Þjóðviljinn - 11.07.1968, Side 3

Þjóðviljinn - 11.07.1968, Side 3
FSmmjfcudaigur 11. júlí 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Sovédcar hersveitir Framhald af 1. slðu. barmi gagrLbyltiingar. Þá segir að sé orðrómur gajngi í Prag að landvamaimélaráðiherr- Bimn Martin Dzur hafi í hyggju að segja af sér. — Franska fréttastofai;. AFP seigir að dagblöð í Prag hafi brugðizt illa við þeim upplýsinigum land- vamaráðherrans að aðeins 35% af þeim eaHendu hersveituim sem tóbu 'þétt í heræfiinigum Varsjár- bandalagsins í Tétokósllóivaikíu séu famair úr laindi og sé vaxaindi spenna í höfuðborginm vegna sögusagnajnna um að sovézkir hershöfðinigjar hafi neitað að flytja sovézku herdeildirnar úr lanidi. Æskulýðsblaðið M'lada Fi'onita segir í dag að kröfur almiennimgs um að fá nákvæimiar upplýsingar um ganig mála séu vissuilega sann- gjamair. Ef allit er eins og það á að vera, hver getur þá hindrað yfir- völd okkar í því að gefa ná- kvasmar upplýsimgar um orsak- irmsr fyrir því að brottfilutmng- ur erlendra hermanna dregst á langinn, spyr blaðið. ' Andsitæðar upplýsingar vekja ugg í brjóstum íbúanma bedm að- ilum til góða sem vilja skapa skélfiingu. Borgaramir eiga rétt á því^að fé upplýsingar um þetta mál, sérsitaiklegB þar sem við er- um ekikd sammála landvamarráð- herranuim, að það sé í vekahring yfiinmanma Vai’sjárbandalagsins að taka ákvarðanir um þetta atriði, segir í blaðinu. Mosikvublaðið Literatumaja Gazeta flytur í dag mjög harða gaignrýni á hina svonefindu 2000 orða grein eftir rithöfundinn Va- cuilik. Ta! vann 6. einvígisskákina í 6. eimvígisskák þedira Tails og Kortsmoj rétti Tal hlut sinn verulega. Vann hann skákina glæsilega eftir að hafa fómað skiptamuin í 18. leik og síðan aukið stöðuyf.irbu rði síma jafnt og þétt. Hefiur Kortsmoj þá SVj vinning gegn I1/-’ imnjngi Tals er; 4 skákir eru ótefldar. Af einvígi þeirl’a Spassikís og Lar- sens er það nýjast að frétta að Spasskí vann eiinnig aðra skák- ina og hefur því 2 vimminga gegn engum. Hér kemur svo 6. einvíigis- skák þeárra Kortsnojs og Tals; Nasser farinn frá Moskvu MOSKVU 10/7 — 1 daig var það kunngjört í Moskvu að Sovét- rÆkin eru fús tdl að halda áfram vopnasiendingum til Sameinaða anabalýðveldisins og ríkin lýstú yfir sfuðningi við störf sáttasemj- ara SÞ í lömdunum fyrir botni iMiðjarðarhafs. Nasser fór í dag til Júgóslavíu til viðræðna við Tito forseta uim ástamdið fyrir botni Miðjarðar- hafsins og fyrirhugaða ráðstefnu óháðra þjóða. B. Spock dæmdur í 2ja ára fangelsi BOSTON 10/7 — Hinn kunni bandaríski bamalæknir Benjamin Spock var, í dag dæmdur í tVeggja ára fangelsi og 5000 doll- ara sekt fyrir að hafa staðið að samsæri til að hjálpa herskyldum ungmennum að kom- ast hjá.því að ganga í herinn. Dómurinn var kveðinn upp í Boston og voru þrír félagar Spocks í baráttunni gegn stríði Bandaríkjanna í Vietnam einnig dæmdir í tveggja ára fangelsi hver og sektir. 6. einvigisskákin Hvítt: Kortsnoj Svart: Tal 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0—0 0—0 6. d4 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Rc6 9. Dxc4 Dd5 10. Rbd2 Hd8 11. e3 Dh5 12. e4 Bd7 13. b3 b5 14. Dc3 bxa4 15. bxa4 Bb4 16. Dc2 Hac8 17. Rc4 Be8 18. h3 Hxd4 19. g4 Dc5 20. Rxd4 Rxd4 21. Dd3 Iid8 22. Bb2 e5 23. Hfcl De7 24. bxd4 Hxd4 25. Dg3 De6 26. Db3 a5 27. Dc2 c5 28. Re3 Bc6 29. Hdl g6 30. f3 c4 31. De2 Bc5 32. Khl c3 33. Rc2 Hxa4 34. Dd3 Bd4 35. f4 Hxal 36. Hxal Bb6 37. Hbl Bc5 38. f5 Dd7 39. Dxc3 Rxe4 40. Dxe5 Bd6 41. Dxa5 Bc7 42. Db4 Dd3 Og hvítur gafst upp. Bílasalinn VIÐ VITATORG Símar: 12500 og 12600. Bílaeigendur — Bílakaupendur. Við höfum kaup- endur að nýlegum bílum eins og Fíat 850, mód. 65—67 Hillman imp.. mód. 62—67 Volkswagen, mód. 62— Moskwitch, mód. 66—68 Daf, mod. 63—66. Einníg bílaskipti við allra hæfi. ' Höfum kaupendur, vantar seljendur. Opið alla daga frá kl. 10 10 — 6. v 10. Laugardaga frá kl. Bílasýningar alla laugardaga frá kl. 1 til kl. 6. 'ÍS VÍLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. Einnig skurðgröft. Fyrirmyndaþorpið misheppnuð tilraun Fyrir hálfu öðru ári gerðu Bandaríkjamenn og leppstjóm þeirra í Saigon eina af umdeildustu „til- raunum“ í öllu Vie’tnamstríðinu. Þeir brenndu stórt þorp til grunna og fluttu hundruð fjölskyldna burt nauðugar. Þorpið Ben Suc var jafnað við jörðu í jainjúar 1967. Tilgaugurirm var sá að svipta Skæruliðana fylgsnd og birgðastöð í hinum svonefnda „jánnlþríhyming“ norð- iur af Saigon. Tdlrauinin bdtnaiði á uim 3800 marans. siem u.rðu að horfa upp á að húsdn þeirra og þopið þar sem föllkið hafði ailið allan sinn aldur vair breytt í rjúkandi rústir, þeg- ar þeir voru fluttir nauðugdr til staðar sem átti „samikvæmt áætl- un“ að vera „útsitillinigar@luiggi“, fyrinmyndardæmá um sveitaþorp í S-Vietnam. Bn þáð kom í ljós að fólkdð sem hafði búið í B<m Suc kunmd ekikd að meta tilraunina. Samkvæmt öruiggum banda- PompidoH baðst lausnær í gærdag Gteiorge, Pomipddou forsætisráð- herra gekk í dag fyrir de Gaulle forseta og baðst laiusniar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Við þetta tækifæri lofaðd de Gaulle mjög stöirf Pompidous og fréttamenn segj'a að látið hafi verið að því liggja að Pompidou muni tafca Við forsetaembættinu af hers- höfiðin/gj-anum á sínum tíma. rísikum heimdldum er nú yfdr- gnæfandi miairihluti ibúanna sem urðu tilraunadýr í stofnun fyrir- myndarþorpsins svannir stuðn- ingsmenn Þjóðfrelsdsfylkinigarinin- ar. Fclagar í ÞFF 1 opinberri baindarískíri skýrslu sem farið hefur sem trúnaðar- mál um hendury háttsettra Banda- rfkjamanina er því sleigið fösitu að um það bil helminigur íbúanna í „útstillinigargluigganum“, sveita- þorpinu Binh Hoa sóu fólagar í ÞFF og 45 prósienit eru tailddir hiláð- hollir kommúniistum. Enn firemur er skýrt firá því að ekki færri en 50 f.iölskyldur aí þeim sem flútt- ar voru nauðugar hafi haildið aftur til Ben Suc þar senj þær hafa gengið í lið með skærolið- utm. k* Nýjar tilraunir En samt sem áður er verið að vicnna að. undirbúndngi bess að enduirtaka betta allt aftur, og nú á eikfci aðeins að legigja edtt borp í eyði haldur sextán. En Binh I-Ioa er stöðugt notað seim „útstilliinigargfluggi“ og er þorpið til sýniis fyrir mdkilvæga gesti. Ölduinigadeldarþinigmennim- ir Edward Kennedy og Charles Percy eru meðal þeiri'a sem heim- só>tt hafa þorpið. Þetia byrjaðd sun.nudaginn 8. janúar 1967. Þá lögðu baindarísk- ir hermeirm og lið úr leppstjóm- airhornum af stað til að eyði- leggja hina víöfeðmu birgðastöð í sveitaþorpinu Ben Suc og frum- sikóginuim kriniguim þorpið. Svæð- ið var fínkembt og fflókið net neðanjarðarganiga og byrgja var eyðiilaigt á 155 fierfcm. svœði. Það var bandarfski hershöfð- iingiinn Jonathan Seaman sem stjómaði aðgerðinmi og það var hann sem lýsti því yfiir að nauð- synlegt væri að jafna Ben Suc við jörðu. Bökstuðningurinin var sá að rífcisstjómdn í Saiigon virlj- ist ekki hafa nokfcurt. vald í I þorpinu og íbúamir vedttu skæru- liðurn aðstoð að sögn hei'shöfð- ingjans. Umkringdur Þeninan sunnudag var mikið bandarísikt herlið sett ndður í Bem Suc úr þyrluim og tóku beir sér stöðu umhverfis þorpið mað stjói'narheonmiöninum. „Þið eruð uimikirimigdir. Sá sem reymir að hlaupa verður skotinn eins og Vietkonigmaður," hljöm- aði aðvörum úr gjalilamdi hátal- ara. Þorpsbúar fenigu fyriirskipum um að samka sarnian reitum sím- um allt frá kruíkkum til vatna- uxa og síðam^voru þeir rekndr ó brott. Bráðabirgðafilóttaimammastöð var reist í Phu Cong 30 km í suður og fllóttamenmdirmir fengu bráðaibirgðaskjól í bamibuskofum, þar sieim þeiim vur hrúgað samam 40 til 70 mamins í kofa. Þrátt fyrir áfcveðdmm vilja Sea- mans hershöfðimgja og ammarra yfiirmanna í hernum að giera þessa hernaðaraðgerð var hún þagair fyrirfiram harðlega gaigm- í'ýnd af borgarailegum embættis- mömmum í ldði Bandaríkjamanma í Sai'gon. En hún var engu að síður gerð óg síðar voru íbúamir fiuttir til Binh Hoa þar sem þedr fenigu sememt og múrsteina til að byggja sér hús. Þetta þorp er kamnski holl- ustusamlegra en önmur þorp í Vietnaim, en saimit er það dapur- leg sjón, gullið og grétt og ólikt öörum þorpum í Vietnam og* srneytt þeim þokka sem þau stafa frá sér. Laindslagið er líka öðru vísd og framandi fyrir íbúama úr Bem Suc sem stóð í frumskóginum. Svikin loforð Núna hólfu öðnj ári sdðar er ástandiið þanmdg að æ ffleiri fflýja fyrirmyndairþorpið og leita aft- ur til simna heiimahaga og ganiga í lið með skæruliðum, segir í bamdarísku skýrsluinmii. Ríkisstjórnin £ Saigom lofaði íbúuinum frá Ben Suc öllu fögru þegar þeir voru ftattir til Bimh Hoa, em hefur dregið mjög lengi að etna þau, og mörg fögur crö hafia reynzt markleysia. Eims og banda.rískur sendiimiaður sagði í viðtaili við UPI: „Að sjálfsögðu er ríkisstjórmim treg til að gefa því' fóflki hrísigrjón, sem grunað er uim að vera i Vietkomg." Þá var þeim lofað frjálsum kosmmgum, en þær voru aldred haldmar. Þrátt fyrir þessa másheppnan og hina mammlegu ha'rmleiiki sem spruttu af þessari tilmurn með Ben Suc og Binh Hoa er yfir- maður hersvæðis ammarrar deild- ar hersins á miðhásléttummi í Suður-Vietnam, William Peers hersihöfðimgi að gera áætlamir um samsikomar aðigerðir gegm ‘sextán sveiitaþorpum á þessu svæði. Emdanlega ákvörðuin um þetta verður Creighton Abrams hinm nýi yfirhershöfðimgi Bamdaríkja- hers i Vietnam að taka. Banda- rískir embættisimenm í Saigon mótmæla, em valdið er í höndum hershöfðimgjamts. Myntmöppur fyrir kórónnmyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar. — Eiamig möpp- ur með ísl. myntinmj og spjöld með skiptipeningum fyrir safnara. KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐI. Frímerkjaúrvalið stækkar stöðugt. BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. VerB fjarverandi til 29. júlí. HALLUR L. HALLSSON Austurstræti 14- L O K AÐ vegna sumarleyfa frá 15. júlí — 6. ágúst. VÉLASJÓÐUR RÍKISINS Vöruskemman Grettisgötu 2, Klapparstígsmegín Karlmannapeysur, dömupeysur — mikið úrval. i. Kasmírpeysur kr. 660, chatland ullarpeysur skozkar kr. 580, herrafrakkar kr. 450, dömuúlpur kr. 320, rúllukra gapeysur kr. 290, þrír litir, bamapeysur kr. 90, herrasportskyrtur stretch, kr. 225, drengjaskyrtur kr. 70. herra- skyrtur kr. 90, skyrtupeysur frá kr. 65 - 85, allar stærðir. nælonsokkar kr. 15, crepe-sokkar kr. 25, kvencrepenærbuxur kr. 20, frotté kvennærbuxur bama- og unglinga, kr. 15. Mikið úrval af skófatnaði Karlmannaskór kr. 280. inniskór bama kr. 50, flókainniskór kr. 70. Kventöfflur, kr. 70, barnastígvæl kr. 70. Kvenskór mikið úrval og m.fl. , * Mikið úrval af ódýrum og góðum vörum. Vöruskemman Grettisgötu 2, Klapparstigsmegin I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.