Þjóðviljinn - 25.08.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.08.1968, Blaðsíða 2
J 2 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — SunmRjaguir 25. ágúst 1668 Jóhann Páll Árnason: Endurfœðing stalínismans Þáttaskil Ofbeldisárás Sovétsríkjanna og leppa þeirra á Tékkóslóvakíu hefur nú bundið enda á þýíí- ingarmestu tilraun, sem enn hefur verið gerð til að byggja upp sósíalískt lýðræði í Austur- Evrópu og þar með valdið -al- gjörum þáttaskilum fyrir sósí- alísikar hreyfimgar um alllan heim. Atburðirnir í Tékkóslóv- akíu , síðasta misserið tilheyra nú sögunni og er aðeins hægt að spýrja, hve mikla visbend- ingu þeir geta gefið um hugs- anlegar breytingar í, framtíð- inni. - í>að liggur í augum uppi, að um beina endurtekningu getur ekki orðið að ræða: nú*hefur það komið fram, svo að ekki verður um villzt, til hverra ráða sovézkir valdhafar grípa, þeg- ar þjóðfélagsumbætur, þótt í öðirum löndum séu, fara út fyrir þann þpönga ramma, sem samrýmist valdaeinokun þeirra. Hér eftir er vart hugsanlegt. að sferifstofuvaldinú í Austur- Evrópu verðj rutt úr vegi með öðrum ráðum en fullkominmi þjóðfélagsbyltingu, sem þá yrði fyrst og fremst að ná til þuniga- miðju þess, Sovétríkjanna. Um- bótaleiðin, hverjar nánari hug- myndir sem menn anniars kunna að halfa gert sér um hana virðist eftir síðustu atburði tok- uð. Þetta kunna máske einhverj- ir að telja öfgakennda alhæf- ingu á einstökum atburði en svo er ekki: atburðimir i Tékkó- álóvakiu voru raunhæfur mæli- kvarði, í þeim voru svo hrein- ar Hnur, að fágætt má telja.- Rauði þráðurinn í þeim breyt- ingum, „sem gerðar voru, var viðleitni til að breyta þjóðfé- laginu í lýðræðisátt á sósáalísk- um grundvelli. Aldrei var um nein teljandi áhrif andsósíal- ískra afla að ræða, og raunar eru sovézkar fullyrðingar í þá átt gagnsæ blekkinig: það kem- ur skýrt fram í Varsjárbréfinu og öðrum skrifum i sama anda, að með „gagnbyltingu" er í raun og veru átt við afnám rit- skoðunar, opinbera endurskoð- un réttarbneykslanna frá árun- um eftir 1950 og önnur frurn- skilyrði þess, að sósíalískt lýð- ræði yrði eitthvað meira en nafnið tómt. Valdaklíkan í Sovétríkjunum stóð þannig í fyrsta sinn frammi fyrir ósvikinni og einbeittri til- raun til að byggja upp sósíal- ískt lýðræði. Það óttaðist hún svo mjög, að óhjákvæmilegt var talið að kasta grímunni, ganga í berhöigg við skoðanir meiri- hluta kommúnista um allan heim og segja skilið við tilraun- ir siðustu 15 ára til að afla Sovétríkjunum vinsælda út á við. Marxískir gagnrýnendur sov- étþjóðfélagsins hafa oft deilt um það atriði, hvort skrifstofu- valdið værí of tengt hinum sósí- alísku undirstöðum þjóðfélags- ins og samansett af of ólíkum hópum til þess, að það gæti komið fram sanneinað sem and- sósíalískt afl. eða hvort það þvert á móti mundi sýn>a etétt- arlega samstöðu og grípa til allra tiltækilegra ráða, þegar völdum þess væri ógnað. Nú verður því vart neitað, að síð- arnefnda skoðunin virðist miklu raunsærri. tJndantekning eða sögulegt fordæmi? Þótt óhætt sé að slá því föstu, að meginstraumur hinna tékkn- esku umbóta hafi verið sósnal- í sku.r, má innan h.ans greina ýmsa eðlisþætti og mismunandi skoðanir um næstu markmið. Að þessu síðaira leyti hefur und- angengin reynsla Tékkóslóvakíu eflaust meira sögulegt gildi en hvað snertir þær pólitísku að- ferðir sem beitt var. Líklegt er, að í hverju sósíalíslku landi, sem losnar úr viðjum skrifstofu- valdsins, muni gera vairt við sig þessi sami skoðanamismunur. Með nokkrum rétti má nota hér hugtökin hægri og vinstri: ann- ars vegar eru þeir, sem leggja fynst og fremst áherzlu á hrað- ar eínahagslegair umbætur, ný- sköpun áætlunarkerfisins og ráðstafanir til að tryggja betri lífskjör, svo og tryggingu al- mennra mannréttinda, skoðana- frelsis, réttairöryggis o.s.frv.; hins vegar þeir, sem að sjálf- sögðu neita ekki réttmæti þess- ara ráðstafan.a, en berjast þar að auki fyrir auknum og virk- ari áhrifum ósvikinna sósíal- ískra ^iugmynda á þjóðfélags- þróunina, svo og meiri þátt- töku framleiðendanna sjálfra í efnahagslegum ákvörðunum. Auðvitað spretta þessir tveir skoðanahópar ekki þegar í stað upp fullmótaðir, því að sigur yfir skrifstofuvaldinu eða a.m. k. veruleg takmörkun á áhrif- um þess er írumskilyrði eðli-, legrar skoðanamyndunar. í Tékkóslóvakíu var það ekkert efamál, að fyrmefndi hópurinn var sterkari og áhrifameiri (þótt hinum yxi mjög hratt og greinilega fiskur um hrygg), en hvort það er óhj ákvæmileg arf- ledfð skrifstofuvaldsins eða bundið tékknesfeum aðstæðum, Hún ber þess að sjálfsögðu mjög merki, að í tuttugu ár hafi skrifstofuvaldið bægt henni frá virkri stjómmálaþátttöku; þó fór þýttur hennar í breytinig- unum . mjög vaxandi og var bezta tryggingin fyrir því, að þeim yrðj haldið áfram í sósíal- íska , átt. Stalínismi og imperíalismi Atburðimir í Tékkóslóvakíu taka af öll tvímæli um það, að stalínisminn er ekki fyrirbæri, sem yfixunnið verður stig af stigi án algjörra samhengis- slita. heldur er hann ósættan- legur óvinur, sem sósíalísk öfl allra landa verða að barjast' gegn enigu síður en ameríska imperíalismanum. Séu atburð- imir skoðaðir í Ijósi undan- genginna ára, sannast hér raun- ar enn sem fyrr hið nána sögu- ven-ður hér ekki rannsiakað nán- ar. í Tékkóslóvakíu var náð mun meirj árangri en annars staðar eftir leið friðsamlegra umbóta, en um leið fengin sönnun fyrir því, að bún nægdr ekki til fulln- aðarsigurs. Eðlilegt er því að varpa íram þeirri spuminigu, af hverju þetta hafj gerzt einmitt þar, hvaða tékknesk sérkenni liggi hér til grundvallar. Tæm- andi svar verður að sjálfsögðu ekki gefið hér, en þó má benda á nokkur atriði: — 1) Stjómar- kerfi það sem skrifstofuvaldið innleiddi í Tékkóslóvakíu, var í senn skarpari mótsöign við að- stæður og þjóðfélaigslegar þarf- ir en nokkurs staðar annars; en um leið tókst skrifstofuvaldinu að hagnýta sér aðstöðu komm- únistaflokksins í verkalýðs- hreyfingunnii til að viðhialdia því án verulegra breytinga i tvo áratugi, unz pólitískt, efnahags-; legt og siðferðilegt hrun vafði yfir þjóðfélaiginu. Þetta leiddi til þess, að sameina tókst að lokum gegn aifturhaldssiamasta hluta skrifstofuvaldsins mun breiðari fylkingú en annars hefði orðið, með bandalagi nokkuirs hluta fíokksforystunn- ar við andspymuöfl innan o" utan flokksins. — 2) Þáttur menntamanna í tékkneskurr stjómmálum var mjög miki' vægt atriði og einikennandi fyr- ir landið. Sósialískar hugmynd ir voru rótgrónari meðal menntamianmaistéttarinniair og á- I hrif hennar á almenningsiálitið í | Aslkorutnin er sifcfLuð á „Bræður landinu um leið miklu meiri en vora, Tékka og Slövaka“, og var * í öðrum Austur-Evrópulöndum. henni útvarpað í Moskvu skömmu 3) Sósíalísk viðhorf höfðnj éSur en.lHiuigvélip semv fl/utti Svo-. ,En við trúum ekki að falskur einnig skotið dýpri rótum með- þoda forsefca var væntanlteg tii kjaftaganigur rnuni leiða þjóð Jóhann Páll Ámason lega samhengi og skyldleiki stalínismans og; imperíalismans. Eins og sigur stalínismians í Sovétríkjunum samsvaraði á sínum tíma uppgangi aftur- baldsaflanna anmars staðar í heiminum á tímabilinu milli styrjaldanna, þannig er jrfir- standandi endurreisn og gagn- sókn stalínismans í nánum tengslum við sókn imperíálism- ams um allan heim (þó einkum utan Evrópu) á undanfömum árum. Það er þessi heimssögu- . legi vítahrimgur, sem hin alþjóð- lega sósíalíska hreyfing ein get- ur rofið og verður að rjúfa. Innrásarríkin senda jsjóðum Tékkóslóvakíu áskorun MOSKVU 23/8 — SovéMkin og bandalagsrxki þess fjögur sem sendu hersveitir inn í Tékkó- slóvkkíu birtu í dag opinberlega áskorun á tékkóslóvösku þjóð- ina að hjálpa til við að brjóta á bak aftur gagnbyltingaröfl og heimsvaldasinna. og hrifsa völdin með sfcuðningi hvatniingu heimsvaldasinna. Andsósíalistfsk öfl náðu lykil- aðstöðu f blöðum, útvax*pi og sjónvanpi og afimynduðu og hæddu altt það sem hin iðna og vinnusama þjóð Tékkóslóvaik- íu hefur byggt upp í baráttufyr- ir sósíalisma sl. 20 ér. al verkalýðsstéttarinnar en í ^ Mosfcvu. flestum Evrópulöndum oðrum. Gagnþyltingarslnniar, jáskoruninni. TéfetoóslóvaWu á vilfljigötiur, segir Ivar Eskeland, framkvæmdastjóri: y Norræna húsið kynningarmiðstöð til gagnkvæms gagns <1 Vlð opnun Norræna hússins í gaer flutti Ivar Eskeland ræðu þá er hér birtist. .. Við höfum nú opnað fyrstu stofmm sirrnar tegundar í hedm- inunj. Norðurlöndin halfa eign- azt reisulaga og samboðna byggingu fyrir hið margþætta, gagnkvæma og fjölbreytta sam- starf, sem hér á að fára fram. Þesis vegna er spumingin sú, hvort við getum gætt Norræna húsið því innihaldi, sem er húsinu og grundvallarhugmynd- þess samboðin. Um huigmyndina ætla ég að takmarka mig við að segja að allt jákvætt norrænt, sem unn- ið er að til að kunngera þekk- ingu, gleði og hugmyndir, á að 1 stoapa miðdepil fyrir starfsemi þessa húss. Það er eindiregin forsenda fyr- ir heppni í því starfí, sem unnið er, að sjálft húsið sé kynnt, að reiknað sé með því t>g hægt sé að treysta á tiiveru Ivar Eskeland þess. Þess vegna er mú þegar rekin víðtæk upplýsingastarf- semi í öllum oklkar fjDlmiiðlun-- artækjum. Niðumstaðan hefur orðið sú, að forsvarsmenn Nor- ræna hússins geta glaðst yfir miklum áhuga bæði í norræn- um og erlendum blöðum og út- varpi, sem er mjög einstætt. Ef við segjum það á annan hátt: Án náins samstarfe við þessi fjölmiðlunartæki getum við alveg eins gefizt upp áður en við byrjum. Gefið mér um- ráð yfir sjónvörpum Norður- landa í stundarfjórðung einu sinni í mánuðd, og mikill hlufci kynningarverkefna okkar er leystur. Norræna húsið á að lifa og starifa í nútíðinni — t>g þeir sem vinna hér, eiiga að horfa beint fram á leið. Við ætlum að bjóða öllum jáikvæð- um og velviljuðum féflögum og sfcofnunum samvinnu. Einmitt sú ' upplýsingastarf- semi, sem við þegar hötfum hafið, er höfuðnaiuiðsyn fyrir Norræna húsið. Hvað eigum við að hafast að? Það er mjög auðvelt að segja álit sitt — og lítill vandi á höndum á þessu stigi mútsins, þegar flest er enn óreynt. Fyrst má benda á,- að hér tötoum við öll helfðbundin og nýtízku hjálpargögn til afnota. Kviltomyndir, bæklinga, sýning- c«r, uxjiræðufundi, vonandi mjög oft í eamvinnu við síónvarpið. fyrirlestra, vonandi bft í sam- vinnu við útvarpið, raunar alla tsökni og ölí hjálpgrgögn, sem hæfa hverju verkefni. Því næst vil ég henda á, að oft er talað um framtak eins og tveggja lahda. Við immum ekltoi vinna «ftir þedrri forsesndu, að annað hvort sltouli allir vera með eða emginn. Við tökum á móti danskri um.ferðarsýningu eða komum á fót „finnskri viku“, rótt eins og íslenzk- norskum umræðum um fisk- veiðar, sænskwm hljómileikum eða samnorrænum rithöfunda- fundi. Ef við verðum nokkru sinni ásökuð um hlutdrægni á einn eða annan hátt, þá mun svarið alltalf vera, að jafnvægið verði að koma jafnt og þétt. I fyrstu lotu munum við hef ja uppbyggimigu útlánasafns á 12- 15.000 binduim norrænnar fagur- 'Præði og vísindabókmennta til afnota fyrir alla. Þetta bóka- safn á í ríkum mæli að inni- halda ódýrar bækur, nýútkom- in norræn dagbflöð, flutt flug- leiðis, tímarit og plötusafn með nonrænni tónlist og bókmennt- um til heimláns. Safniö verður byggt upp með hlutdeild alflra Norðurlandanna. Svo hefi ég þá ánægju að tilkynna, að í gaer fékk ég gleðilegar fréttir um áform, sem eiga eftir að ná yfir allt lsland og helming Norður- landa, áform um íslenzka há- tíðatónlcika oða Menningar- viku, f fyrsta sinm árið 1969, sennilega f/júní, rótt cftlr há- tíðatónleikana í Hclsingfors og Bergen. Hér vcrður að vísu allt minna í sniðum en í Bcrgen, nema hvað snertir gæðin: Við munum koma fram með íslenzka og norræna listamenn, sem standa fremst í flokki. Við munum cnn sem komið er kalla þetta íslenzka menningarviku, sem er vinnu- titill, en nranum fljótlcga efna til samkeppni um bezta íslenzka listamanninn. Menn- ingarvikan mun standa 5—7 daga og á m.a. að ná tii fleik- húss, kirkjutónlistar, stofu- og sinfóníutónflistar, einleikstón- ieika, bókmenntakvölda með norrænum rithöfundafundum, Ijóðlistar og tónlistar, jazz, listsýninga o. s. frv. Við mumrm hefja samsterf m.a. við borgarráð Rpykjavik- ur, sem þegar hefir sýnt áhuga sinn. Þetta verður háfcíð x' Reykjavík en verður fyrir alla landsmenn, Þessi stórhátíð nwn að sjállfeögðu ná langt út yfir Norræna húsið, aðeins hluti hennar fer tfiram hér. Af Jþví fáa, sem þegar er sagt hér ætti að korna fram, að staxtfsemi ofctoar mun spanna vítt svið. Þess vegna m. a. en fyret og fremst vegna þess, að við álítum að það muni vekja áhuga og gefa hugmyndir, höf- um við í dag sett upp sýningu á norrænum handiðnaði (heim- iflis- og li.sthandiðnaði). Sýning- in er sett upp af ntvrsfca teikn- aranum, kennara við Lista- og handiðnaðarskóla ríkisins í Oslo, Roar Höyland. Það er von okkar að sýningin fari síð- an til annarra sfcaða á Norður- löndum. Norræna húsið á að vera fyr- ir alla, vinnan hér á síður en svo að takmarkast við hámenn- ingu. Norræna húsið er ekki dýr háskólastofnun. Það kem- ur ekki í veg fyrir að við munum og viljum gjama hafa nána samvinnu við næstu ná- granna ■okfcar, Háskóla Islands Dg skyldar stofnanir, eins og Þjóðminjasaifn Islands ‘og lamds- bókasafnið, og alla aðra, sem fúsir eru til samstanfs. Norrænu sendikennaramir við Háskóla íslands eiga við fyrsta tækifæri að taka við sínum björtu, skemmfcilegu vinniuherbergjum hér, og við vonum að þeir meti og hlafldd til innilegs samstairife. Þá eru norrænu félögin ekki síður ná- tengd Norræna húsinu, og þá séretaklega Norræná félágið á fslandi, sem á að búa hér í húsinu. Ég hefi hér með þá ánægju að færa formanni Norræna fé- lagsins, Sigurði Bjarnasyni, al- þingismanni, heimsins bezfca húsaleigusamning. Við höfum fengið margar sannanir fyrir þvi að Norræna húsið heflur þegar frá byrjun verið umlukið góðyild, einnig alf þvi tagi, sem hægt er að íesta hönd á. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.