Þjóðviljinn - 14.08.1968, Blaðsíða 6
F
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Mið-vífcu.dagur 14. ágúst 1968
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Bónstöð, bifreiðaþjónusta
Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg).
Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar,
eirrnig tökum við að okkuT þvott, hreinsun á sætum,
toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og
ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema
sunnudaga.
Sími 2-11-45.
yÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND.
LfiNDFLUTNfNGfífJ *
Ármúla 5 — Sími 84-600.
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastillingar og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
Gerið við btla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BlLAÞJÓNUSTAN
Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145.
Lótið stilla bílinn
Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. simi 13100.
Hemlaviðqerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogj 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er
smurður fljó’ft og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað.
SENPIBÍLASTÖOIN HF.
BÍI.STJÓRARNIR AÐSTOÐA
——
Hollenzk lausn á vanda
~>4
IL L:ÍM
• Á hinum stóru flugvöllum úti í heimi eru miklar fjarlægðir
innan flugstöðvarbygginganna og milli þeirra vaxandi vandamál.
Sumstaðar hefur þessi vandi, að koma farþcgum á þægilegan hátt
og fljótt að og frá flugvélunum, verið leystur eins og sjá má á
myndinni, en hún er tekin á flugstöð einni í Hollandi.
Páffl. P. Páfesom stjómar. b.
Sex vikivakar eftÍT Karl O.
Runólfsson. SinfóníuMjóm-
sveit Islands lei'kur; Bohdan
Wodiczko stj. c. „íómimusiifí-
iur“, Mjómsveitamsvíta eftir
Sigurð Þórðairson. Sinlfónfu-
hljómsveit IslandS leifcur;
Pál P. Pálson stj.
17.00 Fróttir. Tónlist cfftir Béla
Bartók. — Siníón íuhl jómsvei t
unigverska útvarpisins leikur
Dansasvítu; György Lehel stj.
Géza1 Anda og útvairpshljéwn-
sveitin í Borlín leika Rapsó-
díu fyrir píanó ofi hljómsveit
op. 1; Ferenc Fricsay stj.
17.45 Desitrarstund fyrir li'tilu
bömin.
18.00 Danshljómsveitir leitoa.
19.30 Daglegt mál. Trygfívi
Gíslasan magistor talar.
19.35 Ævilok stórmennis. Jón
Aöils les kafla úr ævisögu
Winstons Churchills eftir
Thorolf Smdith.
20.00 Ungt listaftlk; Ileliga
Hauksdóttir og Ásgeir Bein-
teinsson leika Sónötu í A-
dúr fyrir fiðliu og pianó eftir
César Franck.
20.30 „Táningamæður“, smásaga
eftir Lucille Vaughan Piayne.
Þórunn Blfa Magnósdóttir lcs
eigin þýðingu.
21.00 Indversik tðnJ'ist og IþVt-
masii. Þarkell Sigurhjömsson
talar um tónlistina, en Baldur
Pálmason les.
Miðvikudagur 14. ágúst.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútivarp.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,40 Við sem hoimia sitjum.
Inga Blan<lon endar lostur sög-
unnar „Einn dafí rfs sólin
hæst“ eftir Rumer Godden,
þýdda af Sifiurlaugu Bjöms-
dóttuir (33).
15.00 Miðdegisútvarp. Raymond
Lófévre og hiljómsveit hans
loika „Can-Ca>n“-syrpu. Initer-
national „Pop“ All Stams
hljómsveitin leikur vinsæl löfi.
John Dankworth flytur eigin
lög úr „Tilbrigðum dýrar-
hringsins“ ásairmt félöguim
sínum,. Anita Harris synfiur
þn'jú lög, og hljómsvedt Wer-
ners Múllers leikur.
16.15 Veðurfrcgnir. Islenzk tón-
list. «. Islenzlr rapsódía f.yrir
hljómisveit eftir Sveinbj.
Sveiirabjörnsson. Sirafóníu-
hljómsveit lslarads leikur;
pgw"'*'-"/.v/yw 'V'/'VTV'
. _. : ~ í
22.15 Kvöldsagam: „Viðsjár á
vesturslóðuTn“ efitir Brskine
Gald'wefll. Bjami V. Guðjóns-
son íslenzkaðd. Kristinn Reyr
les (11).
22.35 Djassþátitur. Ólafur Steph-
ensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlofc.
síónvarpið
Miðvikudagur 14. ágúst.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennimir. Is-
lenzkuir tcxti: Vilborg Sigurð-
ardóttir
20.55 Vorið or komið. Mynd um
vorkomuna á Islandi og áhrif
honnar á náttúruna, lifandi
og dauða. Osvaldur Knudsen
gerði þessa mynd, era þulur er
dr. Kristján Eldjám.
21.25 Heimkoman (Homeward
bom) Bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Linda Damell,
Richard Kiley, Keith Andee
og Richard Eyer. íslenzkur
texti: Dóra Hafs.teinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
• Leiðrétting
• 1 forusitugrein blaðsins f gaer
féllu niður tilyitnunarmerki við
ummæli Jóhannesar Bjamason-
ar, verkfr., sem tekin voru
upp úr grein hans i Morgiun-
blaðinu. Tdlvitnundn var á
þessa leið: „... en í sitaðinn
vom gleyptar að því er virtist
mikið til hráar tiliögur um til-
högun framleiðsluinnar frá úí-
lendiniguim, ókunnugum íslenzk-
um staðháttum... Var tekin sú
afdrifaríka ákvörðun að velja
framleiðsluaðferð sem útilok-
aði að blarnda kalki í áburðinn
á framieiðsilusitiiginu".
Höfunduir foi-ystugreinar blaös-
ims biöur Jóhamnes Bjamason
volvirðingar á þessutn mistök-
um. — sv.
RAZN0IMP0RT, M0SKVA
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 kirn akstur samKvæmt
votfopðl atvinnubflstjápa
Fæst hjá flesfum blölbapfiasfilum ð landinu
Hvepgi lægra verfi ^
SlMl 1-7373
TRADINC
CO.
HF.
GRÓÐIIR ER
GULLIBETRI
Á Landbúnaðarsýiiingiinni, sýningrarbás no.
35 og bás no. 44, Véladeild S.Í.S.
getið þér séð eldhúsinnréttingar, ásamt
heimilistækjum, er vér höfum á lager.
Þessi sýnishom verða seld að
sýningunni lokinni.
HÚS OG SKIP
Laugavegi 11, sími 21515.
Rýmingarsala á vinnufötum
Seljuim næstu daga telpna- og drengjabuxnr
í stærðunum 4-16.
Ennfremur karlmanna- og kvenbuxur í
stærðunum 34-54.
VERZLANASAMBANDIÐ
Skipholti 37.
*
t
i
i
i