Þjóðviljinn - 11.07.1968, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.07.1968, Síða 1
Fimmtudagur 11. júlí 1968 — 33. árgangur — 141. tölublað. Landa a3eins á stœrstu stöBunum Flutningaskipin þrjú taka um 10.500 tonn Nýtt grœnmeti ófáanlegt: Jarðávextír séint ú íerðinni í sumar - útíent kál væntaniegt Nýtt grænmeti, annað en tóm- atar og gúrkur, 'er nú svo til ófáanlegt í verzlunum borgarinn- ar og ekkert til af því hjá Grænmetisverzlun landbúnaðar- ins né Sölufélagi garðyrkju- manna. Stafar þetta af þvi hve öll ræktun er síðar á ferðinni þetta ár en venjulega og er í at- hugun að flytja inn útlent kál þar til íslenzkt grænmeti er sprottið. Að því er forstjóri Græflimetis- verzlunar landbúna&arins sagðd ® Til þess ajð síldveiðarnar geti gengið í sumar á hinum fjarlægu miðum, 700 — 800 mílur undan landi, eru síldarflutningaskipin þýðingarimeiri en nokkru sinni fyrr. Hins vegar eru aðeins þrjú síld- arflutningaskip tiltæk, sem geta flutt saimtals 10.500 tonn. Sigurður Jónsson hjá Síldar- verksmiðjum ríkisins á Siglufirði tjáði blaðinu í gær að flutninga- skipdn tvö á vegum SR væru komin af stað. Haföminn vair um hádegi í gær búinn að taka 1250 tonn, sem hann hafði einkum tekið í fyrradag, en ekki vissi Sigurður um neina véiði frá í fyrrinótt. Haföminn tekur 3.300 tonn og mun landa á Siglufirði í sumar. Sigurðuir sagði, að leiðin á miðin frá Siglufirði væri röskar 800 rnílur, og þar sem skipið gengur aðeins 12 mílur á klukku- stund er það þrjá sólarhringa á leiðhmi tál og frá miðunum. Reiknað er með að skipið fari Kartöflu- verð lœkkar . Framleiðsluráð landbúnaðarims auglýsti í gaer nýtt verð á kart- öflum og hafa þær læikkað uim 50 aura kílóið. Kostar þá kílóið af útlendum, nýjum kartöflum 13 krónur, miðað við 5 kg poka, þ. e. 65, kr. pokinn, og 13,20 kr. í 2Vz kg ‘plastpokum eða 33 kr. pokiirn. Sundahöfn afhent n.k. mánudag Á mánudaginn kemur munu verktakar afhenda fyrsta áfanga Sundabafnar en framkvæmdir við þennan áfanga hafa nú staðið yfir s.l. tvö ár eða svo. ' með 10 tonn af olíu á sólar- hring, sem ' kostar um 15.000 krónur. Sigurður sagði, að Haföminn gæti liklega ekki landað viðar en á Siglufirði og Seyðisfirði, en þessa dagana er unnið að dýpkun hafniarinnar á Raufarhöfn og gætu síldarflutningaskipin ef til vill athafnað sig þar eftir dýpk- unina. Auk Hafamarins hefur SR með að gera norska síldarflutninga- skipið Nordgaard, sem tekur 4.200 lestir. Nordgaard fór frá Siglufirði kl. eitt í fyrrinótt og verður að líkindum komið á mið- in á föstudag. Gert er ráð fyrir að Nordgaard leggi upp á Seyðis- firði í síldarverksmiðju rfkisins þar. Auk þessara tveggj a skipa er Síldin, eign Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunniar í Reykjavík, , í síldarflutningum og getur síldin flutt um 3.000 ton.n. Gert er ráð fyrir að Sildin landi í Reykjavík í surnar. Öll síldairflutnin,gasikipin geta flutt á miðin til fiskiskipanna olíu og vistir. E.r olían seld skip- unum á sama verði og í landi. Sigurður Jónsson sagðist ekki gera ráð fyrir því að fleir; sild- arflutninga-skip kæmu til flutn- iniga í sumar. 264 skip 1966, 160 skip 1967, aðeins 100 í ár Búizt er við að miklum mun færri skip stundi sild- veiðar í sumar en verið hef- ur undanfarin sumur. Nú eiru 25 skip komin á veið- ar í norðurhöfum og er gert ráð fyrir að skip á síldveið- um í sumar verði um eitt húndrað. f fyrra vc 160 skip á síldveiðunum norð- antands og austan, en 264 í hittéðfyrra. Skipin, sem voru á síld- veiðum í fyrra, en leggja ekki í að stunda veiðar á hinum fjarlægu miðum í ár eru mörg á togveiðum og humar. Þjóðviljanum í gær hefur nýbt ís- lenakt græmmeti venjulega komið markaðinn um þetta leyti sumans og þá fyrst og fremst hvítþál, blómkál og rófur. En þar sem öll garðyrkja er nú a. m. k. 2—3 vikum á eftir tím- anum verður reynt að flytja inn blómkál og hvítkál frá Dan- mörku. Kvaðst forstjórinn vonast til að kálið yrði ekki dýrara ein það íslenzka, hins vegar væri varia hægt að fara út í að flytja inn aðrar tegundir grænmetis vegna erfiðledka við flutninga. Kælikerfi væru ekki í skiipunum nema tekin væri heil lest og oí dýrt væri að flytja þessa vöru mieð flugvélum. Vegna hitanna úti á þessum árstíma er graen- metið einnig mjög vandmeðfarið í flutniinigi. Rófum bjóst hann við á mark- að sfðast í þessum mánuðd. Hjá Sölufélagi garðyrkjumanna er úrvalið nú orðið mjög fátæk- legt, sagði starfsmaður sem blað- ið átti tal við þar; varla á boð- stólum annað' en tómatar og gúrkur. Gulrætur voru fáanlegar til skamms tíma, en eru nú upp- seldar. Voru þetta guiræibur rækt- aðar i gróðurhúsum, ein undanfar- in ár hefur það venjulega náð saman, að er þær voru búnar voru fullvaxnar gulrætur úr vermireitum og á eftir þeim kom síðan það á rnarkað sem ræktað er úti. Þetta árið er hjnsviegar alDt mun seinna á ferðinni, sagðd hann, og hætt við að langt bil verði á miilild uppsikeru í gróðurhúsum og útiræktarinnar. Anmiað algengasta grænmeti hér, svo sem steimselj'a, salait, grænkál, hreðkur, púrrur og graslaufcur hefur aldrei fyrr verið svo seint á flerð, en fer nú óðum að korna j verzlanir. Uppsfceruhorflur, hvað snertir grænmeti, eru þrátt fyrir allt ekki taldar slæmar, en tíðarfarið það sem eftir er til hausts og haustið sjálft mun skera úr um uppskeruma. Sovézkar hersveitir verða enn um sinn í Tékkóslóvakíu Æskulýðsblaáið AAIáda Fronta krefst skýringar á drætti þeim sem verður á brottflutningi erlendra hermanna Reyðarfjörður: Reiknum ei með ssld fyrr en þá í haust PRAG 10/7 — Töluverður hluti af sovézku her- sveitunum sem tóku þátt í heræfingum Varsjár- bandalagsins í Tékkóslóvakíu verða áfram í land- inu um sinn og verður sovézkur liðsauki sendur þangað til viðbótar, segja heimildarmenn í Prag sem taldir eru nákomnir æðstu mönnum tékkneska flokksins. Sömu heimildir emu bomar fyr- ir þvi að yfirhershöfðiingi Var- sjárbandalagsins, sovézki mar- skálkurinn Jakubovski hafi neit- að að fllytja sovézka Ídðið, sem í eiru 27,000 hermenn úr landi. Jakubovskí er sagður rökstyðja neitun sína með tilvísun til lof- orðs Amitanins Novotnys fyrrum forseta um að Varsjárbandalagið sku'li fá að halda hausitasfinigar í Tékikósilóvakíu. V-þýzka fréttastoflain DPA seg- ir að sovézkar her.weitir sem voru í Ungverjalandi séu nú á leið til Tékkósióvakíu. Sagt er að í bréfipu sem Tékkum barst nýlega fré sovétstjómdnnd hafi þetTta ,,tilboð“ verið sett fram, þar sem Tékkóslóvakía væri nú á Framhald á 3. siðu Við reiknum ekki með neinni sild fyrr en í haust. sagði Ás- mundur Magnússon \dð sildar- verksmiðjuna á Reyðarfirði fréttamanni Þjóðviljans í gær. Héðam fer ekki nema einn bát- ur tiil síldveiða í sumar, Gunnar, en hann er en.n í slipp. Fyrstu sildina fengum við í dyrra þann 7. júní af Þorsteinf, 165 tonn. Síðan femgum við íarm og farm þar til í september að síldin byrj- aði fyrir alvöru að berast til okkar. Ekki er gott að spá i út- litið eins ,og stendur, sagði Ás- munidur. Sildin er enn mjklu len.gra í-burtu en í.fyrra og allt út.hald dýrara og minni von'fyrir okkur á þessum smærri síldar- stöðvum. Við reiknum þess vegna ekki með neinu fynr en með hausitinu. f verksmiðjutmi hér er unnt að bræða 3.500 mál á sólarhring og í fyrra tókst okkur að bræða rúm 7.000 tonn. Sö'ltunarstöðvamar eru ekki famar að undirbúa sig fyrir síld- aimióttöku ennbá, sagðí Ásmund- ur, en ég geri ráð fyrir að þser fairi í gang upp úr miðjum mán- uðinum. Þær voru þrjár hér í fyrra en geirt er ráð fyrir að starf- rækja fjórar stöðvar í ár. Hér er heldur dauft yfir at- vinnulífinu. Að vísu er verið að byggja hér hús fyrir síldarsölt- un og geymsly saltsíldar og standa að því tvö útgerðarfélög. Einn bátur er héðan á handfær- um og hefur afli verið tregur, saigði Ásmundur að síðustu. , Unnið er að þvi af kappi að dýþka höfnina á Raufarhöfn Nú er unnið að dýpkun hafnar- innar á Raufarhöfn í því skyni m.a. að stærri skip geti athafnað sig hér — einkum er þetta gert ÍP Þ0RPID SEM VAR JAFNAÐ VIÐ JÖRÐU „Ben Suc va.r eitt. sinn vel- megandi sveita'þorp innanum græniar og gular hrísekrur um 40 km fyrir norðvestan Saigon. Það var þannig hægt um vik fyrir srveitir Viet Cong að afla sér þar matvæla. vdnnuiaifls og njósna, enda höfðu þær árum saman ráðið yfir þeim hluta frumskógar- ins sem fékk nafnið Jámiþrí- hymingurinn, og öllum ber saman um að þorpsbúar voru fúsir til að láta þeim í té það sem þær þörfnuðust. Ben Suc var í stuttu máli hreiður Viet Conigs, svo að þegar banda- rísikar hersveitir réðust inn á landsvæðið í janúar 1967 til þess að „hreinsa tö“ í Jám- þríhyminignum var það eitt verka þeirra að , jafna þorpið við jörðu. Hvert hús var brennt t'l kaldra kola eða brotið niður með jarðýtum og síðain var það sem enn var eftir gert mélinu smærra njeð sprengjuregni úr fluigvélum. Og 6.000 íbúar Ben Suc voru fluttir nauðuigir i flótta- manniabúðir ásamt því sem þeir gátu tekið með sér af kvikfénaði sínum og öðrum eignum. Vaindamál Jámþríhyrnings- ins bafði verið leyst. En ann- að var komið upp — vandamál flóttafólksins frá Ben Suc“. Þannig hófst frásögn sem birtist i bandaríska fréttarit- inu „Newsweek" 8. janúar sl. réttu ári eftir að Ben Suc var jafnað við jörðu. Sá harmleik- ur sem þar átti sér stað er að- eins einn af mörgum sem leifcnir bafa verið í Vietníam síðan Bandaríkjamenn tóku að boða landsmönnum þar frelsi og vestræna menningu á sinn sérstæða hátt, en það vill svo til að um hann er greimargóð frásögn bandaríska blaðamannsins, Jonatbans Schell, sem var með tortím- inigarsveitum Bandiaríkjahers í þesum leiðangri bans. Frá- sögn Schells birtist upphaflega í tímaritinu „The New York- er“, en hefur siðan verið þýdd á miargar tungur. f dag hefst birting hennar í „Þjóðviljan- um“ og vill blaðið eindregið hvetj'a lesendur sína til að fylgjast með henni frá upp- bafi. Schell segir aðeins frá bvi sem hann hefur heyrt og séð sjálfur, reynir ekki að trana neinurn . sjóniarmiðum fram, en frásögn hans er engu að síður samfelldur áfellis- dómur yfir framferði Banda- ríkjamanna í Vietnam og þau viðhorf sem liggja að baki þvi- Fyrsti kafli frásagnarinniar „Ben Suc. Þorpið sem var jafnað við jörðu" birtist 'á 4. síðu blaðsins 1 dag. Á 3. síðu er frétt um nýlega bandaríska leyniskýrslu um um árangur af þessari til- raun. með tilliti til sildarflutningaskip- anna. Eiríkur Ágústsson á Raufar- höfn skýrði blaðinu frá þessu í gær. Hann sagði, að síldarverk- smiðj'an væri þégar tilbúin til þess að taka á móti síld, en ekki væri útlit fyrir að hún bærist til Raufarhafnar fyrsta kastið. Við erum svartsýnir á útlitið. sagði Eiríkur. Raufarhöfn liggur ver við en Austfjarðahafnim'ar. Við bræddum 42 þús. tonn í fyrra og eigum enn mikið óselt af lýsi. Hér hefui verið atvinnuleysi að undanfömu. Smábátar hafa að visu róið á handfæri en það hrekkur ekki til þess að veita öllum atvinnu. ÁreksturíVatns- skarði í gærdag Mjög harður árekstur varð rétt eftir kl. 3 millj tveggja fólksbíla á Krísuvíkurveginum á hæð neðan við Vatnsskarð. Öku- maður annars bílsins fótbrotn- aði og liggur nú á Lándakoti, en þrjá farþega sem með honum voru, sakaði ekki. Fólkið í hin- um bítaum slapp ómedtt. 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.