Þjóðviljinn - 28.09.1968, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — la/ugardagiur 28. septemiber 1968.
24
mjög hjálplegur. Minntist Wa-
— Mér datt í hug að þér vild-
breytzt; auignaráð hans var hvasst upplýsing.a rnn unglimgana sem
og rannsakandi.
clow nokkuð a fyrra líf sitt?
— Nei.»
— í>að er nú lífca býsna átakan-
legt, ef svo mætti seigja, sagði
Weston. — Hann var handtekinn
rétt eftir að Þjóðverjar réðust á
Póllamd, vann í þrælabúðum í
Þýzkalandi mestailt stríðið. Þeir
fundu hann í einum af. smærri
famgabú ðunum. Það er furðulegt
að svona lagað skuli næstum veira
algengt. Hann hafði misst alla
ættingja sína — hann váx ekki
annað en drengur þá. Fimmtán
ára. Ástandið var ekki vel gott
í Þýzkaiandi þegar haran var lát-
inn laus; hann gat ekki fengið
vinnu, og hann vildi ekki fara
til Póllands meðan Rússiamir
voru þar. Það var skelfdegt basl
á honmm um árabil. Svo *hitti
hann skozku stúlkuna og þau gift-
ust og komu hingað. Waclow gat
ekki unnið í verksmiðju eða nám-
m Mér skilst, að hann sé heilsu-
tæpur og varði helzt að virana
undir beiru lofti. .Hann hefur unn-
ið tíiraa og tíma hjá fólki sem tai-
ar þýzku — bonum gengur illa að
læra ensikunia. Hann vann á
bóndabæjum framan af. Það var
heldur illa séð að ráða pólska
verkamenn og haran og kon.an
hans voru að reyna að fá hag-
stæðana starf — hann hefur öll
nauðsynleg leyfi. Það gat ég haft
uppúr Banfield, bætti fréttamað-
urinn við.
Caraning sagði: — Jæja? Frá-
sögnin gerði honum þun.gt í huga.
Var Waclow ekki búinn að þjást
nógu mikið? Gat nokkur heiðvirð-
ur maður látið það viðgangast að
haran þyrfti að líða meira, rænt
hainn möiguleikanum til þess að
fara firjáls ferða sinna og valdið
eiginkoraunni áhyggjum og kvíða?
— Já. Ekkért misjafnt er vitað
um Waclow þar sem hann hefur
unnið áður. Hann bafði satt að
segja ágæt meðmæli, allir virtust
hafa bezta álit á piltinum. Ég —
Það var barið að dyrum.. Caran-
ing hafði verið búinn að gleyma.
því að Bélla ætlaði að koma með
te og kex. Hún bar það inn á
bezta silfurbakkánum síraum;
henni hafði alltaf þótt gaman að
koma óvæntum gesti notalega á
óvart.
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18, III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968.
uð tebolla, herra Weston.
— Fallega hugsað. Weston
spratt á fætur. — Það er mjög
vinsamlegt af yður, þakfca yður
kærlega fyrir.
Bella setti frá sér bakkann,
hellti í bol la og spurði varaaspum-
ingarania um sykur og mjólk, rétt
eins og hún hefði ekki áhyggjur
af nokkrum sköpuðum hiut. Þeg-
ar hún fór út, velti Canning fyrir
sér, hvort hún hefói heyrt ndkkuð
af samtali þeirra. Hamravelti lfka
fyrir sér hvort Bob hefði verið að
hlusta; hann gæti ekkert heyrt
úr herberginu sínu.’en ef til vill
hefði hann heyrt einhvem ávæn-
ing af stigapallinum.
— Sagði Banfield yður hvaða
sannanir hann hefði í höndundm?
Hann var dálítið sbuttur í spuna.
— Nei, eiginlega ekki, sagði
Weston. — En það hlýtur að vera
eitthvað átþreiflanlegt. Hanti
hefði ekki framfcvæmi handtöku
að öðrum' kosti.
— Engin merki um aðrar
mararnaferðir í húisinu þessa nótt?
— Haran nefndi það ekki. West-
on hvessti á hann augun. — Hef-
ur yður dottið eitthvað sérstakt
í hug? Haran lét áreiðamlega ekki
margt fara framhjá sér.
— Ef það hefur ekki verið
Waclow, þá hlýtur það að haf a
verið einhver anniar, svaraði
Canning.
— Það gefur auga leið. Weston
brosti aftur glaðlega. — Ég var
að voraa að þér hefðuð eitthivað
í baikhöndirani. f svoraa m'álum er
lögreglam oft of værukær og við
erum dálítið að reyna að róta upp
} þessu, strákamir og ég. Ef við
gætum komizt að því, að Waclow
hefði ekki verið eini gesturinn, þá
fengi Banfield um ýmislegt að
hugsa, eða hvað? Fréttamaðurimn
lauik úr tebollanum sínum. —
Satt að segj'a, herra Canning, þá
er það ein af ástæðunum fyrir því
að ég kom til yðar. Við Lund-
únablaðamennimir erum að-
komumenn hér og það gerir
manni erfitt fyrir að vera ekki
kunnugu-r á staðnum. Ef þér hef-
ið einbvem grun um að Banfield
skjátlist, þá værum við mjög
þakklátir fyrir aðstoð yðar. Okk-
ar á milli sagt, þá er það vitað
mál að Waclow var ekki sá eini
sem vissd að Jerry Dale geymdi
oft stórfé heima í húsirau. Það
var sægur af unglingum sem hékk
í kringum hljómsveitina á æfing-
um, og sumir þeirra komu heim
á heimilið. Weston tók upp sígar-
ettur sínar og rétti veskið að
Canning, brosandi og rólegur, og
Canning reyndi efitir megni að
halda rósemi sinni á ytra borð-
inu.
14
Cawning þáði sígarettu og sneri
sér við, þóttist vera að leita að
kveikjaranum í sloppvasa sínum.
Það gaf honum dálítið tóm tii
að hagræða andlitssvip sínum.
— Mér lízt ekki sérlega vel á
þá hugmynd. Meira te?
— Nei, þökk fyrir.
— Er yður ekkj sama þótt ég
fái mér? Cannirag þurfti ekki að
horfa í augu Westons meðan hann
hellti í bollann. Þegar hann hall-
aði sér aftur á bak með boHann
í hendinni og leit á blaðamanninn,
lá við að hjarta hans'hætti að slá
sem snöggvast. Honum sýndist í
svip sem útlit Westons hefði ger-
En þetba breybtist samstumdis,
ef það hafði þá ebki verið ímynd-
un.
— Yður Mzt sem sé ekki á hug-
mymdiraa? sagðd Weston.
— Misskiljið mig ekki. Ég er
ekkert, á móti henni sem slíkri.
Hvers vegna í ósköpunum ættd
hann Mka að vera það og hvað
var haran eiginlega að tala um
þetta? — En þetta á ekki sérlega
vel við mig. Mér fimnst bezt að
stunda rannsóknir mínar á bóka-
söfnum. Cammimig neyddi sjálfan
sig til að brosa og vonaði að hon-
um tækist það skikkanlega. —
Nei, ég get ekki hjálpað yður í því
sambandi. Það er bezt að segja
það afdráttarlaust.
— i Það er miklu betra, sam-
sinntd Weston. — þér gætuð
samt kannski bent okkur á ein-
hvem sem gæti verið okfcur inn-
an- handar. Mér datt Randall á
Gazette í hug, en ég býst við að
bann myndj líta á það sem svik
við aldaivdn sinn, lögreglufulltrú-
aran.
Canninig dreypti á teinu. — Það
er ekki ósénnilegt.
— Hversu vel þekkið þér Matt-
hew Grant? spurði Weston og nú
villti kæruleysisfiasið Camnimg
ekki lenigur sýn; blaðamaðurinn
vissi áreiðanlega að Matthew bjó
þarnia í húsinu. — Mér skilst að
hann geri sér vonir um að verða
tengdasonur yðar. Stúlkan er
mjög aðlaðandi, ef mér leyfist að
segja það.
—Því skyldi yður ekki leyíast
það? Camnirag brosti enn með erf-
iðismumum. — Matti? Ég get ekki
hugsað mér hann sem. leynilög-
regluþjón.
— Hann getur hugsað sér það
sjálfur.
— Einmiitt það? Cannirag fór að
þykj-a þetta iUbærilegt.
— Þetta eru nú ef til vill ýkj-
ur. Weston ákvað að diraga ö'gn
í lamd. — Jerry Dale er illa á
sig kominn og taugamar í algeru
uppnámi. Matthew Grarat virðist
haldia að það gæti verið hoUt fyr-
ir hann að haf a eitthvað að gera.
— Það er ekki ósennilegt. Cann-
ing var farið að hitna. Weston
hafði tekizt að leika á hann aUt
til þessa, en nú var það úr sög-
umni. Nú var rétta ástæðan til
heimsóknairinnar að koma í ljós;
fyrirspumimar um Waclow höfðu
verið tíl málamynda. Reyndir
fréttamenn vissu hvar upplýsiraga
var að leita. Ef Wesbön var í al-
vöru að hugsa um að leita sér
héngu í kxingum hljómsveitina
á æfiimgum, þá gæti hann fbnigið
þær hjá Jerry eða hverjum sem
var í . hljómsveitinni; flestir
myn-du áreiðanlega vilja hjálpa.
Sennilega hafði hann fenigið aU-
ar • þær upplýsdngar sem bamm
kærði sdig um. sennilega vissi
hann að Bob var einn úr þessium
hópi. Hann var hiragað kominn
til að kamna hvemig Canninig
brygðist við þessu snuðri.
í algeru grandaleysi kynni
Celia að segja hyerjum sem væri,
að Dale-bræðumir hefðu verið
vinsamlegir við Bob; að hann
hefði medra að segja komið í hús-
ið í Malbrough stræti. Weston
vissi það áreiðanlega.
Hitakófið leið hjá, Canmiirag
vonaði að hann hefði ekki roðn-
að of niikið í andliti. Það færi
ekikí .mamgt fram hjá Weston;og
ef hann hefði komið til að snuðra,
þá gat verið að hamn hefði sagf
söguna um ömurlega fortíð Pól-
verjans til að leika á streragi við-
kværraniraraar hjá Canninig. Hvaða
önnur ástæða g>at verið til þess að
taaran fór út, í slíka smámuni?
— Og mér datt í hug að spyrja
yður, hvort þér álituð Matthew
Cranit heppilegan mann til að
leita aðstoðar hjá, hélt Wesiton
áfram. — Hann virðist rólegur og
skynsamur* maður.
Kannski átti haran við þetta; —
Ég er að segjia þér að maður hér
í húsinu fer bráðum að rannsaka
rpálið og fyrr eða síðar kemst
hann á slóð soraar þíns.'-
Af hverju skipti þettF svona
miklu máli? spurði Canning sjálf-
an sig. Af hverju var honum
svona mikið í mun að blaðamað-
urinn og þá um leið lögreglan
kæmust ekkj að þessu? Hann
vissi, ‘að það kærni að því að þeir
feragju að viita það. Hann þurfti
ekki annað en segja fáein orð nú
á þessairi stumdu, og þár með lyki
þessari taugaspennu og v-andræð-
um.
En — hvað um BeUu?
— Ég þekki Matthew ekki sér-
Iega vel, sagði hanra vairfæmis-
lega. — Mér feUur vel við hann.
Ég myradi álíta að hann gerðd
allt vel sem haran tæki að sér. Og
hann tekur þenraam atburð mjö'g
nærrj sér.
— Ég er alveg á samna máli.
Weston reis óvðent á fætur.
Þér haifið veriá mjög alúðlegur
og ég hef tafið yður lengur en cil
stóð. Skilið þakklæti til konunn-
ar yðar fyrir teið.
Canning stöð einnlg á fætur.
Ódýrast í FÍFU
Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns-
buxur — Stretehbuxur.
Regnkápur og regngallar.
Póstsendum hvert á land sem er.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)1
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
AoqBqæðaflokkarMi,|,STrailÍfl8COlnlIÍlny|,f
MOy D gaeOaTIOKKar Laugaveg 103 Sími 1 73 73
•" ..... ................
GOLDILOCKS pan-eleaner ,
pottasvampur sem getur ekkl ryðgað
SKOTTA
— Hér er loksins skrifað af viti um mitt áhugamál: Hvemig á að
fá foreldra til þess að láta bömin hafa meiri vasapeninga!
VELALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu, —
Einnig skurðgröft
NýkomiS í úrvali
Rúllukragaskyrtur — Peysur — Buxur.
Drengjajakkar — Úlpur. o.m.fl.
Verðið hvergi betra
O.L. Laugavegi 71
Sími 20141.
Terylenebaxur
á drengi frá kr. 480.
Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpnaúlpur —
Gallabuxur — Peysur.
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
Athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar, Kem á staðinn og
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds
Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar.
Sími 3-68-57