Þjóðviljinn - 28.09.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.09.1968, Blaðsíða 11
T ijaMgairdiagur 28. septteimiber 1968 — ÞJÓÐVTLiJINN — SÍÐA } J' morgm •jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • I dag er lauigaa-daigur 28. september. Wenceslaus. Tungl laegst á lofti. SóCaruppriás M. 0.13 — sólarlag M. 18.25. Ár- degislháflæði klukkan 9.1Ö. • Slysavarðstofan Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringlnn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og * helgidagalæknir ' síma 21230. • Cpplýsingar um læknat>ión- ustu f borginnl géfnar í sím- svara Læknafélags Reykiavík- ur. — Síml: 18888. • Helgarvarzla í Hafnarfirðl | laugardag tíl mánudagsmarg- uns: Kristián Jóhannesson, læknir, Smyrlaihrauni 18, simi 50056. Næturvarzla aðfaranótt ■þrið.iudagsins: Jósef Ólafsson, læfknir, Kvfholti 8, sámi 51820. • Kvöldvarzla í apótckum R- víkur vikuna 28. sept. tíl 5. okt.: Háaleitís apótek og Rvfk- ur apótek. Kvöldvarzla er til Mukkan 21, sunnudaga- og. helgidagavarzla Mukkan 10 tíl 21. Næturvarzla er að Stór- holtí 1. • Kópavogsapótek. Opið virka daga firá M. 9-7. Laugardaga frá M. 9-14. Helgidaga kl 13-15. félagslíf • AA-samtökin. Ftíndir eru sem hér segir: 1 félagsheimil- irau Tiamárgötu 3C, miðviku- daga 'kl. 21. Föstudaga M. 21. Langholtsdeild. 1 safnaðar- heámi'li Langhofltskirkiu laug- ardaiga M. 14. KVIKMYNDA- "Utlahíé'’ KLÚBBURINN Tékknesk kvikmyndahátíð. sýningar daglega M. 21.00 nema fimimitudaga. Þessa viku: „Rómarísa fyrir trompet11 eftir Otakar Vavra. • Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Siómiannaskóil- anum tjriðjudaginn 1. október Mukkan 8.30. Rætt um vetrar- starfið. Sýndar litskuggamynd- ir. Nýjar félagskonur vel- komnar. ýmislegt skipin • Haustfermingabörn í Laug- amessóton eru beðin að koma til viðtals í Laugameskirk.iu (austurdyr) mánudaginn n. k. 30. sept. M. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. • Haustfermingarbörn séra Jóns Þörvarðarsanar eru beðin að koma til messu í Háteigs- kirkju sunnudaginn 29. sept. kl. 2 e.h. • Neskirkja. Haustfermingar- böm sem fenmast eifga hiá mér komi til viðtals í Nes- kirfcju n.k. briðjudag 1- okt. M. 6. Séra Frank M. Hall- dórsson. • Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fför. frá K-höfn í gær til Rvíleur. Brúarfoss fór frá N. Y. 'í gær tíl Reykjaivík- ur. Dettifoss ffór frá Eyjum í gærkvöld tíl Afcranass og R- vítour. Fjallfoss kom til Rvfk- ur í gær firá Kristiansand. Gufllfoss fer frá Rvík í dag tíl Tórshavn og K-hafnar. Lagaxfoss fór frá N.Y. 25. til Rvfkur. Mánafoss fór flró Leáth 25. tíl Rvíkur. Reykja- foss fór frá Hafnarfirði 26. til Mariager, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór .frá Hamborg 30. til Antwerpen og Rvíkur. Skógafoss fer frá Rotterdam 28 til Rvíkur. Tungufoss fer fró Ventspils 29. til Kristiansand t>g Rvík- ur. Askja fór frá Raufarhöfn 24. tíl Belfast, London, Hull Og Leith. Kronprins Frederik fór frá Færeyjium 26. til K- hafnar. Bymos fór frá Stykk- ishóhni í gser tíl Rifshafnar og Hafnarfjarðar. • Skipaútgerð ríkisins: Esja er i Reykjavik. Herjóllfhr er á Homalfirðá á leið til Djúpa- vogs og Eyja. Blikur er á Norðurlandshöffnum á aústur- leið. Herðubreið fer frá Rvik á mánudaginn austur um land í hringferð. minningarspjöld • Minningarspöld Flngbjðrg- unarsveitarínnar eru afhent á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar. Hafnarstrætí. hjá Sigurðl M. Þorsteinssyni. sfmi 32060. Magnúsi Þór^rinssyni. sími 37407. og Sigurðá Waage. sa'mi 34527 ★ Minningarspjöld Geð vemdarfélaigs fslands eru eeld I verzlun Magnúsar Benjamínssonar ' Veltusundl og í Markaðinutn á Lauga- vegi og Hafnarstræti söfnin flugið • Flugfél. ísl. Gullfaxi fór tíl London í morgun kl. 8 og er væntanlegur aftur tíl Keflla- víkur kl. 14.15 í dag. Vélin fer til Glasgow og K-haffnar Mukfcan 15.30 og er væntan- leg baðan aftur til Kéflavíkur klukkan 23.35 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasgow Mukkan 8 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Alkiuireyrar 3 ferðir, Eyja 3 ferðir, Egilsstaða', Isafjairðar, Sauðárkróks og Homafjarðar. • Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu. Útlán á briðju- dögum. miðvikud., fimmtud. og föstud. — Fyrir böm M. 4.30- 6. Fyrir fullorðna kl. 8.15 til. 10. — Bamabókaútlán i Kársnesskóla og Digranes- skóla auglýst.bar • Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNS’1 að Garðastræti 8, simi: 18130, er opin miðvikudaga M. 5,30 til 7 e.h. Skriflstofia S.R.F.Í. er opin á sama tfma. • Þjóðminjasafnið er ópið sem hér segir á tímabilinu 1. september til 31. mai: Á briðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 1.30 til 4. • Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga M. 1.30-4. Gengið inn frá Eirfksgötu. • Ásgrímssafn, Bengistaðastræti 74 er opið sunnudaga, briðju- daga M. 21, föstudaga M. 21. 1.30- 4. fii kvöHds iti ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fyrirheitið Sýning í kvöld kl. 20. Obernkirchen barnakórinn Söngstjóri: Edith Möiler. Söngskemmtanir sunnudag M. 20 og mánudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Símj 50-1-84. Þú skalt deyja elskan Aðalhlutverk: Tallulali Bankhead. Stefanie Bowers. Spennandi mynd um sjúklega ást og afbrot. Bönnuð börnum. Sýnd M. 9. Blinda konan Sýnd kl. 7. iVígahrappar Sýnd M. 5. Sími 11-5-44. Mennirnir mínir sex (What A Way To Go) — íslenzkur texti — .. Viðurkennd ein af allra beztu gamanmyndum sem gerðar hafa verið síðustu árin. Shirley McLain Dean Martin o.fl. Sýnd M. 5 og 9. Sími 32-0-75 — 38-1-50. Á flótta til Texas Sprenghlægileg skopmynd fró Universal 'í litum og Techni- scope. Aðalhlutverk: Jean Martln Allan Delon Rosemary Forsyth. — Islenzkur texti. Sýnd kL 5. 7 og 9. Sala aðgön.gumiða hefst M. 16.00. Þrúmubraut (THUNDER ALLEY) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. — ÍSLENZKUR TEXTI ■— Sýnd M. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. x'x-'vVvInn!': Sími 16-4-44. Persona Bergmianmyndin víðfræga. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 á.ra. Sýnd M. 7 og 9. Ungir fullhugar Fjörug og spœmandi litmynd. Sýnd M. 5. Cat Ballou — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd í lit- um með verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 11-4-75 Í WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI MEiROmDWYNMAYER ACARLOPONTIFROOUCTION DAVID LEAN'S FILM OF BORIS PASTERNAKS DOCIOR ZHilÁGO 'N >ÍÉ™CcíoftANB — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára- Sýnd kl. 4 og 8.30. Sala hefst M. 2. — Hækkað verð. — sfptiil ---o Sími 11-3-84. í skugga dauðans Hörkuspennandi, ný, ítölsk kvikmynd í litum og Cinema- Scope. Stephen Forsyth. Anne Sherman. Bönnpð innan 14 ára. Sýnd M. 5 og 9. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — f skugga risans Heimsfræg og snálldarvel gerð ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HARÐViÐAR UTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi / sími 4 01 75 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Maður og kona 4. sýning í kvöld M. 20.30^ UPPSELT. Sýning sunnudag M. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag. Hedda Gabler Sýning miðvikudag M. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá M. 14. — Sami: 13191. SÍMI 22140 Yfirgefið hús (This property is condemned) Afar fræg og vel leikin arner- ísk litmynd. — Aðalhlutverk: Natalie Wood, Robert Redford. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5 og 9. Smurt brauð Snittur HAFNARFJARÐARSfÓ [ Sími 50-2-49. Hallelúja — skál! — ÍSLENZKUR TEXTI — Burt Lancaster. Sýnd M. 5 og 9. (gntineníal Hjólbarðavíðgerðir ■ t OPIÐ ALLA DAGA (LlKÁ SUNNUDAGA) ■FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: sfmi 30688 VERKSTÆÐIÐ: sfmi310 55 FJOLIDJAN HF. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Vérndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Ægisgötu 7, Rvk. Símar 21195 og 21915. VID OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður —• LAUGAVEGI 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126. Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ L J ÓSMYND A VÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. 'J 'Ú°UK ^ umjðiscús SMniaiMunqicsoB Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.