Þjóðviljinn - 23.08.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 23.08.1968, Page 1
Föstudagur 23. ágúst 1968 — 33. árgangur — 176. tölublað. Viðræður franskra ogítalskra koæmúnista PARÍS 22/8 — PuUtrúar fró franska og italsíka koaramiúnista- Gokknuim sem eru hinir stærstu í Vestur-Evrópu héldu sameigin- legan fund í París í dag tdL að aö raeða innrásina í Tókkósló- vakíu. Luigi Longo, formaður itelska kommúnistaftokksins, sagði ef-tir að hafa talað við Waldeck- Roöhet, farmann fnanska komm- únisitafloikksms, að flokkarnir hefðu svo að segja sörnu skoðun á ástandinu í TékkóslóVakiu, en hefðu ekki í hyggju að igiripa til sameiginlegra aðgarða að svo stöddu. i Longo sagði að stefna beggja flokkanna væri byggð á þeirri grundvallarreglu að virða sjálf- stæði hvers ftokks og fuilveWi hverrar bjóðar. Luiigi Longo var að komaj frá Moskvu á leið til Róimar. 1 Moskvu ræddi hann við sovézka ráðamenn og skýrðti beim tfiná hinni miklu óánægju ítalskra kommúnista vegna innrásarinnar £ TékkósLóvaikíu. I <S>- Tékkóslóvaskir kommúnistar kref jast tafarlausrar brottfarar árásarliðsins * ' , -m t * Um 1.100 fulltrúar sem kosnir höfðu verið ó þing flokksins setja innrósarherjunum úrslitakosti. en hernámsveldin hafa á hinn bóginn krafizt myndunar leppstjórnar PRAG 22/8 — Hernámsliðið í Tékkóslóvakíu setti í dag fram þá úrslitakosti að Tékkóslóvakar mynd- uðu nýja þóknanlega ríkisstjórn eða hernámsyfir- völd mundu útnefna hana sjálf. Fundur um 1100 réttkjörinna fulltrúa á 14. þing Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu svaraði með öðrum úrslitakostum: að allur her yrði á brott úr landinu fyrir kl. 12 á hádegi föstudag og leiðtogar flokksins látnir laus- ir, að öðrum kosti yrði allsherjarverkfall í landinu um óákveðinn tíma og gripið til frekari ráðstafana. Hvaðanæva úr landinu streymdu fulltrúar frá ftokiksdeildunum tiL Prag á aukaþing kommúnista- flokksins seim átti að hatda í naasta rnánuði en var flýtt, og þnátt fyrir það að mairgir full- trúanna, sérsifcaklega frá Slóvakíu, voru handteknir á leiðinni voru um 1.100 alf um 1500 kjömum fulltrúum mæfctir á fundinum, sem var haldinn í felum, að líkindum i einhverri stórri verk- smiðju í eða nálægt höfuðborg- inni. FrjáLsiar.. tókkneskar útvarps- sitöðvar sögðu frá þrvi eftir há- degi í dag að flokkslþiinigið hefði samiþykikt tilLögu um fuilLan stuðning við sifcafnu Dubceksmeð 1094 atkvæðum gegn einu. Út- varpið í Prag tilkynnti að þessi stjóm væri eina lögLega stjóm Landsins og hver sam ékki við- urkenndi það ætti á hættu að verða refcinn úr kommúnista- fflokfcnuim. Strax eftir þessa til- kynningu lokaði innrásarherinn útvarpsstöðinni. Flokksíþingið Lýsti yfir því að aHsherjarverkfalL sem stæði yfir i óákiveðdnn tima hæfist á há- degti á fösitudag, og gripið yrði til ffleiri ráða ti'l amdspyrnu, ef in n rásarheri rnir væm efcki á brott úr landinu in’nian 24 tLma og leystu hina handteknu leið- toga úr haldd. 1 dreifibréfuim, sam kastaðvar út úr bíLium, var ráðist á Bilak, Inidra, Drahomir KoLder og Frantisék Bairbirék og þedr kaill- aðir kvislinigar og föðurLands- svikarar. En síðar hafnaði Bar'b- irek þó þessum ásökunum og sagðist vera trygigur Dubcek. — Prag-útvai-pið sagði eininig frá því áður en því var lokað, að Indra, KoLder og BiLak hefðu aLLir nieitað því á fflokiksþiinginu, að það hefðu venið þeir, sem báðu Sovótrikin uim að senda her imn í landið. Sovézkir henmenm hófu í dag skothríð á Wenoeslas torginu í miðbprg Prag til að dreifa þús- undum tókkósLóvasfcra. ung- menna sem höfðu safnazt þar saman til að mótmæla imnrás- inni í landið og ögruöu her- námsliðinu með hrópum og köll- um. Jafnframt hótuðu yfirimenn sov- ézka hemiámsiliðsins í Prag meiri höuku til að berja niður ............>:................. Sovézkir hermenn I Tékkóslóvakíu sem þeir halda að þeir séu að frelsa. vaxandi mótspyrmu gegn her- 'námsliðimi. Ekiki er vitað hvort nokfcur lét lííið á WeneesLastoirginu, eða hvort sovézku hermennimir skutu aðeims út í loftið til að hræða mótmælemdur á'brott. Skothríðin á Wenseslas toirgi var aðeins eitt af mörgum dæm- um um vaxaindi andsitöðu íbú- anna igegm hemámi lamdsins. Útgönguibanm var sett í Prag frá kl. 22 tiL kl. 5 og jatfinframt voru hvers kkanair fundahöLd bönmuð og því lýst ylfir að mamn- söiflnuðuir á götuim úti yrði talim ögrun og myndi verða skotið á hópa. Útvarpsstöðin Frjáls Tékkó- sLóvakía sagði frá þvi i kvöLd, að sett hefði verið útgönguibamn í öllum borgum SLóvakíu. FriamhaLd á 3. síðu. Pravda segir Dubcek hafa □ MOSKVU 22/8 — í grein, sem birtist í málgagni kommúnistaflokks Sovétríkjanna, „Pravdá“, í dag, er Alexander Dubcek, ásakaður um að hafa verið foringi afturhaldssamra hentistefnumanna og endurskoðunar- sinna í forsæti tékkóslóvaska kommúnistaflokksins. Þiessi greim, sem er um það biL þrettám þúsumd orð, er skrif- uð í þvi skytni að réttlæta og útskýra innrósima í TékfcósLóv- alkíu, og se®ir þar að þessirhægri menn hafi gert sig seka um sviksafmlega starfsemi. Alexamder Dubcefc og félagar harns, sem hafi Mótmælasamþykkt framkvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins: Helgustu hugsjónir þjóðfrelsis, sósíal- isma og alþjóðahyggju troðnar í svaðið Eftirfarandi samþykkt var gerð ein- róma á fundi framkvæmdastjórnar Al- þýðubandalagsins á fundi hennar þann 21. ágúst: Tilefnislaus innrás herja Sovétríkj- anna og bandingja þeirra innan Var- sjárbandalagsins í Tékkóslóvakíu er níðingsverk, sem hlýtur að vekja hryggð og reiði hjá öllum sem unna þjóðfrelsi og sósíalisma. Grið eru rof- in á sjálfstæðu ríki í því skyni að svipta það sósíalistískri forustu, sem sýnt hefur að hún nýtur fádæma hylli og stuðnings þjóðarinnar. Með þessu athæfi eru helgustu hugsjónir þjóð- frelsis, sósíalisma og alþjóðahyggju tröðnar í svaðið. \ Framkvæmdastjórn Alþýðubanda- lagsins fordæmir árásina á þjóðir Tékkóslóvakíu, á kommúnistaflokk landsins, á málfrelsi og skoðanafrelsi, á fullveldi þjóðanna. Framkvæmdastjórnin lýsir yfir dýpstu samúð með Tékkóslóvökum í þrengingum þeirra, fullviss um að þessi margreynda þjóð mun standast þessa þungu raun eins og svo margar aðrar sem yfir hana hafa dunið. verið í rrúirinihLuita í hiniu eLLiaAr manna forsæti komimúindsfca- fflokfcsdns, haffi rofið saminiinga við Sovétrifcin og önnur riki VarsjárbandaLagsins. Þetta er í fyrsta skdpti efitir inmrásina, sem scvézk blöð nefna Dubcek með nafni. 1 greiniinm. stendur sivo að í samningaviðræðunum í Ciema nad Tisou og Bratislava. hafi forsæti kommúnistafLokks Téfckó- slóvaikíu kLoflnað í minnihLuta, seon fylgdi Dubcek, og meiri- hluta, sam vildi berjasit tiLþraut- ar gegn affcuirhaldssömum and- sósiíalistískuim öflum, og erþeitta fyrsta opinfaera frásögnin í Sov- étríkjunum af þvi, sem gerzthafi í þassum samningaviðræðum. Síðan stendur í greininni, að afturhaLdssamir endurskoðunar- sinnar hafi brotið sáttmálann, sem gerður var í Ciema og BratisLava, uim að verja sósíal- isma í TékiílósLóvakíu, og meðain þeir gáfu út yfirlýsingar um að þeár myndu veicja sósíaL- ismann, hafi þeir raunveruLega reynt að vinna tíma til að gera gagnbyltingu. Þeir hafi.ætLað að hefja samnvinnu við VesturveLdin og leyfa njósmiurum og skemmd- arverkamönnum ‘ frá Vesturlönd- um að hafa bækistöðvar í Tékkó- sLóvakíu. * Vegna þessara atburða, sieigir loks í greininni, var nauðsynleigt sð gripa til skjótra úrræða til að miisisa enigan tflma: „Þjóðir landa ofckar hafa beðið of mik- ið tjón, miissit of mikið bLóð í hedmsstyrjöldinini og í baráttunni fyrir þjóðfélagsilegu og þjóðlegu frelsi til þess að við giefcum setið' hjá rólegir og horft á .gagmlbyLt- ingu rifa TékkósLóvakíu út úr fjÖLskyldu hinna sósiaLisbisiku rifcja".

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.