Þjóðviljinn - 14.08.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.08.1968, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. ágúst 1968 — í>JÖÐVILJINN — SÍÐA g Þannig lítur lögreglan lit í augnm franskra stúdenta. Þessa mynd gerðu nemendur í Iistaskóla Parísar límdu hana upp um alla borgina. Utn þetfca leyti em 3 máni. liðn- ir síðan þeir aittarðir hiófusit í Prakiklaindi, sem menn kalla ýmisit „maííbylifcin,giuna“ eða „maívið'burðina“ eftir því hvaða aiuigum þeir lífca á mádin. Tildrögin voru ekki imerkiileg: kteufalegur rdlttor fókk lög- reglulið til að roka fáeiina vinstri srbúdenita út úr Sarbanme og lót loka hóskólabyggimigummi. En afleiðingannar urðu óvænt- ar: fyrst mófcmiæilaigonigur, siem tugir þúsumda tófcu þáfct í, o&a- legir göfcubardagar og „her- nám“ hóskólaibygigimiga, siíðam verkfaDl níu miljóna, sem lam- aði aillt atvimmuMfið. Þessir viðburðir voru mjög óvæmtir, engiinn hafði ímiynd- að sér að sliíkt gæfci gerzt í Frakkiamdi Gaullismams. Yfir- völddn votiu í vamdiræðuim með skýrinigu og kenrndu „fómernn- um hópuim undirróðursimanna“ og „úfclendum áróðursmömnum'‘, um sitúdenitauppreisiniinia seim þau virtust ekki telja skylda verklýfchreyfinigunmi (afleiðimg: á amnað humdrað úfclemdingar, skýrðir „úfclenddr áiróðursmenn' hatfa verdð retonir úr lamdi). En eimnig kienndu þau, komimúnist- um umi afllt samam (einikum í kosningaáróðrinum) án þess að tatoa nokikurt tillit til þeirra staðreynda að IMír kærieikair voru með komimúnisfcum og leiðto'gum stúdenta. Þessar skýrinigar voru að sjálfsögðu víðsfjarri sanni. — Báðar hreyfingarnar, hneyfing verkaimianna og hreyfing stúd- enta, voru skyldar: stúdemitarn- ir voru etoki að berjast fyrir makkruim kennsliustofum í við- bót, heidur róttækri hreytingu á öllu fyrirkarnuilagi hóskólan-na Og sitöðu þeiirra í þjóðfólaginu, og verkamenm lögðu etoki nið- ur vimnu ti-1 að fá timakaupið hækkað um nokkrar sentímur, heldur vildu þeir brteytingar á sjálfu þjóðfélagskerfiiínu. Dýpsta ástæða aMra þessana afcburða er f nauninmii mikil mennángar- kreppa, sem er allls ckki bund- in við Fraikkiland eifct, heldur kemur mjög viíða firam, og hef- ur einmitt birzt í stúdentaó- eirðum víða uim heiim, Þetta sáu ýmsir gáfuðusfcu menn í hópi Gaulli.s.ta, einkum André Malraux, sem hammaði það, að hanm skyldi ekkii vera 25 óra gamalll félaigsfræðinigur tiil að rammsaka þessa toreppu. Bnvið menninigarkireppuma bætfcist svo rótgróin óánœgja með ailila stefinu firönstou stjóimariminiar í þjóðfólagsmóiluim, og ólli liúm því, hve mikinn hljómgru-nn stúdentaupprcisnim fiéklk meðal vertoamamna. Hins vegar er það víst, að enigir „áiróðuirsmemn“ hefðu nokikurn tíma gotaðkom- ið sliikri f jöldahreyfiinigu af sitaði hversu duglegir sieim þeir hefðu verið og hversu marga hest- burði af yenuim þeir hofðu ha-ft með sér, etf eldki hefðu verið skilyrðd fynir herndii. Það eina sem áróðursmenn gófcu giert, var að korna skriðunini atf sfcað, en ekki er einu sinni víst að þair hsfii gertsvomdkið: klaufa- skapur yfiirivalltíanna virðist Ihafa valdið máMlu mám ntm út- breiðslu sitúdentauppreisBarinn- ar en nóktorir, •„áráö urgirpónn. og Kosningarnar Þanin 29. maí leiit jafnvei út fyrir, að þessi mótimælahreyf- ing stúdenta og verkamanna væri búin að hrekja de Gauliie firá völdum. Þann dag fórhamn tiil Baden Baden á hinn dular- fyllsta háfct, og í sex klukku- tíma vissi Pompidou forsætis- ráðherra ekiki hvort landið hefðd enn forseta eða ekiki. Vinstri menn bjuggu si-g u-ndir að mynda stjórn, ef Pompidou færi író, Mendes-Framœ áfcti að verða forsætisráðherra . . . En de Gauile kom affcur og sagðist alls etokd æfcla að segja af sér. Harnn leysfci upp þin-gið og sagði að einræði kommún- ista votfði yfir landiinu, en hann myndi vorja lýðveilddð. 1 kosningaibaráttunni hötfð- uðu Gauliisitar síðan óspa-rt tál kammúnisfcaihnæðsliunnar. Sá á- róður virfcist bera mikinn ár- aniguir, því að í kasniingiunuim 23. og 30. júní umm-u Gaulilisfcar mesta kosningaisigur, sem þeir hatfa nokkum tíma unnið. — Hreinár Gaullllisfcar unnu 97 þingsæfci og filokfcur Gisca-rd d’Estaing, sem þeim fyigir að málum, vann 21 þingsæti. And- stæðinigar GwuMisfca töpuðu hins vegar 118 þingsœtum, eða nétovæmlega heimingi þinig- sæta sinna. Svo virtist þvísem þjóðin hetfði lýst yfir stuðningi sínuim við stjóm de Gauille á ótvíræðain háfct og hafnað ail- gerlega stefeu og aðgerðum ,,uppreisnarmanna“. Pompidou gat etokd leymt ánægju sinni í sjón-varpinu etftir kosningamar, þrártt fyrir rækilegar tiiraunir. Takmörk sigursins En í raum og veru var sigur Gauiliista eklki nærrr því eims miikiill og þingsæfcatailan gaí til kymma. Tvenns ber að gæfca í þessu sambandd. í fyrsita laigi voru stetfnu-r filokkamma og firamibjóðendumiir í lifcluna tengislluim vdð það sem raunveru- leiga var að gerast í frönsku þjóðlífi, þvií að sörnu menn buðu sig firam í kosningunum og höfðu gerfc í íyirri kosni-ng- um ag með svipaðar sfcefnu- skrúir og þá, að liœpið var að segja að kosmingar í þessari mynd væru nein lausn ó vanda- máluinuim. Gauilisfcar .voru etoki í noinuim tengslum við raun- venuileikanin. Þeir nofcuðu komm- únisfcagrýluina, þófct kammúnást- ar liefðu í raumiinni reynt að hafia hemi'l ó máfcmælaihreyf- iiniguinni ag alíls etoki kamið henni aif sfcað. KamimúniÍjBfcair virtust áttavilUir, þeir voru bæði með og móti moiíbyiiting- unni og virfcust eikiki stoilja eðli henmar fcii fullils. Við þessi sikii'l- yrði er ekikii hægt að segja að þjóðin hoti hoínað uipprxsisinar- mönnuim og sfcefnu þeiiTa. I öðru laigi var aifckvæðaaukindng Gauilisfca ektoi nærai eins mikil og fijöligun þinigsæta gefur fcil kynma, þwí að þiinigsætaskiipting í Frakklandi er ofit í litlu sam- rærnd við þann vilja þjóðarinin- ar, sem fraim kerrurr í kosndinig- um, vegna hitnma fcvöfiöldu kosn- inga. Þanni-g uonu Gaullistar 97 þingsœti á 6% attovæðaaukn- inigu, og þótt þeir hafd % þing- sæta hafia þsir ekki meirihlufca afckvæða á baik við sig (hreinir Gaullliisfcar hafu 43 prósent, og filokkur Giscard d‘Estadng 4%). Þótt kommúnistar töpuöu helm- ing þiingsæta, var afckvæðata-p þeirra óveruilegt eða aðeins 2%. Það er því rangt. að þjóðin hafi fylkt sér um de Gauille. En þótt sigur Gaullisita sé ekki eins rnikill og leit út fyrir, geta þeir nú stjórnað Frafck- landi gersamilega að vildsinmi, og hafa eniga afsökun ef þeim tekst ekki að leysa vandamálin. Pompidou fer Þessi sigur Gauiliisita varekki sizt að þakka harðri baráttu Pompidou. Stjarna hans virt- ist sfcöðuígt fara hækkandi og margir töldu að hann myndi verða efifcinmaðuir de Gaulle. En etf það er eitfchvað sem voldug- um þjóðarieiðfcoguim og einræð- isherrum er ilila við, þá er það þegar eflfcinmaður þeirra kemur firaim ag fer að gera jdg breiðun að þeim sjálfiuim lifandi. Það kom því ekki mjög á óvart í Frakhliandi, þega-r de Gauiie siló eiign sinni á kosningasigur- inn og virtist líta á hann sem fcrausfcsyfirlýsiniau við sig sjólf- an og lót sivo Pompidou segja atf sér skömimu síðar. Ástæð- u.miar voru í rauninni tvíþæfctar, við þær pei’sónuilegu aðstæður, að Pampidiou var orðinn otf vold- ugur og farinn að leika sjálf- stæfct hlufcverk (hann var bú- in,n að vinna sinn persónuelga sfcuðninigsmiannaihóp), bæfctist skoðainamdsmunuir. Pompidou er hægt’i maðu-r, sem er sjálfum sér saimtovæmur, og hann var því á móti þei-m fyrirætlunum de Gaulle, að leysa vandamál Fralklklands með þvi aö finna þriðju leiðina miilii komimún- isma og kapítalisma. Þessa þriðju leið kallar de Gaulle „þáfcfctötou" (þ. e. a. s. þáfcfctöku verkamamna i stjóm og hagin- aði fyrirtækja o.þh.), en Pomp- idou vildd allfcaf sem mdnmst um hana segja. Pompidou var því látinn víkja, og gjöróiíkur maður, Couve de Murviile f jórmálaráðherra (hann var áður utanríkisráðherra i tíu ár) sefctui’ í hans sfcað. Cou-ve de Murrville er meiri embætt- ismaður en stjórinmóllamaðu,r, og telja mairgir, að hann muni koma firaim sem n.k. ráðuneyt- isstjóri í fórsætisróðherrasfcóli og firamkvæma sem ýtariegast stefnu de Gaulle án þess að leggja neitt fcil málanna frá sjálfium sér. Meðan Pompidou var við völd gófcu góðborgarar haldið, að orð de Gauilie um ,,þáfcfctöku“ væru aðeins stíibrögð, á bak við þau væri emgin fyriræfclun, og það var líktlegt, að þóttein- hverjar tililögur væm sam- þykiktar um „þófcbtöku" mryndi Pompidou grafa þær í kymþey eins og hann hatfði áður graf- ið VaMonsaimþykkfcina (um að verkamenn fengju hlufca af á- góða fyrirfcækja). En með brott- för Pompidou var sýnt áð ai- vara var á baik við þessair hug- myndir. Nýir ráðherrar Annað merki umaðdeGauiMe væri ailvana, voru þær breyting- ar, sem gerðar vonu á rikis- stjómdnni í byrjun júní og í byrjun júlí. 1 fiyrri stjórnar- br'eytdngunni var vinstri Gaull- isfcinn René Capitant, sem hafði gaigmrýnt stjórn Pampddous harðlega meðain maibylfcing- in stóð yfir og fcailið hana bera ábyrgð á afcburðunum, gerður að dióimsmállaráðherra. Capifcaint er mikiM fyligismðaur huigmyndawna um þátfctöku, og er hafit fyrir satt að de Gauille hafi sjálfiur ákvieðið að Capit- ant skyldi gerður að ráðherra gegn vilja Pompidou, sem þá var enn við völd. 1 seimni stjórnarbreyfcingunni var Edgar Faure, fyrrum forsætisráðhérra (á dögum fijórða lýðvelöisins), gerður að mennitamólaráðherra í sfcað Peyretfitte, sem orðið hafðd að hröktalast úr embæfctinu vegna maíbyltingajrinnar (Orfci- oli, sem vor memnitamólaráð- herra í mónuð, lét aldrei neifct að sér kveða). Þetfca var mjög þýðingairmikil breyting, því að menntamálin eru í miðpunkti allra vandamálanna. Hvoruigur þeirra, siem verið hafa menmta- mólaráðherrar síðusfcu ár (Fo- uchet og Peyretfitfce) hetfur í rauininni reynzt vandanum vaxinm. Þeir hlutu báðir mikl- ar óvinsældir og urðu eigin- lega að hrökklast firá með skömm. Bn bað kom brófct í ljós, að Edigar Faure æfclaðd að taka vandann fösfcum tökum. I sumarieyfi sínu las hann Marx og Marcuse, kynntá sér þær bækur, sem gietfnar hafa verið út um maíþyltinigiuina, borðaði með nóbe(lsiv©rðilaunahafianum Monod (sem var firemsfcur í fflotaki kennara í vísindadeild- innd í maí) og blusfcaði á dófct- ur sína. Hann fékk mjög frjáls- ar hendur, því að Couve de MurviMe var uipptetoimm atffjár- mólunum og lét honum mennta- máldn efitir. Árangurinn af öilu þessu uind- irbúningsstartfi voru srvo ræð- urnar, sem Edigar Faure filufcti í franska þdnginu 24. og 25. júM. Þær þófctu bera af öliu, sem um menmtamál hafðd verið sagt á þessum vetfcvangi árum sarnam. Það varð þegar ijóst í upphafd, að Edgar Faure hafði fuililkomiega skilið ástæður sfcúdentauppreisnarinnar. Þeg- ar hann fiór svo að fcala um endurbæfcur á skóiakerfinu kom svo í ijós að um algera stefmrbreyfcingu var að ræða. Ráðherramn hæfcti ailveg við ýmsar breytingBr. sem stjómin háfði áður álkveðið að gera en stúdéntar barizt á móti (t-d. takmörkun aðgamgs í háslkól- ana), en fólist hins vegar á margar af þedim umbófcum, sem stúdenfcar og kennarar höfðu barizt fyrir. Hanin boðaðd aigert endurskipulag mennitamála, og saraþykfcti að háskólar fengju þá sjálfsstjóm, sem stúdenitar og kennarar höfðu barizt fyi'ir að þeir fengju. Edgar Faure laiuk máli stfnu með fcilvitnun í Mao. í ræðu sénni bað ráðherrann kennara og nemendur að tala við sig, og skömrnu síðar sendi róttækasta kennarafélagið sendi- netfnd é fund hans. Ráðherr- ann féllst þá á krötfur kenwar- anna um fiuilit móifreisi r há- skólunum á sviðd stjómmála, og það var greinilegt að við- ræðugrundvöllur var fyrir bendi, þót* skoðanamiunur vaeri tailsiveröur á sumum &viðum. Hægri og vinstri Gaullistar En margdr eru andvígir stefinu Edgar Faufe, óg þeir eru etaki aMir í hoþi stjórnar- andstæðinga. Ræða hans fékk mun betri hljörpgrunn meðai sumra stjórnarandstcéðínga heldur en meðal sumra Gaull- ista, og er sagt að ýmsir þeirra hafi setið sem þrumu lösfcnir undir henni. Þeir vildu ekki fallia frá þvi, að fámemmir höþ- ar öfgamanna héfðu váldið upþþofcunum og vamdinn 'óáéri sá einn að komaáaga í skól- ui.um. Svo viröist því að GauM- isfcar séu Motfnir, og sú kiöfn- ing kemur skýrar í ljós, végha þess að hægri GauMisfcar edga áhrifamikinn forystumiamm a þingi: Robert Poujade, serni er framkvæmdastjóri filiokiksGauM- ista. Þessir hsegri Gaiullistar eru sennilega í miklum meáriiMuta á þinginu, og þeirra stefria var hin opinbera sfcefina flókksihs í kosningunum. Vegna þessa ásfcands veita rnargir því fyrir sér, hvortsama sagan sé að endurfcaka sig og gerðist þegar friður var sam- inn í Alsir. Þé gaf de Gaulie landinu sjálfstæði, þótt meiri- hluti þingmanna hefði verið því hlynitur að Alsdr yrði áfram franskt lamd. Nú eru hægri- menm í meirdhlufca í þánginu, en de Gaiuilie boðar umlbœfcur á þjóðfélagsméilum, sem vinsfcri GaiuMisfcar eims og Vailon og Capitant hafa barizt fyrir Og meninitamálaráðherra undihbýr rófctækar breyfcingar. Sfcéttarfé- lög og vinsfcri fflokkar eru að vísu mjög vanfcrúuð á hugmýhd- irnar um „þótfctöku“, sumir telja það innantómt orð, en öðrurn finnst hugmyndirmar minna á fiasdsitrskan „korþórat- isma“. En þráfct fyrir þaðtélja ýrnsir, að de GauMe æfcli nú að framkvasma vinsfcri sfcefnu méð hægri menn í meirihluta áþingi. Lögregluaðgerðír De Gauile hefiur sýnt, að ba/nm hefiur furðumikið vald yfir fylgismönmum sínum, þótt hann berjist fyrir hugmyndum, sem eru h'fct vinsælar meðal þeirna. En fileiri bindramir gefca nú orðið á vegi hans en öfga- sifcetfna Robert Poujade. Þegar fuiltrúar kennarafélagsins gengu á fund Edgar Faure bentu þeir á að mikil mótsögn vaeri í stefnu stjómarinnar, annars vegar boðaði menntamóiaráð- herrann aMrófctækar umbaefcur, hins vegar beifcti inhanrikisráð- herrann stúdenta lögregiukúg- un. Þegar áður en kosningamar fóru fram byrjaði lögreglan nefniiega að bæla niður hreyf- ihgu stúdenta með valdi, og því hetfur verið haldið áfram lát- laust siðam. Þann 12. júní Voru rófctæk stúdentasamtök leyst upp samkvæmt lögum, sem banna „vopnaðar einkalögreglu- svedtir". Þetfca var þó mjög vafa söm aðgerð þvi að þessi félög voru ÖM óvopnuð. Hins vegar voru vopnuð háif fasistísk sam- tök látin óáreifct, þótt þau ynnu jafinvél ýmis hryðjuverk. Um mánaðamótin júní og júlí tók lögreglan allar þær háskóiá- byggingar sem stúdentar höfðu lagt undir sig, og eru þessar byggingar nú á valdi lögi-egl- Framhald á J. síðu. Couve de Murville og de Gaulle forseti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.