Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 5
Eöstmdaguar 28. júra' 1068 — ÞJÓBVTUINN — SfÐA g EINAR A4ÁR JÓNSSON SKRIFAR FRÁ PARlS (Ég byrjaði að skrifia gredmar- kom þessi, ááur en atbuirðirfiir í Frafckl'aiídi uráu eins víðtsekir og raun hefur borið viitni. Upp- haflega aetlaði ég aðeirts að skrifa ura vandamál franskra stúdenta og uppþcnt þeirra á göt- um Parísar, @n þar sem kreppa sú, sem hófst í háskófanum, hefur breiðzt út og komrið af stað verkfallsbylgj u og stjóm- málakréppu, tiel ég rétt að enda þessi skrif méð þvá að segja frá gangi kreppunniar eftir að stúdentar lögðu háskólaina und- ir sig). Verkfallsbylgjan hefst Kvöldið 14. maí var ég stadd- ur á „aðalfundi" byltinigar- manna í hátíðasal Sorbonne. E>á voru þau tíðindi allt í einu kunngerð, að verkamenn í verk- smiðju einni í Nantes hefðu tek- ið verksmið.iuna á sitt vald og setzt þar að á sama hátt og stúdentar í Sarbanne. Vinnu'- tími hafði nýlegia verið stytit- ur í verksmiðju Jiessarí og kröfðust verkamenn hærra tímaikaups, svo að heildiartekjur þeiirra rýmuðu ekki. Stúdentamir tóku þesisum tíðindum með miklum faignað- ariátum, en óg veitti ]>eim litla athygli á þessum tíma og bjóst ekki við að meira yrði úr þessu. En næstu daga bárust fréttir um fleiri verksmiðjur, sem verkamenn hefðu laigt und'ir siig, m.a. tvær verksmiðjur Reniault- bílanna, og í lok viikunnar var ekki nokkur vafi á því að alvar- leg verkföll voru hafin í land- inui. Hva,rvebna lögðu venka- menn niður vinuu og tóiku vinnustaðina á sitt vald: margiar verksmiðjur í París vonu ,,her- numdar“ föstudiaginn 17. mai, sama dag voru tíu málmverk- smiðjur hemumdar í Le Haivre og meira en 30.000 verkamenn gérðu verkfall í Lyon, og dag- irin eftir lögðu námumenn víða í Noirður-Frakklandi niður vinnu o.s.frv. Svo til allar jám- brautarsamgönigur Frakklamds stöðvuðust á skömmum tíma og samgöngur í stærstu borgum laridsins, og mörg fluigfélög urðu að aflýsa áæt.luðum ferð- um. Stöðvar, þar sem bréf eru aðgreind, voru hemumdiar og lögðust þá allar póstsamigöng- ur niður. Skyndilega var mikil verk- fallsbylgjia hafin í Frakklandi. En þessi verkfiallsbylgja hófst á óvenjulegan hátt: verklýðs- samböndin stóðu ekki á neinn hátt á bak við bam,a (C.G.T. lýsti því yfir í byrjun að ekki kæmi til nokkurra mála að boða allsherjarverkfall nú) og fagaá- kvæðum um verkfallsboðun og frést milli boðunar verkfialls og vijnnustöðvunar var ekk; fylgt. E>að voru verkamenn sjálfir, sem tóku aíít í ein-u upp á því að leggja niður vinnu og her- nema vinnustaðina. Það var augljóst, að áhrif frá banáttu stúdenta réðu þama miklu, og það því fremur, sem stúdentar höfðu beitt gömlum aðferð- um úr verklýðsbairáttunni („hemám“ vinnustaða tíðkað- ist t.d. í verkföllunum 1936). Það voru einkum ungiir verká- ménn, sem tóku stúdentana sér til fyrirmyndar. Verkfalls- menn settu fram ákveðnar kiöf- ur, sem voru misjafnar eftir vúnnustöðum, en venjuiegia muinu þeiir hafa krafizt launia- hæikkunar (einkum mikillar hækkunar lágmiarksfauna, svo að enigin laun væiru lægri en 600 frankar (um 7000 krónur) á mánuði, sumir nefndu jafnvel 1000 frauka), 4<) stundia vinnu- viku, breytinga á fyrirkomufagi sjúkrasamlaiga o.fl. En }>rá,tt fyr- ir þessar kröfuir virðist þó að verkfallsa'Wan hafi í kjama sín- um verið pólitísk: verkamenn vildu fremur breytingu á stjóm- arhóttum en eiustakar kjiaira- bætur. Þeir vildu „alþýðu- stjóm“. Ástandið var svo alvariegt, að de Gaulle, sem var á ferðalagi' í Rúmeníu, ákvað að koma heirn laugardiaginn 18. maí, sól- arhringi fyrr en ætlað hafðd verið. Næstu daga breiddist verk- fallsbylgjan enniþá meira út, verkamenn tóku fleiri verk- smiðjur á sitt vald, starfsmenn í útvairpsstöðvum og sjónvarpi gerðu verkfall, svo að einungis var útvarpað fréttum og tónlist, og þótt verklýðssamböndin hefðu ekki gefið neina fyrir- skipun um allsherjarverkfall, var það prðið augljóst skömmu eftir helgina, að alls'herj arverk- fall var skollið á. Að lokum voru níu tii tíu miljónir Frakka í verkfalli og efnahagur lands- ins var laxnaðuí. París á verkfalls- tímum París breyttist aldrei mitkið meðan róstumar í fyrri hluta maí stóðu yfir, þrátt fyrir tals- verðar skemmdir, því að upp- þotin urðu á litlu svæði og eft- ir hvem bardagia var unnið rösklega að því að koma öllu í samt lag aftur. En um leið og verkföllinn hófust gjörbreytt- ist svipur borgarinnar. Breytinigin varð mjög skyndi- lega. Lauigardagsmorguninn 18. maí var ég á ferli í neðanjarð- arlest. Allt var eins og það átti að sér, lestimar gengu ó- truflaðar og fjöldi fólks var í lestunum eða beið á neðanjarð- airstöðvum. En a;Rt í einu, þegar ég beið eftir lest á stöð einni, kom starfsmiaður fram á braut- arpallinn og kallaði: „Það verða ekki fleiri lestir í - daig“. Þeir sem voru þamia n,iðri, inrðu hissa og spi(,rðu hvem annan hvað gerzt hofði, en síðan gengu þcir upp á götuna. Þar blöstu við risastórar blaðafyr- irsagnir um verkfallsbylgjuna og heimkomu de Gaulle. Strætisvagniar hættu að gamga í París um svipað leyti og neðanjarðariestir. Skömmu síðair stöðvuðust allar póstsam- gön'gur og víða urðu truflanir á símasambandi. Þetta olli ákaf- lega mikilli röskun á öl'lu lífi Parísarbúa. Margur góðborgar- inn varð hræddur við verkf'alls- bylgjun.a og fór að búa si,g und- ir lanigvarandi kreppu: ýmsum vörutegundum var hamstrað. svo að t.d. sykur var ófáanleguir víða í París. Langar biðraðir sáust fyrir utan alla ba-nka. unz mörgum þeirra var um síðir lokað. Svo breiddist verkfalls- bylgjan æ meira út, stórverzl- unum og fjöldamörgum öðrum fyrirtækjum var lokað, þedr sem önnuðust dreifingu blaða lögðu niður vinnu um tíma, öll- um blaðsölutumum var lokiað og ekki vair hægt að fá þau blöð, sem komu út, nem*a hjá einstaka sölumönnum, sem genigu um fjölfömustu götur. Benzínfliutningamenn lögðu snemma niður vinnu og smám saman varð erfiðara að fá benzín, unz það varð ófáan- legt. Þá fór bílum mjög að fækka á götum, og eftir nokkra daga vom stóru boulevardamir hálftómir. Sorphreinsunarmenn gerðu verkfall og fylltust brátt allar götur af illa þefjandi sorp- hauigum. Herbílar vom látndr annast fódksflutniniga til og frá út- hverfunum, og til að firra vand- ræðum var herinn einrnig látinn hreinsa sorpið burtu. Það mátti því oft sjá lanigiar lest.i.r herbífa á götum, og var ekki faust við að sumir útlenddmgar, sem vissu ekki á hvaða ferðalagi soldát- amiir voru, yrðu aUskelfdir við. En þeir sem þurftu að fana um ósópaðar götur Parisia-r áttu ekki anmars kost en ganiga eða fara á þumalfinigrinum, og á öllum ga-gnstéttum voru raðir yegfarenda. sem reyndu að veifa þeim fáu bdlum sem eftir vom. Viðhorf verklýðs- samtaka Þagair verkfaUsbyl'gjan hófst, viku stúdentarnir og málefni þeiirra að nokkru leyti af sjón- arsviðimi og leiðtogar verka- mianrna fen,gu orðið. Stúdentar höfðu fengið hinum fyrstu kröf- um sínum framgengt og þa,r að auki hem.umið Sorbonne og þeir vom nú önnum kafnir við að gera sdma „menningarbylt- ingu“. En þrátt fyrir það gleymdu þeir ekki áhugamáli sinu, verklýðsbaráttunni. Eitt aðal umræðuefnið á fundum stúdenta í Sorbonne vom tengsl þeiirra við baráitu verka- manna, margir verkamenn komu á fundina og tóku þar til máls, og leiðtogar stúdenta reyndu að hafa náið samiband við leiðtoga verklýðsisamband- annia. En nú kom í ljós þýðing- anrmifcill muiwr á viðhorfum hinnia tveggja stómu verklýðs- samibanda C.G.T. og C.F.D.T. gagnvart stúdentum og gagn- vart verkfallsbylgjunnd yfirleitt. Verklýðss'ambanidið C.G.T., sem kommúnistar stjóma, reyndi strax að rfa tanigarhaldi á verkfaiUs'bylgjunni, sem hafizt hafði án tilstiHis þess, og bar fram ákveðnar kröfur um kj ara- bætur (að mestu þær kröfur, sem verkamenn höfðu þegar borið firam). Hins vegar neitaði verkalýðssambandið því alger- lega, að verkfallið stefndi að því að koma stjóminni frá eða það hefði yfirleitt nokkum póli- tiskan tilgiang. Svo virtist því sem C.G.T. reyndi að bneyta hreyfinigu verkamannia úr bylt- ingarkenndri stjómmálabaráttu í kjiarabaráttu í hefðbundnum stíl, um leið og það máði stjóm á hennii. Hvað snerti viðhoirfið til stúdenta, þá vildi C.G.T. greini- lega forðast öH náin tenigsl við þá. Leiðtogar þess lýstu að vísu gjaman yfir samstöðu með bar- áttu stúdentannia, en þeir neit- uðu að bafa nokkurt samband við forsprakka þeirra, og vildu alls ekki að stúdentar skipt.u sér neitt af málefnum sín- um. Þeir gáfu stundum allharð- ar yfirlýsimgar, þar sem þeir vöruðu verkamenn við „ævin- týramennsku“ þeirra, sem leit- uðust við að breyta miarkmiði hinnar „lýðræðislegu kjarabar- áttu“ verkamanna og höfnuðu öUu fölstu skipula'gi bairáttu- samtafea, og visuðu á bug „hin- um ötrúlegu kröfum sbúdenta twn að ræðía við sig um miark- mið og leiðir baráittunniar". Eel leiðtogar C.G.T. vildu þó Mka forðast algiert samibandisklit; við stúdewta, og ef einíhver þedma deildi hart á þá, leið venjutega ekki á löngu áður en eirihver ann-ar lýsti yfir samstöðu C.G.T, með baráttu þeirra. Viðhorf fransfeia kommiúnista- flokksins tíl allna þessaira máfa var hið sama og viðhorf leið- toga C.G.T. En afstaða þessi olli þó nokferum klofningi og óró innan ve,rk,l ýðssamb andsins og flokksins. Einn helzti e&a- baigssérfræðinigur C.G.T., Barj- onet, sagði sig úr sambandinu og kommúnistaflokknum um leið, og ýmsir menntamerm í kommúnistaflokknum (m.a. Ar- a,gon) reyndu að hnifea flokks- línunni til, en án árangurs. Viðhorf verklýðssambandsins C.F.D.T. var hins vegar á nokk- uð annan veg. Það taldi að nú væni aðafatriðin efeki hefð- bundnar kröfur um hærri laun og bætt kjör, og vildi það því leggja aðaláherzluna á að knýja fram róttækar breytingar á öHu kerfinu, m.a. vildi það aufea mjög réttindi verklýðsfélaga og stefna að þvi að verkamenn fengju hlutdeild í stjóm verk- smiðja eða verksmiðjumar fengju sjálfsstjóm. Kröfur C. F.D.T. um beinar kjarabætur, voru heldur hófsamiar. Leiðtog- ar þess töldu nefnilega góða von til þess að vinstri stjóm kæmist nú loksins að og vi'ldu ekki gera henni of erfitt fyrir. Leiðtogar C.F.D.T. höfðu tals- vert samband við stúdenta, enda fóru viðhorf beggja aðifa um markmið þessarar baráttn mjög saman, og einu sinni héldu forsprakkar stúdenta og stjómarmenn C.F.D.T. sameig- inlegan bfaðamannafund. Þar lýstu þeir aUir jdir því að aukn- ing lýðræðis í hiásfeólum og at- vinnulífimi hlyti að fara sam- an. Baráttan fyrir hlutdéild stúdenta í stjóm háskóla og verkamanna í stjóm verksmiðja væri sama baráttan. En þessi viðhorf C.F.D.T. höfðu í raunini ekki mikil á- hrif. Þegar að því kom að samn- ingaviðræður hæfust, urðu C. F.D.T. og C.G.T. að samræma stefnu sína, og þar sem C.G.T. er mikiLu stærra, var það verk- Framhald á 7. síðu. í i i i V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.