Þjóðviljinn - 14.08.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvifcuxia0ir 14. ágúst 1968
Styrkur úr mitmingarsjóBi
Árið 1947 fórst flugrvél milli Reykjavikur og Akureyrar. Einn
farþeginn með þessari vél var Þorgerður Þorvarðardóttir. Þorgerð-
ur var mikils metin íþróttakona og hafði í morg ár starfað hjá
íþróttafélagi kvenna.
Eftir lát Þorgerðar Þórvarðardóttur var stofnaður sjóður innan
félagsins; sem ber nafnið Þorgerðarsjóður. í ár veitir átjórn sjóðs-
ins styrk úr sjóðnum fyrir unglingsstúlku til vikudvaiar í skíða-
skólanum í KerlingarfjöIIum, stúlkan sem hefur orðið fyrir valinu
er Guðbjörg Haraldsdóttir.
Þorgerður heitin var frænka Valdemars ömólfssonar, og biður
Valdemar sjóðstjórn Þorgerðarsjóðs að færa stjórn íþróttafélags
kvenna þakklæti fyrir þessa miklu hugulsemi í garð skíðaiþrótt-
axinnar.
ÍSLANDSMÓTIÐ
Laugardalsvöllur
í kvöld kl. 19,30 leika
FRAM - ÍBV
MÓTANEFND.
SVISSNESK ÚR
Vestur-þýzkar og franskar klukkur.
Allt vel þekkt merki.
ÞÓRÐUR KRISTÓFERSSÖN, úrsmiður
Hrísateig 14.
(Homið yið
Sundlauga-
veg). Sími
83616 — Póst-
hólf 558,
Reykjavík.
Skammt frá Landbúnaðarsýningunni.
JT
Oráðnir stýrimenn
Stýrimenn óráðnir í skipsrúm, hafið sam-
band við skrifstofu Skipstjóra- og stýri-
mannafélagsins Öldunnar að Bárugötu 11
— Sími 23476.
Héraðsmét Ungmennasamb.
N-Þingeyinga
Spjótkast:
Aðalgeir Jótnisson ö
40,70
Héraðsmót ttngmeimasam-
bands Norður-Þingeyinga var
haldið I Ásbyrgi dagana 20. og
21. júli sl. Aðaldagskrá mótsins
hófst með messu, dr. Björn
Jónsson á Húsavík prédikaði.
Árni Sigurðsson flutti síðan á-
varp og stjómaði dagskránni
sem á eftir fór, en þar flutti
Einar Kristjánssop rithöfundur
ræðu, leikararnir Ævar R.
Kvaran og Árni Tryggvason
skemmtu með upplestri og
gamanþáttum og Lúðrasveit
Húsavíkur lék. Ekki- gat orðið
af fyrirhugaðri fallhlífarstökks-
sýningu vegna óhagstæðs veð-
urs. Hljómsveitin Laxar lék
fyrir dansi á palli bæði kvöld-
in.
Frj ál síþróttakeppni fór fraim
báða mótsdagana og urðu sig-
urvegarar þessir:
KÁRLÁR.
400 m hlaup:
Kristinn Gunniaugsson ö 57,3
100 m hlaup:
Kristinn Gunnlaugss. ö 12,5
Þrístökk:
Kristiinin Gumnlaugss. Ö 11,87
Félag rafveitustjóra:
Sveitarfélögin sjái
um rafveiturekstur
Annar aðalfundur Félags
rafveitusitjóra sveitarfélaga var
haldinn á Akureyri dagana 26.
til 27. júní s.l. Stjóm fólagsins
var endurkjörin en hanaskipa:
Gísli Jónsson rafveátustjóri í
Hafnarfirði, forsmaður, og með-
stjómendur Garðar Sigurjóns-
son, rafiveátusitjóri í Vesit-
mannaeyjum og Knútur Otter-
stedt rafveitustjóri á Akureyri.
Mankmiið félagsins er:
. 1. Að stuðla að baettri sam-
stöðu svei.tarfélaga til að reka
eigin rafveitukerfi og raforku-
ver, m.a. nmeð saimrvinnu við op-
inbera aðila, fólagasaimitök og
aðra þá aðila, er láta málþessd
til sún taka.
2. Að efila 'þékkínfga féla.ga
sinna á máJafnum, er varða
vinnslu, dreifingu og notkun
raforku og koma fraam fyrir
þeirra hönd í máluim, er þeir
standa að, sem einn aðdli.
Auk v^njulegra aðalfiumdar-
starfa voru eftirfaraaidi mál
tekin til meðferðar.
Rafveitumál Vestfjarða
Rætt var um nauðsyn þess
að gerðir verði saffnmingar um
saanrekstur orkuvera, bæjar-
raifveitna og Rafimagnsveitna
ríkisins, sem og skyflt er að
gera skv. hinuim nýju Orku-
lögum, sem tóku gildi á s.l. ári.
Þé var og rætt um nauðisyn
þess að sveitartféflögán annist
sjáflf rafveituirdksituirinn. Var
m.a. uippiýst, að skv. athuigun,
sem gerð ‘heflur verið á raf-
veiturékstri 1 Bíldudal, hafifrá
þvi Raímagnsveituir rifcisins yf-
irtóku rafveituma þar, fyrir u.þ.
b. 10 árum, naeiri 5 milj.
kr. flutzt út úr byggðarlaiginu.
Slíkur brottílutminigur fjár út úr
byggðarlögum hefur mjögsikað-
leg áihrif á athaínaflíf staðar-
ims. Upplýst var, að Bíflddæll-
ingar hafi nú óskað eftir því
að taka afitur við rekstri raf-
veitunnar og sótt um, til ráð-
herra raforkumáfla, einikaleyli
tdl reikstursins sikv. orkulögum,
Háspennugjaldskrá Raf-
magnsvcitna ríkisins. „
Var talið, að gjaldsikrá þessi
væri í ósamraeimi við orkuiög-
in, þar sem í henni væri gert
ráð fyrir að seflja ó samaverði
tffl héraðsrafimagnsrveitna og
beint til staerri notonda. Skv.
orkuflögum skai í gjaldskrá Raf-
magnsvedtna ríkisáms tilgreima
annars vegar verð í heiildsölu
fyrir ortou, sem seld er héraðs-
ratfimiagnsvieiitum og hins vegar
verð fyrir orku, seflda beint til
notenda. Var talið, að með
þessu móti væru Raflmagnsveát-
ur ríkisins að undirbjóða þær
ratfveitur, sem keyptu aí þeám
raforku í heildsölu. og sem
greiða Rafimagnsveitum rfkisdms
styrk með svokölluðu verðjöfn-
unargjaldi.
Tollar á búnaði til rafhitunar
Raett var um nauðsyn þess
að flá lækkaða tolla á tækjum
til rafhitunar, en hamn er nú
80%, hvort haldur um er að
ræða raflmagnsþilofma eða raf-
magnstæki til vatnshitunar eða
lofthitunar. Hitunartæld, önnur
en raflmagnstæki eru hins veg-
ar tolluð með 35% tolli. Fund-
armenn voru sammála um að
hér vaeri ekki um toflflwemd að
ræða, þar sem svo til engán
framleiðsla á sér stað hér á
Framhald á 7. síðu.
Kringlukast:
Brynjar Haflldórsson Ö 29,52
3000 m hiaup:
Gumnar Þóroddson A 10,36,0
Langstökk:
Magnús Sigurðssom ö 5,46
Kúluvarp:
Kari. S. Bjömssom ö 11,83
Hástökk:
Hafsteinn Jóhannessan Ö 1,68
1500 m hlaup:
Gurnnar Þóroddssom A 4:49,9
Sigurður V. Sigmundssom
keppti sem gestur á mótinu og
náði etftirtöldum áramgri: 100 m
hflaup: 12,3, langstök'k 6,25,
kúluvarp 12,10, og hástökk 1,63.
KONUR.
Hástökk:
Hulda Gumnlaugsdóttir ö 1,20
Kringlukast:
Erla Ösikarsdóttir ö
25,28
Langstökk:
Huflda Gumnflaugsd. Ö 3,82
100 m hlaup:
Friðbjörg Halilgrímsd, Lh. 15,5
Kúluvarp:
Brla Ösikarsdóttir Ö 8,44
Umtf. ö. vamm í stigakieppni fé-
la,ga, og hlaut aills 1077a stdg.
Umf. Afltureflding hflaut 24%
stig. Uimtf. Leáfur heppni 9 fttig.
Umtf.F 8 stig og Umf. Nedisti
1 stig.
Stigahæstu eimstaklingar voru
Kristimn Gunmflauigsson með 20
stig og Hulda Gunnlaugsdótitár,
með 19 stig. Iþróttakeppnimni
stjómaði Gunnlaugur Sigurðss.
Veður var gott báða mótsdag-
ama, og mótið ágætlega sótt og
fór vel íram.
mm
' x 8
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Náði lágmarkinu
á sunnudag
Við sátum eftir í viðbragðinu
hér á síðunni í gær, eins og
stundum áður, birtum frétt um
árangur hinna snjöllu sund-
manna okkar og kvenna og
sögðum að þrír sundgarpar
hefðu náð olympiulágmarkinu
til þessa. Sú frétt var úrelt
orðin, því að Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir náði á sunnudag-
inn lágmarki því sem Sund-
samband íslands hafði sett til
þátttöku í Olympíuleikjunum i
Mexíkó í 200 metra fjórsundi.
Setti hún glæsilcgt íslenzkt
met, synti vegalengdina á 2,38.2
mín. en eldra metið sem hún
átti sjálf var 2.41,0 mín. sett á
danska meistaramótinu um
fýrri helgi. Oiympíulágmarkið
var 2.39,5, svo að Hrafnhildur
hefur komizt niður fyrir það.
Ellen Ingvadóttir synti fjór-
sundið með Hrafnhildi og stuttu
aiðar synti hún 200 m bringu-
sund. Þar bætti hún met sitt
úr 2.56,8 min. í 2.56 2 mín.
«>—
SKU6GSJÁ
!
| Quo usque ... ?
Þess veröur n,ú hvarvetna
k vart að ungt fólk hefiur öði-
N azt nýja og gleggri iminsýn í
k þjóðféflagsimiái en ofit áður og
N það sem meira er; þetfia unga
k fólk hefur með virtouim ad-
Jl gieirðuim krafizt þiess að veirða
■ þótttakendur í áfcvörðuinum,
J som téknar eru í hverju þjóð-
■ félagi. Þessi krafa hefiur kom-
J ið eáhbar skýrt firam í Vest-
■ ur-Þýzikallandi og Vesitur-
í Berlíin, en í Frakklamdi urðu
I afleiðingamax af aðgierðum
' umgs fóliks hvað afdrifiaríkast-
ar.
Og eimmig hérfliemdis hefur
oröið mjög áþredfiamiega vart
við vaxamdi áliuga umga fólks-
ins á þjóðféflagsmálum. Það
kom m. a. fram i försetakosm-
ingunum og þar sanmiaðist að
unga fóflkið er fyllilega fært
um að leiða mál tal flykta á
farsælan hátit e£ það beitir
sér í sameámingu atf ednurð og
fcsfiu.
Þetta umga fóflk hafðá skýr-
ar hugmyndár um þjóðféflags-
mól. Það var og er á móti
stöðnuðu og úrefltu valdakerfi,
fjármálasipiMingu, vaidníðslu í
eim/beettaveitimgum, kreddu-
bumdinmi stjþmimálabaráttu.
k* Og þetta umga fóflk er efldci
eánasta „á móti“ heldur hetfur
k það einnág stoar áflcveðnu hug-
I myndir, raunar ékki nákvæm-
k lega útfærðar, um lausm
1 vandamáflamraa. Krafa þessa
fóílks er kraían um lýðræði —
krafian um það að fólkið i
landinu fiái sjáltft að róða ör-
lögum þjóðar sánnar á hverj-
um tíma!
Hérlandis tíðkast hreint
ekki há.göfugt lýðræðd, þar
sem fóflkið stjómar. Þjióðfé-
laginu er stjómað með vald-
beitimgu að otfan, að vísu ekiki
meö kyfltfúm og táragasi néma
í undamitekningartillféUium.
Kosnimigar fjórða hvert ár eru
afar takmörkuð tryggimg fyrir
lýðræðisliegum vinnubrögðum
i á stjómmálasviðinu; lýðræð-
ið þarf að vera raunviríct i
hinu daglega lifi, innan fyrir-
tækjanna í atvimnuvegiunum,
skóflunum og víðar. Það þarf
að aia upp í æsflcuiýðnum
lýðræðisviitumd til þess að
hann verðd fær um að líta
vandamálin glögigu auga og
bregðast rébt við þeim á
hvei’jum tíma.
Raunhaaft lýðraeði á enga
samleið með þjóðíélagi sem
stjómað er að otfan af gróða-
öflunum. Þess vegna er nauð-
synJLegt að skerða vald gróða-
stéttarinnar í samræmi við
landvinninga raunhæís lýð-
ræðis og lýðræðisvitundar.
Ástæðan til þess að sór-
staflclega er drepið á þetta hér
er pistill í Morgunblaðinu í
gæi-dag þar sem fjallað er
um þessar hræringar meðal
ungs fófliks. Þar segir m.a. „En
það er saimmerkt með öflHu því,
sem frá ungu fólki kernur, að
skoðanir þess og hugmyndir
eru reikuflar, þær beinast ekki
að áflcveðnu marki þær hafa
engan óikveðinn tilgang. Það
er kratfa um aukin áhrif án
þess að segja til hvers eigi að
nota hin aulknu áhrif.“
Það er að sjáflfsögðu rétt, að
skoðanir þessa fólflcs eru sum-
part neákuflaii', en eru ekki
skoðandr allra kynsióða reik-
ular? Er það hneyikslunareími .
þó að fóflflc bindi sig efldki fast I
vúð trúaitoreddur í eánu og J
öliiu? Alflár þeár sem um stjóm- |
mól hugsa hijóta vitaniega að k
hafa einhverjar meginllinur, en B
að reyra hvers konar mál í w
þær línur, er beinlínás hættu- qjj
legjt í stjómmálum. Hins veg- L
ar er það rangt hjá blaðinu, N
að unga fólkið hafi engan á- L
floveðinn tilgang eða að bar- N
átta þess beinist eflcki að á- n
kveðnu marki. Og það er N
einikutm í Sjálfstæðdsfiiokknum, ■
að umgir menn setja fram .
kröfur uim aiuflcin áhrif án þess I
að giera sér grein fyrir því öl .
hvers þeir hyggjasit nota þau. (
Raunar dregur höfundur til- ||
vitnunarinnar hér á undan x
nokkuð í land í lok pistils síns, h
en tilvitnunin stendur engu að j
síður sem athyglisverð heim- n
ild um þanloagang Morgun- £
blaðsskrifara. Ætlun þeirra
gæti verið tvíþætt með slfkuim
slcrifium; annars vegar, að
Morgunbflaðiö vilji ávíta yngri
menn x Sjálfstæðisflókkn.um
fyrir bitlingasýki, sem reyndar
er ósennilegit, — en hins veg- k
ar að Morgunblaðið vilji ^
þannig ráðast á æskuna í h
landinu eftir að þorri hennar ™
hefur snúið baki við flokflci N
þess. Morgunblaðið gefur J
nefndum pistfli fyrirsögnina k
„Quo vadis“ — hvert ætiar J
þú? — þó að önnur tilvitn- H
un hefði hæfit þeim skrifum a
betur, surnsé, „quo usque tan- 0
dem abutere", — iuventus, — L
„patientia i.ostra“, eða „hversu Q
lengi ætilar. þú að þreyta þoi- L
inmæði vora“ æskulýður? ^
Morgunblaðið er af skiljan- L
legum ástfæðum þreytt á því "
að ungt fólk gefi sig að þjóð- K
málum. Ungir menn í fflokkn- N
um stjórnast af bitlingasýki, a
en þeir sem eru enn utan ’
floitksins snúa í vaxandi mæli ■
baki við fflokknum. — Börkur. ™
« I