Þjóðviljinn - 13.09.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.09.1968, Blaðsíða 10
T 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. septeawlber 1968. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM varð að fá Böb til að segja gert neitt meira í bænum, þótt honum fyndlst bað óskemmtileg tilhugsun að fara til baka og segja Bellu allt betta; og Bob reyndar líka. Hvaða ástaeðu 'hafði hann til að vona að Bob hefði ekki orðið bessum manni að bana? Ef hann hafi gert betta, bá hafði hann logið um hnífinn; nei, logið bví að hann heifði skil- ið við manninn meðvitundarlaus- an og ekki vitað hve illa meidd- ur hann var. Bob gat átt bað til að reyna að l.iúga sig út úr hverju sem var. Það var hugsan- legt að Peter Dale hefði . notað hnff; hann hefði gripið eitflhvert vopn , begar hann uppgötvaði innbrotsbjóf í húsinu. Ef beir hefðu báirizt um vopnið hefði banasárið næstum getað orðið fyrir slysni; Bob var með betta sár á kinninni. bað var ekki eftir sjálfan hann. Canning uppíötvaði að hann hugsaði æ minna um garðyrkju- manninn sem hugsanlegt væri að lægi undir grun. Það var of mikil tilviljun að halda að tveir menn hefðu ætlað að stela úr sama húsinu um svipað levti. Banlfield var á villigötum. Það gaf Bob dálítinn frest og veitti Canning Ifka tækifæri til að reyna að neyða Bob til að segja sannleikann. Ef Bella væri enn í sama hug- árástandi, bá myndi hún reyna að hiálpa honum til að fá Bob til að leysa frá skióðunni. Það mætti raunar teliast furðiilegt ef Bella fengist til að taka á einhverju með skvnsemi í sam- bandi við piltinn. Hún hafði aldrei ger-t bað; bað var eins og hún hefði umhverfzt við fæð- ingu drengsins. Canning sat við stýrið í bíl síhum pg heyrði dvninn í prent- véium Gazette beffar bessi hrjigs- un skaut unp kollinum. — Hvaða vitleysa er betta, tautaði hann. En honum tókst ekki að bægja hugsuninni frá. Bella hafði sýnt illgirni og skapgerðarveilur, sem vöktu bá hugmynd að pilturinn hetfði tekið hina illu eiiginleika að erfðum frá henni. Það var ýmislegt til í bessari erfðafræði. En nú var Canning að fást við afleiðingar, ekki orsakir; fyrst og fremst Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-ia PERMA Hárgreiðslu- ug snyrtlstoía Garðsenda 21. SÍMl 33-968. sannleikann. , Veðrið var dásamlegt. Um- hverfið hafðd aldtrei verið fegurra, limgerðin voru að byrja að laufg- ast, vegurinn til LingJiam var mjór og bugðóttur, lá gegnum tvö sveitaþorp með stráböktum húsum og fornlegum bokka, sem margir gerðu gys að en Canniág kunni að meta. Það var á þess- um slóðum sem hann fann f.rið- sæld umhverfisdns gagntaka sig; á þessari leið heim til Bellu pg inn í andrúm.sloft sem hann hat- aði. Hann lét oft hugann reika og iðulega snerust hugsaffir hans um það að skilja við hana; hann óskaði þess heitt og innilega að hann hetfði tekið af skarið fyrir mörgum árum. . Hann beygði fyrir homið, hjá bílageymislunni, sem Matthew geymdi bíl sinn í, og ók upp hæðina að húsi sínu, Hæðarbrún hafði fyrri eigandi kallað það. Bíllinn skrölti eftir ójöfnum veg- inum. Tveir eða þrír nágrannar voru að vinna í görðum sínum — þama bjuggu allmargir sem voru hættir störfum. Tveir veif- uðu til hans. Það var bíll fyrir ufan Hæðarbrún, en Canning komst bó inn um hliðið. Hann tók eftir því að bíllinn var svartur Wolseley. Hann sá fyrir sér begar Ban- field hafði opnað bílinn sinn. Hann fann aftur bessa köfnunar- tilfinningu. Hann steig á hemil- ana,,,sikinti síðan í hlutlaust. Gat bað verið að lögreglan væri komin? Útidymar npnuðust og Bella veifaði til hans. Hún hvartf næst- Uim samstundis inn aftur. Ef lögreglan væri að yfirheyra Bob, gat bá verið að hún væri svona róleg? Canning skildi bílinn eftir fyrir fyaman bíiskúrinn og flýtti sér að bakdyrunum. Bella var á leið upp stigann begar hann kom fram í anddyrið. Hann átti erf- i+t með að koma orðunum út úr sér. — Hver er kominn? — Það er Hall læknir, sasði Bella. — öxlin á Bob var svo bólgin, að ég varð að senda etfttr honum, ef ske kynni að eitthvað væri brotið. Hann er hjá honum núna. 7 Hall læknir stundaði lækning- ar f Lingham, hann var ekki Mindhesten’-maður. Var nokkur ástæða til þess að hann setti meiðs'li Bobs í samband við morðið? Canning talldi sjálif’jm sér trú um að svo væri ekki. Hann. fór fram í eldlhúsið. Kaldur hádegisverður stóð á borðinu, svo að Bella hélt söns- um. Röleg rödd hennar begar hún háfði skýrt honum frá komu læknisins Iofaði góíu. En bó var það ekki sú Bella sem hann hekkti; hann skildi ekki almeinni- lega bessa breytingu, en bað var um breytimgu að ræða. Var hún að leika Mutverk? Canning fór inn í borðstofluna, hellti wlhi'skýblöndu í glas handá sér og hlustaði eftir hljóðunum ofanaf Wfti. Innan sfcamims heyrði hann mannamál og fótátak karl- manns. Hall var roskinn maður, feitlagin og þung&tígur. — Eins og bér viljið, frú Cann- in.g, eins og þér viljið. Hann virtiist alveg eins og hann átti að sór. — Myndaitafca sýnir það aðeins svart á'hvitu. En éig held að betta sé aðeins slæm tognun. Kaldir bakstrar þrisvar á dag og bólgan ætti að hverfa von bráð- ar. Ég get litið imn hinn daginn nema bér sendið eftir mér. — Þökk fyrir, læknir. — Hvemig líður eiginmann- inum? — Ágætlega, sagði Bella. — Gott að heyra, ,gott að heyra. Hall læknir fór út um aðal- dymar. Bella lokaði á eftir hon- um og kom inn í borðstofuna. Hún var í aðskornum ullarkjól, vínrauðum, sem undirstrikaði vaxtarlag hennar — það var vaxtarfeg ungrar konu, næstum einis aðlaðandi óg vöxtur Celiu. Hún hafði líka snyrt si«. Hún var ’ek'ki þessi kalda. yfirlætis- fulla kona sem hafði svo oft tekið á móti honum, og rödd hennar var róleg. vnttaði ek'ki fyrir önuiglyndi. — Sæll Géorg. Hann helduir að þetta sé ekki annáð en tognun. — Nei, ég heyrði bað. — Við gáfum honum bakstur. Hann bió líka um skurðinn, seg- ir að, betta séu 'smámiunir, hélt Bella áfram. ■— Bob segist að- eins vera stirður í andlitinu. Hann er kominn á fætur. Auigu hennar voru spviiandi. ••- Hann kermv niður eftir stutta stund. — Gott. Rödd Bellu varð öen hvassari; ©f til vill vegna kvíða. — Jæja, hvað fréttirðu? Canning sagði: — Góða mín, éfí held það sé enginn ávínningur að hálfsagðri sögu. Ég er hrædd- ur um að betta verði mikið áfali. Hamn undraðist sjálfur hve rödd •hans var blíáleg, að honum skyldi þykja svo leitt að burfa að valda henni sáirsáuka. — Það gæti ekki verið öllu verra. Bella lagöi höndina á borð- stofuborðið Pg studdi sig bung- lega við það. Andlit hennar. var litlaust nema hrjáð augun. — Hvað — hvað er það?N — Maðurinn er dáinn. Hún sagði ekki orð; en hún hefði etf til vill hnigið út af ef hún h'efði'ókki'stuðzt við borð'- ið. Canninig gtekk til hennar og •tók utanum mittið á henni. Hann hetfði eins getað háldið um lík- neskju, svo stjörf var hún. H’ann færði hana að stól og hiálpaði henni að setjast: hún bagði enn, starði á frönsku gluggana s-em vissu út að mjórri graisflöt með blómabeðum á báða vegu. Hann hellti konjakslögg í staup og bar að vörum hepnar. — Drekktul,betta. Hún hallaðii höfðinu aftur , á bak og leit á glasið, onnaði síð- an munninn og bar aðra hönd- ina upp að glasinu til að styðia við það. Það var eins Pg hún go-ði sér varla ljóst að hún var að drekka. ■ Fyrir ofan þau var Bob á hlreyfingu. —v Ég verð að tala við Bob, sagði Canning. Enn sagði hún e-kkert. — Bella, ég vildi að guð gæfi að þetta hetfði ekki kornið fyrir. Hún sneri ekki einu sinni til höfðiinu til að Hta á hann. Hamn starði á stirðnað andlit hennar og velti fyrir eér hvort hún væri í rauninni að hugsa, hvort hugur hennar væri jafnstirðmaður og lfkaminn. Fótatak heyrðist í stíg- anum. Hann gelkk til dyra, kom þangað um leið Og Bob kom í neðstu tröpptma. — H-h'æ, pabbi. Hann var ber- sýnilega kv'íðinn fyrir bví sem í vændum var. Hann vair ekki vit- und ögramdi; falleg dökk augun endurspegluðu skelfingu hams sjállfe. Og Canning hugsaði með sér; — Hann veit það. En í svipinn var hann ekki að hugsa um Bt>b, aðeins um Bellu. — Bob, mamma þín er lasin og þetta tek- ur dálítið á hana. Ég lít til þín eftir andartak. — Allt i lagi. Ég — mér þyk- ir betta'Áeitt. Canning kinkaði kolli, fór inn og lokaði dyrunum. Bella hafði ekki hreyft sig. Hann gekk að henni og hún leit upp til hans cg það var eins og augu hemnar væru úr gleri. — Bella, hlusitaðu á, ég verð að tala við Bob og komast að því, hvað gerðist í raun og veru. Verður ekki allt í laigi með biff í tfu mínútur? Hún opnaði varimar; það var eins og hann væiri að horfa á búktal arabrúðu. — Ég býst við því. — Get ég sótt nokkuð handa þér? — Nei. — Ég verð ekki lengi, sagði Canning; — og ég skal vera eins — eins mildur og ég get. Hann fór út, leit um öxl á hreyfingar- lausan líkam-a konu sinnar, sá síð&n Bob í eldhúsinu. Hann gefck þangad, feginn því að hann var ekki í neinni geðshræringu; það var eins og hann væri orðinn tilfinningalaus nerna gagnvart Bellu. Bob vair að smyrja sér sam- loku með klaufaleifflum tilbuifðum. Brauðið var skorið og svínsilær- ið niðursneitt. Hánn stanzaði, kyngdi munnvatni og brosti vandræðalega. — Ég er svp svangur. — Það er eðlilegt. Haltu áfram að borða. Canning kveikti í síg- arettu. Nýju umbúðimar á andliti Bobs voru fyrirferðarmeiri, náðu frá nefi og yfir um alla vinstri kinnina. Hann bar sig- stirðlega til og var með handleglginn í fatla, með dökkan jakfca á hetrð- unum. Hann skotraði augunuim vanclræðalega til Cannings. — Pabbi, ég — mér þykir þetta hræðilega leitt. Ég veit að bað yar skelfilegt að finna upp á þessu. Ég lofa því að ég sfcal aldrei —. Hann kyngdi aiftur og gat ekiki lokið við setninguna. — Mér þykir það leitt, bætti" hann við máttleysislega. Sam- lokan var tilbúin, en hanm byrj- aði ekki að borða hana. — Svei mér þá; — Bob, mig langar til að vita nákvæmlega hvað gerðist í nótt eftir að maðwrinn kt>m að þér. — Ég er búinn að segja þér það. Allt? Já. Athugið \ Gerí gamlar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Símí 3-68-57. Nýkomið í úrvaii Rúllukragaskyrtur — Peysur — Buxur. Drengjajakkar — Úlpur o,m.fl. Verðið hvergi betra. jr _ O.L Laugavegi 71 Sími 20141. UG-BACBEÍL - UNDRA GOTT • ■ • ' \ S KOTTA o c-> — Donni, annaðihvort verður þú að hlaiupa hraðar eða skipta um íþróttagrein! RAZNOIMPORT, MOSKVA VEGII ^EÐA w§ M pEGI IvSUR RÚSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hala enzt 70.000 Km akstup samkvasmt vottorðl atvlnnubllstjðpa Fæst hjá flestum hjðlbapðas&Ium á landinu Hívepgi lægra verð ^ SÍMI 1-7373 TRADING CO. HF. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. Einnig skurðgröft Odýrast í FÍFU Úlpur — Peysur — T.erylenebuxur — Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut) I Isabella-Stereo IN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.