Þjóðviljinn - 08.08.1968, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.08.1968, Síða 1
Fimmtudagur 8. ágúst 1968 — 33. árgangur— 163. tölublað. Norræn húsnæiis- málaráðstefna hér — skýrsla um byggingar hérlendis og hús- næðisþörf lögð fram á ráðstefnunni i4>- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■>■■■■■■■■■■■■■■■■■>■ og selur á mark- aii í Englandi Ktijs og kunnugt er blas- ir nú við alger stöðvun fiskvinnslufyrirtaekja . og hafa bátar hér sunnan lands sem annars staðar átt erfitt með að losna við* aflann. Þjóðviljinn frétti af útgerðarmanni í Hafn- arfirði sem brást bannig við vandanum, fremur en leggja bátnum, að útbúa hann á kolaveáðar fyrir Austurlandi. Ætlundn er að sigla með aflann ísaðan oig selja á markaði í Englandi. „Dugir ekki að halda að sér höndum“ Otgerðarmaðurinn er Magnús Magnúsison eigandi m.s. Mímis 15 30, sem er um 100 lesta bátur, en skipstjóri verður hinn kunni aflaskipstjóri úr tog- araftotanum Ásgeir Gísla- son. Það virðist enginn vilja taka við fiski lenigur, sagðd Magnús, bé'Sar við raeddutm við hiann í giær. Þetta er náttúrlega happ- drastti vedt ég, en eitthvað vérður að gera og ekki dug- »r að halda að sér Ihöndum. Hræddur er ég Um að rík- iisstjómin borgi ekfci fyrir oddcur víxíl'aina sem falla, svo að | mér datt í hug að reyna betta. Nokfcrir báíar fyrir aust- an hatfa stumdað fbar koHa- veiðar og siglt með aflann til Bretlands og hefur bað gengið ágætlega að bví ég bézffc veit. Nú mun vera gott verð á markaðnum í Engliandi og gott útlit með sölu á flatfiski, bótt hér verði að henda hönum eða láta í refalfóður. Ég geird ráð fyrír að'báturinn verði að vedðum í 8 daga og væri bá gott að fá 25 tonn, sem gæti igefið 3 bús. punda sölu, og þá er túmum vel bjargað, sagði Magnús að lokum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ 14. norraena húsnæðis- málastefnan verður haldin í Reykjavík 22.—24. ágúst ruk.’ Á ráðstefnunni verður lögð fram viðamikil skýrsla um byggingar á íslandi. Skýrsl- an er unnin á vegum Seðla- bankans og Efnahagsstofnun- arinnar. Sigurður Guðmundsson hjá Húsnæðismálastofnun ríkisins sagði í samitali við blaðamann Þjóðviljans í gær að verið vaari að fjölrita skýrslumar þessadag- ana. Yrði hún í fimm liðum en ekkd kvaðgt Sigurður geta sagt tiJ uim eifini hennar að svokomnu méli. Efitir öðrum ledðum fókk Þjóð- viljinm þœr upplýsdngar að í upphafli skýrslunnar er aimennt efnahaigsyfiirlit og síðan er með- al amnanra atriða fjallað um á- stamdið í húsnæðismálum og upplýst hve míkið hefur verið byggt hér á landi á undanföm- u m arum. 1 eirnum þættí skýrslunnar er Framhald á 7. síðu Halda fasi við einingu Nigeríu Addis Abeba 7/8 — Sendi- nefnd Nigeríu við friðarumræð- urnar í Addis Abeba lagðd í dag fram áætlun x níu liðum til að binda endi á borgarastyrjöldina. Sendimenn sambandsríkisins héldu fast við það, að Biafra- menn féllu frá sjálfstæðiskröfúm sínum, sem þeir töldu beina oi> sök styrjaldarinnar. Ojukwu öfursti, leiðtogi Biafra- manina, er kom til Addis Albeba sem formaður sendinefndar upp- reisnanmannanna, fór til Abi- djan, höfuðborgar Fílabedns- strandarinnar á þriðjudágsíkvöld, bg var litið á brottförina sem mótmaeli gegn því að fonmaður sendinefndar Nigeríu haffife ékki komið til samnimgafundar. Yfirvöld Biafra ásökuðu sendi- nefnd Nigeríu í dag að seinka samningaviðræðunum. Sögðu bau, að formaður sendinefndarinnar kæmi fram á ábyrgðarlausam hátt, sýndi Ebíópíukeisara liifta virðimgu, og væri sú hegðun dæmigerö fyrir Nígeríumenn. Norrænír banka- stjórar á fundi Árlegur fiundur norrænna rák- isbankastjóra hófst í gær að Höfn í Homafirði og mun fund- urinn standa tál 9. á®úst. Af Is- lamds hálfiu taka þátt í fundin- um Jóhannes Nordal og Dawíð Ólafsson sieðlabankastjórar. Meistari Kjarval óákveðinn KJARVALSHÚSIÐ við Sæbraut á Seltjarnamesi er nú fullbú- ið, en lóðin er ennþá ófrágeng- in eins og sézt á myndinni. menntamálaráðuneytinu tjáði blaðinu að ekki væri ákveðið hvenær flutt yrði í húsið. Virðist aðcins standa á á- kvcðnu svari frá Jóhamnesí Kjarval um það hvcnær eða hvort hann yfirleitt hyggðist flytja inn í húsið. SEM KUNNUGT ER, er Kjarv- alshúsi'ð byggt á vegum rik- isins og er það teiknað aí arkitektum húsameistara rík- isins og hefur Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt hjá hiísa- meistara rikisins teiknað hús- ið. I húsinu er stór og rúm- góð vinnustofa og íbúð. Ekki hefur verið gengið frá fram- tíðarskipulagi um úthlutun húsnæðisins, en væntanlega verður'gefin út reglugerð þar að lútandi síðar. — Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). <$>- Afhugun á samgöngukerfinu Útlendingum enn falin verkefni sem íslendingar gætu vel unnið Því borið við að ella fengjust ekki erlend lán til framkvæmdanna Enn hafa opinberir aðilar hér valið þá leið að fela útlend- ingum að annast athuganir á verkefnum, sem innlendir gætu sem bezt sinnt. Er hér átt Við athugun þá á sam- göngukerfinu í landinu, sem Efnahagsstofnunin frarn- kvæmir nú með 18 manns í vinnu. Þessi athugun er fnam- kvæmd af dönsku verkfræðifyrirtæki einkum vegna þess að ella myndi reynast erfitt að fá lánsfyrirgreiðslu er- lendra aðila að því er Pétur Eiríksson tjáði blaðinu í gær. Þessi athugun á að leiða til áætlunargerðar í átta ár, Pólverjar voru með hagstæðustu tilboðin: i Nýju dráttarbrautirnar eru eigu hafnarsjóðs bæjarfélaga 1969—1977 um samgöngumál og hefst umferðarkönmun um land allt í dag. Nú í sumar verða fullgerðar þrjár nýjar dráttar- brautir á landinu og gjörbreytir það aðstöðu til skipaviðgerða hérlendis. Sú fyrsta, á Akureyri, verður formlega tekin í notkun um miðj'an mán- uðinn, en ráðgert er að ljúka framkvæmdum við dráttarbrautimar á Neskaupstað og Njarðvík síðar í sumar. Fyrir nókkrum árum var gerð áætlun á vegum Efnahiagsstofn- unaribnar xxm þörf dráttarbrauita á öllu landinu og var þar gert ráð fyrir að á fjórum árum yrði fjárfeat fyrir an 200 milj. kr. í dráttarbrautum og skipasmíða- stöðvum, en áætlunin ekiki (East- mótuð að öðru leyti. Skipasmíða- stöð Nj'arðvíkur reið á vaðið og samdi við pólska verktaka um uppsetnimgu á dráttarlbraiuit með nýju smiði, og er nrýjunigm fölg- in í því fyrst og fremst að vökva- drifnar dælur skprða skipin og laga sig eftir lögun þeirra, í stað þess að áður þurfti að styðja þau með svokölluðum „pútum“. Marga aðra kosti hafði hin nýja aðtferð Pólverjamna fram yfir bá eldri. Þegar framkvæmdir við drátt- arbrautimar á A'kureyri''og Nes- kauipstað voru boðmar út hafði hið pðlsika fyrirtæki l^bgsta til- boð afi 10—12 aðilum, sem buðu í venkið, og auk bess var fengin góð í-eynsla aif viðskiptum þeirra við Skipasmíðastöð Njarðvíkur, var ti'lboði bei'rra því að sjálf- sögðu tekið. Pólverjar em taldir vera í fararbnoddi í þessum efn- um í heiminum nú og næst- stæi-stír í smíði fiskiskipa á efit- ir Japönum. Diáttarbrautirnar á 1 Akureyri og Neskaúpstað ei'u í eigu hafin- arsjóðsv viðkomandi bæjarfélaga, og leggja þeir fram 60% af kositnaði en rífcissjóður 40% í óemdurkræfiu framlagi. Dráttar- brautimar em svo lei'gðar skipa- srrtíðastöðvumum á þessum stöð- um, Slippstöðimni hfi. og Di’áttar- brautkmi hlf. 1 Njarðvík Pg á Akranesi eru það hins vegar emkafyi-irtæki sem standa fyrr þessum framkvæmdum,' og fá þau lán með rikisábyi’gð fyrir 80°/n kostnaðar. Eims og áður segir verður Slippstöðin á Akureyri formlega tekin. í notkun um miðian mián- uðinn og verður togarinn Kald- bakur þá tekinn upp, en dréttar- brautin .er gerð fyrir 2000 þunga- tonn. Dráttarbrautin í Neskaup- stað er gerð fyrir 600 þungatonm og vei'ður framkvæmdum þar væntanlega ■ lokið á besisu ári. Nýj-ar dráttairbi'autir ern einm- ig á Akranesi, á Isafiirðd og í Stykkishólmi og í Hafnanfirði hafa vei>ð gerðir samningar við Pólverja en óvíst er um hvenær framkvæmdir byrja þar, og mun það mál .nú í athugun hjá sjáv- arútvegsimiálaráðherra, sem men koma við í Póllandi í heimileið,- inni ffirá Rússlandi . til að ganga frá þeim málum. I Njarðvik er nú mýlega byi'jað afitur á fram- kvasmdum, sem legið hafa niðri í nærri ár, og er stefnt að því að þorm ljúki á þessu ári. Þjóðviljinn hafði í gær sam- band við Pétur Eirfksson, sem vinrxur að þessari samigönigumóla- athugun á vegum Efnahagsstofin- unarinnar. Auk hans vinna þama níu Danir, tveir Norðmemn, þrjár vélritaunarstúlkur og fjór- ir stúdentar úr verfcfi'æði- og viðskiptafræðinámi. Pétur saigði að athuganir hefðu hafizt í öndverðum júnímánuði og vaari æfLumin að Ijxxka gagna- og upplýsiingasiöfinun fyrir lok þessa mámaðar, en þá færu starfs- menn hims dansfca fýriirtæfcis, Kaxnsax, uitan og ynnu úr gögm- unum. Ljúka átti gerð áætlum- arinnar í desember, en þá yrði hún lögð fyrir rxkisstjórnina til afgireiðsllu. Það kom jBraim í viðtalinu við Pétur Eiríikissan, að áður hefur verið ummið að slikri áætlunar- gerð á veguim útlendra hér, raun- ar imun umffangsiminni, en sú á- ætlun hefði verið grundvöllur fyrir múverandi áætlun. Umfierðartalning hiefst víða um 1-and í dag og mun hún standa fraim á sunnudag. Pébur taldi að gerð áæblunar- innar myndi kosta moikikrar milj- ónir kr. Hún ætti að niá' tilallra þátta samganigna, siglinga. urn- feiúar á landi og filuiguimferðar. Aðspurður sagði Pétur Exríks- son að gerð þessarar áætlunar ætti akfci að þurfa að sitangast á við svonafnda byggðaáætlanir. Ef um ágreining yrði að ræða bæri pólitískum stofnunúm að skera úr um ágreiningimn. — Það er hugsamlegt að tefcin verðd lán til hraðbrautargerðar, sa'gði Pétux; enrtfremur, t.d. hjá Alþjóðabamkainum. Til 'þess að fá slík lán verður áætlun ífllest- um tillflelluim að li'ggja fyrir eg þá helzt unnin af fyrirtækx, sem Framtoald á 7. síðu Frímerki vegna aldarafmælis séra Friðriks ......... Frímerkið með mjrnci Friðriks séra Nýtt frímemki verður gefið út af pós.tstjóminni 5. október n.k. til að minnast aldaraftmælis séra Friðrifcs Friðrikssonar, sem var á þessiu ári. Er á frímerkinu mynd af styttu Sigurjóns Ólafs- sonar myndhöggvara af sóra Friðriki ■með h'tinn dreng. Séra Friðrik fæddist 25. mai 1868 og amdaðisit árið 1961. Verðgildi frfmerkisins verður kr. 10,00 ,stærð 26x36 mm og fjöldi merkja í örk 50. Merkið er blátt að lit og prentað hjá Oourvoisier S/A i Sviss. Upplýs- ingar og paratandr eru hjá Frí- merkjasölunni, Reyjcjavík og þurfa pantanir tíl afigreiðslu á út- gáfudag að hafa borizt ásamt gredðslu fyrir 15. ágúst n.k. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.