Þjóðviljinn - 04.10.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Page 7
é Ráðstefna 5.- 6. okt. n.k.: ! Unga fó/kiS og Alþýðubandalagið Ráðstefnan hefst kl. 16.00 laugardag, og lýkur kl. 16.00 á sunnudag. Fjölbreytt kvöldvaka á laugardagskvöld. Þátttakendur úr Reykjavík og nágrenni mæti á skrifstofu Alþýðubandalagsins Laugavegi 11 kl. 12.30 á laugardag. —■ Farið verður í einkabílum. Undirbúningsnefndin. Auglýsing um niðurfellingu innflutningsgjalds. Ákveðið hefur verið, samikv. heimild í 2. gr. laga nr. 68/1968 um innflutningsgjald o.fl., að fella nið- ur við innflutning 20% innflutningsgjald af eftir- töldum tollskrámúmerum: A. Umbúðir sjávarútvegs: Tollsikrárnr.: 39.07.32 Fiskkassar og fiskkörfur úr plasti. 44.08.00 Trjáviður í tunnustafi o.fl. 44.22.02 Síldairtunnur úr trjláviði og hllutar til þeirra. 48.07.88 Vaxborinn pergamentpappír utan um fisk til útflutnings, enda sé á honum við- eigandi á-ritun. 48.16.06 Pappakassar utan um fisk til útflutnings, enda sé á þeim viðeigandi áritun. 48.16.07 Pappírspokar, margfaldir, utan um fisk- afurðir til útflutnings, enda sé á þeim við- eigandi ■ áritun. 48.19.02 Áprentaðir merkimiðar fyrir útflutnmgs- afurðir. 57.10.01 Umbúðastrigi. 73.23.04 Áletraðar dósir, úr jámi, stáli eða leger- ingum þeirra málma, utan um'útflutnings- vörur. 73.40.42 Fiskkassar, fiskkörfur o.fl. 76.16.02 Fiskkassar og fiskkörfur úr alúmíni og alúmínlegeringum. 83.13.03 Áletruð lok, úr ódýrum málmum, á dósir utan um útflutmngsvörur. B. Veiðarfæri: 39.01.06 Handfæralínur 'í þessum tollskrámióm- erum. 39.07.31 Nótaflotholt o.fl. 39.07.33 Lóðabelgir. 40.14.01 Botnrúllur. 41.01.11 Nautshúðir 1 botnvörpur. 44.28.81 Botnvörpuhlerar o.fl. < 45.03.01 Netja- og nótakorkur. 59.05.01 Fiskinetjaslöngur aðrar en úr polyethylen. og/eða polypropylen. 70.21.01 Netjakúlur. 73.25.02 Vírkaðlar meira en 0,5 cm að þvermáli. 73.40.41 Veiðarfæralásar o.fl. 74.19.01 Veiðarfæralásar o.fl. 76.16.01 Netjakúlur. 93.04.02 Hvalveiðibyssur. 93.07.21 Skutlar og sfcot í hvalveiðibyssur. 97.07.01 Fiskiönglar venjulegir. C. Salt o.fl. 09.10.01 Síldarkrydd. 25.01.09 Salt. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 3. október 1968. Jón Sigurðsson Björn Hermannsson. Föstudasur 4. dkltóbier 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA ‘J Reykjavíkurmótið í handbolta Framhald af 2. síðu. íorustu sem þeir héldu út aiiaai leikinn. í ledkihléi viair staöan 6-4 Þrótti í vil. Síðan slkildiu eitt og tvö imiörk alian s.h. en þó vintist sigur Þróttar aidirei vera í hœttu, siwo sainintEaaraindi vax leikur þeirira. Lakatalam varð svo edns og fyrir segir 12-11 fyr- ir Þrótt. Hjá Þrótti bar imeist á Birgi Þorvalidssyni, sem er mjög ógn- andi lei'kmaður, en því miðiur virðist hann ekki gera sér fuMa grein fyrir því, a.m.k. notfærir hann sér það ekki með línu- senÆngum eftir að hamin hefur opnað vörm andstæðinganna með símum göða sóiknairileik. Aðirir í Þróttar-liðdmu sem áittu góöan leik voru Guðmumdur Gústafsson í markinu, Hahdór Bragason sem er lyikdlmaður að öllu spili liðsimis og Hadldór Hailllidórssön, ungur og efnilegur leákmaður. ' Hjá Víking voru þedr Þórar- inn Ólafsson, jón .Hjailtalín og Einar Magnússon beztir, en þó virðast þeir Jón og ESnar ekki komnir í fúlila aaönigu emniþá. ÍR Ármann 15:12 ' Það er greinilegt eftir þenn- an ledk að IR er á leið með stórgott lið, sem án efa á efitdr að blanda sér í topp-bairáttuna í 1. deild í vetur. Ánmann'aftur á móti vantar ennþá tvo áf beztu möntnum liðsins frá i fyrra, þá Olfert Naaby og Hrefn Guðmundsson, og því ekki að marka leik ISðsins að þe§su sinni. ÍR-ingar skonuðu 3 fyrsta^ mörkin og komust síðan í 7-3 en Ártmenningar sigu á og i leikhléi munaði aðiedns, einu marki 8-7. í byrjuin s.h. jöfnuðu svo Ár- menningar 8-8, en því næst skoruðu iR-ingar 7 mörk án þess að Ármann næði að svara fyrir sdg og stáðam orðin 15-8. Þar mieð var raumar búið að gera út um leikimn, aðeins spumiinig um hvað munurinn yrðd mikdll. Ánmemnimgiar hrisitu af sér slenið, og skoruðu næstu 4 mörkin, en það var bara of seimit, þvi að tíminn var á enda og lokatalan 15-12 ÍR í hag. IR liðið er mjög jafnt og er það höfuð-sityrkiur þess. Þó eru 4 mjög góðir edrustaklingar í lið- inu, þeir Ásgei-r EMasson, Á- gúst Sveinsson, yiJhjálmur Ság- geirsson og BrynjúMur Magnús- son, í Ártmamnsiliðinu var Ásitþór Ragnarsson á er mest kvað að og sá eini sem ógnaði eittihvað að ráði. Valur - KR 16:9, Það má segja að þessi úr- slit hafi .komáð jafn mikið á óvart eins og úrslit Þróttar og Vfkinigs, því að í Valsliðið vamit- aði 4 Xeikmenn veigna utanfar- ar knattspsrmiuliðisins. Þedm mun betur reymdust þedr sem í sitaðinn komu og hrednlega „kafsigldu" KR-imgama. Vais- menn skoruðu fjn-sta rrjarkið og héldu faiustanni út aflan leik- inn. Einna minnstur var mun- urinn í leiWMéd 9-6, en í s.h. jutou Valsmenm bdiið jafnt og þétt og mtestar varð miunurinn 16-8. Lokataian varð svo edins og áður segir 16-9. Eins og markataian gefur 'til kynna voru yfirburðir Vaismanna of mdklLir til þess að ledfcurinn yroi nokfcum tíma skemmtilegur á að horfa, nerna fyrir Vaisunn- endur. Ágúst ögmumdssiom átti sér- lega góðan ledik og var að mín- uim dómi bezti rnaður kvöidsins. Aðrir í Valsiiðinu sem siýndu góðan leik voru Bergur Guðnia- son, Ólaflur Jónsson og Jón Ágúsitsson. Hjá KR voru Hdlimar Bjöms- son, Karl Jóhannsson og Geir Firiðgleinsson bezta menn. Dómarar í öiiium leikjunum vom Bjöm Kristjámssom, Jón Friðsteinsson og Stefán Gunp- arsson og dæmdu þedr leikina til sikiptis, tveir og tveir saman. Mér fiannst þeir ailir dæma nokkuð vei, nema Bjöm sáðasta leikinn, en þá var edns og hann rnissti hann út úr höndiunum á sér undír lckin. S.dÓr. Heimsókn HG Framhald af 2. síðu. sten Lund, aiit víðfirægir hand- taattiaiksmeinm. Sá síðastnefndi, Carsten Lund, var edni Norðu-r- landaibúinn sem vailimn var í svonefnt „heimslið" sem lék gegn hedmsmeistarumum frá Tékkósióvakíu á si. sumri. Samanlagður landsieikjafjöidi þessara fimm fyrme-fndu monna er 200. Til viðbátar þessum kempum leáka nú með HG noklkrir ungir og uppriennanidi handknattleiks- mienn, og hafa sumdr þeirra aft leikið með danska ungiinga- landsliðimu. HG hefúr efllefu sinmum aröið Danmerkunmedstari í hand- knattleik karia innanhús, þar af nú þrjú síðusta árin í röð, 1966, 1067 og 1968. Er liðid talið í 'algerum sérifilokki í heiimaiamdi sinu og eiga þó Danir möirgum góðum handknattiedkslliðum á að skipa sem kummugt er. Járniðnaðarmenn Framhald af 5. síðu. fjölmörgum öðrum munu haf a áhrif á framtíðarþróun málm- og skipasmíðaiðnaðarins. Það mun samdóm-a álit bæði sam- taka laiunþega og vinnuveitenda, að þessar atvinnuigrein-ar séu nú og hafi um alllanigt skedð verið í mikl-um öldudal. Menn greinir hins vegar án efa nokk- uð á um orsa-ki-r þessarax hndgn- un-ar. Því hlýtur það að vera eitt meginverkefni ráðstefnu sem þessara-r, að leitast við að ræða opinskátt þau vandamél, sem hæst ber, skilgredna orsak- ir þeirra og send-a frá sér sam- ei-ginlegar álitsgerðir um leiðir til úrbóta. í lamdi sem okkar er eðli- legt að forysta og heildarstjóim atvinnumáia sé í höndum op-in- berra aðila. Af því leiðir að stjómvöld hér geta á hverjum tíma mikiu ráðið um það, hivort til að myndá -verkefni eins og en-dumýjun og viðhald fiski- skipa og skipastólsins yfirleitt eru unnin í lamdi-nu eða ekki. — Hinu er ekkj að neita, að fjöl- mörg a-triði varðandi Iramtið- armö-guleik-a þessara iðnigreina eru í höndum fyrirtækj-anna sjálfra og samtaka vimnumark- aðarins. Verði nú á naestu árum unn- ið að því að færa skipasmíða- iðn-aðinn, og jámiðnaðinm að öðru leyti,. aftar inn í landið, þurfa þessi samlök að endux- skoða ýmis a-triði, sem snúa að vinnustöðunum. skipulaign- ingu þeirra og samstarfi hinn-a ýmsu sta-rfshópa, að ekki sé minnzt á þa-ð grundvalláratriði, að þessar atvinnu-greinar búi starfsmöninum sínum þau kjör, að þeim þyki taka því að afl-a sér sérmenntanar með ei-gin af- komumöiguleika og ha-g atvinnu- grednannia í huga. Frá Handíða- og myndlistarskólanum Teiknun, málun og' föndur barna. Enn ©r hægt að bæta við nemendjum í ynigstu ald- ursflokka, 5 — 8 ára og 8 — 12 ára. Nánari upplýsingar veitir skrífstofa skó-lans imUi kl. 16.00 og 18.00 daglega. — Sími 19821. SkóIastjórL KRR KSÍ Úrslitaleikur bikarkeppninnar fer fram á Melavellinum á morgun, laugardag, kl. 14.30 með leik milli KRb: ÍBV MÓTANEFND. GRÆNMETISMARKAÐINUM lýkur á sunnudag. Gulræ-tur, hvitkál, tómatar, agúrkur, rófur, íslenzk- ar kairtöflur. GROÐURHUSIÐ Gróðrarstöðin v/Miklatorg. v/Sigtún. sími 36770. Símar 22822 og 19775. Hand- og list- iðnaðar- sýningin. ☆ ☆ ☆ Aðeins dagar eftir, ☆ ☆ ☆ NORRÆNA HÚSIÐ. fu a Laiugavegi 38, Skólavörðustíg 13. MARILU kvenpeysur. Póstsendum. @níineníal SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofðit hf. Skipholti 35, sími 31055 VB lR t?ezt t t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.