Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fösitaidiagiur 4. oktober 1968. Dönsku handknattleiksmeistararnir, HG, koma til Islands eftir rúma viku Og nú er von á hinu fræga danska handknattleiksliði HG hingað til íslands. Það er hand- knattleiksdeild KE sem samið hefur við danska meistaraliðið um heimsóknina. Danimir koma hingað til Reykjavíkur 14. þ.tn. og dveljast hér í vikutíma. HG hefur margorít verið boð- ið að koma til íslands á und- anfönáun áruim, en af heám- sóikin liðsáns hefur aldrei orðið fynr en nú. Verðuir liðið senr hingað kemur skipað sterku&tu imiönmim félagsins. I hðpd liðs- manna emi m.a. fjórir sem lélcu með landsliðd Dana, því er , hreppti silfurverðlaunin á heimsmedstarakeppninni í Svi- þjóð fyrir fáum árum. Þrír HG-mannainna komu með dans'ka landsliðdnu hingað *.il lands siL haust, en þá töpuðu Dandr í fyrsta skipti landsleik í handknattleik gegn íslending- uim, 10-15, eins og menin muna. Með HG ledika t.d. Bent Mor- tensen, hinn heimsfirægi mark- vörður, Vemer Gárd, Gert And- ersen, Gunnar Júrgens og Car- Framhald á 7. síðu. Reykjavíkurmótið í handknattleik: ÞRÓTTUR KOM MEST Á ÓVART, SIGRAÐIVÍKING MEÐ12 GEGN 11 Að viðstöddum örfáum áhorfendum, og án nokkurrar viðhafnar,' hófst Reykjavíkurmótið í handlknattleik s.l. miðvikudagskvöld. Þrír leikir fóru fram þetta kvöld, miili Þróttar og Víkings, ÍR og Ármanns og Vals og KR. Sannarlega urðu óvænt úrslit í tveim leikjum af þess- um þrem, þó sigur' Þróttar yfir Víking kæmi mest á óvart. Greinilegur byrjandabragur var á leik sumra liðanna, enda voru þau þama að leika sinn fyrsta leik á keppn- istímabilinu. Margir af leikmönnunum voru sjáanlega algerlega æfingalausir og er það atriði gersamlega óaf- sakanlegt, því að þann Ijóta ávana. að byrja keppnis- tímabil æfinga- og úthaldslausir, og komast svo ekki í þjálfun fyrr en á miðju keppnistímabili, verður að leggja niður hyort sem er í handknattleik eða knattspymu. Það er eitt af frumskílyrðum til að viðunandi árang- ur náist. v ' Þróttur — Vikingur 12:11 Flesitir höfðu spáð því fyrir fram aö Víkingar aattu létt verk fyrir hönduim við að sigra Þrótt, en það £ór á annasn veig, enda getur aiHt slkeð í handfchattleiik ekki sdður en knattspymu. Fyrsita mínútan var varla liðdn þegar „fálllbyssan11 Jón Hjalta-. iín lét boiltansn hvína í mark- neti Þróttar, og maður tók að vorkenna Þxótturuim. í»að var þó, eittihvað ainmað ein að miað- ur þyrfltd að vorkenna þedm, því að efitir fáeimar xnínútur höföu þeir jafnað og sxðan náð Framihald á 7. síðu. Af kjarki og manndómi Umigir Sjálfstaeðisflokikismeinn bera nú fram kröfur um vax- andi lýðræði, að vaild verði dregið úr höndum þingnmanna og fflokksleiðtoga og afhent al- menningi. Margunblaðið seg- ist fagna þessari kröfugerð, þótt það taiki það enn fcatn í forustugrein í giær að þessir ungu menn beiri einatt fram „fullyrðingar, sem ekki eiru studdar rötoum í hita barátt- unnar“. Raunveruleg afstaða Morgumiblaðsins kemur hins vegar mjög grednilega fram i síðustu forustugredninni í gær, , en húm ber fyrirsögnina „Kjartour Wilsons". Þar er vikið að þeim' fróðliega atburði að á flokksþdnigi Verkamamna- flökksins brezka var sam- þyikfct með yCrgnæfandi meárihluita atfcvæða ályfctun, þar sem þess er fcrafizt að lög um kaupbindinigu verði num- in úr gUdi. Á flolkíksþinigum eru mættdr fuíEtrúar ólbreyttra fflokksmamma; samlkivaamt lýð- ræðissj ónarmi ðum eru siíkar samkomur æðsiti dómstóll um nnáleifind flokka. Ðnigu að sáð- ur hefur Wiilson, forsætisráð- herra Breta og aðalleiðtogi Verikamannafiofcksiins, lýst yf- ir þvi að hann muni láta þessa samþykkt flokksiþdngsdns sem vind um eyru þjóta. Og Morgunþlaðið er afar hrifíð: „Af þessum ummæium hins brezka forsætisiráðherra er auð- sætt að hann hefur mætt þeirri andstöðu, sem vairt hefur orðið gegn stjórn hans innan Verkamiannaflokksíns, af kjarki og manndómi." Er það efcki eftirsóknarvert á saima hátt, að Bjami Bene- diktsson mætá þedrri andstöðu sem vart hefur orðið gegn stjóm hans inman Sjálfstæðis- flokksdns af kjarki og mann- dórni? Að lifa í voninni Dean Rusk, utararíkisráð- herra Banidaríkjanna, hefur haidið ræðu á aftflsherjarþingi Samednuðu þjóðanna og farið hinum hörðustu orðum um at- ferli Rússa í Tékkósiióvakiu. Að sögn Morgunblaðsins í gær tafldi utanrikisráðherra Banda- ríkjanná að hemámsinnrás Rússa væri „flriðnum hættu- leg“; henmar vegna hiefði „alda redði og ótta farið utm aiian heim“. EnnflriemMr sagði hamn, að þvi er Morgunibiað- ið herrnir, að „aðgarðir Sov- étríkjamna hefðu eyðilaigt von- ir um betri sambúð málii austurs og vesturs og sóð efa og vonleysi. Skoraðd hann á Sovétríkin að flytja burt þeg- ar í sitað hersvedtdr sinar frá Tókkósióvakíu. ‘ ‘ Að sjáft&ögðu hijóta menn að hiýða á Dean Rusk af sér- staikri aithygli; þar tal- ar hinn óvefon.gj amiegi sér- fræðingur. Og enda þótt Morgunibiaðið reki ekki röksemdafærsiu bans frekar gebur hver maður sagt sér það sjáifur hvem ljóð Dean Rusk teflur verstan á framferði Sovétríkjanna. Hon- um þyfcir að vonum litið tdl hemaðarinnrásar koima, of sprenigjum rignir ekki yfir byggðir, þar tii ölium manna- verfcum heíúr vierið breytt í rústir. Honium þyfcja fréttir frá hemuimdu smáríki bragð- daiufar, ef þar fam engarsög- ur af bensínhlaupd, nálla- sprengjum og eáturgasi. .Hon- um fínnst stórveldi kiunnailla tii verita ef það eyðdleggur eklki uppskeru, ef það brieytir efcki ökrum og sfcógum í eyði- mertour. Hann safcnar þess sð flá ekkd sfcýrsiur umað 750.000 böm hafi verið myrt og 250.000 í viðbót búi við var- anleg örtouml. Dean Rusk er atvinnuimaðurinn sem floor- dæmdr fúskarann, sénfiræðdng- uirinn sem fyririitur vdðvan- inginn. Hann flytur ræðu sdna úr hásæti mikillar reynsilu: Hugsáð yfckur, hvað þetta hefði ailt orðið fag- xnannftegna, ef Bandarí’kin hefðu lagt hönd að verki? Utanrikdsráðherra Bandu- ritojanna ar eteki einn um þessa afstöðu- Á sunnudaginm var lýsti forsætisráðherra !s- lands, dr. Bjamd Benedikts- son, ytfiir því að tortdmingar- sityrjöid Bqndarikjanna í Viet- nam væri mjög til fyrinmynd- ar í samanburðd við atferli Rússa í Tékkóslóvakiu; hann kann nú sem fyrr að mjeta þá bezt sem kuniia til verka. En bera vonlbrigði þeirra fé- laga ekki vott um flulilmdfcið bráðlæti; hið lýsandi fordaami Bandaríkj anna kann að hafa vaxamdd áhrif á næstunni. Væri ékki ráð að lifa í von- innii um skedð, líkt og skiáidið forðum: Hver veit nema Eyj- cllfúr bressist? — Austri. Evrópukeppnin EVRÓPUBIKARKEPPNIN í vikunini fóru fram margdr leikir í Evrópuibikarkeppnunum þrem. Birtum við úrslit.þeirra sem okku,r er kunnugt um. 1 sviga aftam við úrsiit leikjanna er markatala 'fyrri leikjanna. Skozku meistaramdr Celtic unnu stóran sigur gegn Frakklands- meisturunum og bættu upp tap sitt gegn þedm í fyrri umferð- inni. Það var mikill slagsmála- leikur og þykj a leikmenn Celt- ic,s nokkuð skapbráðir og er deilt hart á þá af, kniattspymu- yfirvöldum. Englandsmeistar- amir Manch. City voru sLegndr út af Tyrklandsmeisturunum, en Evrópumeistaramir Manch. Utd. stóðu sig heldur betur, unnu síná leiki með 10:2 samanlagt. Unnu þeir stóran sigur á Old Trafford, enda þótt aðalstjama þeirra, Oharlton', væri meiddur: Úrslit einstakra leikja: Anderleoht (BéLg.) 2:2 (0t3) Celtic (Skotl.) — St. Etianne (Frakkl.) 4:0 (0:2) Jeunesse Esch (Lúxemb.) AEK Aþerna (Grikkl.) 3:2 (0:3) Ajax (Hoil.) — Núm- berg (V. Þýzkal.) 4:0 (1:1) E.B. BIKARMEISTARA: Lyn (Nor.) — Altay Izmir (Tyrkl.) 4:1 (1:3) Apoel (Kýpur) Dunferm- line (Skoti.) 0:2 (1:10) Bor (Júgósl.) Slovan Bratisiava (Tékk.) 2:0 (0:3) Norrköpinig (Svíþj.) Crusaders (N.-frl.) 4:1 (2:2) WBA (England) Brugge (Belg.) 2:0 (1:3) F.C. Köln (V.-Þýzkal.) Gir. Bordeaux (Fr.) 3:0 (1:2) Shamrock (íri.) Randers Freja (Dm.) 1:2 (0:1) E.B. KAUPSTEFNUBORGA: E.B. MEISTARALIÐA: Slavia Praha (Tékk.) Rapid Vienna (Austurr.) Sportcl. Vienraa (Au.) 5:ð (0:1) Rosenborg (Nor.) 3:3 (3:1) Vojrodina (Júigósi.) Spartak Tmava (Tékk.) Ranigers (Skoti.) 1:0 (0:2) Steua Bukar. (Rúm.) 3:0 (1:3) Aberdeen (Skotl.) — Siavia Fenerbache (Tyrkl.) Sofía (Búlg.) 2:0 (0:0) Manch. City (En.gL) 2:1 (0:0) Hibemian (Skoti.) Manch. Utd. (Eragl. Olympia (Júgósi.) 2:1 (3:0) Waterford (írl.) 7:1 (3:1) Fegenoord (Holl.) AB (Danm.) — F.C. Newcastle (Enigl.) 2:0 (0:4) Zurich (Sviss) 1:2 (3:1) Morton (Skotl.) Glentorun (N-fri.) Cheisea (Eragl.j 3:4 (0:5) Leikirnir í ensku deildar- keppninni á morgun 5. Úrslit í þessari viku: LANDSLEIKUR (23 ára og yngri): Wales — Eragland 1:3 Bikarkeppni deildarliða: Coventry — West. Ham. 2:0 Derby — Ghelsea 3:1 2. deiid: Preston — Carlisie 2:2 ENSKA KNATTSPYRNAN Þjóðviljinn hefur ákveðið að kornia til miáts við þá mörgu, er stunda getrauraastarfsemi á vinnustöðum og víðar. Hvem föstudag munum við birta skrá yfir þá leiki er fram fara á laugardögum. Til gamians ætl- um við að leyfa okkur að gizka sjáifir á úrslit leikjanna, en vafasamf er að taka mikið mark á því, enda er það alkunna hve úrslit knattspymuleikja geta orðið óvænt. Þó munium við styðjast við álit erlendra og innlendira „sérfrœðimga". Spá Þjóðviljans er íyrir franxan nöfn liðanna. Óþarft er að taka það fram að 1 tákniar sigur heima- liðsins, x táknar jafntefli og 2 sigur aðkomandi liðsins. 1 FYRSTA DEILD: 2 Bumley — Liverpool — 1 Cheisea — Ipswich — 1 Coventry — Wolves — x Everton — Maneh. City — x Manch. Utd. — Arsenal ■ 2 Newoastle — Leeds 1 Nottimghiam — Stoke x Sheff. Wed. Sunderl. 1 Tottenham — Leic' 1 WBA — QPR 1 West Ham. Soutbampton * ”'*■ •» ÖNNUR DEILD: 1 Birminigham — Fulham x Bury — Millwail 1 Cardiff — Aston Villa x Carli&le — Bolton 1 Chariton — Bristol City x Crystal P. — Sheff. Utd. 2 Huddersfield — Blackp. x Middlesbro — Derby 1 Norwich — Huil x Portsmouth — Oxford x Preston — Blaokbum Gufuketill Til sölu er nýr sænskur, 65 kw., sjálfvirkrur electróðuigufuiketill, 3x380 volt. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.