Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 2
2 SfDA — ÞJÓÐVILJINN — Flmwnituidiagur 8. ájgúat 1968. fslandsmötið 1. deild: KR -ingar nú jafnir Akureyrínguni Þessa leiks KR-inga og Vest- mannaeyinga verður áreiðan- lega lengi minnzt sem eins y harðasta og ruddalegasta kapp- leiks sem sézt hcfur á Laugar- dalsvellinum til þessa Að tveim mönnurn skyldi vera vik- ið af leikvelli scgir sína siigu, en þó var það aðeins cðliieg afleiðing af einhverri léiegustu dómvörzlu sem menn hafa orðið vitnl að og kalla menn þó ekki allt ömmu sína í þeim cfnum hér á landi. Að leikmaður skyldi reyna að sparka boltan- um í dómarann og er það mis- tókst að mynda sig til þess að leggja hendur á hann, var af sömu rótum runnið, þó minn- ist ég ekki að hafa séð slíkt á Ieikvelli fyrr. Að vísu or svona framkoma gagnvart dómara, þó lélegur sé, óafsakanlcg, hinsveg- ar er það einnig óafsakanlegt að bjóða leikmönnum ppp á dómara leik eftir leik sem er , alls ekki starfi sínu vaxinn, því völ er á sæmilegum dómurum þó ekki séu þeir margir hér á landi. • Þessi úrslit, 4-3 KR í hag, gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins og jafnteffli hefði vérið réttlátustu úrslitin. Fyrsirj 20 mínúturnar má segja að Vest- , mannaeyingar haifi verið í lát- lausri sókn, og mark þeirra komst aðeins einu sinni í haettu á bessum tím-a, þegar Gunnar Felixson hitti ekki á markið í opnu færi. Aftur á móti máttu KR-ingar þakka fyrir að fá ekki ffleiri en eitt mark á sig á þessu timabili, en þaö ma’ik korn á 17. mínútu, þegar Sævar Tryggvason, miðherji skailaði . holtann í netið af markteigs- homi; mjög fallegt niark. VÖm Vestmannaeyinga var í þessum leik lélegri hluti liðsins með markmanninn sem veikasta mann, þvf að útihlaun h@ns og staðsetningar voru oft á tíðum hreint aðhlátursefni, og fyrsta ________________________—*> Meistaramót Rvk. í kvöld í kvöld kl. 8 Hefst á Laugar- dalsvelli Meistaramót Reykja- víkur í frjálsum íþróttum og heldur áfram á sama tíma á morgun. í kvöld verður keppt í 9 greinum karla og 5 grein- um kvenna. Jafnframt þvi sem keppt er um meistaratitil í hverri grein er mótið stigakeppni um titil- inn bezta frjálsíþróttafélag Reykjavíkur árið 1968„ og vann KR titilinn í fyrra. Þátttakend- ur í' mótinu eru alls 54, 38 karl- ar og 16 konur. í kvöld verður keppt í þess- um karlagreinum: 200 m. hlaupi, 800 m. hlaupi, 400 m. grinda- hlaupi, hástökki, langstökki,' kúluvarpi, spjótkásti og 4x100 m. boðhlaupi. I kvennagreinum verður keppt i 100 m. hlaupi, hástökki, kúluvarpi, kringlu- kasti og 80 m. grindahlaupi. Annað kvöld verður keppt í þessum karlagreinum: 100 m., 400 m. og 1500 . m- hlaupi, 110' m. grindahlaupi, stangarstökki,' þrístökki, kringlukasti, sleggju- kasti og ,4x400 m. hlaupi í kvennagreinum verður képpt í 200 m. hlaupi, langstökki, spjót- kasti og 4x100 m. boðMaupi. markið var eönmitt dæmigert klaufamark vamarinnar í heild, þegar Gunnar Felixson fékk sendingu frá Herði Markam ó- valdaður innan vítatéigs og átti ekki auðveldana með neitt en að skora 1-1. Á 40. mínútu var dæmd víta- spyma á IBV og skoraði Ellert Schram úr henni eftir að mark- maöur IBV hafði hólfvarið skot hans, en boltinn hrokkið til hans aftur. Þannig var stað- an í leikhléi. Strax á 3. mínútu síðari hálf,- leiks skoraði Þórólfur þriðja mark KR-inga úr mjög þröngri stöðu, en markmaðurinn var algeriega rangt staðsettur; stað- an var orðin 3-1 KR-ingum i vil og maður bjóst við að Vest- mannaeyinigar myndu brotna miður við þetta, en það var öðru nær. Næstu 10-15 mínútumar sótþj þeir mjög fast að KR-markinu án þass að þeim tækist að skona. Nú var Ellert Schram vísað af leikvelli fyrir leiðiníega fram- komu við dómarann. Við þetta tvíefldust Eyjamenn, því að Ellert hafði verið bezti maður KR-inga til þessa og á aðeins þremur mínútúm tókst þéim að skora tvö mörk og jalDna leifc- inn 3-3. Þama voru að vorki þeir Valur Andersen og Saívar TrygSvason og voru bæði þessi mörk gullfaUeg. En lánið lék ekki lengi við Eyjamene því að á 25., mínútu skoraði Ólafur Lárusson fjórða mark KR-inga, er hann komst uþp að enda- mörkum og skaut þaðan og skoraði, en hvað markvörðurinn var að huigsa þegar þetta mark var skorað skilur víst enginn, því að samkvæmt öllum lög- málum á ekki að vera hægt að skora þaðan sem Ólafur stóð, ef markvörðurinn er rétt stað- settur. Eftir þetta má segja að um allsherjar barsmíðar og áfflog hafi verið að ræöa, því að menn virtust hugsa edngöngu um manninm en ckki boltann og dómarinn fylgdist með áflog- unum af lífi og sál Og virtist skemmta sér hið bezta að minnsta kosti gierði hanm hold- ur lítið til að sikakka leikinn. Þar til á 35. mínú’tu þegar Sig- mar Pálsson elti ÞóróQlf Beck uppi til að sparka í hann og gerði það aftan frá, en það hef- ur dámaramrm fundizt ódrengi- legt og vísaði Sigmari af leik- velli. Stuttu síðar fór dómarinn að skipta sér eitthvað aJf leikregl- um Harðar Markans,sem reidd- ist þá þessari afskiptasemi dóm- arans svo að hann reyndi að spaiika boiltamum í dómarann en hitti ekki og hugðist þá láta hendur skipta, en einhverjir gengu í milli. Þegar dómarinn flautaði leikinn af virtist Gunn- ar Felixson eiga eitthvað van- talað við hann og vamaði hon- um að komast framhjá sér en aftur var geragið í milli áður en verra hlauzt aíf. Fnamanaf, meðan leikurinn héizt í skefjum, vom þeir Ell- ert Sehram og Þórólfur Beck beztu menn KR-Iiðsims en Sæ- var Tryggvason hjá IBV. Margnefndur dómari var Val- ur Benedikfcson og eftir allt sem á undan er gengið í sum- ar myndi hainm gera réttast að hvíla sig frá dómarastörfum um óákveðinn tíma. Sxlór. ! I UNGLINGALANDSUÐIÐ OG A-LANDSLIÐIÐ I Að Ioknu Norðurlandamóti unglinga í knattspyrnu hefur marguc velt þeirri spumingu fyrir sér, hvernig standi á því að unglingaliðið getur náð slíkum árangri, en A-Iandsiið okkar tapar nær hverjum Ieik sem það leikur. Þessi spurn- ing er ofureðlileg og fyllilega tímabær. Svarið við henni er marg- þætt, en þó ekki flóknara en svo að rekja má það ofan í kjölinn, og það scm meira er, það er hægt að koma í veg fyrir að svona spurningar vakni ef knaltspyrnuforustan fæst til að kasta fyrir borð úreltum vinnubrögðum og taka upp ný og betri. En þar stendur hnífurinn í kúnni; knattspymuforustan fæst ekki til að breyta neinu í sínum úreltu vinnubrögðum og allt sem lýtur að breytingum til nýtízkujegri vinnubragða er forboðið eins og amen á ill- um stað. ' Ilvcrsvegna gokk unglinga- Iandsliðinu svona vel, en A- landsliðinu sífellt svona illa? Því er fyrst til að svara að undirbúningur unglingaliðsins að þcssu sinni var með sér- stökum ágætum og betri en oftast áður. Undirbúningur A-Iandsliðs- ins hefur aldrei verið neitt nálægt því éins góður og oft- ast enginn. Flostum, ef ekki öllum sem fyigdust mcð ung- lingamótinu hér á dögunum ber saman um það, að ísl. liðið var sízt allra liðanna hvað viðkom knatttækni allri og skilníngi á cðli knattspyrn- unnar, og cr þar rangri gmnn- þjálfun um að kenna, cn hún hefur verið röng hér á Iandi í mörg ár að sögn allra fyrstu deildar þjálfaranna. Aftur á móti unnu íslcnzku piltarnir þetta upp mcð óhemju dugn- aði og sigurvilja, meiri en hin Iiðin höfðu til að bera, ncma þá hclzt Svíar. Þessi skortur á knatttækni og skiiningi á eðli leiksins kemur enn harðar niður, þeg- ar til A-Iandsíiðsins kemur, því að þá er við þrautþjáif- aða menn að etja, sem hlotið hafa rétta kennslu frá upphafi og þurfa ckki annað en að halda sér í fullri líkamsþjálf- un, því að allt annað er orðið þeím svo tamt. íslenzkir knattspymumenn em alitaf að þjálfa það sem þeir áttu að læra í bernsku en var aldrei kennt, líkt og maður sem er alla ævina að iæra að lesa vegna. þess að honum var aldrei kennt það ungum, og nær þess vegna ekkí réttum tökum á því. öllum 1. deildar þjálfurun- urlöndunum, verður og hlýt- ur að koma hér á landi. Þeg- ar menn tala um frammistöðu íslenzku piltanna í nýafstöðnu Norðurlandamóti með stolti og vonarhreim í röddiiíni um að „bráðum komi betri t!ð“ í knattspyrnunni okkar, skal þeim bent á að allir erlendu piltamir sem þátt tóku í Norð- um bar saman um það í við- tölum við mig s.I. vetur að grunnþjálfun ísienzkra knatt- spymumanna væri röng, þ.e. a.s. að sú kennsla sem dreng- írnir fengju í yngri flokkun- um væri ýmist röng eða eng- in. Þetta stafar af skorti á sérmcnntuðum þjálfurum, sem hreinlega fyrirfinnast ekki h,já félögunum fyrr en kemur upp í mcistarafiokk og hjá sumum alis ekki, svo maður tali nú ekki um félögin úti á iandi (1, dcildar lið Akureyrar undanskilið). Af þessu mega allir sjá að ástand knattspyrnumanna okkar hlýtur að vera bágborið þegar upp í mcistaraflokk kemur, 'og l>eir eiga að fara að etja kapp við þrautþjálf- aða ericnda knattspyrmimcnn. Þetta er atriði scm vcrður að Iaga strax og það þolir enga bið, ef þcssi vinsæla íþrótt á ekki að koðna niður í hönd- unum á knattspyrnufomstunni líkt og skeð hcfur hjá frjáls- íþróttafomstunni hér á landi, þar sem gott þykir að fá 100 til 200 áhorfendur. á Norður- Iandameistaramót í tugþraut, fimmtarþraut og maraþon- hlaupi. Oft er minnzt á atvinnu- mennsku eða hálfatvinnu- mennsku þegar talið berst að getuleysi knattspyrnumanna okkar og ekki að ófyrirsynju, því að hálfatvínnumennska, eins og tíðkast á hinum Norð- Því miður Þjóðviljinn hefur eitt blaða séð ásfcæðu táL þess að benda á þá staðreynd, að tvedr starfs- rraarana sjónvarpsins hafa á- kveðið að taka þátt í starf- rækslu áróðursfyrirtækis, Kynn- ing hf. Hefur blaöið berat á þá staðreynd, að starfsemd Við hlutlausan fjödmiðdi sé á engan hátt saanræmanieg aðdld að á- róðursfyrirtæki. Forstöðumaður sjóruvarpsins hetur sent Þjóð- viljanum pflagg þar sem hann lýsir þeirri skoðun sininiú að aðild sjónvarpsmanna sé eðii- leg þar sem hún sé aðeins bundin við hlutafjáredgn, en eklki beinan rekstur félagsins. Hér er að sjálfsögðu um mik- irun misskilniing að ræða. Eigi viðkomandd meran hagnaðarvon í nefndu fyrirtæki liggur sú freisting við fætur þeirra, að þeir noti aðstöðu sína sem starfsmemn sjónvarpsnns tilþess að koma áróðri á framfæri fyr- ir fyrirtæki sdtt. Þetta er ekki sízt alvariegt þar sem um fréttamenn er að ræða, sem eiga að tilreiða frótt- ir fyrir alimenndng á hlutlausan og óvilhallan máta. Starfsmenn fréttadedidar sjónvarpsins hafa reyndar þegar sýnit, að þeir kunna lítt þá regilu að gianga meðalveginn í fróttaþjónustu. Þrásinmis heflur komið fyrir að þeir hafa slegið sínum pólitiska mæliiikivarða á fréttir, ednkum eriendar. Reunar geta menn að sjálfsögðu haÆt pólitíska skoðuri og engu að síður gætt fyllsta hlutleysds við mat og fram- setningu frófcfca — en því mið- ur virðist fi'éttadeild sjónvarps- ins sú liist ekki lagiin. Lítið dæmi um þetta erfrétt sjónvarpsins á mánudagskvöld- ið xxm fransfca stúdenta. Sú frétt var hvorki stórpolitísk né stórmerk. Stúdenitar höfðu hengt upp spjöld til háðumgax de Gauiile forsieta. Hins vegar var orðailag frétfcarinnar adlt þannig að það gat taílizt stúdenitunum í óhag. Þaranig er unnt að gera smáfréttir pólitístot litaðar og því miður virðast frébtaimienn sjónvarpsins kunna þá list bet- ur en starfsreglur sínar. urlandamótinu hér á dögunum standa á barmi atvinnu- mennskunnar, á sama tima sem ísienzku piltarnir gerast jafnvel enn mciri áhugamenn en þeir Cru nú. Enda komnir á pann aldur, að þurfa nú að fara að taka þátt í hinni hörðu lífsbaráttu af mciri alvöru en hingað til. Þarna skilur á milli þeirra og hinna crlendu pilta, sem þcir iéku við á dögunum, og eftir svona 2-4 ár að öllu ó- breyttu myndu þeir tapasvip- að fyrir þessum sömu Iiðum og A-Iandslið okkar gerir fyrir landsliðum hinna Norð- urlandanna nú, og þá kemur aficiðing rangrar undirstöðu- þjálfunar skýrast í Ijós og hinn mikli baráttuvilji sem pittarnir sýndu nú mun skammt duga þá, þegar upp I mcistaraflokk er komið, þó hann. sé að vísu nauðsynlegur með öðru. , Það er að sjálfsögðu verk-' efni KSl-stjórnarinnar að koma hér á einhverskonar vísi að atvinnumennsku í samráði við stjórnir hinna ýmsu félaga innan sambandsins, en sú stjóm sem nú situr virðist ó- fáanleg til að reyna, hvað þá meira, þó ekki væri nema hjá svona 25 manna hópi sem að veldist til Iandsliðsæfinga. Meðan svo er verður ekki um framfarir að ræða hjá knatt- spyrnumönnum okkar. Við höfum horft á þá dragast aft- „Eðlilegt atvinnu- 1*4 eysi •// í nýútkominiu riti, „Þættiruim eflnahagsmál" eftir Magna Guð- mundsson er m.a. grein, sem haran nefnir atvinnuvandamálið og birtist af eðlliíleiguim ástseð- um fyret í Morgunblaöinu 1949., Þar ræðdr höfundur utn það, sem hann nefinir „eölilegt at- vinnuleysi" og seglir: „SQíkt at- vinnuleysi, sem nefnt er eðli- legt atviininuJeysi“. er óhjá- kvæmilegit, nema um fullkomna kyrretöðu sé að ræða, enda væri ógemingur að hefja niýjungar, ef vinnuafflíð væri allt og á öllum tímurn bundið. Hagfræð- ingar eru ósamimála um, hve mikið atvinnuleysi skuli telj- ast „eðíilegt", en fflestir munu þeirrar skoðunar, að það sé eimihvere stóðar millli 2% og 4% vinnamdi fólks og að einn og sami verkamaður eigi eikki að vera án starfa lengur en tvotil þrjá mámuðd ár hvert. Með nægri atvininu fyrir alla er ekki átt við vinnu 1 ama og umglinga. Börtn innan 14 ára aldurs eiga ekíki að vinna, og í heiWbrigðu þjóðfélagi helgar koman sig heimilinu.“ Ástæðan til þess að þessi kiausa ar' tekin hér til með- ur úr s.I. 10 ár meðan ná- grannaþjóðum okkar fer stór- Iega fram vegna atvinnu- k mennskunnar í íþróttum. öll knattspyrnufélögin hér í | Reykjavík a.m.k. eru algjör- J Iega févana. Félögin úti á n landi eru eitthvað betur stæð, x enda hafa þau heil bæjarfé- ^ lög að bakhjarii, sem öllum k er annt um sitt lið, en samt ^ er Iangt frá því að þau hafi k næg fjárráð. Margir hafa velt J því fyrir sér hvernig bæta ra , megi fjárhag félaganna, því að vitað er, að knattspyrnu- H d.eiidir þeirra eru reknar með . tapi ár hvert, flestar hverjar R a.m.k. Á ýmsar Ieiðir hefur verið x bent, en engin þeirra hefur ■ verið reynd, hvað sem veldur. J Einn fjáröflunarmöguleikinn js sem margir hafa bent á er > getraunastarfsemi í sambandi @ við deildakeppnina á sximrin, w auk þess sem reka mætti hana n á vetrum í sambandi við k ensku deildakeppnina. Þess- | bonar getraunastarfsemi hefur N áður verið reynd hér á landi N en gafst ekki vel þá, en allar B aðstæður hafa mikið hreytzt x| hér síðan, auk þess sem það er ■ álit margra að sú getrauna- ! starfsemi sem rcynd var hér R áður fyrr hafi ekki verið rétt | rckin. önnur leið sem bent hefur D verið á er að fclögin fái að J reka auglýsingastarfsemi á I veggjum Laugardalsvallarins. , Þetta væri mjög góð og fyrir- | hafnarlítil fjáröflunarleið fyr- t ir félögin og er þetta ekki R endilega bundið' við Laugar- W daisvöllinn einan, því að auð- ^ veldlega mæUi gera þetta á K völlunum úti á Iandi. Þarna er bent á tvær Ieið- | ir til fjáröflunar fyrir félögin, " en vitaskuld ieysa þær ekki | allan vandann, en myndu þó ™ hjálpa mikið, og ég er sann- | færöur um að margar fleiri . og arðbærari leiðir eru til ef ■ fjármálasnillingar legðu sam- J an ráð ' gín. Því má heldur ■ ekki gleyma að um leið og k knattspyrnan fcr að batnaþá fl eykst áhorfendafjöldinn, sem W auðvitað verður um alla fram- R tíð hér sem annarsstaðar fjár- k hagsleg undirstaða knatt- R spyrnufélaganna. | Það er einlæg von allra ® þeirra sem áhuga hafa á þess- n ari vinsælu íþrótt að eitthvað N verði gent henni til bjargar I hér á landi og það er greini- J iegt að byrja verður á að 9 finna fjárhagsiegan grundvöM k fyrir félögin til þess að hægt I sé að byrja að byggja upp k frá grunni því það er það ^ eina sem dúgar úr því sem k komið er. — S.dór. fierðar, er sú að hreyft er rraáli, sem er afar hættuHegt fyrir allt verkafólk í lamdinu. Að 6jálf- sögðu á vininuaffl að vera hreyf- amlegit á millli eimstakra fram- kvæmda, en það er erag&n veg- iran óhjákvæmdlliegt að atvinnu- leysi sé. Með markvissri áætl- umargerð, sem stefnir að því að tryggja þe’gnumum næga at- vimrwi og mainmsaamamdi lífs- kjör er aldred atvinnuleysd. Þai* tekur ein framkvaamdim við af anmarri á sikipulagðan hátt. Það á einnig að vera unrut að sjá ungliniguim fyrir aitvinnuað suimiarlagi, þó að börraum inn- an 14 ára aldurs eigi að hlífa við vinrau. Hins vegar er það misskilniragur að það sé eitt- hvert merki um heilbrigt þjóð- félag að konan vimni á heimil- inu. Þjóðfélag í vexti þarf á atvinmu allra vinnufærrá' karlla og kvenna að halda og við- komandi fjölskylda verður að ákiveða það sjáif hvort bæði eiginmaður og edginkona vinna utan heimilis eða hvort þeirra vinraur á heimilinu sjálfu. En aðstæður hér á laradi í dag eru hins vegar þser, að þser hafa knúið ffleiri konur til að vinna úti en ella hefðá verið. I ofairanefndri tilvitnun kem- ur fram mjöig hasttuilegur og alvariegur huigsumarháifcfcur, sem Framhald á 7- siðu. \ /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.