Þjóðviljinn - 28.09.1968, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.09.1968, Qupperneq 3
f Laugardagur 28. septemlber 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J ■ ■ Forsetakosningarnar í USA: EKKERT VAL I George Wallace og kona hans: brunaliðið... Það hefur allmikið verið tal- að um „hinn gleymda Banidairí'kjamian!n“ í siambandi við undirbúning að væntam- legum forsetakosningum í Biandaríkjunum. Menn héldu, að hér væri átt við atvinnu- lausa blökkumanninn í fá- tæfcrahverfumum, sem ekki hefur menntazt og ekiki hefur möguleika til að skapa sér framtíð sem mannsæmandi er, við indíánann og Mexíkó- manninn í landinu, við’ hinn úrræðalausa hvíta mamn í dauðu héruðunum. Menn héldu að áft væri við þann Ameríkana, sem sér velferð- arþjóðfélaig rísa hátt í kring- um sig án möguleika til að eiga í þyí nokkra hlutdeild, þann mann sem þarf að byggj a skóla fyrir og húsnæði, þann maijn sem þarf á atvinnu að halda. En kosnimigabaráttam virðist ekki koma þessum mamni við, ekki neinum þeirra fjölmennu minni’hluta sem eiga umdir högg að sækj a í auðugasta ríki heims. Robert Kennedy var einn þeirra sem að minnsta bosti vissi af vand- kvæðum þessa Ameríku- manns, lét þau til sín taka. En frambjóðandi Repúblik- ana, Nixon, talar um annan „gleymdan Ameríkumann“, sem hamn vill höfða til. Það er sá maður sem þ§gair býr við nokkumveginm góð kjör, sem hefuT peninga til að borga skatta með og til að bæta sin eigin kjör fremur en orðið er. Hann talar um og við hina fjölmennu stétt hvítra smá- borgara. Og frambjóðandi demókraita, Humphrey, gerir slíkt hið sama. Það ömurleg- asta við pólitíska þróun í Bamdaríkjumum er, að fram- bjóðendur stóru flokkamna tveggja hafa ekkert upp á ann- að að bjóða ©n að halda áfrarn stefnu Johnsons,'sem er svo óvinsæl, að þanm sjálfur fór ekki í framboð og þorði ekki einu sinni að mæta á lánds- fundi sáns eiigin flokks. Fram- bjóðendur eru allir á sama máli og Johnson um Vietnam: þeir vilja allir láta halda á- fram loftárásum. Og í imman- landsmálum nota þeir allir, hver með sínum hætti, vígorð Johnsons um lög og reglu, — lög pg reglu. — Emgin ný hug- Bonnier gegn Lagerkrantz: Menningarleg vii- horf gegn au&veldi Izvestía kvartar yfir: Guði sé lof fyrir lögregluna og » mynd. Enigin von fyrir hin • frjálslyndu öfl. Það er stundum talað um það, að lýðræði sé mark- leysa ein, ef að kjósendum gefst ekki kostur á raunveru- legu vali um það sem mestu skiptir í þjóðfélaginu. Það hafa bandarískir kjósendur ekki í kosningunum í haust. Þeir geta valið um tvo íhalds- m-enn, Nixon og Humphrey — og einn ofstækisfullan aftur- haldsmann, Georg Wallace. Ræður fyrstnefmdu frambjóð- endanna, óform þeirra, eru svo lík, að það er hæigðarleikur að rugla þeim saman ám þes's að eftir verði tekið. Og svo er það Wallace, sem hefur sér- j stöðu. Þessi sérstaða er fólgim : í svofelldum ummælum, með- ■ al annars: „Verði ég ‘forseti, ■ mun ég spa,rk,á öllum koram- ■ únistum út úr varmarkerfi : okkar“. „Ef einhver stjóirr|leys- ? ingi leggst fyrir bíl minn eft- ,■ ir að ég er orðinn forseti, þá ■ verður það síðasti bíllinn sem : leggst undi,r“. — „Við getum : öll verið þakklát fyrir lögregl- ■ u,na okkar og brunaliðsmenn- ■ ina“. Enginn írambjóðandi tala-r • máli hinna snauðu, minni- ■ hlutahópanna, frjálslyndra : menntamannia, enginn rejmir : að sfcilja vandamál þeirra sem ■ verst eru settir, engir þora að ; reyna við nýja stefnu í utan- : ríkismálum. Það er ekkert val, : ekki sem rís undiir niafni. • ■ Sem fyrr segir: bandarísk- : ir kjósendur eiga kost á tveim : huigmyndasnauðum aftur- ■ haldsmönnum og einum hálf- ■ fasiista. Ósjálfrátt rifja-st upp j þau fleygu orð, að hver þjóð : hljó-ti þá forystumenn sem j hún eigi skilið. Ellegar þá um- : mæli sem höfð voru um aðrar • bandarískar forsetabasningiar: ! Þega-r hæ-gt er að velja for- j seta úr 37 miljónum kjósend-a ! og fyrir valiniu verður m-aður j eins og Coolidge, þá er það j svipað því að svanigur maður j sé settur við gríðairstórt borð, l hlaðið fjölbreyttustu réttum l snilldarmiatreiðsluimiannia,' o-g j hann standi upp frá því og veiði flugur til að fyll-a belg sinn með ... STOKKHÓLMI 27/9 — Nafn Ol- ofs Laigerkrantz er þefckt um öll Norðurlönd: hann er eilnn af fremstu rithöfundum þess heims- hLuta, og hann hefur mjög lát- ið að sér kveða sem annar tveggja aðalritstjóra eins virðulegasta og hlutlægasta blaðs Norðurlanda, Dagens Nyheter. — En nú h-efur Lagerkrantz sagt upp saimningi sínum við blaðið og hinn rit- stjórann, Sven-Erik La-rsson. í bréfi til blaðstjórnar segir Lagerkranitz, að hann hafi á síð- ari tímum átt æ erfiðara með að hialda áfram samstairfinu með þeim hætti sem hingað til hafi við gengizt. Hann segir og, að hann hafi orðið fyrir síaukinni gagnrýni af hálfu þeirra sem eiga meira en helming hlutabréfa í Dagens Nyheter, Bonniers-ætt- arinnar. Samtök blaðamann,a við Daig- ens Nyheter bafa sent frá sér ályktun um málið, þar sem þeir láta í ljósi ósk um að allt verði gert sem unnt er til að komia í veg fyrir að La-gerkrantz hætti störfum við blaðið, því að ella Útlagastjórn Bi- afra í Zambíu? LUSAKA 27/9 — Kenneth Ka- unda, forseti Zambíu,i lýsti því yfir í diag, að hann mundi með ánægju leyfa Biaframönnum að koma á fót útlagastjóm í Zam- bíu, ef svo færi að sambandsher Nígeríu lagðd allt Biaflra undir S’ilg. Kaunda sagði að Zambía styddi Biaframenn að öllu leyti, og að mörg Afríkuríki hefðu ekki þonað að tala af hreinskilni um Biiaframálið á nýafstöðnum fundi æðstu manna þeirra í Alsír vegna þess, að þau óttuðust svip- aða þróun heima hjá sér og orð- ið hefur í Nígcríul sem nafni togar í SKÓLANUM, HÉIMA OG 1 STARFINU ÞURFA ÁLLIR MARGA BIC Þrengt ai menning- artengslum vií Sov. MOSKVU 27/9 — Sovétríkin hafa bersýnilega áhyggjur af þeim áhrifum sem innrásin í Tékkóslóvakíu hefur haft á sambúð Sovétríkjanna við önnur ríki. Izvestía, málgaign. stjórnarinnar, segir í dag, að öfl kalda stríðsins á Vestur- löndum reyni að einangra Sovétríkin frá umheiminum. Izvestía heldur því fram. í for- síðuileiðara, að tilraunir á Vest- urlöndum til að sikera á pólitísik, e£n,ahaigsleig og menndngarieg tengsil við Sovétríkin eigi ser forsendur í vonbirigðum heims- valdasinna yfir því að áfbrm þeirra í Tékkóslóvaíkíu tókust ekki. Leiðarinn var bersýnilega huigs- aður sem svar til þedrra Vestur- landa og samitaka, sem hafa rof- ið eða hóta-ð að rjúfa tengsii við sovézkar stofnanir og feJög eftir innrásina í Tékiklóslóvaifcíu. Izvestía segir, að þau öfl sem stýri vindurn kailda striðsins setji sig í hlægilega og fárán- lega afstöðu með þvf að setja upp tjáild á milli fbúa kapítal- ískra landa og sovézkra söngv- ara, dansara og lei’kara. 1 leiðaranuim var tallað um það, að saimislkipti. Sovétrikjanna við næstu náigranna sína, þeirra á meðal landa enns og Japans, þar sem Bandaríkjamenn hafia her, færu síbaitnandi. muni þetta stórblað bíða mikinn hnekki, éinkum að því er varð- ar möguleika á því að fjölbreyti- legt samspil skoðana komj fram. í samþykkt blaðamanna segir m.a.: „Við álítum þá tillögu að tveir aðalritstjórar séu við blað- ið verulegan styrk við sjálfstætt blaðamannssfcarf vort, og þetta freléi ' blaðamianna álítum við bráðnauðsynlegt á þeim tíma, þegar sá vettvan-gur, sem dag- blöð haf a upp á að bjóða, safnast á æ færri hendur." Semja stúdentar við Mexíkó- stjórn fyrir Olympíuleika? MEXlKÓBORG 27/9 Verkfaills- ráð stúdentasambainds Mexíkó tilkynnti á - blaðamannafundi í gærkvöld, að það ætlaði að stöðva götuóeirðir þær sem þe-g- ar hafa kostað sjö manns Iífið. Líkur benda til að saimkcnmiulag náist milli stjó'marinnar og stúdenta um kröfur þeirra um meðákvörðunairrétt í háskólun- ■ um áður en olympísku leikarnir byrja þann T2. október, en uim tim-a var jafnvel taiið að þeim yrði að fresta vegna uppreisnar stúdenta. Um leið skýrðu stúdéntafor- ingjar frá því, að í kvöld yrðu haldnir fjöldafunddr í borginni þar sem þeir mundu gera girein fyrir kröfum sínum. Meðall þess sem stúdentar flara fram á ,er, að úr gildi verði féllt ákvæðd í lög- um um að hver sá mannsöfnuö- ur, sem taiinn er háskaiegur hagsmunum ríkisins, verði lýsí- ur óilögmæitur, að lögreigiustjóra borgarinnar verði vikið' úr em- bætti og pólitískdr fanigar látnir lausir. Reiktor háskódans, Barros Si- erra, sagði af sér í mótmœla- skyni við að hermenn lögðu und- ir sdg háskólasvæðið, en afsögn hans hefúr ekki verið tekin til greina. Hann hefur sagt sitúd- entaráðinu frá því að hann muni krefjast þess fljó-tlega að herinn yfirgefi háskióiasvæðdð. LISSABON 27/9 1 dag sór dr. Marcéllo Caeitono eið sem foo> sætisráðherra Portúgais; kemur hann í stað Salazars, sem hefur verið einrasðisherra Portúgals uim langa hríð og er nú fársjúk- ur. Caetono lofar að haida fnam stefnu Saiazars, og segir það skyldu sína að „vemda héruð Portúgals handan haiflsáns“ — og á þá við nýlendur Portúgála í Afritou. S JÓNVARPSHORNIÐ RAÐSETT SEM MÁ BREYTA EFTIR AÐSTÆÐUM. FRAMLEIÐiANDI OG SELJANDI: lHH Hverfisgötu 74. — Sími 15102. VEUUM (SLENZKT <H) (SLENZKAN IÐNAD i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.