Þjóðviljinn - 13.09.1968, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. septeímber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J
Hernámssveitirnar fluttar úr
helztu borgum Tékkóslóvakíu
PRAG 12/9 — Allar erlendar hersveitir voi'u í nótt fluttar
burt úr helztu borgum Tékkóslóvakíu, Prag, Bratislava og
Bmo, og hafa Sovétríkin þá Staðið við eitt þeirra loforða
sem þau gáfu í Moskvusamkomuilaginu.
Hersveitimar hafa hins ve@aut
ekki verið fluttar langt- frá borg-
unum, heldur eru þær enn í
næsta nágremni þeirra, eða öllu
heldur í úthverfunum, og gætu
komið inn í miðb'ik borganna aft-
ur innan klukkustundar. Brott-
flutningurinn er. þó merki þess
að Sovétríkin telji að eitthvað
hafi miðað í átt til þess að kom-
ið verði á „eðlilegu ástandi" í
Tékkóslóvakíu, Menn ætla að
samið hafi verið um brottflutn-
inginn í viðræðum þeim sem
Kúsnetsof, varautanrikisráðherra
Sovétríkjamna, hefur undianfarna
daiga átt við ýmsa helztu leiðtoga
Tékkóslóvakíu.
Kúsnetsof mun enn vera í
Tékkóslóvakíu. Blaðið „Rude
Pravo“ skýrði frá þvl í dag að
bamn hefði rætt við Josef Smr-
kovsky, forseta tjóðþingsins, og
•bætti því <við að Kúsnetsof myndi
eiga flein viðræðufundi i ð
ráðamönnum landsins.
Erfið staða Dubceks
Talið er að Kúsnetsof reyni að
fá leiðtoga Tékkóslóvaka til að
fallasit á frekari ráðstafanir í því
skyni að treysta alger völd komm-
únista'flokksins. Fransk,a AFP-
fréttastófan hefur eftir heimild-
armönnum sem sagðir eru þekkja
vel til í miðstjóm flokksins að
staða Dubceks flokksritara verði
stöðuigt erfiðari. „Pólitískar jafn-
vægisæfingar“ hans geti leitt til
þess að hann neyðist til að segja
af sér. Verði hann neyddur til að
gera frekari óvinsælar ráðstafan-
ir til að þóknast hemámsveldun-
um geti svo farið að hinn „frjáls-
lyndi“ meirihluti miðstjómar-
innar muni setja hajin af. Senni-
legra er þó, hefur AFP eftir heim-
ildarmönnum sínum, að Dubcek
neiti að verða við kröfuift her-
námsveldanna, en segi í staðinn
af sér.
Slóvakar aðvara blöðin
'Sagt er að forsæti miðstjómar
kommúnistaflokksins í- Slóvakíu
hafi samþykkt viðvörun til blaða-
manna við dagblöðin í landinu.
Aðalritari slóvaska flokksins.
Gustav Husak, er á fundi í for-
sætinu sagður hafa kvartað yfir
flokkur Smiths í Ródesíu
furínn uð fíðust í sundur
SALISBURY 12/9 — Ródesíu-
fylkingin, flokkur Ians Smiths
forsætisrádherra, er tekin að lið-
aet í sundur og þykir ekki ólík-
legt að svo fari að Smith hrökkl-
ist frá völdum.
I>að eru ofstækismenn í hægra
armi flokksins sem hafa gert upp-
reisn gegn Smith, vegna þess að
þeir telja að hann ætli að fara
of hægt að því að koma á sams
Spasskí 2, Korstnoj 1
og fjórða fór í bið
KÍEF 12/9 — Fjórða skákin í
einvígi þeirra Spasskís og Korst-
nojs um réttinn til að keppa við
Petrosjan um heinasmedstaratil-
ilinn fór i bið, en Spasskí heflur
nú tvo vinninga og Korstnoj
einn.
konar stjómarfiari í Ródesíu og
ríkir í Suður-Afríku.'
. í dag fréttist að allir stjórnar-
menn í flokksdeildinni í höfuð-
borginni Salisbury hefðu sagt sig
úr flokknum og munu flestir
flokksfélagarnir þar hafa fylgt
þeim. Hver einiasti þeirra 74
manna sem eiga sæti í trúnaðar-
mannaráði flQkksdeildarinnar
sagði af sér. Uppreisn hægri-
manna kom greinilega í ljós á
þingi flokksins fyrir nobkrum
döigum þegar stefnuskrá Smiths
var samþykkt með mjög naum-
um meiriihluta.
Fyrir tveimur mánuðum var
William Harper dómsmálaráð-
herra leystur frá embætti vegna
andstöðu sinnar við stefnu Smiths
og í gær sagði landvama- og ut-
anríkisráðherrann, Graham lá-
varður, af sér af sömu ástæðu.
því að einstök blöð veiti ek'ki
flokknum og rikisstjórninni nægi-
legan stuðning við framkvæmd-
ina á Mosikvusamkomulaginu.
Þessi dagblöð og fréttatimarit
hafa birt greinar þar siem lýst
er óánægju með framferði Sovét-
ríkjanna, er haft eftir Husak, en
annar fulltrúi í forsætinu er sagð-
ur hafa krafizt þess að þeir blaða-
menn verði beittir hörðu sem ekki
láti segjas’t.
Þjóðþinig Tékkóslóvakíu sem
kemur saman á - morgun á að
fjalla um frumvörp um að komið
verði á ritskoðun um stundar-
sakir, um bann við stofnun nýrra
stjómmálasamtaka og um strang-
ari reglur við útgáfu vegabréfa.
Réttindi þegnanna tryggð
í yfirlýsingu sem birt var i gær
og undirrituð ér af öllum helztu
leiðtogum landsins, Svobodia for-
seta, Dubcek flokksritara. Smr-
kovsky þimgforseta. Cemik for-
sætisráðherra og Husak flokks-
ritara Slóvakíu, er sagt að öll
réttindi þegnanna muni verða
tryggð.
Það hefur enn verið ítrekað í
Prag að engir hafi verið hand-
teknir fyrir pólitískar skoðanir
eða gerðir og slikar handtökur
muni ekki eiga sér stað. Enginn
fótur sé fyrir fréttum um hand-
tökur menntamanna.
*
Fundir um allt land
I dag voru haldnir fundir viða
í Tékkóslóvakíu á vegum komm-
únistaflokksins, en utanflokks-
fólk fékk einnig að vera á fund-
unum. Dubcek talaði á fundi í
verksmiðju í Prag og kvað hann
Tékkóslóvaka mundu standa við
ákvæði Moskvusamkomulagsins,
en þeir myndu ekki hvérfa aftur
til þeirrair stjómarstefnu sem
ríkti fyrir miðstjórnairfundinn í
janúar.
Gefíð / skyn að æt/unin sé
enn að huldu þing i Moskvu
Luigi Longo
Luigi Longo:
Hemámsfíðið
furi burt úr
Tékkóslóvukíu
RÓM 12/9 — Hernóimslidið verð-
ur að fai-a frá Tékkóslóvak íu og
landið að endurheimita óskert
fufilveldi, ef koma á í veg fyrir
að kailda stríðið blossi aftur upp
og fýlgi hægriafllanna á véstur-
lönduim aukist, segir Luigi Ijongo,
formaður Kommúnistafllokks It-
alíu, í viðtaili við viku'blað
floikksins „Rinascita“ sem kom
út í dag.
Longo ræðir eirunig um rá
ráðstefinu kommúnista- og verk-
lýðsflofeka sam ráðgert hafði ver-
ið að halda í Moskvu í nóvem-
ber og segir að eftir það seirn
gerzt hafi í Tékkósllóvakiu sé
óráðlegt að halda sfiíika ráðstefnu.
ItaOsikir komimúnistar hafi þvi
aðeins samiþýkikt að taka þátt í
henni að tryggt væri að hún yrði
okkii til að magna ágreininginn
inman hinnar aíliþjóðtlegu verk-
lýðsihreyfingar. Longo ítrekar í
viðtallinu óskorað sjálfstæði hvers
komimúnistaífílokks til að ráða
einn stefnu sinni.
MOSKVU 12/9 — Málgagn
Kommúnistaflokks Siovétrikj-
anna, „Pravda“, gaf í skyn í dag
að það væri enin ætilun flok'ks-
ins að haldin yrði sú ráðstefna
kommúnista- og verklýðsflokka
sem fyrirhugað var að halda í
Moskvu í lok nóvembermánað'ar.
Ákvörðun um þetta þinghald
var tekin á fundi allmargra
flokka í Búdapest fyrr í ár, en
menn hafa talið líklegast að hætt
yrði við það eða því a.m.k. frest-
að eftir innrás Varsjárbandalaigs-
rík.iann,a í Tékkóslóvakíu og þá
miklu gagnrýni sem hún sætti
af hálfu kommúnista- og verk-
lýðsflokkanna i Vestur-Evrópu
og reyndar víðar.
Ekkert hefur verið minnzt á
þessa fyrirhuguðu , ráðstefnu í
sovézkum blöðum síðan innrásin
var gerð fyrir rúmum þremur
vikum, en í daig þirtir .,Pravda“
rrein eftir Jacques Duclos, einn
af leiðtogum franskra kommún-
ista. þar sem hann segir að ráð-
stefnan muni skipta höfuðmáli
fyrir samstöðu framfaraaflanna
í heiminum.
f kvöld barst út sú frétt frá
Paris að Duclos hefði mótmælt
birtingu greiniarmnar í „Pravda“.
Hún hefði verið skrifuð í júní
fyrir málgaign franskra friðar-
sinna. Birting hennar nú gæfi
ranglega til kynna að franski
kommúnistaflokkurinn væri sam-
mála þeim sovézka.
Svísr selja meira
63i Bretar tíl
landanna í EFTA
GENF 112/9 — Svíar eru nú
komnir fram úr Bretum í útfLutn-
ingi til bandamanna sinna í Fri-
verzlun'arbandialaginu (EFTA).
Þeir seldu þeim á fyrri helmingi
ársins vörur fyrir 1.056 miljónir
dollara, en útfluitningur Breta til
þessara lafida nam á sama tíma
1.032 miljónum dollara. Útflutn-
ingur Breta til EFTA-landanna
minnkaði um 11,7 prósent en
Svía jókst um 4,9 prósent mið-
að við sama tímabil í fyrra. Bret-
ar bafa hins vegar aukið út-
flutning sinn til EBE-landanna
um 2,2 prósent og til Bamdaríkj-
anna um 15,1 prósent.
Bezta tómstundaiðjan
er skemmtilegt
tungumólanóm
Málaskólinn Mímir
Brautarholt 4. — Sími 1-000-4 og
11109 (kl. 1-7).
Akureyrmgur!
Akureyrmgur!
Notum handþurrkur úr pappír í stað venjulegra
handklæða á þeirh stöðum, þar sem mátvæli eru
höfð um hönd.
Notum einnig sápuskammtara, sem er sápulögur í
lokuðum umbúðum.
Akureyri, 11. september 1968.
KÁRI GUÐMUNDSSON,
matvælaeftirlitsmaður heilbrigðis-
stjórnar ríkisins.
HREIN
F0T
Skipverjar á „Pueblo“ á eftir handtöku þeirra.
Skipverjur á njósnuskipinu
,Puebio' tulu við bluðumenn
HONGKONG 12/9 — Um tuttugu
sjóliðsforingjar og hásetar á
bandaríska njósnaskipinu „Pu-
eblo“ vidurkenmdu á fundi með
blaðatmönnum í Noi'dur-Kóreu i
dag að s'kipið heifði verið í norð-
urkóreskri' landihielgi þegar það
var tekið í janúar sfl.
Hörð útök
við Tuy Ninh
SAIGON 12’9 — Harðir bai-dag-
ar hafa staðið undanfarna daga
um og við borgina Tay Ninh
sunnariega í Suður-Vietnam, rétt
vid landamæri Kambodju. Þjóð-
frelsishérinn haföi náð úthverf-
um horgarinnar á sitt vald, eiinn-
ig nokkruim bæjum í gremind við
hana, en í dag var sagt í Saiigon
að hann hefði affcur hörfað það-
an, efibir að mdkill ídðsau'ki hafði
verið sendur til Tay Ninh.
Blaðamenn sem sitaddir eru í
Norður-Kóreu vegina tuttugu ára
afmælis lýðveldisins höfðu óskað
oftir því að ræða við sikipverja
á „Pueblo“ og fór viðtalið £ram
á stað sem ekiki er nónar ti'l-
greindur. Flestir blaðamannanraa
eim sagðir hafa verið frá sósíal-
istískum löndum, en noMkrir
voru frá Japan.
Nýjar vélar — lægra verð — nýjar aðferðir
Ódýr hreinsun og
pressun
FÖT 2 stk. 70 kr. + ssk. — JAKKI 40 kr.
4- ssk. BUXUR 35 kr. + sölusk.
Verzlið þar sem hagkvæmast er
LÁTIÐ
w BORGARTÚN 3 SÍMIIOI
35
þvo þvottinn og hreinsa fötin
Átbatíu og tveir Bandaríkja-
menn hafa verið í haldi í Norð-
ur-Kóreu síðan „Pusblo'‘ var tek-
ið fyrir átta mónuðum. Skip-
stjórinn, Lloyd Bucher, sagði
blaðamöninum að skipið hefði
nokkrum siinnum farið inn >
norðtírkóreska landhelgi. Það
hefði verið sjö-átta sjómfflur frá
lendi þegar það var tekið, nánar
tiltekið 7,6 sj'óimiflur frá eynni Wo
do.
Bucher og félagar hains sögðust
hafa játað afbrot sín af einlægui
og hreinskilni og vonuðust þeir
til að stjórn Norður-Kóreu myndi
náða þó og leyfa þeim að fara
heim.
Húsmæðruskófí
Reykjuvíkur
verður settur .þriðjudaginn 17. septemþer kl. 2 s.d.
Heimavistamemendur skili farangri sínum í skól-
ann mánudaginn 16. september milli kl. 6 og 7 s.d.
Skólastjóri.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja áhorfendastúku íþrótta-
leikvangsins í Laugardal.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
3.000,00, króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800