Þjóðviljinn - 25.08.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.08.1968, Blaðsíða 6
T T / 0 SÍÐA — J»JÓÐVTLJINN — Sunnudagur 25. ágúst 1968 Flugmaður I Robinson Risner var einn þekktasti flug- kappi Bandaríkjanna áður, og það birt- ist mynd af honum á forsíðu Time. En f fangabúðunum, þar sem hann situr nú, hefur hann fengið eftirþanka: „Ég álít að aflar þjóðir hafi sjálfsákvörðunarrétt og engin þjóð hafi rétt til þess vegna máttar sins að þvinga aðrar þjóðir til að fara eftir vilja sínum“. □ Ef bandarískir hermenn eru teknir til fanga í Viet- nam mega þeir aðeins svara fjórum spumingum, sem þéir kunna að vera spurðir, þeir mega gefa upp nafn, fasðingardag, stig í hemum og hemumer. Þetta stendur í „hegðunarregl um“ þeirra, þar sem þeim er sagt hvern- ig þéir eigi að bregðast við ef þeir komast á vald Þjóð- frelsishreyfingarinnar eða ,Norður-Víetnama. — Nýlega fóru tveir austur-þýzkir sjónvarpsstarfsmenn, Walter Héynowsky og Gerhard Scheumann til Hanoi í því skyni að hafa viðtöl við bandaríska flugmenn, sem þar eru í fangábúðum, og komast að því hvers konar menn þetta eru og hvað þeír hugsa um þá styrjöld sem þeir taka þátt í. Bandarísku flugmennímir reyndust skrafhreyfn- ari en þeir rnáttu vera. Af tólf flugmönnúm voru tíu reiðubúnir til að ræða við sjónvarpsmennina. Eitt jíess- ara tíu iviðtala fer nú hér á eftir. Spyrillinn: Við erum ekki staddir hér í hlutverki yfir- heyranda og famga — þetta er nefnilega ekki yfirheyrsla — við eigum að tálá um flug- mairmsstarf yðar í hemum. Þér þekkið þær skyldur, sem skráð- ax eru í „hegðunarreglugerð- inni‘,‘ — yfirmenn ykkar gefa ykkur leyfi til að gefa fjögur svor við fjórum spumingum. Hvað heitið þér? Ringsdorf: Herbert Benjamín Ringsdorf. S: Þetta nafn virðist vera þýzkt. R: Já, það er þýzkt. S: Þá hafa forfeður yðar flutzt til Bandaríkjanna? R: Já, forfeður mínir komu £rá Þýzkaiandi. S: En þér eruð fæddur í Bandaríkjunum? R: Ég er fæddur í Ameríku. S: Hvar? R: í Alabama. S: Og hvenaer? R: 16. september 1939. S: Hvaða stig hafið þér í bandaríska flughemum? R: Ég er yfirliðsfóringi. S: Hvert er númer yðar? R: FR 75446. S: Hvenær genguð þér í her- inn? R: Ég gekk herinn 1962. S: Voruð þér kvaddir til her- bjónustu, eða genguð þér í her- inn sem sjálfboðaliði? R: Ég gekk inn sem sjálf- boðaliði. S: Var það af föðurlandsást sem þér genguð í herinn, eða hvað kom yður til þess? R: Ég vildi heldur Sljúga en ganga. Þess_ vegna gekk ég í flugherinn. Ég vildi fara þangað til að fljúga. Ég vildi læra að fljúga. S: Eruð þér kvæntur? Eigið þér börn? R: Nei, ég er ekki kvæntur. S: Bíður engin kona eftir yð- ur í Bandaríkjunum, eða eigið þér unnustu? R: 'Ég á unnustu. S: Ætlið þér að kvæmst í ná- inmi framtið? R: Við vorum að hugsa um að gifta okkur þegar ég kæmi heim. S: Persónulegar áætl anir yð- ar hafa þá breytzt vegna her- þjónustunnar í Suðaustur-Asíu? R: Já, þær haf a breytzt. S: Þér vissuð að Bandaríkin hafa ekki sagt Alþýðulýðveld- inu Vietnam stríð á hendur, og samt sem áður fóruð þér þang- að til að kasta niður sprengj- um? R: Ég get aðeins sagt, að ég var ánægður með að gera skyldu mínra sem herforingi. S: Nazistar Hitlers sögðu við slíkar aðstæður: sikipum er skip- un. Þetta kalla ég blinda hlýðni. R: Já. S: Eruð þér í nokkru trúar- félagi? R: Ég er mótmælandi, metód- isti. S: Hvaða menntun hafið þér fengið? R: Ég vatr fjögur ár í mennta- skóla. S: Tókuð þér próf upp úr menntaskóla? Eða hafið þér kannski háskólapróf að auki? R: Ég hef háskólaparóf í efna- fræði. S: Ringsdorf yflrliðsfoiingi, í hvaða bækistöð voruð þér, þeg- ar þér lögðuð af stað í siðaSta flug yðar yfir Alþýðulýðveldið Vietnam? R: Ég var í Cam Rahn í Suð- ur-Vietnam. S: Hvað bafið þér farið í margar árásarferðir? R: Þetta var tíunda flug mdtt yfir Norður-Vietnam. S: Tíu flug yfir Norður-Viet- nam, þá hafið þér rétt til að fá heiðursmerki, R: Ég gseti trúað því. S: Þá lítið þér sennilega á það sem pers»>nulega óheppni, að það skyldi einmitt vera tí- unda ferðin, sem þér gátuð ekki snúið aftur frá, eða er ekkj svo? R:. Ég veit það ekki. Ég hef lært að fcaika hlmtunum með ró á þeim átta mánuáum sem ég hef verið hér. S: Hvers konar flugvél flug- uð þér? R: Ég ftaug F-C-4 vél. S: í dagiégu tali hefur þessi vél sennilega einnig annað nafn. R: Hún er kölluð Phantom. S: Phantom. Það er fullkomn- asta flugvélin, sem bandariski flugherinn notar í Asíu. R: Já, hún er nokkuð full- komin. S: Hvað voru margir flug- menn á vélimni? R: Við vorum tvedr. S: Voruð þér fyrsti eða ann- ar fluigmaður? R: Ég var fyrsti flugmaður. S: Fyrsti flugmaður. Viljið þér- vera svo góðuir að segja frá þvi eins nákvæmlegia og hægt er, hvemig það bar til að þér voruð skotinn niður? R: Kúfcam hitti vélina svo að segja um leið og ég sleppti sprengjunum, og ég sá strax að það var kvrknað í vélinni. Hún byrjaði að renna niður til vinstri, og ég skaut mér út. Ég reyndi að ná valdi yfir vélinni, en það gekk ekki og þá skaut ég mér út í fjögur þúsund feta hæð. S: Með hvers kon ar vopnd vor- uð þér skotinn ndður? R: Ég held að það hafi verið 57 mm loft v a m iaby ssa. Það var skotið úr mörgUTn loft- vamabyssum, en ég held að flestar bafi verið 57 mm. S: Hvs»ð gerist eiginiega þeg- ar kúla úr 57 nrm loífcvarna- byssu hittir flugvél? Gerðist aílt mjög fljótt, eða höíðuð þér tíma til að hugsa yður um áður en þér urðuð að yfirgefa vét- ina? R: Þetta gerðist of fljótt. Ég fann högg og visei að kúla hafði hitt vélina. Ég vissi ekki hvað það var alvariegt. Og einhver sagði í senditaekinu, ég vedt ekki hvort það var aðstoðarfiug- maður minn eða einhver annar, en einhver sagði að það væri affit að b-renna. Ég leit í spegil- inn og gat séð það. f sjálfum kiefanum var eniginn eld-ur. En vélirn byrj-aði að titra og. velta, og velba mikið, og ég þurfti að beita mér öllu-m til að reyna að hafa stjóm á hemni. Og harun hrópaði að hann yfirgæfi vél- ina og hán-n gerði það. Og allt í einu gat ég ekki lenigur stjóm- að flugvé-linni. Ég hafði ekki um neitt að velj-a. S: Vilduð þér nú vera svo góður að segja frá því hvernig þér lentuð í Norður-Vietn-am. Þér hén-guð í fallhlíf yðar og svifuð niður að jörðinni. Hvem- ig var lendingin?' R: Ég lenti í miðri . . . ég sá skotgrafir meðan ég d-att og ég reyndi að forðas-t þær meðíþvi að toga í f aillhlífarstrengina, en það stoðaði ekki. Ég lenti í miðju skotgrafavölundarhúsi. Svo hafði ég tima til að losa mig við fallhlífina, og það fyrsta sem ég sá va-r ska-mmbyssa, sem beint var til mín, og ég rétti strax upp hendumar. S: Hver tók yður til fanga? R: Það var kona. En ég held að það hafi verið tvær aðrar konur og sex eða sjö karlmenn í þessari skotgröf. Fyrsta mann- veran, sem ég sá, var kon-a. S: Hvað gerðist síðan? Réttuð þér upp hendumar án skipun- ar, eðá bafði vietoamska kon- an sagt yður að gera það? R: Að svo miklu leyti sem ég get munað — þér verðið að muna að ég hafði fengið lost — en að svo miklu leyti sem ég get m-uniað var ekkert orð sa-gt á ensku.^ Ég h-orfði í krin-gum mig og sá átta eða níu vopn. Ég skildi hvað þettá þýddi og rétti upp hendurnar, og þeir ráku nokkur byssuskefti í mig, og ég skildí að þeir voru mjög redðir. S: Hm. Það gátuð þér sem sagf. skilið. En það urðu senni- lega engar meiri umræður við þessar aðstæður. , / i I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.