Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 28. júní 1968. Cftgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafloklmrlrm. Ritstjórar: tvar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson. Siguxðux Gtiðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmíðja: Skólavörðustíg 19 Sími 17500 (5 línur) — Áskriftarverð kr. 120.00 ó mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Sjómannasamningarnir jyjenn geta verið ósamimála um flest ef menn eru á báðum áttum um það hvort íslendingar eigi að veiða síld í sumar, og fram á vetur ef kostur er. En engu er líkara en stjórnarvöld og Landssamband íslenzkra útvegsmanna torveldi með þröngsýni, þrjózku og stirðbusahætti alla samninga við sjó- menn, svo komið er nú fram undir júnílok án þess að veiðar séu hafnar að heitið geti. Eins og Þjóðviljinn hefur of' minn't á fer því þó fjarri að kröfur sjómannafélaganna séu um miklar breyt- ingar á kaup- og kjarasamningum sjóimanna. Nokkrar þeirra eru um atriði sem þegar er búið að semja um á öðrum veiðum, önnur um atriði sem sjómenn hafa að nokkru fengið framgengt síðustu árin án þess að þau væru orðin samningsbundin, svo sem sumarfríin, og loks ýtarlegri og breytt á- kvæði um söltun síldar um borð í veiðiskipum, með hliðsjón af þeirri hugmynd að saltað verði veru- legí magn um borð og flutt í sérstökum flutninga- skipum frá miðunum til lands. gjómönnum sem reynslu hafa af því að salta um borð í síldveiðiskipum ber saman um að það sé þrælavinna og verði vart líkt við annað en versta erfiðið á togurunum áður fyrr. Skipshafnir séu svo fámennar, í algjöru lágmarki, að með því að ætlast til mikillar söltunar af þeim auk veiðanna, verði mjög hart að mönnum gengið. Öll aðstaða til sölt- unar sé miklu erfiðari um borð í veltandi skipi, þar sé erfitt um vik að koma fyrir vinnusparandi tækjum og útbúnaði. Og"eigi sjómennirnir sjálfir, með veiðunum og inn á milli, að salta, pækla, slá til tunnur og koma þeim fyrir, vinna við að koma tunnunuim frá borði og taka við tómum tunnum, sé hætt við að mestur hluti þess tíma sem sjómenn hafa helzt getað hvílzt frá veiðunum fari forgörð- um. Það sem LÍÚ-forystan rembist einna ákafast á móti í samningunum munu einmitt vera kröfur sjómannafélaganna um heiðarlega borgun fyrir þessa rniklu og þrælerfiðu aukavinnu. Þar við bæt- ist að tiltölulega fáir síldveiðisjómenn munu nú orðið vanir söltun. LIÚ væri sjálfsagt hollt að gera sér ljóst, að sé til þess ætlazt að sjómenn taki á sig söltun um borð, er það lágmarkskrafa að þeir fái þá vinnu heiðarlega greidda. LÍÚ hefur nú látið koma til sjómannaverkfalls á síldveiðiflotanum fremur en verða við hógværum kröfum sjómannafélaganna. Á hinu leitinu er verðlagning sumarsíldarinnar dregin von úr viti, langt yfir þau tímamörk sem lögin sjálf setja. Leggjast þannig á eitt vanræksla qg seinagangur stjómarvalda og skammsýni og hroki útgerðarmanna að tefja síldveiðamay, og mun flestum þykja nóg að gjört. — s. Rætt við grískan póiitískan flóttamann Natóríkin greiða uppihaldskostnað af einræði herforingja í Grikklandi 17 ár í fangelsi Babis er ritari grískrar nefndair fyrir lýðræði í Grikk- landi, sem starfar í Svíþjóð, og bann er teiknari að aitvinnu. Hann viU sem fæst um sjálfan sig tala — þó kemur það á dag- inn að hann hefur setið í fang- elsi í sautján áir. Hann var með fyrstu föngunum á hinni ill- ræmdiu fanigaeyju, Ja>ros, kom þangað er þar var ekkeirt fang- elsi og fangamir voru «ettir til að reisa þau mannvirki sem þar eru nú. Hann hefur verið pynd- aður og verður að heimsækja lækna reglulega vegna þess heilsutjóns sem hann hefur beðið. Og nú er aftur fanigianý- lenda á Jaros, einnig fyrir kon- ur. >að eru nún-a um 20 þúsund pólitískir fangar ’ í Grikklandi og er þeim dreift um ýmsar eyjar og afskekkt héruð. >að eru einnig- til sérstakar búðir þar sem stjómarvöldin reyna að ala upp unglinga í sínum fasiska anda, en foreldramir eru í fangelsi eða fara huldu höfði. Menn eru pyntaðir eða jafnvel drepnir í þesSum fang- elsum, og við höfum sent mörg gögn um þau mál til Amnesty Intemational. segir Babis. Babis Nokkrir grískir útlagar komu hingað til landsins í tilefni ráðherrafundar Nató til að vekja athygli á ömurlegu hlutskipti lands síns innan þess bandalags sem hefur gefið háværust Hverjir hlaupa undir bagga? í Grikklandi ríkir ógnar- stjóm og þögn. Efnahagur landsins er á niðurleið, við- skiptajöfnuður óhagstæðari um 30% f.rá því sem áður var, ferðamönnum fækkar, atvinnu- Ieysingjár em 250 þúsund og margir hafa aðeins hálfa vinnu. Herforingjastjómin hefur rekið marga liðsforingja, kenniara, jafnvel presta. Og ekki vantar það að her- foringjastjómin njótj stuðnings ýmissa Natóríkjia, Bandaríkin og Vestur->ýzkaland hafa skipt með sér hemaðarlegri aðstoð við hana. Alþjóðabankinn hef- ur veitt henni lán. Einkaauð- magnið lætur og ekki sitt eftir Nokkrir grískir útlagar komu hingað til landsins í tilefni ráðherrafundar Nató til að vekja athygli á ömurlegu hlutskipti lands síns innan þess bandalags sem hefur gefið háværust fyrirheit nm frelsi. Þeir eiga aðild að sænskri Grikklandsnefnd, sem nýt- ur stuðnings mjög öflugra fjöldasamtaka og áhrifa- mikilla einstaklinga — nú eru slíkar nefndir sem vinna að því að skapa virka andúð á grisku her- foringjastjórninni starf- andi á Norðurlöndum öll- nm — nema á íslandi. llggja. Litton Ltd. hefur gert samninig við stjómdna um upp- bygigingu Krítar og Peleponesos fyrir ferðamenn. >etta fyrir- tæki háfði lengi reynt að fá þennan samning en því var . I hafnað, vegna Þess að skilmál- ar þess voru mjög óaðgemgileg- ir. En herforimgjastjómin féllst á þá — þetta er skýrt dæmi um það hvemig erlend stórfyrir- tæki græða á ástandinu. Forseti Litton sagði á blaðamannafundi að nú hefði fyrirtækið í fyrsta sinn gert bisness þar sem þad gæti engu tapað. Samábyrgð svívirðunnar Við teljum að 21. apríl í fyrra hafi byrj-að. sókn fasiskra stjómarhátta, ekki aðeins í Grikklandi heldur og i allri Evrópu, við teljum ekki grísk- an fasisma einangrað fyrirbæri heldur í temgslum við alþjóðleg- ar aðstæður og að við svipað- ar aðstæður mumi fasismi reyna að brjóta sér leið. Við teljum að áætlanir eins og Prómeþeus- áætlumim, sem notuð var til að koma á fasisma. í Grikklandi, séu til í öðrum Natóríkjum — því teljum við okkur skylt að segja frá tíðindum í okkar landi sem víðast og vara við þeim hættum sem yfir geta vof- að. Við vitum að aðalábyrgð á því sem gerðist í Grikklandi bera eftirtaldir aðilar: CIA, bandaríska leyniþjómustan, en það er sannað mál að núver- andi forsætisráðherra, Papado- poulos, hefur verið og er erind- reki hennar; það kornst upp í samsæristilraun fyrir nokkrum .árum. Bandarískt og alþjóðlegt auðmagn, sem styðja herfor- ingjastjórnina Kómgurimm og stefna hans á. tírnum lýðræðis- legrar viðleitni í Grikklamdi — við trúum ekki á þessa upp- reismartilraun hans í desember. hún kemur ekki grísku þjóðinni við. Og þá Nató sem hefur gef- ið herforimgjumum vopn til að haldia uppi eimræðinu og jafn- vel áætlanimar til að koma því á. Því finnst okkur að öll Nató- riki séu samábyrg, því öll borga þau ’ uppihaidskostnað einræðis- ins í Grikklandi, þvert of an í yf irlýst stefnumið Nató. Andspyrnuhreyfingin Af hverju tókst valdarám her- foringjann.a? Svarið er einfalt: Grikkir bjuggu sig undir kosn- ingar. enginn flokkur var reiðu- búinn til að veita vopmaða mót- spymu, valdatakan varð herfor- ingjunum næsta auðveld. En andstiaðan. gegn þeim hefur farið vaxandi. Allir póli- tískir flokkar. einnig hægri- flokkar, hafa fordæmt herfor- ingjastjómina. Andspymu- hneyfingin á sér tvenn aðalsam- tök. fylkingu föðuriandsvina (í henni eru einkum menn úr Lýðræðisfoamdalaginu. Kommún- istiaiflokknúm og smærri sam- töikum) og Vemd lýðræðisine (aðallega Miðsambandsmenn). >essi samtök vinnia saman og bafa komið sér upp sameigin- legri miðstöð í Grikklandi. Tvær stú den tahrevfingar vinna saman og eigá sér eiigin mið- stöð. Regas ferreos. þær hafa verið mjög virkar siðustu mán- uði. Erlendis starfla nefndir í hverju landi, sernn byggia á hátt- töku allra án tillits til flokka og nýlega hefur Andreas Papand- reou skipulagt ■ samstarfsnefhd fyrir þær í Svþjóð, sem nefn- ist PAK. f Svíþjóð, en þaðan komum ,við, starfar grísk nefnd, sem heyrir undir sænsku Grikk- liandsnefrfdimia. í Svíþjóð eru aðeins um 9000 Grikkir. en þátttakia Svía hefur verið mjög mikil. Nefndin nýtur stuðnings Alþýðusamhandsins sæmska og flestra pólitískra flokka: sósí- aldemó'kirata, Þjóðflokksins, kommúnista. Vinstriflokksins, og allra pólitísfera æsfeulýðs- samtiaka. Þessair nefndir hafa unnið að því að ska'pa virfet almenndngs- álit gegn einræðinu — sem hef- ur hiaift það m.a. í för með sér", að giríski sendiherann í Stofek- Framhald á 7. síðu. ! NA TOPERL UR HVAÐ HEITIR FORSÆTIS- RÁÐHERRANN? Háskólaihíó var þéttsetið þegiar forsætisráðherra ís- lands, Manlio Brosio og utan- ríkisxáðherrarmir 11... Morgunblaðið. NATOSÆLA NATO-blað Morgunbíaðsins vafeti mifela athygli meðal er- lendu gestamma. Þegar Manlio Brosio, fr amkvæmdast j óri NATO, kom fyrst í Hagaskóla lét hann kalla til sín einn af ritstjórum Mbl., sem þar var staddur og þakkaði fyrir NATO-blað Morgunblaðsins og fór um það viðurkenning- arorðum. Á myndtani sjást Brosio og fxú ásamt J. Prioe, upplýsingastjójra NATO, virða NATO-blað Morgunblaðstas fyrir sér. — Morgunblaðið. BÓKMENNTALEG SKEMMTAN Mig mtanir að þér séuð hrifmastur af Bergþóru, skauit brezki sendiherranm, Halford Mac Leos tan í. — Ég diáist að henni en ég er fegirnn að það var Njáll en ekki óg sem var fevæntur henmi. art a£ svaraði bragði. Viðtal í Miehael Stew- Mbl. við utan- ríkisráðherra Breta. MERK TÍÐINDI Pétur Thorsteinsson sendi- herra sagði við Mörgumfolaðið, að ferðin frá W ashimgton hefði gengið vel og þotan lent á ráð- gerðum tíma. Morgunblaðið. AP HLAUPA í HRING NATO er samsteypa sjálf- stæðra ríkja svq að það er í rauninni lítill möguleiki tál þess með beinum aðgerðum að hafa áhrif á tamamríkismál, enda vafasamt að það sé æski- legt. Hins vegiar held ég að meiri gaumur verði gefinm innaniríkismálum meðlima- lamdanmia án þess þó að það verði nokkur stórbreyting á núverandi stefnu bamdatags- tas. Innanríkismál meðlima- landanna verða að sjálfsögðu til urnræðu og við munum fcanna hvort við getum í sam- etaingu fundið einhverja lausn. Willy Brandt svarar Mbl. um afstöðu Nató til Grikkiands. MEIRI TIÐINDI Þá kom Willy Brandt í gljá- andi Mercedes-Benz bíl og steig út úr honum hressilegur og sólbrúnm. — Mbl. OG SAMRÆMD HEILDARSÝN Næstur kom Willy Brandt ... í svörbum og gljáamdi Mer- cedes-Bemz. — Vísir. NVSTÁRLEG SÖGU- SKOÐUN Utanríkisráðherrar Bret- lamds, Vestur-Þýzkalands og Bandaríkjianna ásamt fulltxúa Frakfea ... Þar komu nokkrir af æðstu mömnum veraldar til fumdar. FuCHtrúar þjóðanna, sem sigruðu í síðari heims- styrjöldinni. — Vísir. ER GUÐ ALMÁTTUGUR t SUMARFRÍI? Em í húsinu við Laufásveg sátu helztu valdamenm verald- ar og ræddu framtíð heimsins. Víslr. SNILLDARLEG HER- STJÓRN Lögregluþjómar voru á vappi utan við sémdiráðið og virtist enginn béirra vera lægri í tign en varðstjóri. Vísir. EKKI RÖFLAÐ UM SMÁÁTRIÐI Roberts (aðstoðarfram- kvæmdastjórj Nató) sagði, að Grikklandsmálið yrði aðeins sbnttlega rætt og Vietaam- málið líkLega ekkert. Visir. „HELZTU VALDAMENN VERALDAR“ Hvemig líður þér, Rusk, spurði Brandt starfsbróður sinn þegar þeir hittust fyrir utan bústað Rolvaags, sendi- herra Bandaríkjianna kl. 1 í gær. — Vísir. MERK TÍÖINDI ENN Heldur vax fealt í veðri og vildi Rolvaag að ráðherrann biði Brandts inni, en Rusk kvað hiressamdi að vera úti... Morgunblaðið. FBAMLAG VORT TIL MÁLANNA Níels (P. Sigurðsson) sagði sér ekki vena kunnugt um að íslenzka sendinefndin myndi bera upp neitt mál á fundin- um ... — Vísir. Á borðum var íslenzkur lax, reyktur, lambaisteik og í ábæti pönnukökur með rjóm'a. Morgunblaðið um veizlu fyrir utanríkisráðherra Nató. EKKERT SKYTTERÍ HÉR Rusk gekk svo yfir á Lækj- artorg, yfir Austurstræti og suður Lækjargötu. Fátt fólk var á ferli, en sumir vegfar- endur virtust undrandi yfir því að sjá utanríkisráðherra Bandaríkjannia ganga í róleg- heitum um götur borgarinnar. Morgunblaðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.