Þjóðviljinn - 28.09.1968, Blaðsíða 12
Nokkur málverka Magmúsar á sýningunni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Magnús Á. Árnason heldur 2
Hstsýnmgm í
1 dag verður opnuð í litsýn-
ingarsalnum Hliðskjálf að Lauga-
vegi 31 sýning á 28 málverkum
og þrem höggmyndum eftir
Magnús A. Árnason. Er þetta
fyrri sýningin af tveim á verk-
Bifreið stolið
I fyrrinótt var bifreiðinni X-
1746 sfoilið í Hveragerði og hafði
hún eikiki fundizt í gærkvöld.
Bifreiðin er af gerðinni Simca,
árgerð ‘61, ljös að lit. Þeir sem
gætu gefið upplýsingar um hvarf
bifreiðarinnar eru beðnir utm. að
hafa samiband við ran'nsóknarlög-
reigjuna eða lögregluina á Sólfossi.
Bílvelta
. Lögreglunni í Reykjaiv'ík V&r
tilkjmnt um bílveltu á Flugvallar-
vegi á sjöiunda tímanum í gær.
Ökumaður bílsins, sem er frá
Haínarfirði, var fluttur á Slysa-
varðstofuna.
Jóhanna sýnir
í Unuhúsi
Jóhanna
Jóhanna Bogadóttir opnar
sýningu á 35 myndum; ol-
íumálverkum, teikningum
og grafík, í Unuhúsi í dag
kL 3. Er sýningin opin kl.
2-10 daglega til 6. október
og eftir það hyggst Jóhanna
fara með myndirnar til
Vestmannaeyja og opna
sýningu í sýningarsalnum
„Akoges“.
Jóhanna er 23ja ára göm-
ull, flædd í Vesitmiamnaeyjuim.
Hiún situndiaði nám í Hand-
íða- og mymdlistaskólanum
að lciknu stúdentsprólfi firé
MA.
" Hún hiefur dvalið í Frakk-
lamdi tvo s.l. vetur, fyrst f
Suður-FrakMamdi og síðar
í París þar sem hún var
við listaakadefmjíu.
Myndimar á sýningummi
enu aliar niýlllegar, þær
eiztu voru umnar í móvem-
ber sL
um Magnússar er verða haldnar
í Hliðskjálf og hefst hin síðari
er þessari lýkur eða 12. október
n.k. Verða álíka mörg verk á
síðari sýnipgunni og þessari.
í viðtali við fréttameran í gær
sagði Magnús, að öú málverkin
er sýnd yrðu á báðum sýmdngun-
um hefðd hann málað frá því
hann sýndi síðast, en það var fyr-
ir þrem árum, er Félag íslenzikra
myndiistarmanna efmdi til yfir-
listsýmimgar á verkum hams í
Listamámnaskólainum í tilefni af
sjötugsafmæli hans. Mállverkin
eru öd til sölu nema eitt er í
eimikaieign. Höggmyndirnar eru
hins vegar ailar eldri og er að-
eins eim þeirra til sölu.
Magnús vildi fátt um verk sín
Síðustu fréttir
frá Tékkéslévakíu
PRAHA 27/9 —Ekki berast í dag
frá Tókkóslóvakíiu Iréttir semri
miklu skipti. Þó er vitað að yf-
inmaiðlur heraiffl* Vairsjárbamdar
lagsiríkja, Jakúbovskí, átti í &ag
fund með leiðtogum Tékkóslóv-
akíu. Júgóslavmeska firéttastofam
Tanjug telur sig hafia hemildir
fyrir því, að um það bil tíu her-
sveitir Sovéfcríkjamma muni hafa
vetursetu í Tékkóslóvakíu, svo
og þær ungverskar hersveitir sem
hafa nú aðsetur í suðvesturhiuta
Slóvakíu, en þar er mairgf m>ammia
af umigversku þjóðemi.
Sambamd tékkóslóvakískra
blaðam.amnia hefur gagmrýn.t „ó-
sanna.r“ upplýsingar um Tékkó-
slóvakíu, sem birzt hafi í blöð-
um ýmissa kommúmistalamdia.
Sambajndið seigir að einkum hafi
Austur-Þjóðverjiar brotið ákvæði
Moskvusamkomulagsims um að
blöð í viðkomamdi lömdum skuli
forðast að deilia hvert á ammað.
ByrjaB á Foss-
vogsbrúnni
í gær var hafizt hamda við að
steypa gólfið í brúna á Reykja-
nesbraut þar sem húm liggur yf-
ir Nýbýlaveg í Fossvogi.
Var byrjað á verkinu seinmi-
hlut dags og ummið framá nótt.
Nánar verðu-r sagt frá þessum
framkvæmdum í blaðimu á morg-
un.
ZOND-5 kemur til
Bombay í næstu viku
NÝJU DELHI 2-6/9 — Tumiglfiar
Sovétríkj amma Zond-5 kemur með
skipi til Bomibay á þriðjudaginn
og þaðam verður farið með, það
í fkigvél tál Sovétríkjanmia. —
Zond-5 lemiti hægri lemdingu á
Indlandisihafi á laiugardaginn var.
Drengur fyrir bíl
Síðar í gær varð 14 ára dreng-
ur á reiðlhjóli fyiriir bil á Stramd-
'.götu. V-ar banm. flluífctur á SLysa-
jcaaiósLoIuna.
seigja en kiwað það mdkinm létti
fyrir listamenm, að h-afa femigið
þennan nýja sýningarstað þar
sem þeir þyrftu ekki um ammað
að hugsa em velja málverkin og
hengja þau uipp. Um alflt ammað
umsíaing í kringum sýnin,guma,
svosiam auglýsingar, bilaðakynn-
ingar o.s.frv. sæi sýningarstjórinm
Kristján B. Sigurðssom.
Breytingar á
stjórn ÆFR
Á framhaldsaðalfimdi ÆFR
sem haldinn var í vikunni var
kosinn nýr formaður og nokkrgr
breytingar gerðar á stjórninni.
Gylfi Már Guðjónsson var kjör-
inn formaður ÆFR í stað Vern-
harðar Linnet sem tckið hcfur að
sér k'ennslustörf í Þorlákshöfn.
Gyllfi Már var áður varalfor-
maður ÆFR og í stað hams var
kosinn varaformaður Ragnar
Ra-gnarsson. Fleir.ii breytingar
urðu á stjómimmi og er húm nú
að öðm leyti slkipuð þanni-g: Rit-
ari Sólveig Hauksdóttir, gjaldkerf
Páll Halldónsson, mieðstjómendur
Jóhann Þórhallsson, Hanmes
Ragnars og Guðrún Margrét
Guðjónsdóttir, varamenn: Stein-
grímur Steinþórsson, Gísli Már
Gíslason og Kristín Ástgeirsdóttir,
endurskoðendur: Jón Hannesson
og Ragnar Stefánsson og vana-
endurskoðandi Ólafur .Jónsson.
Á fundinum vom kosnir full-
trúar á 23. sambandsþdng ÆF
sem haldið er um helgina;
31 aðalfulltrúi og 15 varafuiltrú-
ar.
Gjaldkerinn, Páll Haflldórsson
las reikninga ÆFR og mó til tíð-
inda teljast að fjörugar umræður
urðu um þá.
Lauigardagur 28. septeimlber 1968 — 33. árgamigur — 207. tolublað.
Heimsmet í frímerkjaútgáfu
Þarfasti þjónnmn
gefinn út í tíu ár
Slys í Hafnarf.
Mjög harður árekstur varð á
Óseyrarbraut í Hafinarfirði í
gær. — Voru bifreiðaimar tvær
fluttar óökufæra.r burtu af krama-
bíl, en engin slys urðu á mömn-
um.
Grsma frumsýnir leik-
rit um Kennedymorð
Einn söngtextinn i „Velkominn
til Dallas hr. Kennedy“ sem'
Gríma fmmsýnir í Tjarnarbæ á
mánudaginn hljóðar þannig í
þýðingu Clfs Hjörvars:
„Meistaralegt skot, þið myrtan
Oswald fáið,
matrciddan af okkur í fréttum
sem þið þráið.
Hann ljósmyndaður var um leið
og hann fékk skotið,
allt Iögreglunni að þakka sem
ýmsra hefur notið.
Hún engra nafna getur en öllum
þakkar krotið.
Óskadraumur blaða er náfregn
slík“.
Texta þennan syngur Bríet
Héðinsdóttir, sem leikur m.a. rit-
stjóra, undir boogie-woogie lagi
eftir Atla Ileimi.
Leikritið, sem er eftir danska
leikritahöfundimn Kaj Himmel-
stmp, er fyrsta verkefni Grímiu
á þessu leikári. Hö'fundurinn
kallar leikritið „citarspi'l" sem
þýtt hefiur verið „staðreyndaleik-
hús“ og ar þetta fyrsta verkið
af þessu tagi' sem sýnt er hér-
lend-is. Leikritið tfjallair um morð-
ið'á John F. Kennedy og styölst
hölfundur m.a. við rnikið af þeim
aragrúa bók-a sem skirifaöur hef-
ur verið um þann atburð, bæði
í Bandaríkjunuim pg í Evrópu.
Kemuir fram álkveðið viðhorlf höf-
undar til aitburðanma en niður-
staðam er spuirminig. Leikritið er
fellt saiman úr fjölda atriða, at-
burðarásin er mjög hröð og
leikmynd Guðmundar Ármanms
og Magnúsair Tómassonar einföld.
Margir söngvar eru í leillénum
og hefur Afili Heimir Sveinsson
samið þá. Leikiuir hamn, ásamt
Pétri Óstlund, undir á sýning-
unni, á orgel, trommur og fleiri
hljóðlfæri. Sýndar enu skugga-
Framha^d á bfls. 9.
*. ........-.,..ni„U
,Á ' ■ : ; ^ ,,.. • ■ .. *
í gær voru liðin 10 ár frá því
fyrsta íslenzka írímerkjasýningin
— Friméx ‘58 — var haldin á
vegum Féllaigs íslenzkra firi-
merkjasafiniara í Bogasal Þjóð-
minijasafnsiirus. ■ í samibandi við
þessa sýningu voru gefin út tvö
frímeiiki með mynd a£ íslenzka
hestinuim, þajrfasta þjónimum —
teiiknuð a£ Halfldóri Péturssyni,
amnað á 10 aura og hitt á 2.25
kr. Tíuaura firímerkið er en,n til
sölu hjá póstinum og hefur )*iö
verið endurprentað hvað eftir
anmað öll þessi ár. Mun upplag-
ið vera 5-8 miljónir eftir því
sem næst verður koimizt, og er
það efllaust heimsmiet að sama
f'rímerkið sé útgeiflð í 10 ár.
Þessi sýnimig í Bogasaimum
1958 var merkur atburður í sögu
íslenzíkra firílmierkja. Siðan hefur
féflag ísllenzikra frímerkj asafnara
hafldið tvær sýningar, Frimex 64
og si. haust var sýnimg á safni
Hans Hails í Boigasainum.
Islemzkir frímerkjasafinarar
kvarta mjög yfir því að póst-
stjórnin sýnd ekki næga lipurð
og jajflnvel. þekkingu í samlbandi
við útgáfu ísienzkra frímerkja.
Segja' þeiir að póststjórnin gæti
aukið söiu ísiemzkra frímerkja
um miljónir królna í hreinum
gjaldeyri á hverju áiri ef betur
væri haildið á spilunum. Póst-
málaráöiherra ætti að skipa nefnd
til að skipuleggja útgáfiu og söflu
íslenzkra frfmierkja, og gæti það
verið stór tekjullimd fyrir þjóð-
Fram — Saab 14-14
Svíarnir jöfnuðu úr aukakasti
eftir að ieiktíminn rann út!
□ Á síðustu sekúndu leiks
Fram og Svíþjóðarmeistaranna
SAAB í gærkvöld var dæmt auka-
kast á Fram, og á meðan hinn
hávaxni leikmaður Svíanná,
Björn Andersson undirbjó sig
undir að framkvæma kastið rann
leiktíminn út, en kastið varð að
framkvæma og úr því skoraði
Björn og jafnaði þar með fyrir
lið sitt 14:14. Að skora svona
beint úr aukakasti er mjög sjald-
gæft og var það einn hlekkurinn
í óslitinni heppniskeðju Svíanna
í þessum leik. Fram-liðið var
mun betur lcikandi og skemmti-
Iegr*a lið en Svíþjóðarmeistararn-
ir en óheppnin sem elti Fram
var dæmafá.
Fyrst skal þá nefina að 2 af 4
vítum sem Framarar fenigu, mis-
tókust og 6 skot þeirra lemtu í
sfcömigum en ekkert hjá Svíum og
svo kórón.aðist allt saman með
marki Svíanna eftir að leiktjm-
inn var runninn út, eins og fyrr
er lýst. Ofam á þetta allt urðu
Framarar að þola það að anniar
dómarj. (teiksiins, Reynir Ólafisson,
leyfði Svíum nær hvað sem var
em sýndi Fram-möinnum aftur á
móti fulla hörku og rak m.a.s.
tvo þeirna af leikvelli í 2 mín-
úfcuir en enginn Svíammia fékk að
kæla sig og hefði þó verið full
ástæða til á stundum.
Framarar byrjuðu þemm.an ledk
lisba-vel og náðu snemma 2:0,
siðao liðu 15 mínútur, þá kom
3:0 firá Gylfia Jóhianmssýnd og
voru þá-liðnar 17 mínútur og
er það frekar sjaldgæf staða í
handknattleik. Gunnlaugur skor-
aði svo 4. mark Fram en í milli-
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
EFNIR TIL FAGNAÐAR
Inglmar
■ í kvöld kl. 8 hefst þinigfagnáðuir Æskulýðsf ylkingarmn'ar í Fé-
lagsheimili Kópavogs.
Dagskrá: Jón Böðvarsson kennari flytur ávarp.
Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöfundur les úr
verkum sínum.
Mao-kórinn syngur.
Skúli Thoroddsen læknir flytur ávarp.
Dams.
Alliir félaigair og aðrix stuðningsmenm ÆF eru hvattir til að mæba.
FRAMKVÆMDANEFND Æ.F.
tíðinni áttu þeir tvö stamigairskot.
Næst skoruðu Svíar sitt fyrsta
miairk og stuttu 1 síðar var stað-
am orðin 5:2 Fram í vil em í leik-
hléi stóð 7:5 Fram í viL
Byrjum siðari hálfleiks var nú
eins og svo oft áður, öirlagarík
fyrir liamdann í handknattiLeik. Á
stuttum tíma komust Svíaimdr í
11:8 — og 13:11 Svíurn í vil sást
stuttu síðar á markatöflunni. en
Framarar vöknuðu af íívalanum
og jöfnuðu 13:13 og komust *yf-
ir 14:13 ög þannig var staðan
þegar leiktíminn rann út og Sví-
amir undirbjuggu sig undir að
taka aukaikast það sem dæmt var
á Fram á síðustu sekúndunum.
Eins og fyrr segir var jafn-
tefli ósanngjamt, því Framarar
voru betri aðilinn allan tímann
nema fyrstu mínútumar í síðari
hálfleik. Fram-liðið er greinilega
í góðri æfingu og lék skínandi
vel. Beztu menn að þessu sinni
voru þeir Sigurður Einarsson,
Sigurbergur Sigsteinsson, Ing-
ólfur Óskarsson og Gunnlaugur
Hjálmarss'om.
Hjá Svium bar mest á Lars G.
Andersson og Björm Andersson
ás'amt markverðimum Hans 'Jo-
hamsson.
Mörk Fram: Gylfi J. 3, Ingólf-
ur 2, Gunmlaugur 2, Sigurður E.
2, Sigurbergur 2, Pétur 1, Gylfi
H. 1 og Björgvim 1.
Mörk SAAB: Bjöm Andersson
5, Lars G. Andersson 3, Sune
Pettersson 2, Sune Rolandsson 2
og Stig Larsem og G. Fundquist
1 mark hvor.
Dómarar voru þeir Karl Jó-
hannsson sem dæmdi vel að mín-
um dómi og Reynir Ólafsson sem
dæmdi hörmulega.
!