Þjóðviljinn - 04.10.1968, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Qupperneq 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. ofctóber 1968. Frá Háskóla Is/ands Árleg skráning allra stúdenta Háskólans fer fram í fyrsta skipfi á þessu hausti og stendur yfir frá 7. -15. október. Skráningin nær til allra stúdenta Háskólans, annarra en þeirra, sem voru skrásettir seim nýstúd- entar á s.l. sumri. Við skráningu skulu stúd entar á sl. sumri. Við skráningu skulu stúd- mm. — Skráningargjald er kr. 1000,00. SKÁKMENN! Firmakeppni Skáksambands íslands verð- ur haldin í Skákheimilinu að Grensásvegi 46 n.k. laugardag 5. október kl. 2 e.h. Mætið stundvíslega! — STJÓRN SKÁKSAMBANDS ÍSLANDS. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á ssetum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. Gerið við bíia ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BlLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Lófið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætáni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum Pantið tíma. — Sími 16227. • Leynimelur 13 sýndur aftur • Loikfélag Reykjavíkur er nú að hefja sýningar að niýju á skopleikníum Leynimelur 13 eft- ir Þridramg. Þessi vinsæli og bráðskammitiilegí lieikur var frumsýndiuir í fyrravor cg sýnd- ur þá 10 sirnnium til loka ledk- ártsins. Viðtöfcur leikhúsgagn- rýnenda voru nokkuð misjafnar em undirtektir almennings og aðsákn að sýinin.gunum mjög góð. Leyniimei 13 sömdu þeir Emil Thoroddsen, Indriði Waage og Haraldur Á. Sigurðsson fyrir 25 árum og var hann bá sýndur við miiklar vinsældir hjá Fjaiakettinum. Við sýning- una múna hiefur leikritið verið fært nokfcuð í nútímaharf og þykilr sýningin fersk og fjaJlað uirn ýmislegt sem nú er efist á baugi. Leikstjóri er Bjami Steingrímsson. Leikmynd or eft- ir Jón Þórisson, en það er fyrsta sjálfstæða verkefni hans hjá L.R., og í aðalMutverkum eru Guðmundur Pálsson, Jón Sigurbjömsson, Emilía Jónas- dóttir, Aui-óra Halllldórsdóttir, Sigríður Hagalin og Sigurður Karisson. Fyrsta sýningin verð- ur á föstudaig og hefst kil. 20.39. — Á mynddnni sjá&t Guðmund- ur Pálsson (Madsen klæðsfcera- meistari), Auróra Hailldórsdóttir (Guðríður) og Jón Sigurbjöms- san (Sveinin Jón Jónsson sikó- smiður.) 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagmin Kristjónsdóttir húsmaeðra- kennari talar um neyzluvatn. Tónleikar. 11.10 Lög unga fióliksins (endur- tekinn þáttur/H.G.). 13.15 Lesin dagskrá næstu vifcu. 14.40 Við, siem heirna sitjum. Krisitimanin Guðmundsson les sö'gu sína „Ströndina biláa" (15). 15.00 Miðdegisútvarp. Nat „King“ Cole leikur á píanó, Dave Bruibeck kvartettinn leikur, Ralph Marterie leikur á trompet, Frank Sinatra syngur o.s.frv. 16.15 Veðurfnognir. Tónlist eft- ir Sveiinibjöm Sveinbjömsson. a. Þrj ú píanóiög, leikin tf höfundi. b. „Við Valagilsá“. lag sungið a£ Jóni Sigur- bjömssyni. c. ísienzk rapsó- día, sem Sinfóníuhljósnsiveit Isiands ledkur. d. Sónata í F- dúr fyrir fiðlu og píanó, leik- in af Þorvaldi Steingrímssyni Og , Guðrúmu Kristinsdóttur. e. ísJenzk þjóðlög, sem Krisit- inn HaMsson syngur. 17.00 Fréttir. Tónlist eftdr Moz- art. Jaok Bryrner cg Konung- lega fílhanmomusvieitin leifca Kiarínettuikonsert í A-dúr (K622); Sir Thomas Beecham stjórnar. Mozarteum-hllijóm- sveitin í Salaburg lieifcur ball- ettsvítu úr óperunni „Ido- meneo“; Bemhard Paumigart- itnier stj. Hljóm&veitin Phil- hanmonia í Lundúnum laifc- ur Siinfóníu nr. 3 „Sfcozfcu bljómikviðuna“ efltir Mend- eilssohn; Otto KJemperer stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 ÞjóðJög. 19.30 Efst á baugi. EJías Jóns- son og Maignfjs Þórðarson fjallJa um erlend méJefni. 20.00 Sánata i G-dúr fyrir fiðJu og píanó eftir GuiJJaume Lekau. Christian Ferras og Pienre Barbizet leiica. 20.30 Sumarvaka. a. Minnis- sitæður daigur suroairið 1923. Manta Valgerður Jiónsdóttir fJytur frásöguþátt. b. IsJenzk lög. María Markan syngur. c. Söguljóð. Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Tómas Guð- mundsson og PáJ Kolfca. 21.35 Tólf etýður op. 10 cftir Chopin. György Cziffra leik- ur á píanó. 22.15 Kvðldsagan: „Nótt á krossgötum" efltir Geongas Simonon. JöfcMlil Jakobsson les (8). 22.35 KvöJdtónJeikar. a. „Uglu- spegiJJ“ op. 28 eflbir Riehard Strauss. SiraflóníuhJjómsiveit Beriínairútvarpsins leikur; Kari Böbm stj. b. „Háry Ján- os“, svíta eftir ZoJitán Kodály. Otvarpsbljómsveitin 1 Búda- pest ledfcur; LeopoJd Sto- fcowskd stj. 23.20 Ftnéttir í stuttu máli. sjónvarpið 20.00 Fnéttir. 20.35 Vaitn til Eyja. Senn líður að því að langþráður draum- ur Vestmannaeyinga rætdst, og þeir fái gott, rennandi vatn í hiús sán. í mynd þess- ari er saga vatnsveitumálsins rakim og sýrat, þeigar neðan- sjávarleiðslan var lögð síðast- liðið sumar. Þulur er Magn- ús BjamfreOsson. 20.55 Spretthlauparinn Jesse Owens. Bandaríski fþrótta- maðurimn Jesse Owons heim- sækir OJympíuJeikvanginn i Borlin. 1 myradirani enu sýnd- ar svipmyndir frá OJympíu- leikunum 1936, er Owens vann fem guJiliverðlaun og eannig sjást helztu leiðtogar „Þriðja ríikisáns“. IsJemzkur texti: Ásgeir Ingólfsson. 21,40 Maverick. Islenzkur texti: Ingibjörg Jórasdóttir. 22.30 Eriond málefni. Umsjón Markús öm Antonsson. 22.50 Daigsfcrárlok. • Kvöldvaka í sjónvarpinu • Sl. mánudagsfcvöld, 30. sept- omber,. var liður i sjónvarps- daigskránni sem hét kvöldvaka. Kammerkór Ruth Magnússon skemmti. Þar var stillt upp skemmtilegu sviði í bæjarstál. Sóð inn í baðstofu, og fólfcið allt með kköldvinnu sína, Þetta var mjög líkt og í gamla daga. E&tt stafck þó i stúf við það raum- vierulega, Húsfoóndinn var með prjónakjusu á höfðdnu inni 1 baðstofuhitanum. Svo þegar hanm las kvöldhugvekjuma, þá var haran með húfu á höfði. Ég Jifði þessa tíð, að hugvekj- ur voru Jesmar bæði helga daga og virfca. Að hafla húfu á höfði undir húslestri, það var hið mesita guðlast sem gat ktxmið íyrir. Þegar nútíðarflóQk; æitlar að sýna mynd af fbrtíðdnni þarf það að sýna myndina rétta. Þiað or ómerfcilegra miamma háttur að breyta lönigu skráðum sögum. Eins er um þatta. J.A. • Nýtt hefti af E* *X' imreioinm • 1 nýjasta hefti Eimreiðarinn- ar, sem merfct er maí-septem- ber þ.á., er bdrt ræða sú ur forseti íslands, dr. Kristján Eldjám fluttí i aJlþingishúsinu 1. éigúsit sl. er hann tók við hinu virðulega eimbætti. Þá er birtur útvarpsþáittur sá sem Tiyggvi Gáslason leiktor fllutti um Bessastaði á kosmingadag- inn í vor, kvæði er eftir Guran- laug Sveinsson, Birgir Kjaram alþingismaður sikrifar greinina Náttúmvemd í nútáima þjóðfé- lagi, Kvieðja til Sigiufjarðar (í bundnu, máli) efltir Ólaf Sigurðs- sora Forsæludal, birt er smésag- an Klúturinra efltir S.Y. Agnora, ísraolsika NóbolsverðJauraahaf- an, Jóhann Bjamason. þýddi. Robert Baek á ljlóö um Bjama M. Gísdiason sextuigan, birtir eru þættir úr sögu Irfands, Eyjan græna, efltir Sigurjón Jórasson, rithöfúnd, sem búsettur hiefur verið á annað ár þar í laradi, SJcuggasiveinar nefnist smiásaga efltár Dag Þorieifisson, LedJtdn, ljóð eftir Rúnar Hafdal HaJl- dlónsson. Sagt er flrá 75 ára af- mæli Ritböflundafélags Svíþjóð- ar, birt ritsjá, of sitthvað fJeira er í hcftinu. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. ■ Sprautum ednnig heimilistæki, ísskápa, þvottavélar, frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogi 1 1 * (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. •——mmmmmmmámmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmu. Nýkomið i árvaU Vinnubuxur. — Vinnuskyrtur. — Úlpur_, Regnföt. — Sokkar. — Peysur. — Húfur. ALLT Á LÁGA VERÐINU. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.