Þjóðviljinn - 25.08.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.08.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 25. ágúst 1968 — 33. árgangur — 178. tölublað- Mótmœlafundur Tékk nesk-íslenzka félags- ins í Sigtúni klukkan 14,30 síðdegis í dag í dag, sunmidag, gengst Tékknesk-íslenzka félagið fyr- ir almennum mótmælafundi til stuðnings málstað frjálsr- ar Tékkóslóvakíu. Fundurinn verður haldinn í Sigtúná og hefst kl. 2,30 síðdegis. Þar koma fram m. a.: Atli Heimir Sveinsson, Björn Th. Björnsson, Björn Þorsteins- son, Hanniball Valdimarsson, Hermann Guðmundsson, Jón ' S. Þorleifsson, Magnús Torfi Ólafsson, Olga M. Franzdótt- ir, Sverrir Kristjánsson, Thor Vilhjálmsson, Vilborg Dag- bjavtsdóttir, Þorvaldur Þórar- insson og Þorsteinn ö. Steph- ensen. Tékknesk útvarpsstöð hefyr ef tir ríkisstjórn Tékkóslóvakíu: „Samið með sœmd d fundinum í Moskvu" Dubcek sagður hafa tekið þótt í viðrœðunum, vera farinn heimleiðis til Prag og munu taka aftur við flokksforystu innan skamms - Hernómsliðinu veitt viðnóm □ Þegar „Þjóðviljinn" fór í prentun síðdegis í gær höfðu þær fréttir borizt að viðræðum tékkó- slóvösku sendinefndarinnar sem Svoboda forseti er formaður f yrir við sovézka ráðamenn væri í þann veginn að Ijúka. — Útvarpsstöð í Tékkóslóvakíu kvaðst hafa um það heimildir frá ríkisstjórn lands- ins að á fundunum í Moskvu hefði verið „samið með sæmd“. Sama útvarpsstöð skýrði frá því að Dubcek flokksritari og Cemik forsætisráðherra hefðu ír Ið þátt í viðræðunum. Útvarpsstöðin í Bmo skýrði frá því að Dubcek myndi aftur taka við forystu kommúnistaflokksins innan skamms og skömmu síðar sagðist tékkóslóvaska sendiráðið í London hafa áreiðanlegar heimildir ,fyrir því að Dubcek væri á leið heim til Tékkóslóvakíu. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Viðtal við Magnús Kjartansson ritstjóra: „Brot á al- þjóðareglum og sósíal- ísku siðgæði” □ Þjóðviljinn hafSi í gær samband við Magnús Kj artansson, riistjóra, en hann dvelst nú í Lundún- um þar sem hann vinnur að bók um Víetnam-stríð- ið. Fara orð Magnúsar hér á eftir. • — Ég hef áður lýst afstöðu mirmi til þróunarininar í Tékkóslóvakiu. Ég hef í þessu sambandi eins og áður lagt áherzlu á, að virða yrði sjálfs- ákvörðúnarrétt Tékka og Sló- vaka og ég hef fagnað þeirri lýðræðisþróun sem átt hefur sér stað í Tékkóslóvakíu. Þetta kom m. a. fram meö undirskrift minni undir sikjal, sem undirritað var áf eitt hundrað íslenzkum sósíalistum og birtist í Þjóðviljanum. Innrás Sovétríkjanna ag annarra Varsjárbandalagsríkja í Tékkóslóvakíu er að mínu ál'iti brot á albjóðlegum regl- um og á móti sósiaílískum viðlhorfum t>g öllu manrilegu siðgæði. Ég hef hins vegar talið ástæðu til bess að fagna því að Tékkóslóvakar eiga ekkert blað, sem tekur svari herveldisins og enn virðist hörgull á mönnum með „Morgunblaðs“-viðhorf í Tékkóslóvakiu, sem eru reiðu- búnir tií þess að verja inn- rás rí'kjanna fimm. Heimlldanmaður að frétt út- varpsins í Bmo um að Dubcek myndi taka aftur við forystu flokksins var sagður vera Gustav Husak, einn nánasti samverka- miaður hains, sem viar einn þeirra seim tóku þátt í viðræðunum í Moskvu. Husak er einnig sagð- ur hafa farið fram á að þingi Kommúnistaflokks Slóvakíu yrði fresitað þar til hann og Dubcek gætu mætt á því. Fréttir frá Tékkóslóvakíu em annars óljósar og eru helzt hafð- ar eftir útvarpsstöðvum sem starfa á laun. Samkvæmit þeim hefur viðnám Tékka og Slóvaka gegn hernámsliðinu enn farið vaxamdi og lýs'ti sér í nótt m. a. í þvi að fjarlægð vt>m eða eyði- lögð götu- og vegaskilti í því skyni að gera hinum enlendu hersveitum og lögregluiiði þess erfiöara fyrir. Fréttir bárust af allmikilli skotfhríð í Prag í nótt, en ekfai er vitað um manntjón. Útvanpið í Moskvu skýrði tfrá því í dág að fjórir sovézkir her- menn hefðu látið lífið í Tékkó- slóvakíu síðan innrásin hófst fyrir fjórum dögum. Skýrsla frá ríkisstjórnlnnl Útvarpsstöðin Frjáls Prag byrj- aði aiftur að senda út tilkynning- ar kl. 4,30 í morgun eftir staðar- tíma, dPtir að hafa útvarpað léttri tónlist olla nóttina’ til mertkis um að hún vaeri enn starfrækt. Fyrst var lesin upp skýrsla f-rá sem haldinn hafðd verið daginn áður. A þessum fundi höfðu þrjú mál verið rædd: skýrsila um samvinnuria við hina nýju mið- stjóm kornmúnistafloktksins, skýrsla um starf fjölmiðlunar- tækja hemámsdagana og skýrsl- ur frá ýmsum ráðlhemum um starfssvið þeirra. Handtaka Cerniks Samkvæmt frásögn útvarps- stöðvarinnar fék'k ríkisstjómin upplýsingar um það hvemig handtöku Oldrich Cemiks, for- sætisráðherra, bar að höndum. Sagði stöðin svo frá, að kl. þrjú um nóttina hefðu sovézkir her- menn ráðizt inp á skrifstofu for- sætiisms og neytt aMa, sem vom staddir þar, að raða sér upp meöfram vegg með hendur. upp fyrir höfuð. Síðan hefði Cemik verið leiddur út með byssusting við baikið. Tuttugu mín. síðar hefði Alexander Dubcék hringt og ’ sagt að aðstaða hans væri nokkru betri. Þá hefðu sovézku hermennirnir slitíð sámallínur úr skiptiborði hússins. Ávarp frá Cisar Cestmir Cisar, sem er einn af riturum tékkóslóyasfca kommún- istaflokksins, sagði í útvarpsstöð- ina frjáls Pnag í gær, föstudag, að bann áliti að hægt mundi vera að koma því til leiðar að allt er- lent herlið yrði kallað butrt frá Tékkóslóvakí'U, og hann hefði kallað saman fuliskipaðan fund í tékkóslóvaska þjóðacráðinu til að ræða það. Utanríkisráðherr'a Tékkóslóv- akíu, Jiri Hajek, kom til New York á föstudagskvöld, meðan Örygeisráðið var að ræða tillögu kanaaís'ka fulitrúans um að fela Ú Þamt, fnamkvæmdiastjóra SÞ að senda fuHltrúa sdnn. til Prag til að tryggja öryggi leiðtoga Framhald á 9. síðu. Þessi mynd var tekin kl. 10 í gærmorgun framan við Norræna husið, er þjóðfánar Norðurlandanna voru dregnir að húni í upphafi vígsluathafnarinnar. — Ljósm. Þjóðv. Á. Á. , , Um 300 voru viðstaddir vígsiu Nor- ræna hússins I □ Narræna húsið i Reykjavík var vígt í gærmorgun. Þar með var opnuð fyrsta sameiginlega menningarmið- rfkisstjórnarfuridisinnar tegundar á Norðurlöndum. Húsið ©r sjálfseignar- stofnun og rekið af Norðurlöndunum í sameiningu. □ Vígslan hófst með því að forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, flutti ávarp. Opnunarhátíðin hófst um klukkan 10 f.h. og stóð yfir með hádegisverðarhlei þar til samnorrænni dagskrá í Þjóðleikhúsinu var lokið um kvöldmatarleytið. Lúðraisveit Reykjavíkúr lék fyrir utain Norræsnia húgið £rá klukkam 9.30 í gærmorgum og klukkan 10 voru fániar allra Norð- urlamda diregmir að húni. Þá voru Plutt ávörp og tók fyrstur til máls forseti íslamds, dr. Kristján Eldjám. Á eftir hom-, um talaði forseti Norðurlanda- ráðs,*Svenm Stray, alþimgismað- ur. Aðrir ræðumemm voru Hall- dór Laxmesis, rithöfundur, for- maður byggingannefmdar, Eiigil Thrame sfarifetofustjóri, memmita- málaráðlherra íslamids dr. Gylfi Þ. Þíslason, formaðu:r stjómniarinmiar, Ármamn Snævarr, háskólarektor, Erik Eriksen, fyrrvemandi forsæt- isráðherra Danmerkur fyrir hönd Norrænu féMlgamna og Sigurður Bjamiason, alþingismaður fyrir hömd Norrænia félagsins á íslamdi. Fyrirhugað hafði verið að Per Borten, forsætisráðherra Noregs yrði viðstaddur vígsluma em hamn hætti við för símia hingað vegma ástamdisinis í haimsmálumum. í stað hans flutti Kjeld Bonjdevik, menmitamáilairáðhema Noregs á- varp og síðam fansætisráðheinra Bjiarnd Bemediktsson. fslemzkiur strolkkvartett lék Ópus 21 og 36 eftir Jórn Leifs, eftir að margt hafði verið gott sagt um norræma samvinmiú og narræna memmimgu. Eftir það héldu boðsgestir sem voru um 300, að Hótel Sögu þar sem reiddur var fram hádegis- verður í boði Norræna hússins. Vígsluathöfnin hélt síðam áfram eftir hádegisverðarhléið og flutti Ivar Eskelamd, tflnamkvæmdastjóri Norræna hússins stutta ræðu sem birtist á Ms. 2 í ÞjóQtyiljanum í dag. Síðam fór fram afhending á fjölmörgum gjöfum til Norræna hússins og verður þeirra nánar getið í blaðinu eftir helgina. Eins og getið hefur verið um í fréttum stendur yfir norræn hand- og listiðnaðarsýnimg í Nor- ræna húsinu. Þar sýna listamemm frá öllum Norðuirlöndunum. Þeir sem sýna af fslands hálfu eru Jómna Guðnadótitir, Haufaur Dór Sturluson, Kolbrún Sv. Kjarval, Guðbranduir Jezorski, Siman. Raguarss'om, Leifur Kaldal, Gunm- steinn Gíslason, Dóra Jómsdóttir, Ásdís Thoroddsen Jóm Hólm, Jems Guðjómsson, Sigrún Jóms- dóttir, Ásgerður Búadóttir, Vig- dís Kristjámsdóttir og Guðrún Vigfúsdóttir. Á sýnimigunni eru sýnishorn af því bezta sem til er i list- og hamdiðnaði á Norð- urlömdum. Framhald á 9. síðtL Brotizt inn í Silfurtunglið í fyrrinótt bamdsamaði lögregl- an í Reykjavík þo-já unga pilta í veitingahúsinu „SSilífurtum,glið“ við Snorrabraut. Höfðu piltamir brotizt þamg- að imm, ep þegar lögregiam toom á vettvang fammst efcbert þýfi á piltumum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.