Þjóðviljinn - 23.08.1968, Qupperneq 8
/
7*
3 SÍÐA — WÓÐVIUIN3N — Fösfcudagur 23. ágúst 1068
_____AGATHA CHRISTIE:
E I LÍ F
NÓTT
— Ég sé að þú heldur að ég
vilji ef tál viffiL seilja staðinn og
fara héðan vegna andláts EJliar,
eagði ég. — En þannig er það alls
ek-ki. Við áttum héma heima og
vorum hamingjusöm og hér mum
ég eiga bezt með að minnast
hennar. Ég sel ekki Sígaunahiaga
— hvað sem i boði er. I>að er al-
veg endanlegt svar.
Augu okkar mættust. Það var
eins og dálítið einvígi færi fram.
Síðan leit hún niður.
Ég herti upp hugann og tók til
máls.
— Mér kemur þetta auðvitað
ekki við, en þú varsf einu simni
gift. Hét eiginmaður þinn Stand-
ford Lloyd?
Hún horfði á mig lamga stund
án þess að mæla orð. Síðan
sagði hún snögglega:
— Já, og sneri sér undan.
21
Ringulreið — það er það eina
sem ég man þegar ég lít til baka.
Elaðamenn að spyrja spuminga
— biðja um viðföl — ótal bréf
og símskeyti — Greta sá um
allt..
Hið fyrsta sem virtiist reynd-
ar furðulegt var að fjölskylda
Elliar var ails ekki í Amerfku
eins og við höfðum haldið. Það
kom mér vissulega á óvart að
flestir vpru einmitt á Emglandi.
Það undraði mig að vísu ekki
með Coru van Stuyvesant. Hún
var eirðarlaus kvenmaður. alltaf
á "eimlægum bömum til Evrópu,
ftalíu, Parísar, London og aftur
til Bandaríkianna, á Paim Beach
og vestur á búgarðinn, út og
suður æ og ævinlega. Daginn
sem Ellie lézt hafði hún ekki
verið nema í ejötíu kílómetra
fjarlægð að dekra við þá dutt-
hm°a sína að eianast hús í Emg-
landi. Hún hafði þotið yfir till
London pg farið til nýrra fast-
eignasala og fengið að líta á ný
hús og hafði verið á ferð um
landsbyggðina áð skoða hús
þennan tiltekna dag.
Það''kom á daginn að Stan-
ford Lloyd hafði komið yfir um
með sömu flugvél til að vera á
viðskiptafundi í London. Þetta
fólk frétti ekki lát Elliar af
skeytunum sem við semdum vest-
ur an haf, heldur las það fregn-
ina í ensku þlöðunum.
Leiðindaósamlyndi varð út af
legstað Elliar. Ég hafði talið
eðlilagt Pg sjálfsagt að hún yrði
grafin hér, þar sem hún halfði
dáið. Héma þar sem við höfðum
átt heima samam.
En fjölskylda Blliar var mjög
mótfalþn þessu. Ættingjamir
vildu að líkið yrði flutt til
Bandaríkjanma og hún grafin hjá
forfeðrum sínum. Þar sem afi
hemnar og faðir, móðdr hennar
og allir hinir höfðu verið lagðþ'
til hinztu hvíldar. Ég býst við, að
það hafi verið eölilegt, þegar far-
ið var að hugsa um það nánar.
Andrew Lippincott kom niður-
eftir að ræða um þetta við mig.
Hanm hélt skymsamilega á mál-
unum.
— Hún lét ekki í ljós neinax
óskir um hvar hún vildi láta
jarða sig, sagði hann við mig.
— Af hverju hefði hún átt að
gera það? spurði ég með tvfsa.
— Hvað var bún gömul — tutt-
ugu og eins? Hver hugsar um
dauðanm þegar hanm er tuttu-gu
og eins árs? Hver fer að hugsa
um legstað á heim aldri? Ef við
hefðum nökkum tíma huigsað
um það, þá hefðum við gert ráð
fyrir að við yrðum jörðuð ein-
hvers staðar saman, jafnvel þótt
við dæjum e!kki á sama tímia.
En hver hugsar um dauðann á
unga aldri?
— Mjög réttilega athugað, sagði
herra Lippincott. Síðan sagði
hann: — Ég er hræddur um að
þú verðir lfka að koma til
Bandaríkjanna eins og þú skil-
ur. Það er ýmislegt sem þú
þarft að kynna þér á viðskipta-
sviðinu.
— Hvers kona,r viðskipti?
Hvað koma viðskipti mér við?
— Þau gætu komið þér tals-
vert við,- sagði hann. — Hefurðu
ekki gert þér ljóst að þú er|t
aðalerfimai henrnar samkvæmt
erfðaskirénni?
— Áttu við vegna bess að ég
stóð hemhi næst eða eitthvað
þess háttar?
— Nei, samkvaemt erfðaskfánni.
— Ég vissi ekki að hún hefði
gert erfðaskrá.
— Jú, reyndar, sagði Lippin-
cott. — Ellie bar gott skyníbragð
á viðskipfin/ Hún þunfti þess
meö, skilurðu. Hún hafði lifað
Og hrærzt í slífeu. Hún gerði
arfðaskrá þegar hún varð mynd-
ug og nasstum strax á eftir gekk
hún í hjónaband. Erfðaskráin
var .geymd hjá 4ögfr^eðingi henn-.
ar í London ásamt beiðni um að
eirntak af henni yrði sent yfir
um til mín. Hann hikaði við og
sagði síðan: — Ef þú kemur til
Bandaríkjanna sem ég ræð þér
til, þá álít ég líka að þú ættir
að fá góðan lögfræðing til að
taka áð sér mál þín.
— Hvers vegna?
— Vegna þess að þegar um
er að ræða óhemju eignir, fast-
eignir í stórum stfl, hlutabréf í
mörgum iðnaðarfyrirtækjum, þá
er full hörf fyrir fagleear ráð-
leggingar.
— Ég hef ekkert vit á slfkum
hlutum, sagði ég. — Ég er alveg
ókunnugur þeim.
— Það skil ég vel, sagði herra
Lippincott.
— Gæti ég ekki ferngið þiig til
að sjá um þetta allt?
— Það gaetirðu að vísu.
— Jæja, af hverju geri ég það
þá ekkd?
— Hvað sem því líður, þá á-
lít óg rétt, að þú hafir sérstakan
umiboðsmann. Ég hef með hönd-
um mál allmargra úr ifjölskyld-
unni nú þegar og hagsmunimir
gætu stan'gazt á. Ef þú vilt að
ég annist mái þín, skal ég hins
vegar sjá til þess að hagstnuna
þinna sé vel gætt með því að
fær og heiðarlegur lögfræðingur
taki við þeim.
— Þökk fyrir, sagði ég, — það
er mjög vinsamlegt af þér.
— Ef ég má vera dálítið per-
sónulegur — hann varð svolítið
vandræðalesur á svipurinn og
ég hafði undir niðri gaiman af
vandræðum hans.
— Já? sagði ég.
— Ég myndi vilja ráðleggja
þér að vera mjög varfærinn í
sambandi við undirskriftir á
skjölum. öllum viðskiptaskjölum.
Áður en bú undirritar nokkuð,
skaltu lesa bað vandlega og
vel.
— Myndi^ ég átta miig á. slíku
$kjali ef ég læsi bað?
— 0f innihaldið er ekki alveg
ljóst, skaltu bera bað undir lög-
fræðilegan ráðunaut binn.
— Ertu að vara mig við ein-
hver.ium sérstökum? sagði ég og
áhugi miinn vaknaði allt í einu.
— Þessari spuminigu get ég
ekki svarað, sasði herra Lippin-
cott. — En betta skal ég segja:
Þegar geysiháar fjárhæðir eru
annars vegar . er ráðlegast að
treyista engum.
Hann var þá að vara miig við
einhverjum, en hann ætlaði ekiki
að nefna nein nöfn. Það sá ég.
Var það Cora sem hann átti við?
Eða hafði hann einhverjar gmn-
semdir — kannski gamlar grun-
semdir í garð Stanfords Lloyds,
þessa blómlega bankamanns, svo
alúðlegs, auðugs og áhyggju-
lauss, sem hafði nýlega komið
hingað yfir um í viðsikiptaerind-
um? Kynni það að yerða Frank
frændi sem nálagðist mig með
einhver skjöl? Ég sá sjálfan mig
fyrir mér í svipmynd sem sak-
lausan aula syndandi í vatni,
umkringdan fjandsamleaum kró-
Jródílum sem alljr brostu fölsk-
um vináttutorosum.
— Heimunánn er illur staður,
sagði herra Lippincott.
Það var kannski heimskulegt
alf mér, en allt í einu spurði ég
hann spu-minigar.
— Er nokkur sem hagnast á
dauða Elliar? spurði ég.
Hann leit hvasst á mig.
— Þetta er einkennileg spum-
ing. Af hverju spyrðu?
— Ég veit það ekki, sagði ég.
— Mér datt þetta bara í hug.
— Þú hagnast fjárhagslega,
sagði hann.
— Auðvitað, sagði ég. — Það
tel ég víst. Ég átti við —„eru
aðrir sem hagnast fjárhagslega?
Lippdncott þagði drykManga
stund.
— Ef þú átt við, sagðd hamn, —
hvort nokkrir hagnist fjárhags-
lega á erfðaskrá Fenellu, þá er
það í smáum stdl. Nokkrir gaml-
ir þjónar, gömul bamfóstra, ein
eða tvær góðgerðastofnandr, en
ekkert sem máli skiptir. Ung-
frú Andersen fær fjárupphæð,
en ekki sóriega hóa, því að eins
og þú sennilega veizt, jjhalfðd hún
þegar ráðstafað allhárri fjárupp-
hæð til hennar á annan hátt.
Ég kinkaðii kolli. Ellie hafðd
sagt mér frá þvi.
— Þú varst eiginmaður henn-
ar. Hún átti enga aðra nána
ættingja. En ég býst ekki við að
þú hafir beinlínis átt við það
með spumingu þinni.
— Ég veit ekki almennilega
hvað ég átti við, sagði ég. — En
með einihvevju móti hefur bér
tekizt, að gera mig tortrygginn.
Tnrtrygginn gagnvart einhverju
eða einhverjum. Einfaldlega —
tortrygginn. Ég hef ekkert vit á
fjármálum, bætti ég við.
— Nei, það er augljóst. Og ég
vil aðeins segja það að ég helf
enga ' ákveðna vitneskju, engar
ákveðnar grunsemdir af neinu
tagi- Þega.r einhver deyr fer
venjulega fram upþgjör á eign-
um hins látna. Þetta kann að
taka skómma stund eða þá að
það stendur yfir ámm saman.
■— Þú átt við það, sagði ég, —
að einhver af hinum kynnd að
nota þetta tækifæri til að mata
krókinn. Eá mig jalfnivél til ' að
undirrita afsöl — eða hvað að
nú er kallað. >
— Ef málefni Fenellu væru
ekki í því óaðfinnanlega ástandd
sem þa-u ættu að vera, þá — jó,
þá er ekki óhugsandi að hið ó-
værata lát hennar kunni að koma
einhverjum, ég nefni engin nöfn,
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 vöxtur, 5 rölt, 7 ein-
kennisstafir, 9 kosnimg, 11 dæld,
13 fóðra, 14 morg, 16 einkenn-
isstafir, 17 kvendýr, 19 saxar.
Lóðrétt: 1 innbú, 2 tímabil,
3 ritverk, 4 atonka, 6 versnar,
8 glöð, 10 atrour, 12 viegur, 15
svipuð, 18 eins.
GOLDILOCfiS pan-cleaner
pottasvampnr sem getnr ekki ryðgað
SKOTT A
— Ja, það ar svei mér gott að vera siterikur á taugum núna.
Bílasalinn
VIÐ VITATORG
Símar: 12500 og 12600.
Bílasala — Bílakaup — Bílaskipti
x Bílar fyrir skuldabréf:
Taunus 12 M ’63
Taunus 17 M ’63
Zephyr 4 ’63
Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63
DAF ’63
Skoda Oktavia ’63
Rambler ’61 og ’65.
Einnig nokkrir sendiferðabflar
með leyfum.
Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00.
Laugardaga frá kl. 9.00—18.00
Ódýrt! - Ódýrt!
Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og
hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur.
úlpur
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
VÖRUÚRVAL
DÖMUBUXUR - TELPN ABUXUR —
Vinnubuxur karlmanna. verð frá kr 145 — 525.
AmerískaT sportbuxur, sísléttar (Koratron) sem
nviar eftir hvem bvott
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141
VELALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. —
Einnig skurðgröft
Rýmingarsala
m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport-
blússur,i telpnastretchbuxur. telpnapeysur og sum-
argallabuxur Drengjapeysur skyrtur, sportblúss-
uh og tervlenebuxur
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng frá Snorrabraut).
%