Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.08.1968, Blaðsíða 3
FimmtudagiH- 8. ágúst 1968 — t>JÖÐVILJINN — SlÐA 2 á sérhortum Kópavogur, Seítfarnarnes ijí Á kortinu eru 135 teikningat al byggingum, styttum og ýmsu fleiru. Sérstök atriðaskrá yfir helztu þjónustustofnanir og fyrirtæki o. fl. fylgir hverju korti. Jafn nytsamt fyrir einstakling, sem fyrirtæki til að senda viðskiptaaðil- um, og fyrir alla þá, er hafa með ráð- stefnur og móttöku gesta að geta. Sérútgefið á islenzku og ensku. Verð fer eftir því magni sem keypt er, en verð í lausasölu með söluskatti er 85 kr. Útgefendur: Setberg Auglýsingastofan hf. Freyjugötu 14 Gisli B. Björnsson Sími 17667-24666 Simi 11517 ÞFH rýfur samband ' on við Mekong SAIGON 7/8 — Þjóðfrelsishermenn sprengdu í dag í loft upp hina 800 metra löngu Ben Luc brú nærri Saig- on í annað skipti á fimm vikum. Brúin eeim tengir Saigon við óshólma Mekonfi var fflöreyði- lögð oíJ .iafnframt var Rerð ár- ás á hersröð nærri brúarsponði- inum_ og særðust þar fjórir her- menn. Ben Luc brúin liggur 25 km suðvestur af Saigon og er mjög mikilvæg í sambandi við mat- vælaflutning til höfuðstaðarins, þar sem hún er eina samgöngu.- leiðin frá Saigon til óshólma Mekong. Vietnamar hafa aftur hatfið sprenigjúárásir á bandarísikar stöðvar skammt sunnan af hiut- lausa beltinu, að sögn þanda- risikra talsmanma í Da Nang. Á sama tíma vt>ru bandarískir landgönguliðar í hörðum bardög- um vdð Norður-Vietoaima um 20 km suðvestur af Da Nang nærri herstöð landgönguiiða við Am Hoa. . NÝTT kort af Reyhjav Arbte, Breíðholtí {• Fallegt, skýrt og fróðlegt. Prentað í 6 litum hvoru megin. ¥ Kortið er jafnt ætlað heimamönn- um sem gestum og ekki hvað útlendingum, hvort sem dvalið er um lengri eða skemmri tíma. Sfí Kortið nær yfir öll byggðasvæði Reykjavíkur, Kópavogs og Seltjam- arness. Götur merktar með heitum og sérstök götuskrá með 470 götum i Reykjavík, 70 í Kópavogi og 18 á Seltjarnarnesi. •fs Stærð þess er 50x72 cm og hentugt til innrömmunar, en samanbrotið 12x22 cm og fer vel í vasa. Frá fundinum í Bratislava um helgina. Dubcek fagnar Uibriht. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á laugardag verður dregið í 8. flokki. 2.300 vinningar að f járhæð 6.500.000 krónur. Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætii Háskóla Íslands 8 flokkur: 2 á 500.000 kr. 1.000.000 2 - 100.000 — 200.000 90 - 10.000 — 900.000 302 - 5.000 — 1.510 000 1.900 - 1.500 — 2.850.000 Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 2.300 6.500.000 Rúmenar gagnrýnn Tékkóslóvaka hart PRAG 7/8 — Tékkóslóvaski konunúnistaflokkurinn skor- aði í dag eindregið á blaðamenn í landinu að sýna hina mestu gætni í skrifum um samskipti kommúnískra landa. I yfírlýsimgu sem birt var eftir ftnid í fbrsæti miðstjónnar var jalfinfraimt gerð grein fyrir ár- sngri sem náðst heflði á fijndiuin- um með fulhtrúum Sovétríkjanma og öðrum siósiallísikum löndum. Forsætið væntir bes9 að allir blaðamenn taki tillit til hags- muna þjóðarimmar í sámræmi við stefniu kommundstafloikks Tékkó- slóvakíu, sérstaklega t skrifum um utanríkismáíl. NTB ségir að prentfrelsið sem tekið haifi verið upp í Tékkó- slóvakíu eftír forystuskiptin í Qokknum fyrir sjö ménuðum halfi valdið miklum áhygicjum í Moskvu, Varsjá, Austur-Beriín og Sofíu. Fréttastofan segir að í þessum höfuðborgum sé litið á réttinn til að gagnrýna atburði í Tékkóslóvakíu sem árás á vald- svið ffliokksins. Eftór fumdinn í Ciema og sex flokka fundinn . í Bratislava hafa forystiumenn í Tékkóslóvákíu farið fram á það við istairffismenn fjöltniðila í landinu að tillit verði tekið til gagnrýni frá öðrum Aust- Ur-Evrópulqndum. Martin Dzur landvarnaróðheiTa skýrði frá því í dag að fjár- veiting Tékfcóslóvakíu til her- ■mála yrði elfki aufcin á árdinu 1970. Á blaðamamnafundi saigðd Dzur herslhöfðingi að hersveitir lands- ins væru þrátt fyrir viss vanda- mál búnar nýtízku vopnium og baráttuifúsar. Málgagn rúmenska kommún- istaflökksins Scintra gaignrýndi í dag fon-ystu kömmúnista/flokk Tékkós'lóvakíu fyrir að Rúmen- um var ekki boðið að taka þátt í Bratislavafundinum. Sagt er að þessi ókurteisd Tékkóslóvaka sé ósamrýmamleg við meginregl- una um jafnrétti í samskiptum bræðraflokkanna. Blaðið segir að sú staðreynd að- Rúmenum hafi ekki verið böðið hafi skaðað samsikipti sósi- íadfekra níkja og stefni til fnek- ari sundrungar. Sciinitra bendir á að Rúmenía sé bæði aðili að Varsjárbandiálaginu og Comecon og hafi verið rætt um vamdamál þessara samtaka á Bratisilavalfundinum. Bladið telur það nauðsynlegt að ekkcrt sósíalískt rfki sé sett utan- garðs þogar vandamólin sem slripta þau máli eru rædd. Scintra gagnrýndr jafnfnamt Austur-Evrópuríki sem hafd gefið ranga og villandi mynd af stcfmu annanra Ausitur-Evrópuríkja. Herlög í Baska- héruðum á Spáni Mynd þcssi sýnir fílinn, flokksmcrki rcpúblikanaflokksins, scm blaktir yfir Convention Hall á Miami Beach, þar sem útnefning- arfundur flokksins fer nú fram. Síðustu fregnir herma, að Nixon segist öruggur um að verða útnefndur við- fyrstu atkvæðagreiðslu, en hvorugur hinna frambjóðandanna samþykkir það. Fulltrúar Suð- urríkjanna æskja þess að Nixon geri Reagan að varafoifeetaefni sínu, annars styðji þeir Reagan. SAN SBBASTIAN, SPÁNl 7/8 — Yfir fimmtíu menn, þar á meðal margir presitar, hafa verið hanid- teiknir í Guipuzcoa héraðinu á norðvestuir Spáni í sambandi við aðgerðir lögreglunnar gegn basiknesikum þjóðemissinnum. , tiögregluaðgerðimar hófust a mánudag, þegar stjóm Francos lét herlög ganiga í gildi í hérað- inu vegna rnorðs á lögreglustjóra. Stjórnin álieiit, að samitök þjóð- emissininaðra Baska ETA (stytt- ing fyri,r Euzkadi ta azkatasuna, sam þýðir „Baskaiand og freisi þess“) sitæðu á bak við morðið og einnig morðið ó öðrum lög- regiuiþjónii fyrr í sumar. Sagt er, að þessi samtök bedtá gjama of- beidi í barátbu sinni fyrtr sjólf- stæðu riká Baska í norðvestur Spáni, og hinn vegnd lögregiu- þjónn var talinn ábj/rgur fyrir handtöku fjöimargra baskneskra þjóðemissinna og ómildri með- fiarð á þeiní. Meðan herlög giida getur lög- reglan haindtetoið menn og gert húsrannsókndr án þess að hafa sikrifflegar fyrirsikipanir. Hægt er að halda mönnum í fangelsi í óáikveðdnn tíma án dóms og laga, og einndg er hægt að gera menm, siem grunaðir eru um að vera þjóðermissánmar, údflisega til ainnarra hluta Spánar. Lögreglan í Guipuzcoa-h/rað- inu hefur fengið styrk firá öðr- um hémðum Spónar. Ailra vega sem liggja til frönsku lanria- mæranna er stramiglega gaett ,og landamæravörðurinn hefur verið aukinn. Lögregluvörður er við allar jármibrautarstöðvar og brýr. Góðar heimiildir eru bomar fyrir því, að mög hús hafi verið rannsö'kuð, og búast megi við fleiri hamjdtötoum næstu daga. Allir þeir sem grumaðir eru um að vera hliðhollir þjóðernissinn- um eru umsvifalaust handteknir. Meðal þeirra, sem nú sdtja á bak við lás og siá eru fimm kaþ- ólskir prestar af basiknesfcum uppruna. Sex aðrir presitar voru niýlega settir í fangelsi og aðrir dæmdir í seiktir fyrir að hafa nedtað að sfcrýða kirkjur með spönsfcum fániim. • Talið er að fransika lögreglan taki einnig þátt í leitiinni að mönnunum, sem vógu lögreglu- þjónimn. En aðaltakmark lög- reglunnar spönsku er þó' að brjóta niður samtökin ETA. Sjö lögregluþjónw særðir i kynþúttaóeirðum í Hnrvey HARVEY, ILLINOIS 7/8 —Sjö lögregluþjónar voru særðir í kyn- þáttaóeirðum, sem urðu í bæn- um Harvey í Illinois aðfaranótt miðvikudags. Lögregla staðarins hcfur fengið styrk frá alríkislög- regiunni til að koma aftur á ró Og friði í bænum. Óeirðirnar hófust, þegai' lögregl- an reyndi að hiindra fflotok unigra svertinigja í því að raana sjón- varpsverzLun. í svertingjahverfi borgarinnar. Hópur manna safn- aðist saman fyrir uitan verzl- unina og skyndiiega var skoti<5 úr haglabyssu á lögiregluna. Sjö særðust, en engimn hættulega. Það heifur ríikt ró í borginnd síð- an snemma á þriðjudag. Majigir hafa verið handlteknir fyrir óspefctir. Ibúð ósknst Danskur tæiknimaður r/jkar eftir 3 her- bergja íbúð frá miðjum ágúst. Upplýsingar hjá póst- og símamálastjóirn- inni í síma 11000. Frímerki—Frimerki ÍSLENZK — ERLEND Frímerkjaverzlunin ; Grettisgötu &7 (Áður Fell). (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.