Þjóðviljinn - 14.08.1968, Blaðsíða 4
4 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvífcudagur 14. ágúst 1968
Otgefandi: Samelningarflokiaji alþýðu - Sósíaiistaflokkurinn.
Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
Sigurðui Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19
Sími 17500 (5 linur). — Áskriítarverð kr. 120.00 á mánuðl —
Lausasöluverð krónur 7.00.
Frystihús mega ekkistöBvast
j^kkert er hættulegra í stjómmálum en kreddu-
trú og fastheldni við gamlar og úreltar kenn-
ingar. Einkum er þetta hættulegt, þegar valdhafar
í landinu taka að verja slíkar kreddur af trúarmóði
og reyna að koma þeim í framkvæmd án þess að
nokkur grundvöllur sé til slíks a.m.k. til frambúð-
ar. Vöm Morgunblaðsins fyrir afglapa einkafram-
taksins er þessu trúarbragðamarki brennd svo m jög
að blaðið hikar ekki við að víkjá öllum staðreynd-
um til hliðar í áróðri sínum. Þannig er því haldið
fram í Reykjavíkurbréfi á sunnudaginn að einka-
framtak sé ekki nógu sterkt, það þurfi'að eflast og
styrkjast, En nú á undanförnuÉm árum hefur ein-
mitt komið be'tur í ljós en áður, að einkaframtakið
er gjörsamlega óhæft til þess að hafa þá forystu í
efnahagslífinu, sem nauðsynleg er. Staðreyndim-
ar hafa beinlínis kallað á félagslegar aðgerðir og
þar með sett hugmyndir okkar sósíalista á dag-
skrá sem næsta nauðsynlega viðfangsefnið í
Stjórnmálum á íslandi, Þessi staðreynd kemur t.d.
mjög skýrt í ljós þessa dagana í sjávarútveginum.
Markaðsöflun fyrir framleiðslu okkar hefur verið
faiinr í hendur einkaaðilum í þýðingarmiklum
greinum sjávarútvegsins, og ríkisstjórnin hefur
af trúarlegum ástæðum ekki haft rænu á því að
grípa í taumana fyrr en svo er komið að jaðrar við
lokun frystihúsanna. Nú fara eigendur frystihús-
anna fram á stuðning, benda á að stöðugt vaxandi
verðbólga innanlands hafi leitt það af sér, að freð-
fiskvinnslustöðvar þoli ekki annað en hæsta hugs-
anlegt verð fyrir framleiðsluna, örlítil verðlækkun
komi þeim í verulegan vanda. Ríkisstjómin hefu1
bei'tt því bragði að bjóða fram gúmmítékka til þess
að fá aðila atvinnuveganna til þess að halda áfram
rekstri og er e.t.v. hugsanlegt að hún grípi til þess
bragðs nú.
. J^n þrátt fyrir þá örðugleika, sem herja frystiiðn-
aðinn er það engu að síður ljóst hvérjum manni
í landinú að frystihúsunum má ekki loka, veiðam-
ar má ekki stöðva. Ef eigendur frystihúsanna
treystast ekki til þess að halda. rekstrinum áfram
verða opinberir aðilar að taka reksturinn í sínar
hendur. Sú krafa er studd þeim rökum að atvinnu-
líf víða í landinu hreinlega byggist á vstarfsemi
frystihúsanna. Þar sem þau hafa ekki veríð starf-
rækt hefur verið hreint neyðarástand eins og til
dæmis á Grundarfirði. En auk þess að veita lands-
mönnum atvinnu og skapa þannig forsendur fyrir
áframhaldandi hreyfingu í efnahagslífinu er
frystiiðnaðurinn ein af meginstoðum gjaldeyris-
öflunar landsmanna. En stöðvun þessarar mikil-
vægu atvinnugreinar er einnig alvarlegt brot á
gefnum fyrirheitum, sem verkalýðshreyfingin tók
á móti við samningsgerðina á síðastliðnum vetri.
Ríkisstjóminni ber þannig skylda til þess að
tryggja áframhaldandi rekstur frystihúsanna og
þeirra báta, sem afla hráefnis fyrir þau. Það er
krafa, sem henni á ekki að líðast að skjóta sér und-
an. — sv.
mét Zl-t'T' m
Tíðarfarinu er ekki um að
kenna að tún eru dauð
Herra Vignir Guðmundsson.
Ég kann ekki vid annad en
við tölum saraan, edns ogsveit-
unguim og fraendum saimir, og
skerum bó ekki uitan af þvi
sem sannleikanutm hæfir.
Þú ritar meira en opnu í
Morgunblaðið hinn 3. ágúst. Og
til hvers ritar þú þessa grein?
Mér sýnisit hún ekiki eiga að
hæfa sannlleikanum. Fjöldi
bænda vissi það að Kjarninn
drap túnin, en visindin frá
Hvanneyri staðfesitu það mál.
Nú ritar þú grein þína tiil að
bera brigður á það að þessi
samnindi sé að marka og spyrð
í vandlætingu hvort eigi að gera
þessi vísáindi að þjóðtrú. Flestir
fagna því og leita eftir því, að
þjóðtrúin sé vísindi, því betra
þykir að lifa í skoðun en trú.
ön grein þín er dragbítur á
það að menn lifi í vísindalegri
skoðun. Það skil ég ekíki og er
mér andstætt. Á imóti þessari
vísindalegu skoðun býrð þú til
kalfræði úr allra handa óvís-
indaieguim þvættingi svo kall-
aðra lærðra manna, siem aílt er
óskhyggja þeirra manna, sem
gerzt hafa einsikonar fósturfeður
Kjaimans og alls þess óvísinda-
lega asnaskapar sem frá upp-
hafi er bundinn við það að
nota amimonaum súrt nítrat fyr-
ir áburð á ísilenzka jörð. Þetita
er í eðli sínu sprengiefni og
gæti áburðarverksmiðjan víst
sprungið í lodt upp ef illa vildi
til. Ég hef það fyrir satt, sem
mér var sagt í öndverðu máls,
að við hefðum ekiki fengið að
reisa öðruvísi verksmiðju, þvi
að Atlanzhafsbandalagið bjóst
við að þurfa á sínu að halda
héma við norðurljósið.
Engin leið, og engin þörf, er
á því að tuttla þetta alilt i
suindur fyrir þér. Þú strikar yf-
ir allt i greinarlok sjálfur, þar
sem þú segir að ramnsaka þurfi
það hvað valdi því að sum tún
kali „aldrei“ þogar önnur tún
kringum þau séu kalin. Hvemig
ætlar þú að rannsaka það, þeg-
ar tún á íalandi hefur aldrei
kalið, nema sanábletti í suimum
túnuni eftir tilfelium í legu og
af vissu ástandi í tíðarfaxi?
Hafa bændur á Islamdi nokk-
um tíma þurft að gera ráð
fyrir dauðum túnum út í hom,
þá og þá? Hefðá nokkrum
bónda dottið í hug að híefja
búskap, ef túnið gæti verið
siteindautt til að byrja mieð eða
í miðjum klíðum? Slíkt er
ekki til í sögu lands, einsfjöl-
breytt og saga landsims er þó
að tíðarfairi. Ekkert iáðarfar á
Islandi hefur steindrepdð tún,
og ekkert tíðarfar á Islandi hef-
ur fairið með túnadauða í á-
föngum hringinn í kringum
landið og bætt um í ár, það
’sem vangert var í fyrra. Allt
þetta áfangakal í túnum er þvi
buill eitt og allar sögur um
snjó og klaka óraunihæfur
skáldskapur í því efni aðdrepa
tún. Snjór og klaki hefur
vemdað rót jarðvegs fyrir á-
hrifum frosta, sem tefja fyrir
gróðri þegar þau ganga djúpt
í jörðu niður, sem gjamast
verður er frýs á auða jörð.
Við bændur höfum látið læk-
ina renna á vetmm yfir engi-
mýrar til að fá þeim klafca-
hlíf við frosti og ætíð giefizt
vel, t.d. á Hofteiigsmýi-unum
frægu. Útjörðin sýnir það Jíka,
ókalin, heim að þessum dauðu
túnum, að hér er tíöarfa.ri ekki
um að kenna, að túnin eru
dauð. Það gátu bæmdur sagt
sér sjálfir að hér kom tíðarfar-
ið ekiki við sögu, heldur allt
annað, og þeir hefðu getaðspar-
að sér það ógeð á sjálfum sér,
að standa fráman í fósturfeðrum
Kjamans og segja tröllasöguf
um tíðarfar og klaika.
Það er sátt að jarðvegsásitand
á Islandi er aillt breytiiegt eft-
ir jarðvegsháttum, en jarðvegs-
ástandið hefur ekki sízt orðið
jai'ðvegsástand af tíðarfarinu,
og þau hafa samið um það.
jai'ðvegsástand' og tíðarfar á Is-
landi, að ísilenzk jörð skuli bera
gróður. Það genir íslenzka jörð-
in, hvemig siem jarðvegsástand-
ið er á hverjum stað. Þaðkem-
ur fram gróðureðii eftir jarð-
yegsástandi og aiilt fellur i
Ijúfa löð. Að öðru leyti skapast
jarövegsástandið mest af sam-
skiptuim dyra við gróðurríkið,
dýi'ih nota gróðurimm og breyta
honuim í áburð fyrir giróðurrík-
ið, og lífsstarfsemi þeirra gef-
ur ioftinu kolsýru handa jurt-
unuim til að vinna í þroska
sinn með aðstoð sóiarijóssins.
Túnin á islamdi hafa öll raskt-
azt af búfjáráburði og bera
jarðvegsástand fyrir kraftmdk-
inn gróður sem við köllum tún-
gróður. Efnafræðim kemur til
sögunnar og veit hvaða efni
eru í þessuim áburði, og hvaða
efini jarðvogurinm þarihast og í
hvað miklum mæli. A£ þeim
sökum hefúr efnaáburðurinn
komið til sögunnar, en hann
vantar allar lífseðlisilegar hliðar
húsdýraáburðarins, þótt hann
næri gróðurmoldina fyrir lífs-
starfsemina í sambandi við
jurtalífið. Af þetssu gjalda ali-
ir vitrir menn og lærðir var-
huga við aDnaáburðinum, og er
þó hægit að blanda hann og til-
reiða sem næst jarðvegsþörfinni
um næringiu, og þess ber að
gæta í notkun hans. Erm hef-
ur jarðvegsástand á Islandi
orðið fyrir áhrifum náttúru-
hamfara, eddgosa, og ótæpt haía
eldgos á íslandi bætt jarðvegs-
ástand, t.d. í mýriendi, sem þó
lítt hiefúr orðið varanlegt.
Af þessu breytilega jarðvegis-
ástandd kemur það, að túnin
eru mislífseig umdir áhrifum
Kjarnans. 1 kaldari hluitum
landsins, eins og á Norðurlamdi
og einkum Norð-Austuriandi,
er jarðvegsástondið siirara en
í hinum mildari hlutum. og
kalt tíðarfar hefur meiri áhrif
á sýrustigið í kaldari hlutum
lands. Túnadauðinn kemur þvi'
fyrst fram þai. Sama gildirum
hærri sveitir í hlýrri landshlut-
unum, og þangað er nú túna-
dauðimn komihm undam Kjam-
anum (efri hluti Borgarfjarðar,
Skaftártunga o.fl. byggðdr). Þar
sem jarðvegsástandið er afein-
hverjum sökum kalkríkara en
aninarsstaðar, þola túnin betiur
og lengur Kjamann. Þar sem
eddfjallaaskia hefur fallið mest
má trúa því að túnin þola bezt, ■
verði drengilagast við banasín-
um, eins og í Ranigárvamasýslu.
Þó glottir sá grái á HvoJsvelli
nú, í miðri sýslu. Hann glottir
betur næsta ár í Borgarfirði og
Suðuriandi. Með tilliti til þessa
meiga bændur gera ýmislégttdl
hjálpar túnumum við banasinn,
nóta t.d. húsdýraáburð, svo
sem hann gofst, beita túnin á
haiustin af öllum tegundum bú-
fjár, flytja á þau rofamoilid og
ösku og umfrarn allt að beora
á þau síldar- eða fiskimjöl og
beinamjöl ef fæst og láta svo
„vísindaimienniina“ eiga Kjami-
ann.
Nú kann að vera að jarðvegs-
ástand sé eitthvað að breytast
Óeðliiega mikið land stemdur á
sánu, siðan beitamot urðu
minni, en sinan með tilheyrapdi
mosaimyndun spillir jarðvegi.
Um beitannot af liandi bera
Skagfirðingar af, með hestum-
um, enda er þar jarðvegsástand
bezt og kalið lítdð nú. En nú
fækka menn hestunium, sem
verið hafa drýgstir og beztir á-
burðaingjafar í landánu ogkom-
ið víðast við. Naut ganiga ekki
úti sem áður var til beitar um
vetur, og fugluinum sfórfækk-
ar, en í miljóna tali.hafa þeir-
verið í landiniu, á fiestum tún-
um. Þedr gefa beztan áburð og.
rækita allt í kringum sig þar
sem þedr hálda hópinrr.
Þetta er allt til athugumar um
jarðvegs- og ræktunaxésitand á
íslandi, og greindir menndraga
af því lærdóma, alilir nernaHá-
kon. Hér er það fyllilega kom-
ið í ljós að allt sem þú seigir
um kal og tínir f ram eftir spek-
inguim um kial er endileysa.
Um túnadauðann getur engu
verið til að dreifa nema áburð-
inum, og við sem þekkjum
meira og minna í jarðvagsfræð-
um og áburðarfræðum þurfuni
ékki að reksst í vafa um það
að Kjami-nn á alla sök á túnar
dauðanum, eins og líka er vís-
indalega sannað. Þú hlýtur að
vera hér rraeð á nótunum, en
skrifar samt /heilopnu gredn í
blað til að vefja úlfhéðni um
höfuð manna um réttan skiln-
Framhald á 7. síðu.