. Mesti siigur fr j álslyndra var í austurhluta landsins, ekkj sízt í Gntario og Quebec, landi frönskumælandi manna, ep Tru- deau er sjálfur af því bergi brot- inn. í Ontario fenigu frjálslyndir 65 af 88 þinigsætum og bættu við sig 14, en Kreditistar, flokkur manna sem vill aukið sjálfstæði Quebec fékk 15, bætti við sig 7. f sléttufylkjunum Manitoba. Al- berta og Saskatchewan tóku frjálslyndir átta sætj af íhalds- mönnum. í Nowa Scotia og Brunswick «og á Kyrrahafs- ströndinni héldu íhaldsmenn hins vegar velli og vel það. og það kom mjög á óvart. að í Ný- fundnialandi fengu ihaldsmenn sex þingsæti af sjö, en áður höfðu frjálslyndir haft þar öll þingsætin. Það var Nýfundna- land sem á sínum tíma gafst upp við að vera sjálfstætt ríki. Trudeau forsætisráðherma og sigurvegari kosminganna lýsti því yfir í nótt að nú skipti mestu að vinna að þjóðareiningu, en á það mál lagði hann mesta áherzlu 1 kosrn»crpKn,ráttunni. Hann reynir að finna nothæfa lausn á deilum þeim sem frönsku mælandi menn hafa vakið upp með rét.tindabaráttu sinmi. en vill ekki ganga svo langt að sam- bandsstjómin afhendi völd sín í hendur fylteisstjáminni í Que- bec eins og margir kanadískir Frakkar vilja. Trudeatu hetfur og sibefnt að sjálfstæðari sitefinu Kanada- manna gagnvart Bandaríkjunum og m. a. vill hann að Kínversfca alþýðulýðveldið sé viðurkennt. Tilraun fhaldsmanna til að tengja við hann kommúnista- grýlu hefur gjörsamlega mis- tekizt. Mannfjöldi Framlhald af 1. síðu. N-Þingeyjarsýsla 1.875 V-ísafjarðarsýsla 1.767 A-Skaptafellssýsla 1.475 Borgarfjarðarsýsla 1.459 V-Skaptafellssýsla 1.410 V-Húnavatnssýsla 1.387 Strandasýsla 1.373 Dalasýsla 1.160 A-Barðastrandasýsla 492 Mest fjölgun hefur orðið Fimimibudagur 27. júní 1968 — ÞJÖÐVIiLJINN — SÍBA J Hugheilar þdkkir til vina og vandamanna, sem minntust mín á 80 ára afmœli mínu meS gjöfum, blómum, kveðjum, hlýjum handtök- um og annarri vinsemd. Guð blessi ykkur öll. Sigrurður Guðnason. þrem sýslum. f Ámessýslu fjölg- aði um 316, í Gullbringusýslu um 251 og í Kjósairsýslu um 151. f smávæ-gileg mannfjölgun en í 9 11 sýslum öðmm hefur orðið sýslum hefur fólki heldur fækk- að, mest í Strandasýslu eða um 41 rraann og í Eyj afj airðarsýslu um 40 m-anns. 0RKUST0FNUNIN óskar að leigja nokkrar jeppabifreiðir til mælinga- ferða í sumar, ennfremur eina jeppakerra. Upplýsingar í síma 17400. Viðtal við gríska útlaga Framhald af 1. síðu. J sat þar við hlið Emils Jónssonar á því að herforíngjamir j og Bjama Benediktssonar. Af brotizt t-il valda í skjóli ! hverju eru fasistastjórnir Viður- Leiðrétting Vegna ógreinilegs handjils varð villa í greininnj „Dagur í íangaklefanum“ í Þjóðviljanum í gær, 26. júní. Þair stóð „þar af 15, útlen,dinigar“ en1 átti að standa „þar af 2 útlendingar“. Námskeið fyrir kennara Framhald af 4. síðu. Kennurum bama- og gagn- fræðaskóla er heimil þátttaka. Við kennslu á námskeiðinu verður höfð hliðsjón af tillög- um eðlis- og efnafræðinefndar, sem Menntamálaráðuneytið skipaði 14. ágúst 1967. Öllum sikólamönnum standa fyrirlestrar námskeiðsins opnir, en hámarks fjöldi þátttakenda í verklegum æfingum er 30. 5. Starfsfræðslu- og félags- fræðinámskeið verður haldið á Akureyri dagana 9. -14. sept- ember og í Reykjavík 16.-21. sept. Þessi námskeið eru eink- um ætluð kennurum unglinga- og gagnfræðaskóla. Á þeim verður kynnt atvinnulíf lands- ins og helztu námsbrautir æsku- fólks. Umsjón með námskeiðun- Hressið upp á hægra brosið im í Spegilinn Hann fæst á næsta blaðsölustað um hefur Stefán Ól. Jónsson, námsstjóri. 6. Námskeið fyrir söng og tónlistalkerinara verður haldið í Tónlistairskólanum í Reykja- vík dagania 29. ágúst til 7. sept. ' sem hann heíur verið búsettur Aðallkenn-arar verða Danimir Svend Assmunsen. koma hans frú Hanna Assmunsen og frú Klari Fredborg. —Umsjón með námskeiðinu hefur Guðmundur Guðbrandsson, sön-gkenniari. 7. Fræðslufúmlur Kenn-airafélaigið Hússtjóm, heldur fræðslufund í sambandi við aðalfund félagsáns dagana 25.-29. júní að Staðarfelli í Dalasýslu. Erindi flytja Sigur- jón Bjömsson sálfr. og frú Mar- grét Miargeiirsdóttir félagsráð- gjafi. Snorri Þorsteinsson, yfir- kenniari leiðbeinir um fundar- reglur og fundarsköp. Sigríður Gíisladóttir handavmnukenniari og Jakobína Guðmundsdóttir vefmaðarkennari leiðbeina um val fatnaðar, snið og liti. Sigríður Hialldórsdóttir vefn- aðarkennari leiðbeinir um band- vefnað. Þá verður og fleira efni tekið fyrir á fundinum. Mikilvæigt er, að kennarar tilkynnd þátttöku sín-a í nám- skeiðuraum með góðum fyrir- vara, því að undirbúnimg verð- ur að miða að nokkru við fjölda þátttakendia. (Frá fræðslumál'a- skrif stofunni). væn hefðu bandarískra vopna og með i öðtr um stuðningi Bandaríkjahers, og það hefði áreiðanJega erngin til- viljun verið að þessa daga var Nato-floti úti fyrir strönd Grikk lands, hann var þar til taks að grípa inní ef hertorimgjunum 'hefði mistekizt að ná völdum f landirau.' Síðan hafa herforingj- arnir ríkt í skjóli þessa sama hers, og ef Bandaríkin hættu efnahagsilegri og hemaðarlegri aðstoð, þé væri herforingj astjórn - in falliin innain viku. Þetta er það sem mótar fyrst, og fremst a-fistöðu okkar til Nato sögðu Grikkirnir, og höfum við, og allir þeir sem mynda Grikk- landsnefndir víða um lönd marg- víslegar stjómmálaskoðanir og fylgjum ýmsuim stjórnmólaflokk- u.m, en það eigum við samed-gin- legit að barjast fyrir því að koma aftur á lýðræði í Grifcklandi, og fyrsta forsenda þess er að Nato hætti stuðniingi við herforingja- stjórniina. Kalatzis sagði að þau sjö ár í Svíþjóð hafi viðhorf almenndngs þar til steifirau Bandaríkjanna á alþjióðavettvangi mjög breytzt. Þegar haran kom hittí hann vanla mann sem ekfci var hlyntur stefnu Bandaríkjanna. ,Nú hefur þetta alveg snúizt við, nú h-ittir maður tsepast miann sem miælir hemmi bót. Það sem veldurþessu fyrst og fremst er áreiðanlega stríðið í Vietnam og framferði Bandaríkjanina þa-r. Okkur finrast vera mikil mót- sögn í þeirri, yfirlýstu stefnu Nato að vernda freisið í þeimn löndum sam eru aðilar að banda- laigimu og svo þeirri stað-reynd að Nato viðurkennir Grikkland sem aðila, þótt þar rík-i harðsvírað hernaðareinræði og allir sem dirfast að mótmæla þar enu fang- elsaðir. Við spyrjum: E)r Naito að vcmda fi-elsdð í Grikfclamdi eða er það að vemda haigsmuni Bandarífcjanna og leppa þeiirra i Grifcfclandi. Við sáum hér á ráðherrafundi Nato að PipeneTis utanrífcisiráð- herra h erfor^rrgj astj ómari ranar VÚRUÚRVAL DÖMUBUXUR — TELPNABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem nýjar eftir hvem þvott. O. L. Laugavegi 71 Sími 20171. kerandar hvort sem er í Grifck- landi eða Portúgal. Við eruim komnir himgað til að mótmæla þessum stuðningi Naito við hem- aðareinræði og einnig til að kynna ÍSlendimgum hvað gerzt hefur í landi okfcar og reyna að fó þá til að koma ofcfcur til hjálp- ar til að koma aftur á lýðræði í Grikfclandi. Island er eitt af þeim fáu lönd- um, þar scm ekki hefur verið mynduð Grikklandsnefnd málstað okkar til stuðnings og erum við nú að vinna að stofnun hennar og vonum að það takizt áður en við förum. Við viljum taka fram að við spyrjum ekki um stjórnmálaskoðanir heldur það eitt hvort menn vilja vinna gegn hernaðarstjóminni í Grikklandi og þeim sem studdu hana til valda. Ekki undirbúiS Framhald af 10. síðu. tölin fóru fram og skýrðu þedm frá því í stórum dréttum, um hvaða málaflokka yrði spurt. T.d. yrði spurt uim starfsferíl þeirra, skcðanir þeirra á eðli fórsetaem- bættisins og verkeifinum forseta og helztu mál kosmingabaráitt- unnar. Ennfremur var þeim báð- um tjáð, að þeim gæfist kostur á að mæla lokaorð eftir svör þeirra við síðustu spumingu. Himsvegar skýrðu fréttamenn frambjóðendum ekki frá einstök- um spumdngum, seim fyrir þá yrðu lagðar.“ Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE v Skeifan 5. — Sími 34362. ÍSLENDINGAR OGHAFIÐ SKYNDI- HAPPDRÆTTI Sumardvalarheimilís Sjómannadagsráðs Dómsmálaráðuneytið hefir heím- ilað, að frestað verði drætti í happ- drættinu til 15. október næstkom- andi. Stjómin. Óskílamunir út Keflavíkurgöngu Fólk sem tók þátt í Keflavík- urgöngunnd og_ hefur orðið vart við í föggum sínum óskilamumi er vinsamlega beðið að koma þeim tíl skrifstofu Samtaka hemómsatndstæðinga, fólk sem týnt hefur munum í göngunrii er sömuleiðis beðið að srnúa sér til skrifistofunnar með það. Þeir sem tófcu merki til sölu og hafa enn ekki gert skil eru beðnir að snúa sér til skrif- stofunna-r með þau,' siímiinin er 24701. Almennur fundur stuðningsmanna GUNNARS THORODDSENS Ferðir á fundinn í Laugardalshöll í kvöld kl. 21:00. MOSFELLSSVEIT: Frá Seljabrekku kl. 19:45. Fr.á Reykjum kl. 20:10. HAFNARFJÖRÐUR: Frá Hvaleyrarholti kl. 20:00. — Stanzað á sömu stöðum og Hafnarfjarðarstrætisvagnar. KÓPAVOGUR: Tekur farþega á Kópavogshálsi kl. 20:15. ÁLFTANES — GARÐAHREPPUR: Frá Landakoti kl. 19:45 - um Suðurkant og Garðaholt. — (Stanzar á sömu stöðum og áætlunarbifreið Landleiða). SELTJARNARNES: Frá Mýrarhúsaskóla kl. 20:00 um Nes- veg — Melabraut — Skólabraut — Nesveg. FERÐIR TIL BAKA AÐ FUNDI LOKNUM.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.