Þjóðviljinn - 23.08.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 23.08.1968, Page 7
Föstodagur 23. ágúst 1968 — ÞJÓÐVTIjJINN — SlÐA Ikðskéngurinn Axe! Springer Framhald aí 5. síðu. íjáxmagns, verðu.r hópur þeirra, \ sem geta gefíð út blöð sífellt minim. Þar með verður sjólf- stasðí okbar stöðugt mirutia, á- sbandið íekyiggilegira". (Spiegel 19/65). „Eitthvað fuirðulegt er að gex- ast i Vestur-Þýzkalandi. Blöðin deyj a ... Hörg opinberlega... En mjög mörg leynilega.' Mörg þeirra eru aðeins til að nafn- inu til, þó að þau séu eiginlega dauð. Þau hafa verið keypt af öðrum forlögum, önnur foriög gefa þau út. Útkaman er sú að um 150 útgáfustofraanir, sem eru innbyrðis hverri annarri háðar, gefa út 1.200 mismunandi blöð og tím>arit“. (Annað þýzka sjónvarpið“ 16. 2. ’67). Upp á síðkastið bafa stöðugt fleiri blöð hætt að koma út. Þannig „dóu“ á síðasta ári í Vestur-Þýzkalandi 37 blöð og tímarit formlegum dauða. Tala þeirra sem koma út að raafninu til þ.e. undir sama nafni en á vegum nýs útgáfufyrirtækis er þó enn hærri. Ný blöð koma vart út í Vestur-Þýzkalandi. Á- stæðan er sú að „til þess að byrja útgáfu dagblaðs þarf 40 tíl 60 miljónir marka í reiðufé í Vestur-Þýzkalandi. Enginn vill leggja í svo mikla áhættú.“ (,JDie Tat“ 7. 10. ’67). Hvað er það, sem ræður þess- um hraða blaðadauða? Það er raunar lærdómsríkt að athuga í því sambandi staðina þar sem blaðadauðinn er mestur. Ham- borg og Vestur-Berlín eru hélztu útgáfumiðstöðvar Spring- erblaðanna og einmitt þar gef- ast flest blaðanna upp. Annað hvort formlega, eða þau eru keypt upp af S prin ger-forlag- inu. Stutt á milli „Það sem stendur í „Þýzka þjóðblaðinu og hermannablað- inu“ i Miinchen eru, orð morð- ingja mor gundagsi ns“. (Adolf Amdt, SPD-þingmadur). „Þýzka þjóðblaðið ofe her- mannablaðið" eru nýnazísk blöð og hluti þeirra af heildarupp- lagi blaða er í sumum ríkjum Vestur-Þýzkalands 10,3%. Auk þessa koma út á vegum sömu útgáfufyrirtækja smærri blöð. Munurinn á nýmazískum blöð- um og Springer-blöðunum er hverfandi hvað snertir aimenn- an pólitískan máiflutninig. Mue- urinn er kannski sá, að nýnaz- isku biöðin eru yfirieitt einni áttund ofar í pólitískum ofstopa en Sprimger-blöðin. T.d. spurði „Bild“ 14. júní í fyrra hivemdg það væri með „varniarmátt sam- bandshersins“ í sambandi við hemað ísraelsmanna gegn Ar- öbum — en „Þýzka þjóðblaðið og hermannablaðið" sagði um sama efni: „Þær orðahetjur hér- lendis sem skemmta sér yfir eyðileggingu egypzkra, jórd- anskra og sýrlenzbra herja á tæpum sex dögum, ættu einu sinni að hugleiða þá spumingu hve len>gi sambandsherinn stæð- ist alvarleg átök. Sex daga eða sex stundir.“ Og saoia blað sagði um sambandsherinn: „Ríkisstjóm okkar hefur van- ræbt það að búa samibandsiher- inn atómvopnum, sem væri unnt þar til siarrininigar renna út, með því að framleiða þau erlendis, t.d. í Afríku eða Asíu“. Þannig er afar stutt á milli Spriragters og nýn-azísku' blað- annia Kröfur nýnazista frá hægrj eru raunar raauðsynlegar fyrir Bonnstjóminia í baráttu h-enniar fyrir því að fá yfirráð yfir atómvopnum. Kröfumar yzt til hæigri sem grundast á hemaðarstefnu vegna ósigurs Þjóðverja í síðustu heimsstyrj- öld eru Bonnstjóminni nauð- synlegar að því leyti, að hún getur komið fram sem „hógvær" meðaltalsieitandi í hemaðar- mólum. Harðnandi barátta Baráttan gegn Springer í Vestur-Þýzkalandi og Vestur- Berlín fer vaxandi. Einkum hafa menntamenn og stúdentar beitt sér gegn valdi Springers. Kjörorðið „Þjóðnýtum Spring- er“ bera stúdentar og aðrir vestur-þýzkir borgarar þúsund- um saman í jakkahomdnu. En Springer er aðeins einn þáttur af mörgum geigvænlegum birt-'- iragarformum hins vestur-þýzka síðkapítalisma. Aðrir mjög á- berandi þættir þessa pólitíska óhugraaðar, sem Vestur-Þýzka- land er að verða í dag eru: — Setning neyðarástandslag- anna, sem gefa Bonnstjóminni möguleika til þesis að beita her og lögreglu í víðtækara mæli en áður gegn „innri óróa“. — Stöðuigt fleiri starismenn úr valdavél Hitlers setjaet í æðstu trúraaðarstöður í Vestur- Þýzkalandi. Nægir að nefna í þessu sambandj tvo valdamestu stjómmálamenn landsins Hein- ridh Liibcike siamibandsforseita og Kurt Georg Kiesiniger. i — Evrópupólitík Vestur-Þjóð- verja, einbum mótuð á seinni ár- um áf Franz Josep Strausis, for- manni CSU, tekur á sig svipað- ar myndir og komu fram í svo- kallaðri „erfðaskrá“ Hitlers um Þýzkal’and sem forysturíki Evr- ópu. — Vestur-Þjóðverjiar beita enn viðskdptalegum þviragunum þar sem þeir fá því við komið til þess að hiradra að Austur- Þýzkaland njótí stjómmálalegr- ar viðurkenniragar. — Vestu r-Þj ó ð verj ar gera enra kröfur til þess að vera eiraia ríkisstjómin. sem geti tekið ákvarðarair fyrir hömd Þjóð- verja á því svæði, sem Þjóð- verjair réðu yfir 1938, þ.e. ekki einiasta A-Þýzkalandi, heldur einnig hlutum af Tékkóslóvakíu og Póllandi. Sá sem öðrum fremur sér um að koma þessari síð-prússnesku \rald'ai>ólitík inn á hvem miaran í Vestur-Þýzkalaradi er Axel Casar Springer. Það er ekki að ástæðulausu að hamm hefur ver- ið nefndur „hættulegastá mað- ur Evrópu í dag“. Póst- og símamálastjórnin telur húskaupin hagstæð Gunnlaugur Briem, póst- og símamálastjóri, hefur enn sent Þjóðviljanum athugasemd vegna kaupa Landssímans á húsi SjálfstæðisPlokksins við Aust- urvöll. Eftir atvikum þykir blaðinu rétt að birta þessa at- hugasemd í heild þó að embætt- ismaður þessi hafi áður fengið inni í Þjóðviljanum með skrif um húsakaupin. I tilefni af blaðaskrifum sem orðið hafa út af kaupum póst- og símamálastjómarimniar á fasteigninni Thorvaidsensstræti 2 í Reykjavík, eruð þér góð- fúsilega beðnir að birta etftirfar- airadi grednargerð. Núverandi símahús að Thor- valdsensstræti 4 var byggt fyr- ir 37 árum og. var staðsett í miðju Reykjavíbur, þar sem flestir símar voru þá þar í kring. Þatta hús er löngu orð- ið of lítið og hefur prðið að flytja ýmsar deildir í leigiuhús- næði á ’ aðna staði í bænum, þótít það væri mun óhagkvæm- ara. Þegar borgin byggðist langt austur á við, var byggð önraur símasitöð við Gnemsás fyrir þá simanotendur, er búa. þar í kring, og eru rúmir 4 kílómetr- ar á milli stöðvanna. Vegna vaxandi viðsikipta (svo sem tvö- földun notenda á 10 órum) !hef- ur orðdð að auika ihúsrýmið, og er nú verið að redsa viðlbygg- iragu á Thorvaldsensstraeti 6, sem áð vísu mátti eikki byggja nærri éins stóra og áætlað hafði verið. Er raú aðeins um frekari stækkanir að ræða þama með framtíðarviðbyggimgu að nnrð- anverðu, á Thorvaldssenitstræti 2, þvi að of 'dýrt þótti að kljúfa miðlbqejarstöðima í tvennt, þ.e.a.s. hafa hana á 2 stöðum í miðbænum. Þar sem fréttir bárust um sí- hækkandi verð á næstu lóðum við landssímahúsið, jafnvel upp i allt að kr. 43000 á hvem tfer- metra, þótti ábyrgðarhluti að draga lengur að reyna að ná viðunandi samningum um fást- eignina ThorvaldssensRtræti 2, þar sem búast mætti við, að t.d. við eignarnámsmat yrði að hatfa hliðisjón af raýjustu fsst- eignakaupum í næsta nágrenni. -------------------------—------ Forðist akstur i vinstri ak- rein á götum að ástæðulausu Ættingjum og vinum þakka ég alla tryggð og vinsemd, sem mér var sýnd 10. ágúst síðastliðinn. Halldóra Ólafsdóttir Vesturgötu 129, Akranesi. Útför móður okkar, LÁRU JÓHANNESDÓTTUR, Sólvallagötu 26, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 24. ágúst kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Karl Guðmundsson Soffía Guðmundsdóttir Sigríður Lára Guðmuudsdóttir. Frá því hægri umferð geíkk í gildi hefur allmikið borið á því, að ökumenn aki að ástæðulausu, á vinstri akrein þar sem tvær eða fleiri akréinar eru fyrir sömu akstursstetfnu. Hefur þetta oft og tíðum halft í för með sér mikið óhagræði og valdið umferðartöfum, þegar tvær eða fleiri bifineiðar aka samhliða neð- Sauðfé í kápum Nasr ein miljón sauðkinda deyr árfaga í Ástrailíu etftir að rúning er lokið. Þær þola ekki vosbúðina, ef hvessir og kóln- ar, þegar ullarreifin. hafa verið af þeim <tekin. Af þessum söikum hafa ástr- alskir visinidaimenn leitart við að fiinna ráð sem til bóta mættu verða í þessuim efnum. Það eiraa sem þeir hafa til þessa lagt til er að kindumar verði búnar nagnfrökkum, m. ö. o, kflæddar í plast og gúmí. Þá er bara etftir að vita, hvemig sauðíénu líbar þessi hugmynd vísindamannanna! Sjálfsafgreiðsla Svíamir hafa cnðið fyrstir til að taka upp sjálfsafigreiðslu í veitingavögnum jámbrautar- lesta, segir í fréttum frá Skan- dinavíu. Enn er þetta þó á tilrauna- og byrjunarstigi. an við eðlilegan umferðarhraða. Einnig getur hent, að þeimöku- manni sem langtímum saman etour á vinstri akirein, finnist sem hann aki í vinstri uimferð og getur það orðið til þess, að hann falli í „vinstri vMu“ í umferð>- inni. Lögreglan í Reykjavík og Um- ferðamefnd Reykjavfkur hafa á- kveðið að beita sér gegn þessu vamdamáli og munu lögregfiu- þjónar verða ííæstu daga við þær götur, sem sikipt er með akrpin- um til að leiðbeina ökumönnum um rétt val akreina. Mumu þeir stöðva þær bitfreiðar, sem telja má að ekið sé að ástæðulausu á vinstri akrein og afihenda öku- mönnum þeirra leiðbeininga- bækling um-aikstur á afcreinum, sem fyrmefndir aðilair hafa gefið út. A. Dubcek í vax í Lundúnum é í AP-frétt fná Lundúnum seg- ir að nú stamdi tíl að steypa Alexander Dubcek, foringja kommúnista í Tékkóslóvaikíu, í vax. Það er vaxmyndasafn Ma- dam Tusaud sem stendur fyr- ir verkinu. Var að sjálfsögðu leitað þykkis ráðherra til að hetfj) samningagerð og síðar að sam- þykkja þaö verð, er um gat saimizst og póst- og sfmamála- stjómin og ráðunautar hennar töldu hagstætt. Lóðin er 601,8 fermetrar að stærð, en bnunabótamat húss- ins, sem á henni stendur og er vel við haldið er rúmlega 12 milj. kr. Stærð lóðar í miðbæn- um er ekki eina atriðið, sem máli skiptir varðandi verðmæti, heldur m.a. hve mikið má byggja á henni samkvæmt skipulagi borgarinna~, eða hve stóran samanlaigðan gólfflöt má byggja á hennd o.fl. Upplýst hefur verið, að á undanfömum árum heffiur Reykjavíkurborg keypt ýmsar fasteignir í borginni,. og haf a hús á lóðum þá verið keypt fyr- ir brunabótaverð þeirra, ef þau hatfa verið í góðu ásigkomulagi, en annars tilsvarandi lægra verð, ef þau hafa verið mjög gömul og viðhaldsfrek. Lóðar- verðið hefur farið eftir stað og aðstöðu og farið síhækkandi. Rfkisstjómin keyptí á sdðasta ári fasteignir við Kirkjustræti (nn 8, 8B og 10) að sunnan- verðu gegnt símahúsinu. Áður hafði hún látið fara fram mat á þeim, og var sá grundvöllur lagður við matið að hver fer- metri lóðar * var metinn á kr. 12150, en timburhúsin á beirn, Kirkjustræti 8 (57 ára gamalt) á 57% af brunabótaverði, en hin, sem voru eldri á 40°/n af bruna- bótaverðd. Ef hluti af verðinu átti að greiðast á 10 árum, var hann reiknaður 250/n hærri. Á fasteignunum við Kirkjustrætí var -veitbur 10 ára gtjaldfrestur á helmingi^ verðsins, 05 var hver fermetri lóðar þá hækkað- ur úr 12150 í kr. 13700, og hús- in tilsvarandi. Sami grundvöllur var notaður við mat fyrir kaup póst- og sfmamálastjómarinniar á lóð- inni Thorvaldsieinsstriæti 6 og Thorvaldsensstræti 2. Verð lóðar og ihúss á Thor- valdsensstræti 2 varð kr. 16.243.000, og er þá miðað við að 2 miUj. kr. greiðdst við und- irskrift samnings, 2.619 millj. kr. 6 mánuðum síðar, en það sem eftir er (71,2% verðsins) á 10 árum. Bf .um staðgreiðslu hefði verið að ræða hetfði verðið orðið um 13,9 milj. kr., sem má skipta í lóðarverð kr. 7,3 millj. kr. og húsverð um 6,6 mdllj. kr. (um 55°/n af bruna- bótaverði). Meginhluti hússins er steinhús 21—22 ára ganmll. Samkvæmt skipulagi Reykja- víkurbongar (bls. 146 og 150) má aðeins byggja lág hús (1—2 hæða) sunnan Kirkjustrætis með samtals góltffleti (á hæðun- um ofan jarðar) 50% meiri en lóðarstærðin (bar er nýtnistuð- ull 1,5), og þar sem lóðdr nefndra 3 húsa eru samtals 1170 fiermetrar að stærð, svarar það tíl að byggja megi þar hús með samanlögðum gólíifleti 1755 fier- metra ofan jarðar eða mdnnd en á Thorvaldsensstræti 2 (2000 fenmetrar otfan j-arðar). Lóðin (693,5 fenmetrar), sem póst- og símamólastjóm'in hafðd áður keypt á Thorvaildsens- stræti 6, kostaði kr. 12150 Ihveir fermetri, (og vair það verð mið- að við lóðakaup ríkisstjómar- innar norðan Kirkjustrætis), en þar mátti aðeins byggia á 781 fermetrum samanlagðs gólfflat- ar, og verðucr hver metri gólf- flatar, þar því talsvert dýrari en á Thorvaldsensstræti 2. Kaup á Thorvaldsensstræti 2 hagstæðara en á Kirkju- strætiseignunum. Af fiiiamansögðu er Ijóst, að miðað við gólfiflöt, sem byggja má, er (Thorvaldsiensstrætí 2, sem nú var keypt, mun ódýrara á samanlagðan gólfiflöt ofan jarðar heldur en á lóðunum sunnan Kirkjustrætis eða mið- að við staðgreiðslu Thorvaild- semsstræti 2 kr. 6950 á fer- metna, en á Kirkjustræti 8 kr. x13000 á fermetra og á Kirkju- stræti 8b og 10 kr. 9834 á fer- metra. Fyrir Landssiímann er Thorvaldsensstræti 2 þó enn hagstseðara, vagna þess að sú lóð liggur alveg upp að núver- andi húsi, sem hefur imragang, stigagarag og lyftu við hliðdna á, og þarf þvi ekki að byggja slíkt í, fyrirhuguðu húsi, og hafa má beinan aðgang að öll- um hæðum milli húsanna og sameiginlega gæzlu fýrir sam- liggjandi véiasali. Ef nauðsynlegt hefði orðdð að leita annars staðar fyrir fram>- tíðaraukningu miðbæjarstöðvar- innar, hefði það valdið rmkl- um aukakostnafði, m.a. vegnia aukirana jarð«ma milli stöðva, sjálfvirks búnaðar fyrir ntíili- stöðvaafgreiðsluna, aufcins gæzl-úkostnaðar .og margskonar annars óhagræðis. Taka rná fram, að áður en kaupin voru gerð hatfðii ítarfeg könnura farið firam á fiasteágna* kaupum í miðbænum að umd>- arafömu og var það saimeigin- legt álit allra, sem um málið fjölluðu að hagfcvæmt væri fyr- ir póst- og símamálastjómina að gera þessi fcaup. G. Briem. Kaupíð Minningarkorí Slysavarnafélags íslands SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS Ms. Esja fer vestur um land 28. þ.m. — Vörumóttaka daglega til áætlun- arhafna. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR FIRMAKEPPNI Golfklúbbs Reykjavíkur verður háð á Grafar- holtsvellinum n.k. sunnudag, 8. sept. og hefst kl. 13,30. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR mmm /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.