Þjóðviljinn - 23.08.1968, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 23.08.1968, Qupperneq 5
Fösturiaigur 23. ágúst 1968 — MÓÐVtLJlNN — SlÐA 5 Um Axel Springer ,,hœttulegasta mann Evrópu i dag" Hér fer á eftir síðari hluti greinarinnar um Axel Cásar Springer, hættulegasta mann Ev- rópu í dag. 1 þessum hluta greinarinnar er fjallað um æðsta boðorð í pólitískum boðskap Springers, andkommúnismann, um það hvernig manndráp eru notuð í því skyni að ná tilætl- uðum „árangri" til þess að renna stoðum undir þennan boðskap og þá staðreynd að Axel Springer lætur sér ekki einasta nægja blöð — hann seilist nú til valda á sviði sjónvarpsreksturs. — Fyrri hluti greinarinnar birtist í Þjóðviljanum í gær. // Aldrei, jafnvel ekki í ríki herra Goebbels... \\ Undirtónndinn í öllum áróðri Springier-blaðannía er sjúklegur andkomúndsmi. „Við mat á pólitísku ástandi, má þýzk blaðaútgáfa aldrei ganga fram h(já þerri staðreynd að hiún starfar við sérstök skilyrði. Þ-essi sérstöku skilyrði stafa af því undantekningarástandi, að hún gefur út blöð í landi, þar sem kommúnistar ráða einum þriðja hlutanum, sem a-uk þess styðst við hieimsveldi." (Sprinig- er 17. 12. ’66). Að sjólísögðu er þei-rrar skoðumar. að „kaupverð- ið“ fyrir Austur-Þýzkaland væri of lágt og sú væ-ri ástæðan til afstöðu Sovétríkj-annia. Þá á- kvað hann sjálfur að hefja við- ræður um „kaupve-rðið“ og hélt til Moskvu. En heimsóknin ba,r eriga-n árangur. Forsætis-ráð- herra Sovétríkj anna saigði ó- tvírætt: „Ég get sagt yður, að það væri md-kil blekiking að bú- ast við því að eining lands yð- ar verði tryggð að utan eða að sáttahlutverk einhvernar utan- 18. júní 1962 reyndi Huhn að vairna mannj nokkrum að vest- an, Miiller, inmgöngu í Austur- Berlín í j arðgömgum, sem þessi Muller hafði ásamt vimum sí-n- um graifið undir mörkin milli Austur- og Vestur-Berlín>ar. Huhn v-ar skotinn í j arðgömgum- um — og talið er víst að Axel Sprimger hafi verið höfuðábyrg- ur fyrir því morði. „Vikum sam- an hafði Múller ey-tt frítíma sín- um og nokkurra vina sinna til þess að gnafia j-arðgönig, 90 sm ■BlliSlii Forsíða „Bild Zeitung“: „Vopo skotinn af Vopo“. Austur-Þýzkaland fyrsti áisteit- ingarsteinninn í kommúni'sta- hatri Springerútgáfunniar. „Ég tel miig b-andamann þeirra, sem reyna að vinna gegn gaddavírs- girðingum og vélbyssum Ul- brichts, og jafnframt þe-irra, sem þúsundir milma fjarri heim- ilum sínum berjast gegn Viet- kong“ (Springer í Newsweek, m>aí 1966). Springer gerðisf verulega virkiur þátttakandi í Þýzka- landspólitík Bonn'stjó'm-arinniar 1958. Skoðun Adenauers á Þýzkalandsvandam-álinu var einföld: „Lykillinn til sam- einingiair“ er í Moskvu — þess vegn,a verður Vestur- Þýzkaland að styrkjiast og sáð- an að hefja viðræður við Sovét- ríkin um „afhendingu“ hins H'Uta Þýzkalands. Eins og kunn- ugt er ha-fa engar viðræðu-r far- ið fram á þessum grundvelli. Sovétstjómin hefur aldrei látið hafa sig til þess, og í öðru lagi lítur hún ekki á Austur-Þýzka- 1-and sem verzlunarvöru, heldur sem fullvalda ríki, sem setur sér sjálft reglur um samskipti sín við Vestur-Þýzkaland sem önnur ríki. Misheppnuð ferð Axel Springer studdi þessa skoðun Adenauers, en var þó aðkom-andi ríkisstjórnar geti k-omið í staðinn fyrir einingar- viðleitn.i þjóða-r yða-r. Eining 1-a-ndisdns getur aðeins orðið af- leiðing nánara samstarfs og sam-kom-ula-gs milli Þýzka al- þýðiuiýðveldii'SÍns og Sambands- lýðveldisins Þýzkaliands". Ferðin til Sovétríkjanna olli Springer sárum vonbrigðum og eftir það sneri hann öllum byss- um blaðakosts síns ge'gn Ul- bricht. Frá þessari stundú stendiur blaðakónguirinn á yzta hægri væng sa-rribands-þýzkra stjómmálamanna í þeim hópi, sem lítur á hemia-ðarlega vald- beitingu sem lögmætt vopn i stjó-mmálum undir hvaða kring- umstæðum sem vera skal. Risa- forleggj'arinn gaf út svofellt slagorð sem grundvallaratriði fyrlr blaðamenn síma: „Við ætl- um að gera vandamál hemáms- s-væðisins að viðfangsefni þjóð- arinnar". (Austur-Þýzkaland er í Springer blöðunum kallað „Sowjetische Bes-atzungszone“ eða sovézka hem'ámssvæðið). Morð í Beriín Ósvifnin, sem Springer og bliaðakoiSt-ur hans sýnir í því skynd að grafia undan Austur- Þýzkalandi, kemur bezt fr-am í morðinu á austur-þýzka landa- mæraverðinum Reinhold Huhn. Frá vígslu Springer-hallarinnar í Vestur-Berlín: Springer í vinahópi. — Á myndinni Heinrich Lubke, forseti Vestur-Þýzkalands, Willy Brandt, þáverandi borgarstjóri í Vestur-Berlín, og Springer. bróður sinn, annan ,,vopo“ á fló'ttanum yfir. Það þarf vart að geta þess að verkamaður Sprin-gers, Múller, hvarf skömmu síðar sporlaust, en hús- bóndinn hélt áfra-m iðju sinni , ótrufl-aður. Breytt ástand „Hé-r er mikil uppspretta. Og við getum treyst á þessa tæru lind, einnig þegar við erum annnr-rar skoðuna-r". (Lúbke, forseti Vestur-Þýzkaland-s við opnun Spriniger-hússins, sjá „Spieg-el“ 29 5. ’67). í daig er ástandið orð;i,ð snöiggtum flóknara fyrir áróð- ursmanninn Spriniger en það var fyrir fimm til sex árum. Vestur-Þjóðverjar haf-a éfcki lagt í vopnað stríð við Austur- Þjóðverj-a og það sem verra er fyrir Springer — vestu-r-þýzka „efnahagsundrið" læt-ur stöðuigt meira á sj-á um leið og Austur- Þýzkaland er á stöðugri uppleið efniahagslega. Springer er hætt- u-r að hvetja jafnblygð.una.rl'aust og áður til vopna-ðra átaka við Austur-Þýzkaland en í stað þess hefur hann snúið sér að öðrum sviðum, og líkist áróður h-ams mjög áróðri Goebbels. Einkenn- in eru lygar og ósvífni og stöð- ug endurtekning lyganna í því skyni að innp-renta les-endum „f;regnin“ birtist. „Aldrei, j>afn- vel e-kki í ríki herra Goebbels. heflur jafnsvívirðilegri lygi ver- ið komið a-f stað um mi-g. Jafn- vel úrfellmgarmerkin eru upp- fun-din. Hvað eftir anrnað hef ég látið það koma f-ram að mér geti hvergi liðið eins vel og í Þýzka alþýðulýðveldinu. Sprin- ger hefur með fréttaflu-tninigi sínum enn einu sinni staðfest réttmæ-ti þessarar skoðun-ar minn-ar.“ Og það voru fleiri en sjálfu-r Arnold Zwei-g, sem sáu sig tilneydda til þess að hreyfa andmælum við áróðri Spring- er-blaðanna í þessu tilviki. Fréttaskýrandi vestur-þýzkrar sjónvárpsstöðvar 'taláði um „sprenigjuna, sem því miður reyndist vera sápukúla". En þó að þessari ly-gaherferð Spring- e-rs um Zwei-g hafi verið mó-t- mælt nægílega til þess að fá- ir festa trúnað á han-a, eru eftir 99 aðr-ar lygar, sem teknar eru sem sannleikur af miljónunum sem neyta Springer-áróðursins daglega, sem hdn-s ein-a andlega fóðurs. 7. júní 1967 Sa-ga Vest-ur-Þýzkalands er stutt en viðb-urðarík. Margir þessara viðburða eru r-aun-ar nei-kvæðir. Einn hinna nei- kvæðu gerðisit 7. júní 1967. uðusf þegar gildi. En enginn vafi leikur á því að blaðakóng- urinn Springer stóð að baki því að tilla-gan var flutt, sem er í fullu samræmi við kjörorð h-ans, sem áðu-r v-aæ nefnt: „vandamál hemámssvæðisins verði við- fangsefni þjóðardnnar”. Spring- er hafði árum sama-n boðið fram fé gegn ei'gnarHut í sjónvarps- stöðinni „Annað þýzka sjón- varpið“ í Mainz. En þagar for- tölur duigðu ekki lengur var gripið til grófari aðfarða. „Hör zu“ hóf áróðursherferð gegn starfsmönnum sjónvarpsstöðv- arinnar og ri-tstjóri þessa blaðs gekk fram í því af alefli ásamt ritstjóruna „Bild“ að sanna á starfsmennin'a fjárdrátt og hvers kyns afbrot. Herferðin tókst og bar ávöxt í samþykkt lagafrumvairpsins þann 7. júíji í fyrr-a. En Springer hefur sáða» látið í það skína að slík lög þurfi að samþykkja í öðrum ríkjum V-Þýzkalands og í þessu efni sem öðrum nýtur Spring- er án efa stuðninigs forysto- manna kristilegra demókrata og kristilegra sósíalista. Og sósíal- demó-kratar finna einnig ástæð-u til þess að styðj-a við bakið á Springer — enda fá þeir í stað- inn hjálp frá bonum ríkulega. Enda þótt flokksþin-gið í Madnz lýsti vantra-usti á þmgfulltrúa SPD vegna afstöðu þeirra til í þvermál, héðan að vesfcan yf- ir í Zimime-rstrasse 56 (á DDR- svæð-i). Gangaopið a-ð vestan- verðu var hulið fyrir au-gum ausfcur-þýzkra með fjalavegg, sem var tæpa fjór-a metra frá múirnum á lóðinni við Koch- strasse 43. þar sem ... Spring- er .. . hefur komið fyrir Berl- ímar-rifcstjóm ,,Wel-t“ og „Bild- Zeitumg“ ... í and-stöðu við rit- stjóra „Bil-d“. Herm-ann Bur- nitz, sem óttaðist afleiðingaim- ar, h-afði lóðareigandinn Spring- er heimilað firíston-daigrafaran- um Múller að gra-fa jairðgöogin. Þegar Múller kom til baka út úr jarðgöngunum tók „Bild“-rit- stjórinn Burndtz á mótj hon-um með nokrum visky-glösum og bauð hann velkominn. Múller svaraði spuminigum blað-a- manna frá Vestur-Berlín. Þeir spurðu m.a. hve oft hefði o-rðið að skjó-ta áð-ur en Huhn féll í valinn. Hann svaraði: „Einu sin-ni. Maðu-rinn féll strax nið- ur“. Skörnmu siðar var Múller tekinn fasbU'r“ (Spiegel, 4. 7. ’62). „Bild“ tilkynnti með átta síseróa stöfum á forsíðu: „Vopo skotinn af Vopo“ (Vopo: A.-þ. lýgireglan). Þanoig var Múller gerður að ,,vopo“. Hann átti að ha-fa grafið göngin að austan til þess að komast vestur yfir — en síðan átti hann að haf a neyðst til þess að skjóta starfs- Stúdentar krefjast þess að blaðakónginum verði steypt. blaða-n'na lygina sem 1-ífssann- indi. 9. september 1967 gaf að líta þessa fyri-rsögn á forsáðum Spriniger-blaða: „Amold Zweig: Lífið í DDR er eins og í hel- víti.“ Daginn efti-r urðu Spring- er-blöðin að draga í land — en gerðu það í lítUli kla-usu og gerðu auba-atriði a-ð efni henn- a-r: „Því miður var sú villa í blaðinu í gær að Stefán Zweig var tal-inn bróðir Amoilds Zweigs.“. En blöðin - gá-tu ekki um yfirlýsimgu Arnolds Zweigs, sem barst þeim sam-a d-ag og Spriniger var nú að verða ein- valdur á sviði blaðaútgáfu í Vestur-Þýzkialandi, en hvorki hann né fjárhirzlur hans voru mettaðar. Þann 7. jún-í var flutt breytingartill-aga á þin-gi eins a-f sambandsríkjum Vestur- Þýzka-lands í þá átt að einka- aðilum skyldi heimilað að reka sjón-varps- og útvarpsstöðvar. Tilla-gan var flutt af fu-lltrúum allra þin-gfl-okkanna þri-ggja, CDU, SPD og FDP. Tillagan v-a-r barin í gegn á einu-m degi. aUar umræðu-r með afbrigðum frá fund-arsköpum og löigin öðl- lagafrumvarpsin® sá miðstjóm flokksdns í Bonn ástaeðu til þess að andmæla: „Æsingar þjón-a okku-r ekki“. Vestur-þýzka verkalýðssambandið hefur Hns vegar mótmælt því ákveðið að einkafjármagni verði Heypt inn í reksturinn á sjónvarps- og út- va-rpsstöðvum. // Blöðin deyja. „Þar s-em blaða- og tím-arita- útgáfa krefst stöðu-gt meira Framhald á 7. síðra. < t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.