Þjóðviljinn - 13.09.1968, Blaðsíða 4
| SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. septem'bier 1968.
Útgefandi: Sameiningai’flokkur alþýöu — Sósíalistafilokkurinn.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
BYéttaritstjóri: Sigurður V. Friðbjofsson. % !
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. 1
Framkv-stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19.
Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 120,00 á mánuði. —
Laúsasöluverð ferónur 7,00.
/ grundvallaratriðum
j Þjóðviljanum í dag eru birtar tölur, sem tala mjög
ským máli um þá þróun, sem átt hefur sér stað í
atvinnumálum á síðustu missemm. Greiðslur á at-
vinnuleysisbótum nema röskum átján miljónum
fyrstu átta mánuði ársins og mun þar aðallega vera
um að ræða greiðslur á vetrarmánuðunum fimm,
til maíloka. Heildargreiðslur atvinnuleysisbóta
námu á síðasta ári öllu tæpum átta miljónum,
þannig að á tveimur þriðju hlutum þessa árs eru
atvinnuleysisbætur 250 prósentum hærri en allt
árið í fyrra. í Reykjavík hafa verið greiddar í at-
vinnuleysisbætur fram að þessu 4,5 miljónir króna,
en ekkert var greitt hér í fyrra á sama tímabili,
janúar — ágúst. í Snæfellsnessýslu hefur verið
greitt 781 þúsund á þessu ári, langmest í Grund-
arfirði. Á Akureyri voru greiddar á tímabilinu. 1.514
milj. kr. sem er jafnhá upphæð og allt síðastliðið
ár. En greið'slumar á Akureyri eru þrefalt hærri
en í Hafnarfirði það sem af er þessu ári, þar sem þær
nema 306 þús. kr. þrátt fyrir allan þann f jölda, sem
þaðan hefur unnið í Straumsvík. í Norður-Þingeyj-
arsýslu, Raufarhöfn og Þórshöfn, eru atvinnuleys-
isbætur þegar orðnar þrefalt hærri en allt síðastlið-
ið ár. Á síldarstaðnum, Seyðisfirði, hafa fram að
þessu verið greidd 520 þús. og á Siglufirði voru at-
vinnuleysisbætur 1967 kr. 1.481 þús. en eru nú þegar
orðnar 2.632 þús. kr. Og allar tölur þessa árs eiga
svo eftir að hækka verulega þar sem fjórir erfiðir
mánuðlr eru eftir. Fjöldauppsagnir vofa yfir á
verkafólki um allt land, bæði faglærðu og ófag-
lærðu og kunnpgir telja að atvinnuleysið næsta ve’t-
ur verði tvöfalt meira en síðástliðinn vetur. Ástand-
ið, sem við blasir er neyðarástand hjá öllu vinnandi
fólki, ef ekki verður brugðizt við skjótt til þess að
leita úrlausnar á vandanum.
, v : 1
“yandinn heldur áfram að vaxa ef ekki er að gert.
Atvinnuleysi hefur keðjuverkandi áhrif, þann-
ig að hver maður atvinnulaus á einu stigi fraim-
leiðslunnar veldur atvinnuleysi annars — jafnvel
annarra — á síðasta stigi hénnar. Þannig má búast
við því að atvinnuleysisbætur verði átta til tíu
sinnum hærri á þessu ári en þær vom 1966. Núver-
andi ríkisstjóm hefur ekki sinnt atvinnumálunum
á eðlilegan hátt, hún hefur vanrækt uppbyggingu
og eflingu íslenzkra atvinnuvega. í stað þess hefur
hún leitað til erlendra fjármagnsaðila, um atvinnu-
rekstur í landinu, sem felur í sér beint tilræðí við
grundvöll fullvalda þjóðfélags á íslandi, sjálfstætt
innlent atvinnulíf. Nú þegar viðræður eru að hefj-
ast milli stjórnarflokkanna um efnahagsástandið,
er einmitt mjög brýnt að allir landsmenn geri sér
grein fyrir því að lausnin, felst ekki í heftiplástra-
aðgerðum eins og þeim, sem núverandi ríkisstjórn
hefur viðhaft og þaðan af síður í erlendu auð-
magni. Hér þarf að breyta öllu kerfinu í grundvall-
aratriðum — rífa rneinið upp frá rótum — sv.
Opið bréf til skólastjóra og foreSdra
Kæru foreldrar og fyrrver-
andí starfsbræður!
Senn líður að bví aðskiólar
landsins fari að hefjá störf fynr
alvöru. Stundatöfilur eru í umd-
irbúningi og annar viðbúnaður,
bæði í sikóla og á heimili, í fiull-
uim gangi vegna væmtanlegrar
skólagöngu ogskólastarfs. Vegna
bessa undirbúniings leyfi ég mér
að hripa yður bessar Mnur, kmú-
itnrn reynsilu í löngiu sikólastarfi.
Ég er farinn að sjá fyrirmér
náföl bams- og umiglinigsandlit,
morpandi í morgunsikóimunni, síð-
ar náttmyrkirinu, á sitanzstöðum
strætisvaignanna. Hér eftir verð-
ur klukkunhi ektoi seimkað. Þeg-
ar bau svo kama inin í vagninn
virðast bar fremur vera svefn-
genglar á ferð en vakamdi ungt
fólk, sem hlakkar til að takast á
við vandamáil dagsins. Þetta
skeður að jafnaði. heilli kllukku-
stund áður en foreldramir fara
að hugsa til hneyíings. Stund-
um keimir |>að svo í ljós í
matairhléi skólanna að ektoi hef-
ur uninizt tími til að nesita bam-
ið í skólamn og af matariystað
morgninum fara enigar sögur.
í fyrstu kenmslustund, á mdlli
kl 8 og 9 á morgnana, burfa
kennarar sjaldnast að kvarta
um hávað-a í tímum. Greiniiega
má sjá að sumuim nemendanna
líður beinlímis illa af svefnleysi
og eru sjálfum sér algeiríega
ónógir, og glöggt má finna að
mi'kið af kennslunni fer fyrirof-
an garð og neðan hjá filestum
beirra í bessari fyrstu kennslu-
stund hins langa starfsdags.
Heilsufræðingar hafa jafnan
verið um jnargt ósammála, svo
sem flestum er kunnugt, sem um
slík mál huigsa, en um eátt munu
þeir bó allir samimála, sem er
vissuflega athyglisvert, og bað er
að börnum og unglingum sé
nauðsynlegt að hvílast og sofa
átoveðinn lágmarkstíma, ef bau
ei'ga að taka eðlilegum broska,
andiegum og líkamilogum.
í bók beirri, sem kennd er f
heilsufræði í gagnfræðaskólum
hér á lamdi, „Lífi og limum'1
eftir Benedikt Tómasson, skóla-
yfirlækni óg fyrrv.-Sklóllastjóra,
má flesa orðrétt:.
.„Nægur svefn er eitt af grund-
vallarskilyrðum andlegrar og
lfkamlegrar hreysti. Ef svefnþörf
er ekki fullniæigit kiemur heilsu-
saimlegt lífemi að öð'm leyti að
litlu haldi. (skáletrað af höf-
undi). Á - miorgnaina eága menn
að vakna af sjálllfsdáðum, hress-
ir og endurnærðir, og er þá nóg
sofið, en aö öðrum kosti ekki.
Mikil brögð miuinu þó að því, að
menn þurfi að láta vekja sig.
Við athuganir erlendis (í Amer-
íku og Svíþjóð) kom i Ijós, að
vekja þurfbi fimmita hluta og
sumstaðar nærrf helming barna
og ungliniga. Elnigar líkur eajutil,
að betri regla sé á svefni ung-
linga hér. a.m.k. í kaiupstöðum,
með þvi að víða er farið sednt að
hátta á heimiiluim, og algengt er,
að uniglingar séu á ferli úti við
lamgt fram eftir kvöfldum eða
fram á nætur.
Mikilar vökur erii hættuiegar
heilsu og lífi. Vanisvefta maður
er þi%yttur og illa haldinn, oft
úrillur og uppstökkur á morgn-
ana, honum vcitist öi'ðugt að
eiobeita sér við sitörf, er gleym-
inn og gerir villur. Ef hann fer
með vélar eða önnur hættuieig
verkfæri, er honum slysagjam-
ara en eHfla. Margir ungflimgar
njóta sín aldrei við nám, af því
að þeir siofa of lítiðað staðafldri.
Svefnþörf er misjöfn og fer
meðal ammars eftir aldri, heilsu-
fari og stöfifum. Hæfilegur svefn-
tíimi er talinn:
Á 1. árd um eða yfir 20 klst. á
sólamhring.
Á 6.-8. ári um eða yfdr 12 klst
á sólanhringv
Á 10.-12. ári um eða yfir 10
klst. á sódairhring.
Á 12.-13. ári um eða yfir 10-11
klst. á sólarhring.
Á 14.-15. ári um eða yfir 9-10
kflst. á sólarhring.
Á 16.-17. ári um eða tyfir 9 klst.
á sóflairhring.“
Hér skal einmi-g tilfærð uirm-
sögm annars þektots heilsufræð-
inigs um sama efni. 1 kemnslu-
bók þeirri, sem æifluð er ensk-
um kennaraiefnum, „Hygiene
And HeaQth Edueation“ eftir M.
B. Davies, segir svo í útgáfu
^ Framhald á 9. síðu.
í th
/ ■
vetur
i
4
V