Þjóðviljinn - 14.08.1968, Blaðsíða 10
'
.s. Sií
' ' ' " s' '
•'';. ••'•
Tvö rússnedc veÖBrathugunarskip liggja nú viö Reykjavíkurhöfn. Áður höfðu skipin kömið við í
Hvalfirði þar sem þau voru máluð en hér er náð í vatn og matvæli handa skipverjum. Skipin heita
Opeonoggaph og Iceberg. (Ljosm. Þjóðv. Á.Á.X, -
Kveikt í sjónum
I gær var enn unnið að jxví
að hreinsa sjóinn af dlíubrákinni
við Lauigaimestanga. Var kvedkt
í rmeð bemzíni og olíunnii eytt á
stóru svaeði. Venkið unnu starfs-
meinn Olíustöðvarinnar í Laug-
amesi.
Árekstur
Kfl. 5 í gseir varð það silys á
mótum Mýrargötu og Brunn-
stíigs, að maðor á vélhjódi, Keíl-
víkimgur, varð fynir bifredð,
Meiddist hann á fætí.
Blómastofa Friðfinns nefnist
ný blómaverzlun á Suðurlands-
braut 10. Eigandi verzlunarinnar
er Friðfinnur Kristjánsson og
keypti hann blómabúð Michael-
sens sem var þarna áður.
Friðfinnur hcfur verið undan-
farin ár við nám í blómaskrcyt-
inguni í Þýzkalandi og Englandi
og er nýkominn hcim. Selur
hann afskorin blóm og potta-
blóm frá Hvcragerði og ýmiskon-
ar gjafavörur. Þá annast hann
allar venjulegar blómaskreyting-
ar. Skreytingin sem sést á mynd-
Inní hér að ofan er reyndar held-
ur óvenjuleg; bíll skreyttur með
hlómuni í tilcfni af brúðkaupi!
Við bílinn stendur Friðfinnur.
(Mynd BH).
Eldur í nýja
tollskýlinu
Eldur kom upp í tollskýlinu nýja
við höfnina í Reykjavík í hádeg-
inu í gær. Verið var að hita tjöru-
kvoðu tH að leggja asfaltpappa á
þakið og kviknaði þá 1 Mikinn
reyk lagði upp af tollskýlinu.
Sendir voru 6 bilar frá slökkvi-
Iiðinu niður að höfn og var
slökkvistarfinu lokið klukkan
rúmlega eitt. Skemmdir urðu
ekkj miklar af brunanum. —•
(Ljósm. Þjóðv. Á.Á.).
Skoðið Skógrækt-
arstöð Rvíkur
Þessa viku gefst almenningi
kcstur á að skoða Skógraektar-
stöð Skógræktarfélags Reykja-
vfkur í Fossvogi, þar sem nú er
aMt í fullum - blóma. Verður
stöðin opin til KL. 10 á kvöldin
daglega fraim á sunnudagskvqld.
DIMINN
Miðvakudagur 14. ágúst 1968 — 33. árgaaigur — 168. tölujblað.
Sprengt fyrír laxi
íHofsá, Vopnafírði?
■ Grunur leikur á að sprengt hafi verið fyrir laxi í Hofsá
í Vopnafirði, þar sem fundizt hafa nokkrir dauðir laxar án
útvortis áverka. Hefur veiðimálastjóri fengið slíka laxa til
athugunar, rannsókn er þó ekki lokið og ekki hægt að full-
yrða um orsökina til dauða þeiiTa, en þetta er mjög dular-
fullt, sagði Þór Guðjónsson veiðimálastjóri í viðtali við
Þjóðviljann í gær.
Skoðanakönnun meðal íslenzkra kennara:
Skólaskyldu ætti ekki að lengja og
landsprófi viðhaldið með breytingum
■ Árlegur námstími íslenzkra skóla er yfirleitt
hæfilegur, ekki er ástæða til að hefja skólaskyldu
einu ári fyrr en nú tíðkast, landsprófið hefur yfir-
leitt reynzt vel og því á að viðhalda með breyting-
um.
Þessar ályktanir má draga af
tölulegum niðurstöðum skoðana-
könnunar, sem gerð var meðal
íslerxzkra kennara um vandamál
fræðslu og sikóllia í landinu. Það
var dr. Bragi Jósepsson sem stóð
fyrir þessari skoðanakönnun, en
hún sætti nobkurri gagnýni ó
sínum tíma, m.a. hér í Þjóðvillj-
anum, vegna einstakra spuminga
Alls óvíst hvenær Austfírð-
ingar fá sjálfvirkan síaia
Nýlega auglýsti Póst- og síma-
málastjómin eftir tilboðum í
byggingu og fullnaðarfrágang
póst- og símahúss á Neskaupstað,
og fyrr í sumar var boðin út
bygging póst- og símahúss á
Homafirði. Áætlað er að húsin
kosti hvort um sig 5—6 milj. kr.
Pósit- og símamólastjóri sagði í
viðtald við Þjóðviljann i gær, að
óvíst væri rneð öllu hvenær hægt
verður að ljúka bygigingu þessara
húsa., þar sem fjárveiting á þessu
ári væri takmörkuð við 1 milj.
kr. til hvors húss. Ætlundn hefðd
verið að kouna upp sjálfvriku
kerfi á Austfjörðum eins og ann-
'ars staðar á landxnu. Fyrsta
skrefið í þá átt væri að byggja
ný stöðvarhús, en allar sima-
stöðvar þar eystra eru í gömlum
húsum og alls ófiullinægjandi.
Hins vegar hefði fjárvieáfing til
þessara framkvæmda verið svo
til alveg skorin niður í spamaðar-
fi-umvarpinu 1 vetur. Á þessu
stigi málsins er þvi etkkert um
það hægt að segja hvenaar sjálf-
virkum sím'astöðvum verður kom-
ið upp á Austfjörðum, en það
verður alla vega ékiki næstu
tvö árin, þar sem afgreiðslu-
frastur á kerfinu er a. m. k. tvö
ár og enn er ekki búið að senda
pöntun, og verður ekiki gert með-
an akki er fjásrveiting til þess.
sem fyrir kennarana voru lagð-
ar.
Dr. Braigi Jósepsson hefur nú
sent blaðinu niðurstöður síðari
hluta þessarar skoðanakönnunar
sdnnar, en í bréfi til blaðsins
segir hann m.a. að „vegna á-
greinings er upp kom um fonms-
atriði reyndist ekki kleift að
halda rannsókninni áfram . . .
Niðurstöóur úr fyiri hluita (skoð-
anakönnunairinnar) verða ekki
birtar að svo stöddu vegna gagn-
rýni er fram komu um einstak-
ar spumingar . . .“
Tuxigumálanám í íslenzkum
skóhim
Síðari hluti skoðanakönnunar-
innar fjalilaöi um tungumála-
keninsluna í ísllenzkum skólum og
islenzk skólamál almennt.
MikiH meirihlute þeirra kenn-
ara sem spurðir voru töldu eðli-
legt að tumgumiálakemmsla hæfist
fyrr en nú tíðkast, nám í ednu
erlendu tuniguméli ætti aö vena
skylda fyrir allla nemendur í
gagnfræðas’kól u m og mennita-
skólanemendur ættu ekiki að
þurfa að læra eins mörg erlend
tuniguimál og nú er. Naumur
meirihluti taidi nám í latínu hafa
litla þýðinigu fyrir námsmenn í
menntaskólum, en talsverður
meirihluti áleit íslenzkar kennslliu-
bækur í erlendum tungumálum
ófullnægjandi, nota ætti meira
erlendar kennslubækur við mála-
nómið og kennsluaðferðdrnar
væru óheppilegar.
Flestir voru á því að leggja
ætti jafna áherzlu á dönsku- og
enskunáim í gagnfræðasikólum og
megináherzflu yrði að leggja á
tailþjálfun.
Ein spurningin i skoðanakönn-
umiimmd var svona; Veljdð frá eft-
irfarandi ldsta fimm erlend tungu-
mól, sem þér teljið miMlvægust
íslenzkum námsmönnumi:
Töluleg niðurstaða var þessi;
Enska 108
þýzka 104,
FramhaJd á 7. síðu.
Rússnesk veðurathugunarskip íRevkjavík
— Þessir deiuðu laxar hafa i ur á að dauðd laxins sé af miamma
fundizt tvisvar með stuttu milli- völdum og þama hafi verið
bili, sagðd Þór, í ammað skiptið sprengt í ámni.
þrír og seinna sjö í einu. Þetta
hafa Verið stórir laxar, sá stærsti
um 20 pund, heilllegir og eteki
með neina útvortds áverka.
Veiðimálasitofnunin hefur feng-
ið nokkra laxa til aithuigumar,
enn hefur eteki gefizt tímd til að
rannsatoa þá nákvaamlega, en eft-
ir þeim einkennum sem á þeim
eru og sem lýst hefur verið
austan að, bendir margt til að
hér sé um að ræða lax siem
drepinn hefur veriö með spreng-
ingu. Stór fistour, nýgenginn úr
sjó, retour eikki á land dauðan
upp úr þurru, sízt marga sám-
an, eims og hór hefúr átt sér
stað, sagði veiðiimólastjóri.
Bniglemdingux’ noklkur, sem var
að veiðum í Hofsó um það leyti
er dauðu laxarndr fumdust, opn-
aði einn þeirra og taildd hairan
óeðlilega blóðgaðan og rifbedn
laus, en pinkenni þess að fiskur
drepist af sipremgiragu eru ein-
mitt, að rifbein losna í holddnra
og sundmagi og æðar í innyflum
springa, Leikur þ\ti stextour ^^uin-
LlÚmótmælir verðinu á sí/d
saltaðrí um borð i skipunum
Nýlegra ákvað Félag síldarsalt-
enda á Norður- og Austurlandi
verð á síld saltaðri um borð í
veiðiskipum og auglýsti það. Er
verðið lægra en boðið hafði ver-
ið í viðræðum félagsins við LÍÚ
í síðustu viku og hefur nú LlÚ
sent frá sér tilkynningu þax sem
verðinu er mótmælt.
Fréttatilkynning LÍÚ er svo-
hljóðamdi:
„í síðustu viku áttu sér stað
viðræður milli L.f.Ú. og Félagis
síldarsaltenda á Norður- og Aust-
uriandi, um verð á síld, sem sölt-
uð er í veiðiskipum á yfirstand-
andi vertíð.
f þeim viðræðum var upplýst,
að margir útvegsmenn hafa sam-
ið við einstaka síldarsaltendur
um, 'að þeir anmist um síldina
eftir að hún kemur að landi, en
eigendaskipti að síldimrai verði
ekki fyrr en við útflutnirag.
Nú hefur Félag sildarsailtenda
á Norður- og Austurlamdi auglýst
verð á fyrrgreindri síld, sem er
mun lægna en það verð, sem það
hafði boðið. í fyrrgreimdum við-
ræðxim. Auglýsing bessi hefur
ekkert gildi og er hér með mót-
mælt af L.f.Ú. enda ætla síldiar-
.saltendur sér óeðlilegan ágóða
af þessari sild, sem í mörgum til-
fellum er komin á mjög hátt verk-
unarstig, þegar hún berst þeim í
hendur.
Takist ekki samningar um
sammgj amt verð telur L.f.Ú. að
útvegsmenn eigi sjálfir að eiga
síldina, þar til hún verður seld
erlendum kaupendum".
Þetta er þó enn ekki hægt
að fullyrða, en mólið er. mjög
dularfullt og mun eftirlitsmaður
fylgjast með þessu svæði eftir
mætti. Ströng viðurlög eiru við
spnenigihigum á fiski í ám og
vötanm, saigði veiðimálastjóri að
loloum. Þetta er gróf aðtferð, þvi
hér er ekki bara verið að drepa
stóra laxinn heldur gjöreyðir
sprengjan ödHu lífi, stóru og smára
á þvi svæði sem hún nær til.
Lýst eftir
sjónarvottum
Aðfaranótt mánudagisins, 12. þ.
m. var ekið á bifreiðina R-2615,
bláan Taunus, þar sem hún stóð
við Skipasund 13, og dældaðist
vinstra afturbrettó..Eru þedr sem
varir hafa orðið við áretes'turinn
beðhiir að hafa samband við
ra n n.sókna rlögregluma.
Enn&emur eru viitni að bíl-
sJysi á mótum Sundlaugaveigar og
Laiulgarásivegar í fyrradag beðin
að gefa sig fraim við lögregiuna,
en þama varð telpa á reiðhjóli
fyrir hvítri fóltosbifreið um kl.
fimm síðdegis. Var telpan að
hjóiia upp brekfcuna og ætilaði
áfram er bfllinn ók framhjá
henni og beygði inn. á Laugarás-
veginn. Kona sem ók bílnum,
stianzaði, en telpan áleit sig etoki
rneidda. Síðan hefúr komið í ljós
að meiðslin eru meiri ein hún
hélt og er konian beðin að hafa
samband við rannsófcniarlög-
regluna, svo og sjónarvottar.
Skreytir brúðkaupsbílinn
I