Þjóðviljinn - 25.08.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.08.1968, Blaðsíða 12
 H Séð yfir nokkurn hluta sýningarsvæðisins i nýbyggingu Iðnskólans. Salurinn er lánaður end- ■: ■ : :• *V . —Hm «1» wmm Wímm w$m Wmmwm urgjaldslaust en húsgagnaarkitektarnir hafa gert sitt til þess að hann mætti verða sem vistlegastur. — (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). ÍSLENZK HÚSGÖGN ★ Húsgagnaarkitektar og nokkrir hibýlafræðingar opn- uðu í gær sýninguna Hús- gögn ’68 í nýbyggingu Iðn- skólans. Mest er þar um mod- elhúsgögn en hafin er fram- leiðsla á nokkrum húsgagn- anna. ★ Ekki er gott að segja til um hvað vekur mesta athygli sýningargesta en án efa eiga margir eftir að staldra lengi við eína deildina þar sem sýnd eru húsgögn úr alúmíni. Er þetta algjör nýjung hérlendis en nokkuð hefur verið gert af þvi erlendis að framleiða álhúsgögn. Það eru þeir Pétur Lúthersson og Jón Ólafsson sem teiknað hafa þessi hús- gögn, en . þau eru unnin í Sindra. Sögðu þeir blaðamönn- um að verðið á hverjum stól yrði um 5 þúsund krónur og borðið, sem er úr áli og með 2o mm þykkri glerplötu, kæmi til með að kosta sömu upp- hæð. ■A- Aðeins í einni sýning- ardeild eru barnahúsgögn. Þau eru teiknuð af Stefáni Svein- björnssyni og framleidd í Val- björk h.f. á Akureyri. Eru þetta leikhúsgögn úr furu sem hægt er að raða saman á mis- munandí hátt og hugsuð til að örva ímyndunarafl barn- anna. T.d. væri röskur strákur ekki lengi að leggja leikfanga- hilluna niður, se'tja hana aft- an við stól og búa þannig til fyrirtaks vörubíl. Barnahús- gögn voru einnig á sýningu félagsins 1961 en þá var ekki lagt út í fjöldaframleiðslu á þeim. Verður gaman að fylgj- ast með hvort meiri áhugi er nú fyrir hendi hjá almenningi og þá um leið framleiðendum, sem stundum eru nokkuð rag- ir við að koma með nýjungar á markaðinn. ★ Á sýningunni ber mest á húsgögnum úr eik og öðrum ljósum viðartegundúm: tima- bil húsgagna úr teakj er bless- unarlega á enda runnið. i I Ráðstefna norrœnna loftskeyta- manna • I FYRRADAG lauk hér í Reykjavík þriggja daga ráð- stefnu norrænna loftskeyta- manna, en fulltrúar stéttarfé- laga þeirra halda fund sam- an ár hvert í einhvcrri höf- uðborg Norðurlanda. Er þctta í fyrsta skipti, sem fundurinn er haldinn á Islandi. FRÁ ÁRINU 1948 haifia fiullirúiair stéttarfélaga loftskeytamianma firá No.rðurlöndunum fjórum, Noregi, Dammörku, Svíþjóð og Finnlandi haldið árlega fundi saman ti'l að ræða háigsmUna- mál sín og sameigimleg b®r- áttumál. Það var ekki fyrr en 1964, að Félag íslenzitra loft- skeytam'anna hóf þátttöfcu í þessum fundium, og er það, því í fyrsta sinni, sem ráðsitefman er haildin hér á lamdi og vairð Reykjavík fyrir valinu sem fiundarsitaður, vegna þess að á þessu árj eru liðin 50 ár fró því, að Loftskeytastöðin var vígð. í RÁÐSTEFNUNNI tóku að þessu sinni þátt einn fulltrúi frá hverju Norðurlandanna utan Noregs, en fulltrúi þess veikt- ist á síðustu stundu. Voru aðalmál á daigskrá fiundiarins öryggi í loftskeytaútbúniaði skipa og riauðsyn á aukinni menntun loftskeytamanna. ÞJÓÐVILJINN hitti að máli í lok ráðstefnunnar tvo fulltrúa fundarins, þá S. Börje Larsen frá Danmörku og Göste Hild- ing frá Svíþjóð svo og Frið- þjóf Jóhiannesson einn af Framhald á 9. síðu. ^élagsfundur í Rithöfunda- sambandinu Rithöfundasamband Is- Iands heldur almennan fé- Iagsfund um Tékkósflóvakíu- málið þriðjudaginn 27. ágúsi kl. 8,30 siðdegis í Tjamarbúð, uppi. Stjórnin. I Formaður sýningarnefndar — Sveinn Kjarval teiknaði stoiinn hér á myndinnt. rir nann ann- " Stefán Snæbjörnsson. ar af tveimur stólum Sveins á sýningunni en auk þess er þar borð eftir Svein og er borðplatan unnin af dóttur hans og L— I i í Kópavogi Alþýðubamdalagið í Kót>avoigi efnir til berjafeirðiar fyrir fiull- orðna og börn sunnudaginn 1. september n. k. Lagt af istað frá Félagsiheimili Kópavogs kl. 9 ár- degis og farið upp í< Dragháls. Til'kynnið þátttöku í simum 40406 eða 40853. öllum heimil þátttafca. Sunnudaigur 25. ágúsit 1968 — 33. árganigur — 178. tölublað Frá vígslu Norrœna husslns vígsluathöfnina í Norræna húsinu í gærmorgun. — Ljósm. Þv. Á. A. 1930 miljóna halli á vöruskiptum r wff ir □ í byrjun þessa /mánaðar var vöruskiptajöfn- uðurinn við útlönd orðinn óhaigstæður um nær tvo miljarða króna. — Hafði hallinn á verzluninni við útlönd aukizt um 357,7 miljónir króna í síðasta mánuði. í júlímánuði sl. voru tfluttar út vörur fyrir samtals 404,5 milj. króna, en innfLutningurinn nam þá 762,1 miljón. 1 þessum sama mánuði í fyrra nam verðmæti útfilutningsins alls 300 miljónum króna, en þá var flutt inn fyrir 559 miljónir, þannig að vöru- skiptajöfnuðurinn var þá ólhag- stæður um 258,9 miljónir, nú um 357,7 rrrilj. fcr. eins og fyrr var sagt. 1930 milj. króna halli Fyrstu sjö mánuði þessa áxs, þ. e. á tímabilinu frá janúar fnam í júlílok voru fluttar út Framhald á 9. síðu. | Úr eimii sýningardeildinni. Stólar með leðursetu og ieðurbaki. Hillurnar fást í 14 mismunandi | einingum. STÓRÚTSALA Á KVENSKÓM 30-50% AFSLÁTTUR Mikið og fjölbreytt úrval SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. i • >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.