Þjóðviljinn - 08.08.1968, Page 10

Þjóðviljinn - 08.08.1968, Page 10
Um 900 á Norræna byggingardeginum Norræni bygging’ardagurirm verður settur í Háskólabíói að morgni 26. ágúst. Þetta er tíundi norræni byggingardagurinn en sá fyrsti sem haldinn er hér. Þátt- takendur frá öllum Norðurlönd- unum verða nálægt 900, þar af 150—200 íslenzkir. Fyrirlestrar ' á ráðstelflnunni verða haldnir í Háskólabíói að morgni dags 26., 27. og 28. ágúst. Forsetinn verður við brúðkaup Har- aids ríkisarfa Fonseti Iálands og köna hans haÆa þekikzt boð um að vera viðstödd brúókaup Hanalds, rik- isarfa Nöregs, og Sonju Haraild- sear, er fram á að fara í Osló hinn 29. þ.m. I för með forseta- hjónunum verða Birgir Thorlac- ius, réðunieytisstjóri og kona hans. (Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta IslL). ÞvoSu um- ferðurmerkin Fyrir verzlunarmannahelgina beittu klúbbarnir Öruggur akst- ur sér fyrir aðgerðum sem sann- arlega var ekki vanþörf á, — hreinsuðu umferðarmerkin við þjóðvegi landsins, sem a. m. k. að undanfömu hafa verið ötuð aur, mörg hver. Að því er Baldvin Þ. Kristj- ánsson sagði blaðinu í gær fór þvottur þasi'i fram á vegum alira 30 kiúbba öruggs aksturs sem nú starfa á landinu og er þetta nýr þáttur í starfi klúbb- anna, en þeir munu í framíð- inni gangast fyrir slikum aögerð*- Fjalla fjórir helztu fyrhiestram- ir um húsakost, hiu'tverk hfbýl- anna, húsabyggingar og hagrœð- ingu í byggingu. Þá verður rætt um byggingar á Islandi fyrr og síöar. Eftir hádegi þessa daga verður farið í kynnisferðir um nýbygvrð svæði borgaj-innar svo sem Breið- hölt og ný hverfi í Kópavogi og Garðahreppi. Ennfremur verður gestunum gefinn kostur á að kynnast stanfsemi Hitaveitu Reykjavíkur og nokkur söfn verða heimsótt. Norræna byggingardeginum verður slitið í íbróttahöllinni í Laugardal að kvöldi 28. ágúst. Að ráðstefnunni lokinni verða skipula°ðar ferðir út á land fyrir þá þátttakendur sem þess óska m. a. til Akureyrar og Borgar- fjarðar. Sérstakt pósthús vei'ður opið veana Norræna bvgeingardagsins í Reykjavik dagana 26.—28. ágúst. Flugferð á fótboltaleikinn 1 sambandi við knattspymu- kappleik KR o~ AJkureyringa á Akureyri n. k. sunnudag hefur Flugfélag Isla/nds ákveðið að efna til sérstakrar fllugfórðar norður. Flogið vierður frá Reykjavíkur- flugveili kil. 13,00 á sunnudag og frá Akureyri að kappledknum loknum kl. 18,30. Fargjafld í þessari ferð verður kr. 1100,—. Knattspymuéhuga- rr.enn sem ætla að taka þátt í ferðinni eru vinsamfega beðnir að snúa sér til Flugfélags Is- lands eða ferðaskrifsitofanna. Helga Bachmann og Jón Sigurbjörnsson í hlutverkum sínum í <i Heddu Gabler. 8 leikrit, 201 sýning hjá LR sl. leikár um árlega. Þótt þetta framtak ■ klúbbanna sé lofsvert mundi sennilega ekki veita af slíkri hreinsun mun oft- ar, sérstaklega við vegina í ná- grenni. Reykjavíkur, ■ a. m. k. voru þau ekki möm merkin á leiðinni frá Hlégarði til Reykja- vikur sem hægt var að lesa á um hádegi í gær er blaðamaður Þjóðvilians átti leið þar um. Maður og kona fyrsta verk- efni Leikfélagsins í baust Fyrsta nýja viðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur á næsta I vndir stjóm Jóns Sigurbjömsson- leikári/verður Maður og kona eftir Jón Thóroddsen, leik- lar’ nn han'n Hedda Gabler eft- stjori er Jon Sigurbjornsson, en aðalhlutverk 1 hondum Brynjólfs Jóhannesssonar og Reglnu Þórðardóttur. Á síðasta leikári sýndi LR átta leikrit og urðu sýningar á leikárinu alls 201 í Iðnó auk 20, utanbæjar. Flestar sýn- inigar urðu á Koppalogni Jónasar Árnasoniar, 53. Styrkur til náms í Póllðndi Pólsk yfirvald bjóða fram styrk handa Islendingi til há- skólanáms í Póllandi námsárið 1968-1969. Styrkfjárhæðin er 2400 zloty á mánuði, en auk þess fær styrkþeigi ókeypis húsnæði á stúdentagarði og _er undaniþeginn greiðsiu kennslugjallda. Umsóknum um styrk þennan síkail komið ttl menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjarborg, fyrir 26. ágús tn. k. Uimsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Sæmllegt veður var á síldar- miðunum um verzlunarmanna- helgina og ágætis veðuy í gær og fyrradag, norðvestan gola og þokuloft síðasta sólarhringinn. Kunnugt er um afla 8 skipa á þessu tímabili með samtals 809 Iestir og þriggja með 275 tunn- ur auk 8 skipa sem settu sam- tals 1607 tunnur um borð í m.s. Katrina. Fréttir höfðu borizt af afla eft- irtalinna sikipa: Ólafur Magnús- son EA 52 testir (í salt), Þórður Jónasson EA 18 lestir (í salt), Sveinn Sveinbjömsson NK 100 lestir (i bræðislu), Helga II. RE Að þvi er fram kemiur í yfir- liti sem blaðinu hefur borizt frá Leikfélagi Rieykjavíkur verður fyrsta nýja viðfainigsiefini þess í haust Maður og kona efttr Jón Thoroddsen, í leikgerð Emils Thoroddsens og Indriða Waage. Jón Sigurbjömssan er lei'kstjóri, 260 lestir, Gísli Árni RE 117 lest- ir (í salt), Víkingur ÁK 240, lestir Helga RE 22 lestir. Hafdís SU 110 uppsaltaðar tunnur, Ljósfari ÞH 100 uþpsalt. tn., Bára SU 65 uppsalt. tn. Eftírtalin 8 skip munu hafa saltað alflann um borð, samtals 1.607 tunnur og sett hann um borð í m.s. Katrina. Brettingur NS 785 tn., Faxi GK 238 tn„ Júlíus Geirmundsison ÍS 155 tn., Magnús Ólafsson GK 145 tn„ Bergur VE 52 tn., Gjafar VE 101 t.n„ Guðrún GK 47 tn. Ólafur Sigurðisson AK 84 tm en aðailhlurbverkin, séra Sigvalda og Þórdísd í Hlíð, leika BrynjóBf- ur Jóihaninesson. og Regína Þórð- ardóttir. Þá er og kornið í æf- iinigu eitt þeirra nútímaleikrita, sem imiasta afttrekt hefur vakið erlendis að undanförtniu, Yvonne Búrgundarprinsessa efitir Witold Gombrowicz. Þýðamdi er Magn- ús Jónsson, en leikstjóri verður Sveinn. Einarsson. Þó er áformað að taka uppað nýju þrjú leikrit sem miikii að- sókn var að í vor, Koppalogm Jónasar, Leynimel 13 og Hedu Gabler, en Hélga Bachmann leikkoma hlaut sem kummugt er Silfuirlampann fýrir túikum sína á Heddu á si. leikóri. Á s.l. leilkári, Sem hófst 21. septeimfoer og lauk 19. júní, sýndi L.R. átta leikrit, þar af tvoein- þáttunga sem sýndir voru sam- an undir samiheiti, Koppaloign Jónasar Árnasonar og urðu flest- ar siýningar á þeim, 53. Sex af þessum átta teikritum voru eft- ir ísfeinzka höfunda, þar af fjögur ný. Fýrst var Fjalla-Eyvindur eftir Jólhann Sigurjónsson tekinn til sýningar að nýju, var sýnd- ur 34 sinnum á leikárinu og hafði þá verið leikfimn samfleytt í ár eða 88 sinnum. Leikstjóri var Gísli Haildórsson. Næst komu sýningar á Indí- ámaleik eftir René de Qbaldia ritin sem sýnd voru á leiikárimu í Iðnó og hefiur hluitÆallstala imn- lendra verkefna aldred verið jafm há á verkefnasfcrá eins vetr- ar hjá L.R.: 75%. Sýningar á Imdíánaleik urðu 25 og á Hieddu Gabler, sem Svedmn Einarssom stjlórmaiðd, 22. Ný íslenzk Icikrit Auk Koppalogms voru Sumaæið ’37 efitir Jökul Jakobsson, sem Helgi Skúlason stjómaðd og siýmt var 17 sinmum og Snjökarlinn okkar, bamaleikrit eifitir Odd Bjömsson með tón.list eftir Lenf Þórarinisson ~sém sýnt var 30 sininum og stjórnað af Eyvindi Erlendssyini. Sfðasita verkefni feiikánsins var Leynimelur 13 efit- ir Þrídranig, sem Bjamii Stein- grímsson setti á svið og sýnt var 10 sinnum. Aðsókn í Iðnó var 'góð. Leik- húsgestir voru samtals 36 þús- uind, en það er nokkru lægri tala en undanfarin ár, sem var metár. Sætanýting var um 78%, en hún hefur undamfarin 5 ár verið um 80 prtósent og þar yfir. 37 leikarar komu fram á svið- inu í Iðnó í vetur sem teið. auk nemenda og aukaleikara, eða samtals 56 manns. AUs hefuruim 100 manms meiri eða mim-ni a-t- vinnu í leikhúsinu, en fastráðm- ir starfsmenn eru 16, þar af 8 leifcarar. Leikstjórar vom 6 i vetur og teikmyndateikmarar 4. Aúk siýniniganma í Iðmó gekkst L.R. í haust fyi-ir skirúðgömigu og stý,,ninigum í Austurbæjairbfói, til ágóða fyrir húsbyiggingaiisrjóð Framhald á 7. síðu. Síldveiðarnar: 8 með 809lestir og 11 með 1882 tunnur síðun um helgi Bræðratréð veitt í fyrsta sinn í dag -— fyrir norskt-íslenzkt skogræktarsamstarf í dag verður afhent I fyrsta sinn að Mógilsá í Kollafirði verð- launastytta sem stjóm skógrækt- arsjóðs Anderssens-Rysst hefur látið gera og veitt verður mönn- um sem sérstaklega hafa látið skógræktarsamstarf Norðmanna og Islendinga til sín taka. Norski myndhöggvarinn Per Ung gerði styttuna seam kallast „Bræðra- tréð“ eða „Frendetræet" á norsku. Ætlunin er að Bræðratréð verði veitt Norðmönnum og Islending- um til skiptis. I Sem kummiugt er hafur skóg- ræktarsa.msta rf Norðmanna og íslendingÍi verið talsvert á seinni árum og hieffur þar eklki adeins verið um faglega samwinnu að ræða, héldur einm.ig skiptíferðir sikógræktarfólks milli landa. Torgeir Anderssem-Ryssit, sem var semdiherra Norðima.nna á ís- landi, varð fyrstur til þess að leggja áherzlu á skógræktina som veiigamikinn þátt í gaignkvæimu saimsitarfi frændiþjóðanma. Hug- sjónum bams og fruimfcvæði er það að þafcka, að þjóöargjöf Norð- manma til sikógræktar á íslamdi varð að veruileika. Fyrir hluta hermar var Rannsóknarstöð Skóg- ræktar nfkisiins á Mógilsá reisit. Amdorssen-Rysst lézt árið 1958 é ísilandii. Með skógræiítaráhuga hans í hnga var þó ákveðdð að safna í sjóð, sem bora skyldi nafn hans og konu hans, og skyldi 'sjóðnum varið til þess að efilaí skógræiktarsaimsitarf frsendþjóðamna. Voru það eink- um Norðmenm. á IsHamdi er stóðu að söfnumimmii. Stjóm sjóðsáms skipa nú: Ramnvcig, dóttir And- erssens-Ryssts, Bjame Börde, sem var efitirmijður hans í sendi- herraembættinu og N.E. Ringset, bóndi á Mæri, sem er fu-lltrúi Skógræktarfélaigsiims norska í stjómnmmi. í fyrrn var ákveðið að nota hluta sjóðsins til þess að láta gera styttíi il verðlauna þeim mönnum sem sérstaklega hafa látið skógrætotarsaanstairf Norð- mamna-og Islemdimga tii snntaka. Mymdhöggvarimm. Per Ung var fenginn til þess að gera stytt- uma, sem verður veitt í fyrsta simn í dag. Sven Koudsen skrif- stafustjóri í norska uitanríkis- ráðumeytimu mum afhenda stytt- una, en hann var ritari sendi- ráðsims hér síðustu ár Anders- sens-Ryssts. „Bræðratréð" stcndur traustum rótum milli hraunsteina og býð- ur náttúruöflunum byrginn. Styttan er eftir Per Ung. ByrjaS á 60Om brim garðiá Vopnafírði Fyrir nokkru byrjuðu fram- kvæmdir við hafnargerð á Vopnafirði og er ætlunin að gera 600 m Iangan brimvarnargarð og vcrður helmingur af verkinu unmnn í sumar. I vor var boðið út að fullgera 275 m af þessum 600 m langa garði og buðu 4 aði’lar í verkið. Tekið var tilboði frá Norður- Verki hlf. á Akureyri, en bað fyrirtæki sá um lagnimgu hims umdeilda kísilvegar við Mývatn í fynra. Samningar við Norðiurvetk hf. .voru undirri'taðir 31. maí sl. og var byrjað á vegarlagninigu fyrir tæpum mániuði, en nú er byrjað að sprengja grjót sem uppfyll- ingu í garðinn og er áætlað að bessum fyrri áfanga vei-ksins Ijúki fyrir 1. okt. í haust. Kostn- aður við bennan hluta verksins verður samikvæmt tiiboði kf. 9.768.250. Brimvarnargarðurinn liggur talsvert utan við kauptúnið, frá I landi og út í Miðfhólma, og af- marikar hann mdklu stærra hafn- arsvæði em verið hefur, en síð- ast vtar urnnið að bryggjugérð á Vopnaífipði á árumum 1963 og 64. Kvikmyndir um jarðfræði Japans I kvöld kl. 20.30 verða sýndar £ Tjarnarbæ tvær kvi'kmyndir um jarðfræðd Japans á vegum Hins íslenzka náttúrufræðifélags. Fyrri myndin fjallar um járð- sögu Japans og sýnir húm, hvem- ig jarðlög hafa orðið til á ýms- um skeiðurp jarðsögunnar. og þau síðan bylzt til og máðst. Þá er og sýndur þáttur eldr fjalla í sköpunamögu Japans. Síðari myndim f jallar um jarð- fræði og náttúru Hokkaidós, em hún er nyrzt Japanseyja og tal- in um margt svipa til Islands, þótt auðvitað sé nokkur munur á landslagi og gróðri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.