Þjóðviljinn - 13.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.09.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — £>JÖÐVTLJINN — Föstudagur 13. septemtor 1968. Hvert stefnir í dómaramálun- um í íslenzkri knattspyrnu? Það er ekki að óíyrirsynju að svona er spurt og enn áleitn- ari verður þessi spuming nú eftir það sem maður hefur séð og heyrt um seinni hluta sum- ars, varðandi þessd mál.. Þaðskal í upphafi viðurkennt-'S-" að dómgaezla í íþróttum er mjög vanþakkiátt starf hvar sem er í heiminum, og í hvaða íþrótt sem er. Það réttlætir hins vegar eikki það, að hvaðaskussi sem er geti komizt inn í raðir dómara, eins og hér hefur vilj- að brenna við, einkum nú i sumar, og er tilefni þessarar greinar. Það hefur lönguim ver- ið svo að ísJ. knattspyrnudóm- arar hafa verið sikammaðir, bæði af leikmöinnum og áhorf- endum, og oft af gefnu tilefni, því að margir þeirra eru alls ekki hæfir til dómarastarfa og hinir sem betri eru hafa ekki gætt þess að samræma túlkun sína á knattspyrnulögunum. 1 því iiggur mesta skyssa þedrra að mínum dómi. Það gefur að skilja að meðam svo er verða leikmenn að „læra“ á dómar- ana hvem fyrir sig, því að ann- ar leyflr það sem hinn baninar, og af þessu orsakást árekstrar og misskilningur milli leik- manna og dómara og ekki síð- ur áhorfenda. Þetta ástand hefði verið ærið nóg til að taika upp.umræður um þessi mál, en svo skeðnr það að fram á völlinn geisast 3 hafnfirzkir ■ dómarar á máðju sumri, greinilega með sam- : ræmdar skoðandr um að hafa jafn fáa leikmenm inmá velí- inum sem frekast er kostur, þvt , að þeir hafa vikið fileiri ledk- mönnum af leikveili en ég mah eftir að hafa séð, eftir'að hafa fylgzt með knattspymu f 20 iv Fyrst í stað gerðu menn góð- látlegt grín að þeissu, en þegar þetta hélt áfraim leik eftir leik, þá var auðséð að edtthvað var að. Frægastur þessara Hafn- flrðinga er Ragmiar Magnússon, en hann hofur rekið 15 leik- menn „útaf“ í 4 síðustu leikj- um sínum og þann síðasta sl. laugardag í leik ÍBV og IBK og þá eftir tilsögn -.Guðmundar Sveimssonar, sem var línuyörð- ur í leiknum, því að Ragnarsá ekki bro-tið né aðdragamda þess. Svipað atvik kom fyrir s. 1. sumar í leik ÍBK og KR. þeg- ar einn KR-ingur sló til Kefl- vfkimgs, dómari í þeim ledk var okkar bezti dómari, Steinn Guðmundsson, og sá hann ekki brotið, en línuvörður sá það afltur á mióti alveg edns og nú, og gerði Steiná aðvart. Steimn rak ekki KR-inginm af leik- velli, heldur gaf hornum ámimn- Framihald á 9. siðu. Golfíþróttin: og jöfn keppni um sr Ffugfélags Islands Frá vinstri: Þorbjörn Kjærbo, Einar Guðnason, Atli Aðaisteinsson, Gunnar Sólnes, Pétiur Björns- son og Jón Þorsteinsson. Si. laugardag fór fram golf- kcppni á vegum Golfklúbbs Ness. Var keppt um verðlauna- grip scm Flugfélag Islands hafði gefið og var keppnin mjög jöfn og tvísýn, en sigurvcgari varð Reykjavikurmcistarinn Einar Guðnason, sem fór 18 holtir í 16 höggum. flugfiélag Isiamds hefurgefið golfikílúbbumum hér sunnanlamds fagcra bikara eða skildi til keppni um meistara kMbbaílma. Tóku þátt í þessari keppni hjá -<3> Eng- in rómantík iílorgunblaðið heldur áfram að skrifa í- rómantískum stíl um erlenda stóriðju á íslamdi. En samningamir við alúmín- hringinn voru engin rómamtík heldur kaldrifjuð viðskipti. Kjami samninganna er sá einn að við tökum að okkur að framleiða rafmagn og seljum alúmínhringnum það sem hrá- orku. Verð það sem um var samið er hið lægsta sem um getur 1 gervallri Evrópu og að- eins örlítið brot af því verði sem íslendingum sjálfum er ætlað að greiða fyrir raforku frá Búrfellsvirkjun. Sé litið í heild á viðskipti Búrfellsvirkj- únar við viðskiptavini sína kemur í Ijós að íslendim.gar verða skattlagðir til þess að stamda undir hinu lága verði til alúmínbræðslunnar i Straumsvík. Ef íslenzk fyrir- tæki sem þurfa mikla raforku nytu sama verðs og alúmín- bræðslan myndu þau öll vera prýðilega arðbær einni.g á þessum verðbólgutímum. Starfsémi alúmínbræðslunnar hér er í því fólgin að hún breytir hinni ódýru hráorku í riíarkaðsvöru með alúmín- framleiðslu. Ágóðinn af starf- semi alúmínbræðslumnar verð- ur allur hennar eign og flutt- ur úr lamdi; hér verða aðeinp eftir skattar fyrirtækisins, en einnig um þá gilda sérstakar reglur og stórfelld fríðindi í samanburði við innlendan at- vinnurekstur. Allir þjóðlegir atvinnuvegir íslendiin.ga eiga nú í miklum vanda og menn spyrja hvemig eigi að rétta þá við. Svarið er ofur einfalt: Láta þá njóta sömu fríðinda og um var samið við alúmín- verksmiðjuna. Hún hefur ekki yfirburði yfir íslenzka at- vinnuvegi eins og Morgun- blaðið vill vera láta, heldur er hún í rauninni á framfæri þeirra. Morgunblaðið spyr einnig hvemig atvinnuástamdið væri ef framkvæmdimar í Straums- vík kæmu ekki til og heldur því þannig fram að íslenzkt þjóðfélag geti ekki tryggt þegnum sínum næga vinnu nema erlend fyrirtæki starfi hér. Hér á fslandi hefur að mestu leyti verið næg atvinn.a í aldíjrfjórðung, án þess að nokkur erlend stóriðja kæmi til. Ástæðan fyrir hinu í- skyggilega ástandi nú er sú : að hinir þjóðlegu, atvinnuveg- ir hafa verið afræktir í þeim augljósa tilgangi að tryggja útlendingum vinnuafl. Á við- reisnartímabilinu hefur tog- : urum landsmanna fækkað um j 25 og enginn nýr togari bætzt j í flotann. Sá hluti bátaflotans ■ sem aflar hráefnis handa frystihúsunum hefur dregizt verulega saman, og afleiðing- [ in af þessu hvcxrutveggja er j sú að freðfiskframleiðsla okk- j ar hefur minnkað til mikilla j muna, jafnframt því sem margföldun heíur orðið hjá ■ keppinautum okkar. fslenzkar J iðngreinar sem veittu mörgum j atvinnu hafa lamazt og gefizt j upp. AUt eru þetta sjálfskap- arvíti og tengd því skammsýna og ranga viðhdrfi stjómar- [ flokkanna að láta erlenda að- j ila taka við forsjá atvinnu- j mála á íslandi. : ■ >. ■ í þessu sambandi er vert [ að benda ' á þá staðreynd að j vinna' vegna hinna erlendu framkvæmda er fyrst og j fremst bundin við byggingar- [ tímann. Þegar byggingu er lokið munu aðeins nokkrir tugir manna starfa við Búr- j fell og nokkur hundruð i [ Straumi. Hins vegar bætast [ tugir þúsunda manna á vinnu- markaðinn næstu áratugi. j Kröfu þeirra um verkefni j verðui' aðeins svarað með því [ að efla hipa þjóðlegu atvinnu- : vegi; erlend forréttindafyrir- tæki sem arðræna þjóðarheild- [ ina munu á engan hátt stuðla að því að leysa þetman vanda. ■ ■ Austri. : ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•"■■■■■■■*■■■' Nesklúbbnum þedr Þorbjörn Kjærbo GS, Einar Guðnason, GR, Atli Aðalsteinssom Vest- maninaieyjum, Gunnar Sólnes Akureyranmeist.. Pétur Bjöms- son meistari Nesiklúbbsins og Jón Þorsteinsson GS. Orslitin urðu þessi: Einar Guðnason 76 högg. Þorbjöm Kjærbo 78 högg. Jón Þorsteinsson 79 högg. Guininar Sólnes og Pétur Bjömsson 80 högg. Atli Aðalsteinsson 87 högg. Sem fyrr segir mátti vart á millli sjá hver vinna mundi rétt- inh til að £á nafn sitt á Flug- fólagsskjöldinn, sem prýðdr goilfskála Nesklúbbsins en á hanh er letrað naín sigurveg- ara úr hvert. Auk þess fá all- ir mcistararnir guilpenin.g Ft. Birgir Þorgilsson deildarstj. Fl afihemti verðlaunin að lók- inni képpni á laugarda.ginn. Unglingameistara* mót íslands í sundi Næstu helgi, 14. og 15. sept- ember, fer fram í Reykjavik Unglingameistaramót íslands 1968 og er þetta í 6. sinn, sem mótið cr lialldið. Þátttaka er mjög góð cða um 140 ungiing- ar frá 11 félögum og héraðs- samböndum. Meðal þátttakenda e,r margt af okkar bezta sundfólki og mætti þar íyrst nefna Ellen Ingvadóttur, sem er ein afi þátt- & takendum íslands, á Olympíu- leikjunum i Mexícó, þá má nefna, Guðmundu Guðmunds- dóttur, Sigrúnu Siggeirsdóttur, Finn Garðarsson, Guðjón Guð- mundsson og Ólaf Einarsson, sem öll kepptu á alþjóðlegum mótum fyrir .ísland s.l. sumar. Stúlkumar, sem nefndar voru eiga allar fslandsmet í ýmsum greinum. Mótið er líka stigakeppni á milli félaga, undanfarin 2 ár hefiur Ægir sigrað og vinnur til eignar bikar gefinn af Albert Guðmundssyni, ef þeir vinna aftur í ár, en bæði KR og HSK hafa möguleika og fullan hug á að koma í veg fyrir sigur Æg- is. Mótið verður því rnjög spenn- andi og má búast við góðum árangrum og fslandsmetum hjá unglingunum. Sundfiisig 1988 n.k. Uogardag Ársþing Sundsambands ís- Iands verður haldið að Hótel Loftleiðum „Snorrabúð“ laugar- daginn 14. septemfier og liefst ki. 13,30 stundvíslega. Dagskrá þingsins er eftir lög- um S.S.t Enska knattspyrnan 1 vitounni voru leiknir jafn- teiflisleikir úr 2. umferð bikar- keppni deildarliða, eirrnig átta liða úrslit í skozku dedldarkeppn- inni. Þó hófst einnig evrópu- bikarkeppni káupstefnuborga. tJRSLIJ1: England: Bumley — Grimsby 6:0 Manch. City — Huddlarsf. 4:0 Luton — Brighton 4:2 Stoke — Blackbum 0:1®- Swansea — Walsall 3:2 Swindon — Bradford City 4:3 Leikur úr I. deild: Coventry — Chelsea 0:1 Skotland: Ayr — Clyde 0:1 Celtic ,— Hamilton 10:0 East Fife — Hibernian 1:4 Stranraer — Dundee wJ EVRÓPUBIK ARINN: D. Utrecht (Holl.) — Dundalk (írlamdi) 1:1. Newcas-tle (Englandi) — Feý- enoord (Hollandi) 4:0. Aris Sal (Grikkl.) — Hibemias (Malta) 1:0. Izmir Goez (Tyrklandi) — Öl- ymp. Marsefflles (FrakM.) 2;0 Napoli (ítalíu) — Grasshoppers (Sviss) 3:1. u.r og skartgripir KDRNBJUS JÚNSSON skólavördustig 8 Einar Guðnason mcð verðlaunagripina Lán Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar Eyðublöð fyrir umsóknir um lán úr Byggingarsjóði Reykjavíkurborgar liggja frammi á skrifstofu hús- næðisfulltrúa Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 4. hæð. Umsóknir skulu berast feigi síðar en 3. október n.k. Lánin verða veitt til byggingar nýrra íbúða eða kaupa á eldri . íbúðum innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Lánsupphæð nemur allt að kr. 100 þús. á íbúð. Umsækjandi skal- hafa verið búsettur í Reykjavík s.l. 5 ár a.m.k. ■Við úrsfcurð um lánshæfni skal fyl'gja eftirfarandi reglum varðandi íbúðarstærð: Fjölskylda með 1—2 meðlimi allt að 70 m2 hámarksstærð Fjölskylda með 3—4 meðlimi allt að 95 m2 hámarksstærð Fjölskylda, með 5—6 rpeðlimi allt að 120 m2 hámarksstærð Allar nánari upplýsingar. s.s. um veðhæfi, lánakjör, forgangsrétt til lána og um skilríki, er fvlqia skulu umsóknunum. eru veittar á skrifstofu húsnæðis- fulltrúa. «. * Borg'arstjórinn í Reykjavík, 11. september 1968. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.