Þjóðviljinn - 08.08.1968, Side 4

Þjóðviljinn - 08.08.1968, Side 4
V / 4 SÍÐA — 'ÞJÓÐVUUINN — Fiirnmtuxteaiir 8. ágúst 1068. Crtgeíandl: Sameimngarílokkux alþýðu — Sósiatistaflokkurlnn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjórn, aígreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120,00 é mánuði. — ■ Lausasöluverð krónur 7.00. Vald innflutningsaðalsins hópur í þjóðfélaginu, sem mest og bezt hefur verið studdur til áhrifa og góðrar afkomu í tið viðreisnarstjómarinnar, er innflutningsaðallinn. Innflytjendur hafa haft frjálsar hendur um inn- flutning; þeim hefur verið leyft að flytja inn vörur, sem íslenzkur iðnaður hefði einn getað framleitt og þannig hefur innflutningurinn í mörgum til- fellum orðið til þess að knésetja íslenzkan atvinnu- rekstur. Innflytjendur hafa ekki einasta fengið að flytja inn hvaða vöru sem er heldur hefur þeim einnig verið heimilt að stofna til stórfelldra skulda erlendis sem nenna nú hundruðum miljóna króna í erlendum gjaldeyri. Og þegar innflutningurinn er kominn inn í landið er hann boðinn fram á mark- aðnum 'með álagningu sem enn tryggir gróða únn- flytjendanna eins og sjá má af verzlunarhöllum, sem þjóta.upp eins og gorkúlur um alla Reykjavík. En þessar hallir hafa ekki einasta verið byggðar fyr- ir gróðann af innflutningi heldur líka fyrir lánsfé úr peningastofnunum. Þannig verður ljóst að innflutn- ingsaðallinn hefur getáð ráðskazt með fjárimagn eftir eigin geðþótta, en hugmyndir hans markast af gróðanum fraimar öðru; innflytjendur hafa ráðsk- azt með gjaldeyrinn, álagninguna, fjárfestinguna og almannafé að vild. Og ríkisstjómin, sem hefur heimilað þessum aðilum svo að segja takmarkalaus völd, telur enn enga ástæðu til þess að takmarka þau, þrátt fyrir þá erfiðleika, sem hún hefur með stefnu sinni leitt yfir þjóðina, auk þeirra vandamála er stafa af erfiðu árferði og lakara verðlagi. En það er hverju mannsbarni í landinu ljóst að ráðs- mennska innflutningsaðila með gjaldeyri gerir gjaldeyrisstöðu þjóðarbúsins sýnu erfiðari auk þess sem það er ábyrgðarhluti af þjóð, sem byggir að jafnmiklu leyti á utanríkisverzlun og íslendingar, að láta eyða gjaldeyri í brask og glingur. J£n ríkisstjórnin skilur ekki þennan vanda — eða •öllu heldur vill ekki skilja hann þar sem hér eru á ferðinni sérstakir skjólstæðingar stjómarinnar. Hún vill heldur drepa niður íslenzkan iðnað en að skerða hlut gróðastéttanna. Henni ferst eins og bónda, sem hefði ekki rænu á að girða tún.sitt áður en hann ber á það og lætur búpening nágranna vaða í túnið án þess að fá neitt í staðinn og fómar þannig búi sínu. Sá lærdómur sem ríkisstjómin ætti fyrir löngu að'hafa dregið af búskaparlagi sínu, er sá, að takmarka bæri gjaldeyrisbruðl og gróðasöfnun innflutningsaðalsins í landinu. En að vanda hefur hún brugðið við fullkomlega gagnstætt skynsam- legum og rökréttum viðbrögðum. í stað þess að tak- marka gróða innflutningsaðalsins hefur hún í huga að opna enn allar gáttir fyrir erlendum aðilum, ekki einasta innflutningi með þeim tollum sem slíkum vamingi er gjört að greiða í dag, heldur einnig að auka innflutning frá efnahagssamsteypum án tolla með aðild að efnahagsbandalögum, sem gagngert yrði til bess að setja íslenzkan atvinnurekstur á kné. — sv. ,Bandariskir hcrmonn kveiktu í þökum húsanna með Ingandi blys um“. J0NATHAN SCHELL: T) 5 '1 (D —(p DJ \l ,1 gD • Ulb ÞORPIÐ SEM VAR JAFNAD VIÐ JÖRÐll Gamli maðurinn var búinn að hugsa ráð sitt. „Ég á ættingja í Phu Cuong, sem mumi vilja hjálpa mér og dastrum mínum. Viljið þér ekki reyna að leysa mig héðan og leyfa að ég byggi mér nýtt hús í Phu Ouong, svo ég geti farið að stunda búskap að nýju?“ Þá reyndi ég enn einu sinni að gera honum það skiljanlegt að ég væri ekki fiulltrúi rfkis- valdsins, hcldur óháður því með öllu. Gamli maöurinn trúði mér ekki, bað fann ég vel. Á fjórða degi blés hvass vind- vr fyrir hádegi, og rykský byrluðust upp, og byrgðu sýn milli búðanna. Undir einu búð- arþakinu sat gamall maður með illa hirtan hökutopp, og bjatt og aðlaðandi bros, á mottu og hafði barn á hnjám sér, en að baki var stafli af farangri hans og margar mottur, höíðu vanda- menn hans hengt þær upp á bambusstengur til 'hlífðar gegn vindi t>g ryki. Hann brosti við barninu, som var að leika sér að hríslukvisli. Ég lagði fyrir hann spumingu og hann svar- aði: „Ég á tvo sonu, en um hvorugan jxjirra veit ég nú hvar hann er niður kominn. Þeir gengu í stjómariherinn. og nú eru liðin mörg ár síðan, en ekkert hef ég til beima spurt. Nú held óg heimili með dóttur minni". Bamið fór að skæla, barðist um og fleygði leikfang- inu. Gamli maðurinn færði ,það yfir á hinn handlegginn, tók tóbakspung upp úr vasa sín- um og fékk baminu til að leika sér að. 1 pungnum var auk tó- baks og sígarettupabpírs nafn- skírteini hans, sení hann var nýbúinn að fá. pg var korníð í það skarð. Bamið fór að skoða epjaldið, tók fast á bví og reif út úr skarðinu unz sþjaldið var komið í tvennt, og hélt það bá sínum helming í hvorri hendi. Garnli maðurinn horfði á þetta með sýnilegri ánægju, hló að tiltæki bamsins og brosti ávo til þeirra sem næmi voru. Svo tók hann helmingana tvo og lét þá í punginn og setti í vasa sinn. I því bili kom lítil stúlka með hárið í einni langri, svartri fléttu, og með gullslita hringa í eyrum, nær til að horfa á mig, forvitnin hafði orðið ótt- anum yfirsterkari. „Hvað ertu gömul?" „Bllefu ára.“ „Hvað heitirðu?" ,,Ngai.“ < „Hvað ertu að gena á dag- inn?“ „Ekki neitt.“ „Alls ekki neitt?“ „Ég hjálpa mömmu minni að búa til matinn“. „Hverju þykir bér mest gam- an að héma?“ „Hundinum mínum.“ Svo tók hún upp svartan hvolp, sýndi mér. „Vinur minn gaf mér hann“. „Hvað þykir • þér verst héma?“ „Það er 'svo heitt og aillt of margt fólk. Ég vil helzt vera he'ma hjá frænku minni.“ „Hvers vegna?“ „Það er svalt þar. Og veggir á því húsi en ekki eins og hér, veggjalaust". Gamli maðurinn brosti því honum Jfkaði hvem-ig hún svaraði. Þegar ót stóð upp tll að fara sá ég að Ngai átti í mestu bar- áttu við sjálfa sig t>g að hún horfði á mig ákveðin og ringluð í senn. Svo rétti hún fram hönd og sneri lófinn upp, en hand- legginn klemmdi hún fast að síðunni. eirfc og hún þyrði eicki þó að hún þyrði, og svo varð óttinn eða tfeimnin yfinsterkari og hún sneri sér frá mér, vand- ráeðalog á svipinm. Kona sat undir einu þakinu og starði sljóum augum fram undán sér, og hafði bam í fangi. Hún virtist ekki taka eftir þvi að ég kom. Ég ávanp- aði hana, en hún svaraði eins Og væri hún að tala við sjálfa sdg, og engu beinlínis. Hún sagði svo: „Þyrlurnar komu snemma morguns, og þá var ég á leiðinni út á akur. Maðurinn minn er í Saigon núna, já bað held ég holzt. Hátaiarar fóru að hvína í öllum áttum, en við heyrðum í engum þeirra, því óhljóðin ír sprengjunum yfir- gnæfðu það allt. Ég gat ekki tekið neitt með mér nema böm- in mín og fötin okkar. Faðir minn er orðinn afar gamalll. Líklega er hann dauður". Niðurrifshópurinn kom til Ben Suc á björtum, heitum degi, og var þá búið að fHytja hið síðasta af búpeningnum burt á bát niður ána í áttina til Phu Cuong. Bandarískir her- menn óku eftir mjóum vegum- inn í bjartar Og hljóðar götur þessa mannauða borps, helltu* benzíni á torfþök húsamna og kveiktu svo í þeim með log- andi blysum. Svartur reykur bylgjaðist brátt upp og bar við heiðan himininn, en veggir og þök brunnu fljótt og vel, og mátti þá greina það sem inni var: sortnuð og sviðin borð og stóla, brt>tin mataríiát, rúm og rúm á stangli, og auk þess sá- ust þá loftbamabyrgin, sem víða voru: Ekkd vom eldamir fyrr slokknaðir í húsunum, þgr sem grindin lafði víða uppi lík- ust bednagrdnd, en jarðýtumar komu vaðandi gegn um pálma- lundana, rifu pálimana upp með í-ótum, komu svo að húsarúst- unum, réttu niður skófluna og létu hana skafa burt undirstöð- ur húeanna sem vom úr saman- þjöppuðum leir. Þegair jarðýt- umar hittu fyrir veggina á loft- vamabyngjunum, sem vom sýnu fiterkari, ýldu þær hærra og hvellara en annars, en kom- ust samt áfram. Elkki vom margir mannabústaðir í Ben Suc, sem stóðust jafðýtunum snúning. Þær bmtust gegn um allar girðingar, yfir grafreiti og akra, sem lágu hærra en þorp- ið, og skeyttu hvorki um vegi né stíga. Þegar niðurrifshópur- inn hafði unnið verk sitt, sást ekki steinn yfir steini, allt var jafnflatt, en ekki þótti verkið fullkomnað samt. Samkvæmt hemaðaráætluninni vom tvær þrystiloftsflugvélar íátnar hella sprongjum yfir rústimar, svo það sem óhrunið kann að hafa verið, brann til fulls, en dyngi- ur .af múrsteinabrotum möluð- ust mélinu smærra, og var betta gert til þess'að eyðiieHgja jarð- göng, sem svo djúpt lágu í jörðu, að jarðýtumar höfðu ekki náð til þeirra. Og bótti mér sem við, sem bá ákvörðun höfðum tekið að gereyða bnrpi þessu, vildum ekki láta staðar numdð í aðgerðum fyrr en út- þurrkaður /væri hver vottur þess að bað hefði verið til. NýH og notað Kjá okkur fáið þið ódýran kven- 03 herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45 « I "

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.