Þjóðviljinn - 11.07.1968, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVmiNN — Kmtmtfcudagur 11. julí 1963.
Landsmót UMFÍ að Eiðum hefst á laugardag:
Fkirí þátttakendur vería á
métinu en nokkru sinni áSur
Eins ag kunnugt er, verdur
Landsmót U.M.F.l. haldið á
Eidum dagatna 13. og 14. ]>essa
mánaðar, og fer það að þessu
sinni fram. á vegum Unígmienma-
og íþriáttasaimibands Austur-
lands. Nú er unmið af kappi við
undirbúning. Sl. ár var umniimn
upp íþróttavöllurinn, er fyrir
var, og tveir nýi-r gerðir. M
hefur kalið nokikuð, en ætiiu þó
að verða sæmilegir. Nú eru
lagðir pallar fyrir dans og sýn-
ingar og komiið upp upphitaðri
sumdilaug á samkomusvaeðdnu.
Hefur niú um hríð verið gott
veður tdl undirbúmdngsstarfa,
sóOskin bæði dag og nótt. Fjöldi
manna vinnur á einn eða ann-
am hátt við undirbúminiginn, og
Námskeið fyrir
í.bróitakennsra
íþróttakenniaraskóld íslands
efnir til námskeiðs fyrir íþrótta-
kenhara.
Dagana 26. til 30. ágúst efnir
fþróttakenmaraskóli ísJamds til
námskeiðs í skólaíþróttum.
Æt.lunin er að námskeiiðið
fari fram á Laugarvatni og
þátttakendur búi í hdnu nýja
heimavistarhúsi skólams.
Aðalkennarar námskeiðsins
verða Ulla-Britt Ágren kenrnairi
við fþróttakennaraskólann í
Örebro og Anders Eriksson
kennari við íþróttakennara-
skól-anm í Stokkhólmi.
Þá fer fram kynning ýmissa
stækja og nýjumga í gerð íþrótta-
mannvirkja.
Sýndar verða kvikmyndir,
efnt til umræðna og flutt er-
dndi.
Til þess að kven-íþróttakenn-
arar geti almennt tekið þátt í
mámskei ðinu verður reynt að
starfrækja þarnagæzlu á staðn-
um.
Fræðslumálaskrifstofan veit-
ir móttöku tilkynningum um
þátttöku.
(Fræðslum álaskrif stofan
— íþróttafulltrúi).
k
er þar mest um sjálflboðavinnu
að ræða, m.a. befur koimdð hóp-
ur smiða .kvöld eí'tir kvöld og
unnið fraim á nætur.
Mótið hefst á laugardagsimorg-
un með fánahyllingu og setn-
ingu. Síðan hefst frjálsíþrótta-
keppni karla og kvenna, kmatt-
leikir, suindkeppni og keppni
í starfsiíþróttúm og stendur allt
til kvöldverðar. Eifitir það verð-
ur kvöldvaka með efni af ýmsu
tagi, m.a. leik Lúðrasveitar
Neskaupstaðar, sönig þjóðflaiga-
tríós frá Fáskrúðsfirði og létti-
legu ávarpi, og að lokum darrs
á tveimur pöllum og auk þess
í Héraðsheimiilinu Valaskjélf a
Bgii'lsisitöðum.
Fyrri hluta sunn.udags verður
enn íþróttakeppnd ednstaklinga
og hópa, en upp úr hádegi sér-
sitök hátíðardagskrá mieð guðs-
þjónustu, ýmsurn ávörpum, söng
Karlakórs F1 j ótsd ai sh éraðs og
samkórs frá NeskaupS'tað. Þá
flytur Bjami M. Gíslason rit-
höfunduir ræðu, og sýndur verð-
ur söguleiikur eftir Kristján
Xngóttfisson, og fjaMar hann um
Una damska, er hann ber fram,
kanungserindi á Austurlandi.
(Og fær kauði dálagilega útreið).
Leiikfólag Neskaupsdaðar annast
fluitning. ESnnig verðu-r þaima
fiimlleiikasýnimg fóliks frá Seyð-
isfdrði og úr Neskaupstað undir
stjórn Þorvalds Jóhannssonar,
þjóðdansasýndnig Eskfirðinga
undir stjóm Elínar Öslkarsdótfcur
o.fll. Lúðrasveit Neskaupstaðar
leiikur þæði þá og cfiltar á mót-
inu.
Að þessari dagskrá lokinni
verður glímukeppni, síðan úr-
sliitaikeppni í nokikrum ílþrótta-
greinum, m.a. knattspymu.
Mótinu lýkur á sunnudaigs-
kvöld með verðttaunaaffliendingu
og síðan dansi á pöttlunum á
samkomuisvæðinu og í Vala-
skjálf.
Vonazt er efltir mörgu fóliki
víðs vegar að af landdmu — og
góðu veðri, sem Austfirðinigar
þykjast eiga inmd hjá veðurguð-
m
A. H.
Keppni II. deiidar
fer senn aS ijáka
Ungmennafélag íslands hefur
boðið Bjarna M. Gíslasyni rit-
höfundi hingað til lands og
verður hann heiðursgcstur á
landsmóti UMFÍ að Eiðum og
flytur þar hátíðarræðu eftir
guðsþjónustu á sunnudaginn.
Bjami hefur dvalizt erlendis í
34 ár og fengizt mest við rit-
störf. Hefur hann verið mjog
skeleggur málsvari íslands í
handritamálinu í Danmörku og
flutt um það mál fjölda fyrir-
lestra. Er boð UMFÍ gert i heið-
urs- og þakklætisskyni við
Bjarna fyrir framlag hans til
handritamálsins.
25 ár frá stofnun Sam-
bands íslenzkra rafveitna
Aðalfundur Sambands is-
lenzkra rafveitna var haldinn á
Akureyri dagana 28. og 29. júní
síðastl. Á fundinum var þess
minnzt, að 25 ár eru liðin frá
stofnun sambandsins, og flutti
Steingrímur Jónsson, fyrrver-
andi rafmagnsstj., erindi í til-
efni af því um starfsemi sam-
bandsins frá upphafi og fram-
tíðarverkefni þess.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa var rætt um eftirlit með
raforkuvirkjum, löggildingu til
rafvMikjunarstarf'ai, gjaldskrár-
mál og verðjöfnunargj'ald á raf-
orkusölu, og var stjóm sam-
bandsins falið að afla upplýs-
inga um álagningu og inn-
heiimtu verðjöfniumargjaldsiins.
Jón Á. Bjamiason, rafm,agins-
eftiirlitsstjóri, haiíði frlaim'siölgu
,á fundi.num um eftirlit með raf-
orkuvirkjum og ræddi sérstak-
lega skoðun gamalla rafiagna.
Gerð var samþykkt á fuindinum
um breytta tilhögun á slíkri
skoðun, þar sem lagt er til, að
Rafma'gnseítirlit ríkisins annist
skoðunina í stað þess að fela
rafvei'tunum verkið eins og nú
er gert. Þá flutti Hans Jörgen
Johansen, yfirverkfxæðinigur
Mat
Ingólfs
Morgionblaðið klifar mjög á
því að óheiimilt sé að reýna að
draga pólitískar ályktanir af
forsetakosnin'guiruuim, þótt þær
séu einhver sogulegastí stjóm-
málaatburðuir sem gerzt hefur
hérlendis í sex áratugi. Ekiki
voru sumir helzta leiðtogar
Sjálfetæðisfttokksins þessarar
sikoðunar fyrir kosminigar; þedr
hikuðu eikiki vlð að telja þær
veigaflnikinn póllitisikan atburð.
Þaniniiig átti einn orðvarasti og
gætnastá leiðtogi Sjálfstæðis-
flöklkisins, Inigóttfiur 1 Jónsson
landibúnaðarráðherra, viðtal
við Suðuriland 8da júna *s.l. og
var viðtalið endurpremtað í
Þjóðfejöri, blaði stuðnings-
manna Gunnars Thoroddsens,
18da júm. Þegar Ingólfur er
spurður hvort hanin telji fram-
boðin ópóttitísk svarar hann: ,
,Jbað hefur ver'ð sagt, að
þau séu ópólitísk, og það má
táil samns vegar færa, þvi að
vitað er að báðir frambjóðemd-
unmir eága nokfeunn situðmdmg í
öttHuim stjórnmálaflokkuruum.
Engu að síður eiru þessá fram-
boð á vissan hátt póliitísfe, ef
dýpra er skyggnzt í þessd mál...
Sjálfetæðismenm þeikíkja Gumm-
ar Thoroddsen bezt, a£ langri
reynslu, og þykdr mér líidegt,
að meginiþorri Sjálfstasðds-
manna fylgi Gunmiairi Thorodd-
sen með ánægju og stuöli að
því að hanm verði kosinm . . .
Ég* er ekiki viss um að neimn
flokkur mumi hrósa sigri,
vegna þess, að það er vitað,
að báðir frambjóðendurnir
eiga fylgi í öllum flokkum.
Hitt ber þó að viðurkenna, að
Þjóðviljimm og Frjáls þjóð og
Austurlamd á Norðfirði hafa
heitið Kristjáni Eldjárn stuðm-
imgi og má ef til vill nofekr-
ar álykitamir af þvi draga, —
til dæmis þaer, að þeir sem að
þessum blöðum standa, vænti
þess, að Kristján Elldjám hafi
sömu afstöðu ti'l uitamrílkiismála
og þessi blöð túlfea. Anmars
hafði ég hugsað mór að tala
ekki um dr. Kristjám í þessu
viðtali, heldiur þanm fnamibjóð-
amdann, sem ég ætilá að stryðja.
Kristján Elldjám hefiur í vdð-
tali við Matthías Johann.essen
ritstjóra Morgumlblaðsins skýrt
frá því, að hanm hafi veirið
virkur féttagi í stjómitnálasam-
tökum þedm sem barizt haÆa
gegm aðild Islamds að vamar-
samtöfcum vestrænma þjóða,
Atl a.n zhafisbandalagi nu . . .
Gumnar Thoroddsen hefur allt-
af hafit hredna og jáfevæða
steflnu í málefinum þjóðairinn-
ar — bæði sjálfstæðdsmálinu
1944 og alltaf síðan. Það er
vitað að hamm ber ekki ká,p-
una á báðum öxlum, heldur
sityður a£ eimlægmd viestræma
saimvimnu.“
Samkvæmt þessu var það
fraimbjóðandi Þjóðviljains,
Frjálsrar þjóðar og Austur-
lands á Norðfirði sem vann
yfirburðasigur í forsetakosm-
imgufflum‘; tvedr þriðju hluitar
þjóðarimnar fyliktu sér um
þau samtok „sem barizt hafa
gegn aðild íslamds að vamar-
sarmtökium vestrænna þjóða,
Atian zhafsbandaiaiginu", en
aðeins þriðjumgur þjóðarinnar
reyndist fylgjandi „vestrærani
samvinnu". Þjóðvi'ljanum hef-
ur aldrei komið tiil huigar að
miata fiorsotakosinin garriar á
þernnam hátt; þetta er náður-
staða Imgólfe Jórassonar land-
búnaðarráðherra, sú pólitiska ■
leiðsögn sem hanm gaf alimenn-
ingd í kosningabaráttunni. Jafn
gramdvar maður og Ingóttfur
hefur auðvitað mælf þessi orð
í fuillri eimlaagnd, og vitaslkudd
kernur homum ekki í huig að
hlaupa frá ummælum sánum.
Bn hvað segir Morgunblaðið
uim þetta pólítíska mait leið-
toga síms? — Austrf.
írá Bergen, erindi um eftirlits-
mál í Noregi.
í umræðum um löggildingar-
mál kom fram, að þörf væri á
breytimgum og samræmimgu á
sikilyrðum fyrir lö'ggildinigu til
ráfvirkjun'arstarfa og var stjóm
sambandsins falið að skipa
nefnd til að gera tillögu að nýj-
um löggildimgarskilyrðum.
Þá flutti Sveinn S. Einarsson,
verkfræðingur, erindi um jarð-
gufuiaflstöðvar og lýsti fyrirhug-
aðri jarðgufuvirkjun, sem Lax-
árvirkjun lætur reisa á þessu
ári við Námaskarð. Verður
virkjunin um 250o kW að stærð
í fyrsta áfanga, en þess er
vænzt, að hægt sé að auka aflið
í 3000 kW eftir smávægilegar
breytimgar á gufuhverflinum.
Fram kom í erindinu og um-
ræðum á eftir, að ef um það
er að ræða að flytja jarðvairma
lamgar vegalen.gdir, t.d. nokkra
tu,gi km., þá geti verið álitamál,
hvort hagkvæmara sé að breyta
jarðvarmanum fyrst í raforku
og flytja orkuna í þeirri mynd
fremur en að flytja heitt vatn.
Þessar spuimingar vafcna, ef
horfið verður að því ráði að
nýta jarðhitasvæðin á Nesja-
völlu.m eða í Krísuvík fyrir höf-
uðborgarsvæðið.
Stjóm Sambands íslenzkra
rafveitn'a skipa nú Jakob Guð-
johmsen, formaður, Baldur
Steingrímsson, Gísli Jónsson,
Guðjón Guðmundsson og Haf-
steinn Davíðsson. Á fyrsta
stjórmarfundi hinnar nýkjömu
stjómar var Knuit Otterstedt,
fyrrum rafveitustjóri á Akur-
eyri, kjörinn heiðursfélagi Sam-
bands íslenzkra rafveitna fyrir
langt og gifturíkt starf að raf-
veitumálum. Er Knuf annar
heiðursfélagi sambandsins, en
Steinigrímur Jónsson, fyinrver-
andi rafmagnsstjóri, var kjör-
inn heiðursfélagi árið 1963.
Bílvelta í
Vaðlaheiði
Það slys varð á laugardags-
kvöldið austan í Vaðlaheiði að
jéppabifreið fór út af í einni
beygjunni og valt hedlan snúnimg.
Fermt var í bílnum og meiddust
ökumaður og farþegi, þó ekki
alvarlega. Bíllinn er talinn ónýt-
• Annarrardeildar keppni
í knattspymu fer nú senn að
Ijúka þó enn sé aðeins mið-
ur júlí og kemur þetta til af
þeirri furðulegu ráðstöfun að
láta leika dcildina með 8 líð-
um í tveim riðlum.
• Þessi ráöstöfun er svo
furðuleg að aðeins verður
jafnað við stærstu skyssur
knattspymuforustunnar og
er þá Iangt leitað.
'\
Skal nú benit á tvo megin
gailla þessarar ráðsitöfiunar. —
Annarar deildar liðin hófu
keppni í bessu Isttandsmóti
seinni hluta maímóniaðar á
svipuðum tíma og fyrstu deildar
liðin, en nú aðeins tveim mán-
uðum síðar er keppninni að
ljúka en keppni fyrsfiu deildar
lýkur ekfci fyrr en í septemfoer-
lok. Þau lið sem vinna riðlana
í annarri deild en'ga nú i áir að
leika til úrslita við það lið sem
neðsit verður f fynsfiu deild.
Það ihljóta allir aö sjá hvflfkt
óróttttæfii það er og aðstöðu-
miueur fyrir II. deildar liðim að
þuirfa að biða ám þess að fá að
leifca f nær tvo mánuði á með-
an það lið sem þau eiga að
leika viö era í keppni og þar
af leiöandi fiullri keppnislþjálfiun
þegar til úrslitaleiksins kemur.
1 annan stað er oft talað uni
að of stutt keppndsfímafoil
standi knattspymumönnum
bkkar fyrir þrifum og er miifeill
sanntteifeur í fóttginn. En varlla
er þá hægt að segja áð svona
ráðslam sé til að bæta þar um,
því með þessu fyrirkomuttaigi á
annarrar deildar keppninni, það
er að láta leittca hana í tveim
riðttum. fasr hvert félag aðeins
sex leifei.
Nú kann einhver að segja
að annarar dedldar liðín taki
þátt í Bifearkeppni KSl og það
er rétt, en það er nú ednu sinni
svo og hefur alltaf verið að
annarar deildar liðinn eru
slegdin út í byrjun keppndnnar,'
þó með örfáum undiantekningi-
um. Þar af leiðandi hafa flest
þeirra alveg lokið keppni á
miðju sumri. Eftir að hafa lagt
á sig margria mámaða undirbún-
in'gsbjálfun að vetrinum er svo
keppn'istímabittið ef til vill að-
eins tveir og hálfur mánuður.
Nóg um bað, við sfeulum vona
að betta verði eitt af beim
mörgu málum sem vænfianlég
ný stjóm KSÍ kippir í lag eftir
margra ára óstjóm staðnaðrar
/' forusfiu. Nú um hettigina fóru
fram þrír leikir f II. deild og
urðu úrslitin sem hér seffir: '
Þróttur — Haufear 4:2,
FH — Víkin'gur 2:2.
Aferönes — Breiðiaþilik 8:1.
Eftir þessi úrslit má segja að
Sfeagamenn séu kornndr í úrslit,
því ékíkert nema kraftaverk
getur ktvm.ið í veg fyrir það.
Þeir hafa nú skorað 21 mark
gegn 2 og er það bezta marka-
hlutflall sem nokkurt lið hefur
náð út úr II. deild og ei-ga þó
tvo leiki eftir.
1 hinum riðttinum hafa línum-
ar skýrzt mikið og eiga nú að-
edms tvö lið möguled'ka á að
signa, þ.e. Haukar, sem óneitan-
loisa standa bezt að ví'gi með
sjö sti'g og þurfa aðeins edtt
stig ti'l að sigra f riðttinum og
eiga einn leik eftir, og Þróttur
sem þarf að vinna FH til að
httjóta sjö stig og fá þannig úr-
sttitatteik við Hau'ka ef þedr tapa
sínum síðasta leik.
S.dór.
MINNING
Kveðja frá móður
Grétar Hafnfjörð Þorsteinsson
f. 14. okt. 1948 — d. 27. maí 1968
ur.
Elsku dremguinimm mdnm, að-
eims nokkur kveöjuorð tál þín.
Þegar ég fylgdd þér niður að
höfn, þar sem þú varst búinm að
taka þér far meö einum af ofck-
ar stærsta farkosti til útlanda
í þitt fyrsta sumairfri, svo glað-
ur og flullur efitirvæmtinigar, þar
sem þú stóðst og viedfaðir til
mín, hvairflaði ekikd að mér að
þetta yrði þín hinzta för, elsku
Grétar mdnn.
Þú varst búimn að vera svo
lengi á báfcuim, eða frá bvi að
þú varst aðedns 14 ára gamaill,
hvað ég hafði ofit mdkttar á-
hyggjur þín vegna, þegar vond
voru veður, em þú varst hug-
naikkur drenigur, Grétar mdnm.
Og aiMsstaðar varst þú efitir-
sóttur í vimmu, hvort heldur var
á sjó eða í landi, því þú varst
ávailslt glaður, iðdnn, duglegur
og laghentur svo af bar.
Þegar þú varst barn að aildri
varð ég oflt að fara firá bér í at-
vinnuledt, og var ég ofit lengur
í burtu frá þér, em ég hefði
viljað, en þá áttir þú yndisleiga
ömimu og góðan frænda sem
reyndist þér eins og bezti faðir.
Ég bið algóðam guð að styrkja
ömmu þína, í hiennar miklu
sorg, þvf þú varst henni allt.
Elsku Grétar mdnm, þaikka þér
fyrir allt og allt, og bið
himneskam föður um hand-
leiðslu þér til hamda.
Það mælir þín móðdr.
ÚTBOÐ
Tilboð óskiast í 8700 götuljósaperur af ýmsum
stærðum og gerðum.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora.
Tilboðim vérða opnuð, þarm 13. ágúst n.k. klukkan
11.00 f.h,
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800